Morgunblaðið - 13.03.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.03.1963, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 13. marz 1963 MORCVIVBLAÐIÐ > i i I I I j UM þessar mundir dvelst hér á landi ung, frönsk stúlka, Leroy að nafni. Hún er hing- að kominn til að leiðbeina ísl. konum um val snyrti- vara og ferðast á vegum Or- lanefyrirtækisins, tem er franskt snyrtivörufyrirtaeki. Þrátt fyrir mikið annríki alla vikuna við leiðbeiningar- starfsemi í snyrtivöruverzd- unum gaf ungfrúi-n séx tíma til að spjalla stundarkorn við blaðamenn sl. föstudagskvöld. „Þetta var strangur dagur,“ sagði hún, „ég skoðaði hiúð- ina á 147 viðskiptavinum, sem komu inn í Regnbogann í dag.“ XJngfrú Leroy við tækið upp í verzluninni Xíbrá. Rannsakar húðina undir smásjá Hún leyfði okkur að skoða tseki það, sem hún notar við að rannsaka húðina. Gegnum smásjá getur hún greint alls- konar húðgalla, óhreinindi og ósýnilegar hrukkur, en einnig hefúr hún sérstakan sýru- mæli, sem mælir sýrustig húð arinnar. Að þessum rannsókn ' um loknum á hún auðvelt með að leiðbeina um val snyrtivara. „Ég legg meira upp úr að konur lækni húð sína en þær hylji gallana með einhvers konar faðra, þó það geti tæp- lega kallazt góð sölumennska. En það borgar sig þegar fram í sækir. Ég hef sagt við marg- ar kornungar stúlkur hér: — Þvoið ykkur reglule_ga og hreinsið húðina með góðu næringarkremL Geymið „meik ið“ þangað til þið eruð orðnar hrukkóttar og þurfið á því að halda. — í>ær hafa að sjólf- sögðu orðið mjög undrandi á þessu háttarlagi mínu. En Orlane-fyirirtækið framleiðir mikið að mjög góðum smyrsl. um, sem bæði hreinsa, mýkja, styrkja og þurrka húðina, allt eftir því hvað við á. Til dæm- is um það hve framleiðslan er fjölbreytt get ég nefnt það, að nýlega er komið á mark- aðinn krem fyrir vanfærar konur til varnar sliti á kviðn- um. Ég veit ekki til þess að fram að þessu hafi verið skeytt um að reyna að koma í veg fyrir þennan húðigalla. „Eruð þér búnar að vera lengi í þessu starfi?" „Ég byrjaði hjá Orlane árið 1959 og hefi verið á stöðugu ferðalagi síðan, víðsvegar í Evrópu og í Bandaríkjunum- Er efcki í París nema sex daga á ári. Þetta er s kernmti- legt starf en töluvert þreyt- andi. á köflum, eins og gef- ur að skilja. — En svo ég segi ykkur svolítið frá Orlane fyrirtæfcinu. Það var stofnað árið 1948 af d’Ornano greifa, en hann hafði þá um langan tíma verið meðeigandi og stjórnandi sumra hinna leið- andi snyrtivörufyrirtækja Frakklands. Hann rekur einnig ilmvatnsverksmiðju og eru ilmvötnin seld undir nafn inu Ecusson. Mér er sagt að innan skamms verði þau einnig seld hér.“ „En segið ofckur eitt að lokum, í hvaða landi kunnið þér bezt við yður utan Frakk- lands? „Ég kann alls staðar vel við mig, en uppáhaldsborg mín er Kaupmannahöfn. Þar er diásamlegt að vera. — Ég kann einnig mjög vel við mig hér í Reykjavík. í næstu viku fer ég til Vestmannaeyja, ísafjarðar, kannski til Akur- eyrar og Borgarness og víðar. Svo kem ég að öllum líkind- um aftur í haust.“ Eimskipafélaz Reykjavíkur hjf.: Katla er t Manchester. Askja er á >eið til islands. H.f. Jökiar: Drangjökull Itom f gær tll Rvikur frá Hamborg. I.angjökull er væntanlegur i dag til Munnansk. Vatnajokull fer I dag fná Grimsby éleiðis til Ostend. SkipaútgerS riklslns. Hekla er 1 Kvik. Esja er á Austfjörðum á suð- Brleið. Herjólfur fer frá Rvik ki. 21:00 f kvöld tU Vestmannaeyja. ÞyrUl •er frá Rvik í dag til Akureyrar. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun til Breiðafjarðarhafna. Herðubreið er t leið frá Austfjörðum til Rvikur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafelí fór 11. |>m. frá Grimsby áleiðis tU Rvíkur. Arnarfell er i Middlesbrough. Jökul- feU fór 11. þm. frá Gloucester áleiðis til Rvíkur. Disarfell fór H. þ.m. frá Grimsby áleiðis tU Rvíkur. Litlafell iór 11. þm. frá Keflavík áleiðis tU Frederikstad. Helgafell fer í dag frá Antverpen áleiðis tii Reyðarfjarðar. Hamrafeil fór 5. þm. frá Hafnarfirði éleiðis tíl Batumi. Stapafell fer I Aag frá Reykjavik U1 Norðurlands- hafna. Loftleiðir h.f.: Lelfur EirJksson er væntanlegur frá NY kl. 06:00. Fer tU Luxemborgar kl. 07:30. Kemur tU baka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer tU N.Y. U. 01:30. Eiríkur rauði er vænt- •nlegur frá N.Y ,kl. 08:00. Fer tU Oslo, Kaupmannabafnar og Helsingfors kl. •9:30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: ’ ’ Millilandafiugvélin Gullfaxi fer til Clasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:10 í dag. Væntanleg aftur til Rvík- ur kl. 15:15 á morgun. