Morgunblaðið - 14.03.1963, Síða 16

Morgunblaðið - 14.03.1963, Síða 16
16 MORCVJSBLÁÐÍb Fimmtudagur 14. man 1963 Iðnaðar- & íbúðarlóðir samkvæmt skipulagi í útjaðri Reykjavíkur, til sölu Lóðirnar eru tilbúnar til afhendingar strax eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Framtíðariðnaður — 6056“. Verksmiðjuvinna Menn vantar til starfa í verksmiðju vorri svo og aðstoðarmenn við blxkksmíðar. J.B. PÉTURSSON BLIKKSMlÐJA • STALTUNNUGERÐ jArnvoruverzlun Ægisgötu 7. sími 13126. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3a, 3. hæð. — Símar 22911 og 14624. TÍI söiu Ný glæsileg 5 herb íbúð á II. hæð í Heimunum. / Allt tréverk harðviður. Selst með teppum a golf- um og gluggatjöldum. Útborgun ca. helmingur verðs. — Símar eftir kl. 7 22911 og 23976. NÝTT ÞJÓNUSTU* YRIRTÆKI Húsaviðgerðir sf. Tökum að okkur allskonar viðgerðir á húsum svo og nýsmíði. Járnklæðum þök, tvöföldum gler. Opið kl. 3—5 Laugavegi 30 2. hæð, sími 37731 á öðrum tíma, sími 15166. Geymið augiýsinguna. EINKARITARI Vér viljum ráða vana skrifstofustúlku sem gæti tekið að sér einkaritarastarf hjá oss. Malakunnátta er nauðsynleg ásamt góðri æfingu í vélritun, hraðritunarkunnátta er æskileg eða æfing í að vélrita eftir segul- bandi. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald S.Í.S., Sambandshúsinu. STARFSMAN NAHALD F asteignasalan og verðbréfaviðskiptin, Óðlnsgötu 4. — Simi l 56 05. Ueiinasimar 16120 og 36160. Til sölu 2ja, 3ja og 4ra lierb. íbúðir og einbýlishús í Reykjavík, Kópavogi og á Seltjarnar- nesi. Höfum kaupendur að skulda bréfum, ríkistryggðum, eignakönnunarbréfum og fasteignatryggðum. Uppreímaðir strigaskór allar stærðir, nýkomnar Skóverzlun Péturs Andréssonar Framnesvegi 2 - I.augavegi 17 Kisugarhið kaupið ávallt það bezta. Zephir, Sport Osnella, Springlonst. Anellino. Atvinna Heilsölufyrirtæki óskar eftir að ráða mann til af- greiðslu og lagerstarfa, æskilegt að viðkomandi hafi ökuréttindi. Tilboð sendist til afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Strax — 6055“. Verkamenn óskast í flugstöð Loftleiða. Mikil og löng vinna. Uppl. í síma 20200 (á vinnustað) og eftir kl. 7 e.h. — Sími 11759. ÚTBOÐ Tilboð óskast í lagnir á safnæðum frá fjórum bor- holum Hitaveitu Reykjavíkur til dælustöðvar á Kaupmannstúni. Útborðsgagna má vitja í skrif- stofu vora Vonarstræti 8, gegn 500 króna skiltrygg- ingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. T I L S Ö L U Steinhús við Skólavörðustág í húsinu eru tvær 3 herb. íbúðir. Hvor hæð ca. 75—80 ferm. Eignarlóð. Sanngjarnt verð ef samið er strax. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 Sími 16767 og eftir kl. 7 sími 35993. 3/a herb. íbúðir Til sölu exu rúmgóðar 3ja herbergja íbúðir í sam- býlishúsi við Saíamýri. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, sameign inni múrhúðuð, húsið full- gert að utan, með tvöföldu gleri og með öllum úti- dyrahurðum. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tré- verk 1. september n.k. Hagstætt verð. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4. — Sími: 14314. Fermingarföt Fermingarkjóiar Kvenkjóiar Kápur einnig allskonar annar fatnaður. Tækifærisverð Notad og nýtt Vesturgötu 16 Loftpressa með krana til leigu Custur hf. Sími 23902 örn Clausen Guðrún Erlendsdótti* heraðsdómslögmenn Málflutmngsskrifstofa Bankastræti 12. Sími 18499. □ a te o Ui \L Taunus 12M „CARDINAL" ALLUR EIN IMÝJUNG Framhjóladrif — V4-vél — Slétt gólf. Fjögurra gíra hljóðlaus gírkassi o.fl. o.fl. Rúmgóður 5 mann bíll. Verð aðeins 140 þús. e-i Nauðsynlegt að panta strax, eig! af- greiðsla að fara fram fyrir sumarið. 0 IL UMBDÐIÐ KR. KRiSTJÁNBSDN H.F. SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.