Morgunblaðið - 06.03.1963, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.03.1963, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLABIB Miðvikudagur 6. marz 1963 Brostin hamingja (Raiutree County) Elizabeth Taylor Sýnd kl. 9. Rauðhœrðar systur Bandarísk sakamálamynd. John Payne — Arlene Dahl Rhonda Flemming Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. mrmwúP Síðasfa sólsetrið DOROTHY MALONE 5 JostfHcora-MioumBr Afar spennandi og vel gerð ný amerisk litmynd. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5. 7 og 9 Tjarnarbær Sími 15171. Litli útlaginn Spennandi amerísk kvik- mynd í litum gerð af Walt Disney Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Críma Vinnukonurnar Sýning fimmtudagskv. kl. 8.30 Aðgöngumiðar í dag kl. 4—7 og á morgun frá kl. 4. Síðasta sinn. Leikhiis æskunnar Shakespeare-kvöld Sýning í kvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Leikhús æskunnar. ^iji Opel Caravan ’60 gulur og hvítur með toppgrind. Consul 315 ’62 2ja dyra. Volkswagen ’62 með útvarpi, sætaklæði o. fl. Ekinn 6 þús. km, hvítur. Opel Kapitan ’62 De Luxe ,L‘. Nýr og óskráður. Vantar Volkswagen-bíla. ABMSTRÍTI INGÓLFSSTRÆTI Simi 19-18-1 Sími 15-0-14 TONABÍÓ Simi 11182. 3. vika HETJUR (The Magnificent Seven) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikín, ný, amerísk stór- mynd í litum og PanaVision. Mynd í sama flokki og Víð- áttan mikla enda sterkasta myndin sýnd í Bretlandi 1960. Yul Brynner Horst Buchholtz Steve McQueen Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. STJöRNunfn Simi 18936 UJIlf Súsanna Hin margum- talaða sænska litkvikmynd um ævintýr unglinga, gerð eftir raunveru legum atburði sem hent gætu hvaða nútíma- ungling sem er Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Allra síðasta sinn. Þrír Suðurríkjahermenn Geysispennandi og viðburða- rík kvikmynd um útlagann Tom Dooley. í myndinni syngja The Kingston Trio metsölulag sitt Tom Dooley. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Stúlka óskar eftir að komast í samband við ung hjón sem vilja taka kjörbarn Svar ásamt nafni og síma- númeri leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudag, merkt: „Kjörbarn — 6349“. Ungur maður óskar eftir hreinlegri atvinnn rni þegar. Margt kemur til greina. Er vanur bílstj.óri. I>eir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn og heimilisföng inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Regiusamur — 6260“. Volksv/agen Vil kaupa Volkswagen ’58-’60. Tilboð, er greini verð, greiðslu skilmála og ástand bílsins, sendist á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir kl. 5 e. h. föstudaginn 8. þ. m.,- merkt: „Góð kaup — 6460“. IHÁSKÓUBl LÁTALÆTI AUDREY .HEPBURN f fBEXKIRSr . _ 1 "flFFANY'S o«V<5« íúaer.iítíy » irp >+./i)y**rCiO>4 X*>r /tný Uf* :n | Tkíímcííu* Bráðskemmtileg amerísk lit- mynd. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn Sýnd kl. 5, 7 og 9. £hx ÞJÓDLEIKHÚSID Dimmuborgir Sýning í kvöld kl. 20. PÉTUR GAUTUR Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20. — Sími 1-1200. ILEIKFEUfi! ’REYKJAYlKqg Hart í bak 47. sýning miðvikudagskvöld kl. 8.30. 48. sýning fimmtudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191 Leikfélag Kópavogs Höfuð annarra Sýning fimmtudag kl. 8.30 í Kópavogsbíói. — Sími 19-1-86 Miðasala frá kl 5 í dag. Lokað i kvöld vegna einkasamkvæmis Guðlaugur Einarsson málflutning'sskrifstofa Freyjugötu 37. - Sími 19740. BÆNDUR Það ryðgar ekki, sem ryðvarið er með Tectyl RYÐVÖRN Grensásvegi 18. Sími 19945. J/ tssjnsisj Kvikmyndin, sem var í fyrstu algjörlega bönnuð í Frakk- landi, síðan bannað að flytja hana úr landi, en nú hafa frönsk stjórnarvöld leyft sýn- ingar á henni: Hœttuleg sambönd (Les Liaisons Dangereuses) Heimsfæg og mjög djörf, ný, frönsk kvikmynd, er alls staðar hefur verið sýnd við met aðsókn og vakið mikið umtal. — Danskur texti. _ Aðalhlutverk-: Annette Ströyberg Jeanne Moreau Gerard Philipe Leikstjóri: Roger Vadim Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. STÓR BINGÓ «*«■ kl. 9. »i ■■ OJMi I I TRUL0FUNAR HRINGIR AMTMANN S STIG 2 1 HMLDÚRKRISTINSSl GULLSMIÐUR. SIMI 16979. Somhomur Almenn samkoraa Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 8 í kvöld — miðvikudag. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Bet- aníu, Laufásvegi 13. Gunnar Sigurjónsson, guð- fræðingur talar. Allir velkomnir. Félagslíf Ármenningar Árshátíð Glímufélagsins Ármann verður haldinn í Þjóðleikhússkjallaranum nk. sunnudagskvöld, 10. marz. Fjölbreytt skemmtiatriði og dans. Þátttökulistar hjá öll- um deildum félagsins. Skemmtinefndin. Knattspymufélagið Valur, Knattspyrnudeild. 4. flokkur. Fjölmennið á æfinguna í kvöld. Skemmtifundur verð- ur í félagsheimilinu eftir æfinguna. Þjálfarar. Knattspyrnufélagið Valur, Knattspyrriudeild. 2. og 3. flokkur. Munið skemmtifundinn í fé- lagsheimilinu í kvöld kl. 9.20. Fjölmennið á æfingarnar. Þjálfarar. Meistaramót fslands í körfuknattleik heldur ófram í kvöld, mið- vikudag, kl. 20.15. Þá leika í 3. fl. Í.R. A — Ármann. - í 2. fl. K.R. B-lið — K.F.R. í 2. fL Í.R. — Armann A-lið. Stjóm K.K.R.R. Simi 11544. Lœvirkinn syngur DEN NyE yNDIGÉ 6T3ERNE HEIDI BRÍÍHL os GEOR& THOMAUA I EN STRMtENÓE FARVEFILM MEO ET VÆLO AP POPOLARE /V\ELOD|ER Bráðskemmtileg þýzk söngva og gamanmynd í litum, með töfrandi dægurlagahljómlist (Danskir textar) Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras Simi 32075 — 38150 ± LF8LIP MAURICE ICARON CHEVAUER _CM ARLCR MORBT BOYERBUCHHOLZ TECHNICOLOR* frmWARNER BROS. Stórmynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9.15 Hækkað verð. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 1. O. G. T. Stúkan Mínerva nr. 172 heldur fund í kvöld kl. 20.30. Kv. m. mætið stundvís- lega. Æt. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Sími 11171. Þórshamri við Templarasund Málflutningsskrifstofa JÓN N SIGURÐSSON Sími 14934 — Laugavegi 10 Pétur Berndsen Endurskoðunarskrifstofa, endurskoðandi Flókagötu 57. Simi 24358 og 14406. Ingi Ingimundarson héraðsdómslögmaður nálflutningur — lögfræðistör) r.iarnargötu 30 — Sími 24753. PILTAR EF ÞlÐ EIGID UNHUSTUNA t>Á Á tO HRIN0ANA / m /tfafr'rtet; 3 \ v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.