Morgunblaðið - 14.03.1963, Page 9

Morgunblaðið - 14.03.1963, Page 9
Fimmtudagur 14. marz 1963 MORGUIVBLAÐIÐ 9 Miðaldra konu vantar mVþegar til aft annast eldri mann, sem hefur verið sjúkur, en er nú á batavegi. Hann á íbúð og atvinnurekstur. Tilboð merkt: „Hraust — 6426“ sendist Morgunbl. fyrir n.k. þriðjudag. Sníðadama — Klæðskeri Stúlku eða klæðskera vantar til þess að veita forstöðu saumaverkstæðL Þarf að geta sniðið og helzt að kunna að búa til snið. Æskilegt væri, að byija vinnu strax eða í síðasta lagi 1. maí n.k. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. laugardag, merkt: „Framtíð — 6458“. Sjómenn 2. stýrimann og netamenn vantar á togara. Upp- lýsingar gefur Sigurgeir Pétursson Laugarnesvegi 110, sími 35508 . GLERSALAN Gler og Isetningar (Álfabrekku við Suðurlandsbraut). Glersala og glerísetningar á einföldu og tvöföldun á gleri. — Simi 37074. Söngfólk Kirkjukór Langholtssafnaðar óskar eftir góðum söngröddum nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Máni Sigurjónsson í síma 37410 í dag og næstu daga. Bifreið fil sölu Chevrolet árg. ’53, fólksbifreið er til sölu hjá Lyfja- verzlun ríkisins. Bifreiðin verður til sýnis föstu- daginn 15. marz kl. 10—16 að Borgartúni 7. Tilboð óskast í bifreiðina. Kraftblökk Ný, ónotuð kraftblökk með 31 tommu blakkarhjóli er til sölu. BÆAARÚTGERÐ RETKJAVÍKUR. Kvenfólk og karlmenn óskast strax til vinnu við spyrðingu. Uppl. hjá Jóni Gíslasyni sími 50865. Afgreiðslustúlka óskast í Kventízkuverzlun í Miðbænum. Tilboð merkt: „Ábyggileg — 6054“ leggist inn á afgreiðslu Mbl. ásamt meðmælum, ef til eru. Iðnaðarhúsnæði 200 — 400 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast til kaups sem fyrst. Tilboð um verð, ásamt upplýsingum um stað sendist afgr. Mbl. fyrir laugard. merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 6059“, Tjöld Svefnpokar DAGSBRUN Verkamannafélagið Áshátíð Verkaniannafélagsins Dagsbrúnar verður haidin í Iðnó n.k. laugardag og hefst með borð- haldi (þorramatur) kl. 20.00. Skemmtiatriði annast Ieikararnir Brynjólfur Jó- liannesson Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haralds- son. — Dans. DAGSBRI/Nj Bakpokar Vindsængur Geysir h.f. Vesturgötu 1 Seljum i dag Volkswagen ’60. Sérlega glæsi • legur bíll. Skipti koma til greina. Hudson ’52, tækifærisverð, kr. 12.000. — Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins í dag og á morgun. — Miðapantanir í síma 13724. Skemmtinefndin. í. B. R. T. B. R. Reykjavíkurmeistaramót í BADMIiNiTOINi verður haldið i Valshúsinu laugardaginn 23. þ.m. kl. 14,30, og sunnudaginn 24. þ.m. kl. 13,30. Þátttöku ber að tilkynna Halldóru Thoroddsen í síma 16947, fyrir þriðjudaginn 19. marz n.k. Mótanefnd. JörÖ til sölu Mercedes Benz 220 S ’58 mjög glæsilegur. Opel Kapitan ’58. Nýkomin til landsins. BÍLASALINN Viö Vitatorg Simi 12500 — 24088. Hópferðarbílar allar stærðir. Simi 32716 og 34307. BÍLEIGENDUR Verjið gegn ryði með Tectyl* RYÐVÖRN Grensásvegi 18 Sími:19945 TRULOFUN AR HRINGIR AMTMANN SSTIG 2 HALICáit KRISTINSSOIV GULLSMIÐUR. SIMI 16979. Jarðýta til leigu Jarðvinnuvélar Simi 32394. Til sölu er jcrð í Mosfellssveit, vel hýst. Nánari upplýsingar gefur: k Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Vélritunarstúlka Stórt fyrirtæki óskar að ráða vélritunarstúlku sem fyrst hálfan eða allan daginn. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 20. marz n.k. merktai: „Vélritun — 6061“. Bólstruð húsgögn Til sölu sófi og tveir stólar. Tækifærisverð. Einnig fyrirliggjandi dívanar í öllum stærðum. Tökum að okkur klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Vönduð vinna, sótt heim og sent. HÚSGAGNABÓLSTRUNIN Miðstræti 5. — Sími 15581. Til sölu nu þegar Ver2lunarhús (steinhús) í næsta nágrenni Reykja- víkur, með lóðaréttindum, verzlunar- og kvöldsölu leyfum. Einnig eignarlóð á bezta stað í plássinu. Hagkvæmir skilmálar ef samið er strax. Fyrir- spurnir leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „6369“ eða í pósthólf 343, Reykjavík. Kauptilboð Kauptilboð óskast í samkomuhús Verkalýðsfélags A-Hún., Blönduósi, sem er vandað steinhús, tvær hæðir, ca. 8x14 m. Tilboð þurfa að hafa borizt undirr. fyrir 30. apríl 1963, sem gefur nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. F. h. V. A. H. Hjálmar Eyþórsson, Blönduósi. Sími 36.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.