Morgunblaðið - 06.03.1963, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 06.03.1963, Qupperneq 24
54: tbl. — Miðvikudagur 6. marz 1963 Kraftmiklu skipin hafa sig i gegn Rætt við skipstjórann á Tungufossi Stefán Guðmundsson Friðrik og Ingi jafnir ÞRIÐJA skákin í einvígi Frið- riks Ólafssonar og Inga R. Jó- hannssonar var tefld í gær- kvöldi. Ingi gaf skákina í 35. leik, en þá hafði Friðrik 2 peð yfir og tími beggja orðinn naumur. Hafa þeir þá hlotið 1 % vinn- ing hvor um sig og eftir er aðeins ein skák, sem ræður úr- slitum. Friðrik hafði hvítt i gær- kvöldi, en Ingi R. mun leika hvítu mönnunum í síðustu skákinni. EKKI linnir enn harðind- unum á Norðurlöndum og ísinn á dönsku sundunum tefur stöðugt skipaferðir. Tungufoss Eimskipafélags íslands sigldi fyrir helgina til Kaupmannahafnar frá Gautaborg og síðdegis í gær lagði hann af stað aft- ur til Gautaborgar. Morgunblaðið talaði við skipstjórann á Tungufossi, Stefán Guðmundsson, um níu leytið í gærkvöldi, en klukk- an hálffjögur hafði hann far- ið frá Kaupmannahöfn. Framhald á bls. 23. HER gefur að líta rifrildað af bátunum, sem sprakk I loft upp austur á SeyðLsfirði og sagt er frá í Morgunblaðinu siðastliðinn laugardag. Eins og glögglega má sjá Breytíngarnar eru til bóta EINS og skýrt var frá í frétt blaðsins í gær hefir orðið sætt með samningsaðilum um launakjör opinberra starfs- manna um fjölda launaflokka. Þá hefir ríkisstjórnin lagt fram tillögur til breytinga á fyrra tilboði sínu um launa- kjör opinberra starfsmanna. Hér fam á eftir helztu breyt- ingamar, sem níkisstjórnin hef- ur gert á fyirri tiilöguim sínum 'Uim launakjör ríkisstarfsmanna, sem áður hafa verið birtar: Eftirtaldir starfsmannahópar hækka um einn launafllökk: Af- greiðsluimenn ÁTVR, símvirkj- ar, lögregluiþjónar og fangaverð- ir, barnakennarar, gagnfræða- Framhald á bls. 23. Svo mikill kjáni er ég ekki, — segir Hjördís, er siapp frá morðingjanum TVÆR sysitur, íslenzkar í aðra ætt, björguðu ásamit norskri vinkonu yngri systurinnar láfi sínu í nóvemibermánuði Hjördís Ravn — þessa mynd birtu norsku blöðin af henni. sJ. er þær voru svo varkár- ar að láta ungan mann ekki gabba ,,sig uipp í bíl, — en hann nauðgaði og myrti sið- an þennan sama • dag norska telipu, Ritu Hákonsen. Mbl. hefur áður flutt óljósar frétt- ir af þessu og ruglaðist þá nafnið á þriðju systurinni inn í írásögnina. En nú hefur blað inu tekizt að afHa nákvæmra írétta af málinu. Systuraar heita Fjóla og Hjördiís Ravn og fluttiu utan með foreldrúm sínum fyrir þremur árum. Áður var hinn norski faðir þeirra bifvéla- virki hjá Agli Vilhjálmssyni og bjuggu þau á Sogavegi 30. Síðan fjölskyldan flutti utan hafa þau búið í bænum Mat- hopen, um 12 km utan við Befgen. Þann 29. nóvember stanzaði grár Volkswagen bíll á göt- unni hjá Fjólu, sem er 12 ána gömul og norskri jafn- öldru hennar, Ritu. Bað bii- stjórinn þær um að vísa sér til vegar og vildi fá aðra til að setjast upp í bílinn og sýna sér leiðina. En þær neituðu að gera það