Morgunblaðið - 14.03.1963, Page 23

Morgunblaðið - 14.03.1963, Page 23
Fimmtudagur 14. marz 1963 MORGVNBLAÐIÐ 23 Kvenfélag Bústaðasóknar 10 ára UM ÞESSAK mundir eða nánar tiltekið þann 17. marz á Kvenfé- lag Bústaðasóknar 10 ára afmæli, og er ákveðið að minnast þess með fagnaði í Félagsheimili Kópavogs n.k. laugardag kl. 7,30 e.h. og verður þar margt til skemmtunar. Nánari upplýsingar um skemmtunina gefa félagskon- ur. Þótt 10 ár séu að vísu ekki lang ur tími, þá hefir félagið látið margt gott af sér leiða fyrir fé- lagskonur og aðra íbúa Bústaða- sóknar. Það hefir haldið mörg námskeið ýmsra tegunda, glatt gamalt fólk, skemmt miðaldra Myndin er tekin í Reykjavíkurf lugvelli r gær, þegar Ómar var fluttur úr þyrlunni í sjúkrabíl. Sá, sem krýpur fyrir framan Ómar og snýr baki að ljósmynd aranum, er lt. Donald E. Price, sem stýrði þyrlunni, en næstyzttil hægri sést á hlið lt. R. L. Gray, sem stjómaði leiðsagnarf lugvélinni. (Ljósm.: Sv. Þ ). Fluttur með þyrlu frá Skíðaskál- anum í Hveradölum 1 GÆBDAG slasaðist skóla- piltur á skemmtiferð í Skálafelli á Hellisheiði og var fluttur með þyrlu frá varnarUðinu til Reykja- víkur. Skólanemendur úr Gagnfræða Bkóla verknáms voru þarna á ferð ásamt skólastjóra sínum, Magnúsi Jónssyni. Þegar verið var að ganga niður af Skálafelli, inilli kl. 1 og 2, vildi svo illa til %%%%%%%% Bridge fólki með spilakvöldum, farið ! mörg sumarferðalög, haldið marga góða bazara, þar sem fólk hefir fengið mikið úrval muna á hagsteeðu verði, enda hafa bazar vörurnar ávalt selzt upp á 1—2 klst. Snar þáttur i starfi félagsins hefir frá upphafi verið mikill áhugi á sSfnaðarstarfi. Árið 1954 var það meðal brautryðjanda í notkun fermingarkirtla og gaf Bústaðasókn fyrstu kirtlana, sem notaðir voru. Á sl. ári gaf félagið kr. 30.000,- til orgelkaupa. Eg læt þessar línur nægja að sinni þótt margs annars mætti minnast. Beztu afmælisóskir og þakkir fyrir ánægjulegt og gott samstarf. Axel L. Sveins. STJÓRN Bridgefélags Reykja- víkur hefur ákveðið að taka þátt f alheims tvimenningskeppni, sem spiluð verður fimmtudaginn 28. marz á sama tíma alls staðar í heiminum. Það eru Englend- ingar, sem standa fyrir keppni þessari og er hún haldin til ágóða fyrir hungrað fólk í heim- inum (Freedom from Hunger Campaign). Þessi keppni er fast- ur liður ár hvert og hafa mann- úðarmálefni svo sem lömunar- veiki- og krabbameinsrannsókn- jr verið styrkL Keppnin er spiluð sem venju- leg tvímenningskeppni en hinir frægu bridgeblaðamenn Kenneth Konstam, Ewart Kempson, RiXi Markus, G. C. H. Fox, Harold Franklin, Harrison Gray, Victor MoLlo, Tony Priday, Terenca Réese, hafa valið 28 skemmtileg Bpil í keppnina. Það skal skýrt tekið fram, að spilin eru ekki röðuð, heldur spil, sem komið hafa fyrir i keppnum. Eftir keppnina fær hver þátttakandi bok með spilunum í, ásamt skýr- ingum sérfræðinganna. Ritstjóri Jtókarinnar er Albert Dormer. í keppninni er spilað um bikar, Charity Challenge Cup, og fær sigurvegarinn að varðveita hann í eitt ár. Einnig eru fjögur verð- laun og sigurvegari á hverjum gtað fær opinbera viðurkenningu. Stjórn Bridgefélagsins sótti um þátttöku fyrir tvo 14 para riðla og hafa félagsmenn forgangsrétt nokkura fyrstu dagana á þátt töku. Sú regla verður viðhöfð, að fyrstu 28 pörin, sem tilkynna þátttöku koma*t að. Þátttöku gjald er ákveðið 120.