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- lireyrar (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarð •r og Vestmannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar 2 (ferð- irl, Vestmannaeyja, Kópaskers, í*órs- hafnar og Egilsstaða. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fer frá Rvík i dag tU Rotterdam €>i; Hamborgar. Dettifoss er í N.Y. FjaUfoss fór í gær frá Kaupmanna- höfn tu Gautaborgar og Rvíkur. Coðafoss fór frá Kaupmannahöfn í gær tU N.Y. Guiifoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoes er í Rvik. Mánafoss fór frá Leith 10. þ.m. til Seyðisfjarðar og Rvíkur. Reykjafoss fór í gær frá Ham borg ti’l Antwerpen, Hulí og Rvikur. Selfoss fór frá Hamborg 11. þ.m. til Dublin og Rvíkur. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss fór frá Gautaborg i gær tU íslands. Söfnin Minjasafn Reykjavikurbæjar, SkUU túm 2, opið dag ega frá kl. 2—4 • nema mánudaga. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga kl. 1.30 til 4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Utlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Asgnmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. ) .30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1, er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 10—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætísvagna- ferðir: 24,1,16,17. Útibú við Sólheima 27 opið kl. 16-19 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið priðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tfma. JListasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Föstumessur Langholtskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan: Föstum-essa í kvöld kl. 8.30. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: Föstumessa 1 kvöld kl. 8.30. Séra Jón Auðuns, dóm- prófastur. Neskirkja: Föstumessa í kvöld ki. 8.30. Séra Jón Thorarensen. Ósvaldur Knudsen sýnir þessa dagana kvikmynd i Gamla Bíói. Þar eru myndir úr ævi Halldórs Kiljan Laxness, af öræfastöðum, Öskjumyndir o.fL 2—3 hérb. íbúð í Reykjavík eða KópavOgi óskast til leigu. Fyrirfram greiðsla kemur til greina. Uppl. í skna 50226. Ráðskona Stúlka með tvö börn ósk- ar eftir ráðskonustöðu. Til boð merkt „Sumar 6361“ sendist afgr. Mbl fyrir 16. marz. Til sölu Nokkrir tækifæriskjólar. Einnig nýr franskur jakka kjóll. Stærðir 12—14. Uppl í síma 20477 kl. 2-4 í dag og á morgun. Nýjar vörur daglega Silkiborg Dalbraut 1. simi 34151 Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslu í snyrtivöruverzlun — hálf an daginn. Tillb. sendist á afgr. Mbl. fyrir 18. þ. m. merkt „Afgreiðslustúlka — 6360“ Miðstöðvarbrennari Notaður miðstöðvarbrenn- ari óskast til kaups. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „Brennari — 6157“. Sjómenn, útgerðarmenn Kúluhankar og steina- hankar fyrirliggjandi að Skálholtsstíg 2a. Bílstjóri Viljum ráða bílstjóra, sem gæti annast viðgerðir o.fl. Vélsmiðja Njarðvíkur hf. Simi 1750 Keflavík Járniðnaðarmenn okkur vantar nokkra járn iðnaðarmenn og hjálpar- menn í járniðnað. Mikil vinna. Vélsmiðja Njarðvíkur hf. Sími 1750 Keflavík ATHUGIÐ I að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Bátar til solu 2 nýlegir 8 lesta vélbátar til sölu, með eða án veiðar- færa. Einnig opinn vélbátur, 2 Vá lest, í góðu lagL Hagstæðir greiðsluskilmálar. Valtýr Guðmundsson, EskifirðL Heildsalar Ungur maður, sem hefur starfað við sölumennsku síðustu 5 árin, óskar eftir starfi sem fyrst. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ. m. merkt: „Reglusamur — 6161“. Rafsuðumenn og vélvirkjar óskast strax. VÉLSMIÐJAN KYNDILL sími 32778. Sendisveinn 14 — 16 ára, óskast nú þegar. Þárf að hafa skellinöðru. Björn og Halldór h.f. Vélaverkstæði N Síðumúla 9 — Símar 36030 og 32294. Efnalaug í góðum rekstri er til sölu á hagkvæmu verðL Mikið af nauðsynlegum áhöldum og vélum fylgir. Þeir sem hafa áhuga á þessu leggi nöfn *ín ina á afgreiðslu Morgunbl. merkt: „Gott fyrirtæki — 6363“ fyrir 20. þ. m. Atvinna Okkur vanlar tvo vana smurstöðvar- menn strax. — Gott kaup. Smurstöðin á Klöpp við SkúlagötiL.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.