nema báðar og ók hann þeim þá á hinn um- beðna stað og skilaði þeim svo aftur þangað sem hann hafði hitt þær. Skömmu seinna, eða um kl. 6,30, stöðvaði hann bílinn við hliðina á Hjördísi Ravn, syst ur Fjólu, sem var ein á ferð, að korna úr hárgreiðslu. Bað hann haná um að visa «sér á ákveðinn stað þar skammit frá, og aka þangað með sér svo hann villtist ekki. Hún þvemeitaði því. Hefur hún sagt í blaðaviðtali í Noregi m.a. að bæði hefði hún minnst þess að móðir hennar, Lálja Jónsdóttir, hafði sagt henni hve hættulegt það gæti verið að fara upp í bil til ókunn- ugra manna og auk þess hafi hún munað eftir atviki sem kom fyrir frænku hennar á íslandi, er hún fór upp i bil til ókiunnugs bílstjóra, sem ók af stað í öfuga átt, svp að hún varð hrædid og toastaði sér út úr bílnum á ferð. Framhald á bls. 23. Fjóla Ravn — skildi ekki við vinkonu sína. gegnir furðu að eigandinn, Ari Ari hefur verið f luttur til Bogason, sem var við vinnn í Reykjavíkur, og liggur þar á lest skipsins er hann sprakk, sjúkrahúsi. Hann er ekki tal- skyldi sleppa lifandi úr rifrild- inn í lifshættu og líðan hans inu, en báturinn sökk við talin eftir atvikum. hryggju Fiskiðjuversins. Brezkur togari með ólögleg veiBarfæri SÍBASTL. föstudag kom land- helgisgæzluflugvélin SIF að brezkum togara, Ross Rodney frá Grimsby, á reki með ólöglega út- búin veiðarfæri um 4 mílur fyrir innan fiskveiðitakmörkin rétt austan við Ingólfshöfða. Hafði flugvélin samband við togarann og tilkynnti að hann yrði kærður fyrir þetta. Togara- menn sögðu að bilun hefði verið hjá þeim, en skipið væri að kom- ast i lag. Og héldu þeir síðan út. Var þeim sagt að þeir yrðu A hvolf C Borgarlæk Borgarnesi, 5. marz. ÞAÐ slys varð í kvöld við brúna hjá Borg á Mýrum að bíll af fólks vagnsgerð var ekið fram hjá brúnni og lenti hún á hvolfi úti í Borgarlæk. í bifreiðinni voru tveir menn og slasaðist bifreiðarstjórinn svo að hann var fluttur í sjúkrahús á Akranesi. Ekki er talið að hann sé lífshættulega slasaður. — Fréttaritari. HÚSAVÍK, 5. marz. — Hér hefur verið einmunatíð að undanförnu, — kannske alitof góð. Brum er tekið að koma á tré og menn eru uggandi um hvað ske muni, ef miklar hörkur gerir síðar. samt kærðir fyrir þetta brot. En ekkert skip landhelgisgæzlunnar var nálægt. í gær var svo tekið fyrir I sakadómi Reykjavíkur í gær og staðfest skýrsla flugvélarinnar. Verður það síðan sent saksókn- ara til umsagnar. SfJórrHnála- námskeið Heimdallar STJÓRNMÁLANÁMSKEI© Heimdallar heldur áfram í kvöld kl. 20:30 í Valhöll við Suðurgöto. Þá mun Gunnar Thoroddsen, f ját málaráðherra, flytja erindi um „Viðreisnar- stjórnina og efnm hagsmálastefntt hennar". . Námskeiðið \ hefur verið mjög fjölsótt og hafa G. Thoroddsen fram að þessu verið flutt erindi um stjórnmálasöguna frá 1918 o* um vinstristjómina og feril henn ar. — Önnur erindi, sem flutt verða, munu fjalla um verk við- reisnarstjómarinnar og framtíð- arhorfur í islenzkum stjómmáln

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.