Morgunblaðið - 13.03.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.03.1963, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 13. ib»tz 196S M ORCVTi BLÁÐIÐ II ▼INSAIWLEGAST PANTIÐ TÍMANLEGA FYRIR VORIÐ. NOKKURT MAGN TTL- BtU> TIL AFGEIÐSLU TILTÖLULEGA FLJÓTLEGA EF PANTAÐ ER STAX. BIIREIÐIN SEM BEÐIÐ VAR EFTIR AF ÞEIM ER VILJA EKKI ANNAÐ OG HAFA EINI Á ÞVÍ BEZTA! RAMBLER CLASSIC SEDAN EH TIL SÝNIS RAMBLER CLASSIC 1963 SEDAN FRÁ AMC-BELGÍU ER KOMINN OG AFGREIDSLA LOKS HAFIN. HjlIIDirn PI I 0 OI P ernýog tæknilega mjög fullkomin amerísk bifreið K/llflDLtn uL/lUUIU (nú nýlega verðlaunuð sem „bifreið ársins 1963" mi „Motox Trend Magazine“t U.S.) enda nú þcgar þriðja mest selda tegundin í Banda ríkjununx og fæst nú með hagstæðu verði frá verksmiðjunum í Belgíu vegna lægri flutningskostnaðar, þyngdar og fl. jafnfr amt því sem hver bifreið er algjörlega ryk- og vatnsþétt frá verksmiðjunum auk þess sérstaklega ryðvarin og kvoðuð; með ■tyrktum gormum og dempurum fyrir íslandsnotkun. REYNSLAN Á ELDRI TEG- UNDUM RAMBLER HÉR Á LANDI MÆLIR MED ÞESSARI NÝJU GERÐ AF RAMBLEK, ÁSAMT T. D.: 3ja ára eða 54 .000 km. akstur án smumingar undirvagns; verksmiðjuábyrgð í 12 mánuði eða 19.000 km.; 6.000 km. akstur á olíu- og sigtis- skiptingu; 2ja ára ábyrgð á hljóðkúti og púströium gegn ryðtæringu o. fL SKOÐIÐ RAMBLER CLASSIC 4RA DYRa SEDAN OG PANTIÐ SEM FYRST. Jon Loftsson hf. ”r'"ghrmi iz,-~s:m' im°° Útborgun bóta almannatrygginga í Gullbringu- og Kjósarsýslu fer fram sem hér segir; í Kjalarnesheppi - Seltjarnarneshreppi - Grindavíkurhreppi - Miðneshreppi - Njarðvíkurhreppi - Gerðahreppi miðvikudag 13. marz kl. 2—4 fimmtudag 14. marz — 1—5 þriðjudag 19. marz — 10—12 þriðjudag 19. marz — 2—4 þriðjudag 19. marz — 2—5 fimmtudag 21. marz — 2—4 Ógreidd þinggjold óskast greidd um leið. Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu. Snyrtimenni í góðri atvinnu, á bezta aldri, hefir áhuga á kynn- um við konu á aldrinum ca. 28 — 40 ára. Á íbúð og bíl og getur boðið upp á fjárhagslegt öryggi. Þag- mælsku heitið. Tilboð merkt: „Vor — 6362“ sendist Morgunblaðinu. Kjörviður Einsmanns svefsófar, þrjár gerðir. Sófasett og sófaborS, mikið úrval. HVERFISGATA 50, sími 18830. Vilum ráða afgreiðslumann í varahlutaverzlun vora. Vanur maður maður gengur fyrir. Uppl. hjá verzlunarstjóranum sími 11275. Volkswagen-umboðið. Akranes Eignarhlutir okkar í Steinagerð Akraness eru til sölu. Nánari upplýsingar hjá okkur. JÓN GUNNLAUGSSON, sími 610. INDRIÐI BJÖRNSSON, sími 47 Vegna forfalla vantar stúlku á hótel úti á landi. Má hafa með sér bam. Einnig unglingspilt 15—18 ára á sama stað. Upplýsingar i síma 10039. lóð — Grunnur Er kaupandi að lóð eða grunni í Silfurtúni eða I nýja hverfinu í Garðahreppi. Tilboð merkt „6158" sendist MbL fyrir föstudagskvöld. F.F.S.I. F.F.S.L Orðsending frá Farmanna- og fiskimannasambandi íslands Að gefnu tileíni óskar Farmanna og fiskimanna- samband íslands, að þeir menn, sem hafa skipstjóra- og stýrimannsréttindi á fiskiskipum yfir 30 rúm- lestir, og vilja hafa not af þeim, gefi sig fram við skrifstofu sambandsins svo fljótt, sem verða Skj iístofusíminn er 1-56-53. Farmanna- ©g fiskimannasamband jslands. Tilboð óskast. í aC aka skólabörnum í Mosfells- skólahverfi, Mosfellssveit næsta vetur. Nánari uppl. gefa séra Bjarni Sigurðsson Mosfelli og Matthías Sveinsson sveitar- stjóri, Hlégaröi. Sími í gegnum Brúarland. Tilboðum sé skilað fyrir 1. maí n.k. Sveitarstjóri Mosfellshrepps.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.