— krónur fyrir parið. Þátttaka tilkynnist aem fyrst tU Brands Brynjólfs- •onar sími 17324 eða Stefáns Guðjohnsen, sími 10811. Stjórn Bridgefélagsins hefur einnig ékveðið að veita ein verðlaun í keppninni auk þeirra erlendu. að 16 ára pitur, Ómar V- Frank- línsson, hrasaði, svo að hann átti erfitt með að stíga í annan fótinn. Vildi hann samt freista þess að ganga áfram, en hann var kom- inn langleiðina ofan fjallið, er hann meiddist. Skólastjórinn vildi það ekfci, þar sem ekki var vitað, hvers eðlis meiðslin voru. Sendi hann þegar niður í Skíðaskálann í Hveradölum eftir úlpum til að breiða yfir Ómar, svo að honum kólnaði ekki, en bað um að sækja börur og biðja um sjúkrabíl frá Reykjavík. Af einhverjum ástæð- um var það ekki gert, heldur beðið um að þyrilvængja frá varnarliðinu sækti piltinn. — Börurnar voru komnar á slys- staðinn um kl. 3, og rúmlega hálf tíma síðar var búið að bera Ómar niður í Skíðaskála. Vamarliðið brá þegar við, þeg- ar því barst beiðnin, og sendi — Borgarstjórn Framhald af bls. 6. niðurstöðu nefndariinnar hafa verið þá, að rétt væri að gera ráðstafanir til þess, að þeir ung- lingar, sem þess óskuðu, fengju atvinnu. Nú hefðu komið fram gjörólík sjónarmið eða þau, að unglingar ynnu allt of mikið. Kvað ÞKÞ það nú einu sinni svo, að þegar sérfræðingarnir ksemu tii og segðu að um óheilsu samlega Iifnaðarhætti væri að ræða ,gengi ofit erfiðlega að sannfæra leikmennina. Og vafa- lauist þyrfti mikla baráttu til að koma aknenningi í skilning um, að um of mikla vinnu unglinga væri að raeða. SjáLfiur kvaðst hann hafa unnið í JKski 12 ára og mokað kolum 15 ára og sér hefði orðið það holl reynsla. Hann minntist þess, að nokkuð var til, sem hét atvinnuleysi og sór fyndist það því bera keim -af yfirstéttarsjónarmiði að halda því fram, að unglingar mættu ekki vinna. Úlfar Þórðarson (S) kvaðst einkum hafa staðið upp vegna þeirrar klausu í tiHögum AG, að vinnuskólinn skyldi rekinn ,4 því skyni að forða sem flest- uim börnum frá vinnumarkaði atvinnulifsins og þeim hættum ofreynslu, slysa og óhollra áhrifa, sem þar vofa stöðugt yfir þeim“. Kvaðst ÚÞ vilja mótmæla þessu, þar sem vanla væru til hollari uppeldisáhrif en þau, þegar unglingarnir fá tækifæri til að vinna sem jafningjar þeirra fuliorðnu. Enda mundi slíkt bann vafaiaust hvergi mæta meiri mótspyrnu en frá ungling unum sjáLfiMn og jafnan væri þroskandi að kynnast nýjum við- horfuna og nýjum viðfangsefn- uim. þyrlu af stað. Henni til leið sagnar var flugvél. Þegar þær komu upp eftir, var komin hríð armugga, svo að flugvélin varð að hækka sig yfir fjöllin, en þyrlan lenti á hlaðinu fyrir fram an skálann. Gekk síðan greið lega að flytja Ómar til Reykja víkur og á Slysavarðstofuna. Þar var tekin mynd af fætinum, og þar sem hún verður ekki tilbúin fyrr en í dag, var ekki vitað í gær, hvort Ómar hafði fótbrotn að, tognað eða marizt um öklann. Ómar var fluttur heim til sín eft ir myndtatökuna. Sá, sem stjómaði þyrlunni, er lt- Donald E. Price, en sá, sem flaug aðstoðarflugvélinni, er lt. R. L. Gray. — Bandarísk... Framh. af bls. 1. „Boston“-gerð og tundurspillir af „Franks“-gerð voru í nánd við rússneska frystitogarann „OS RTR 9007“, sem var við veiðar á opnu hafi. Klukkan 12,15, þegar herskipin voru í um átta kíló- metra fjarlægð, skutu þau tveim- ur lausum skotum, og lentu skot- in í sjónum um 130 metrum frá togaranum. Nokkru seinna, kl. 12,50, þegar herskipin voru i tæplega kílómeters fjarlægð, skutu þau enn tveimur lausum skotum, og lentu þau 60 metrum frá togaranum. Segir Sovétstjórnin að með þessum aðgerðum hafi herskipin stofnað lífum skipsmanna á tog- aranum I hættu. Kemst Sovét- stjórnin ekki hjá því að líta á þessa skotárás á rússneskt fiski- skip sem freklegt brot á alþjóða- lögum, brot á grundvallarregl- unni um frjálsar siglingar á opnu hafi, og sem augljóst viljaverk, er geti haft hinar alvarlegustu afleiðingar, segir í orðsending- unni. Þá segir ennfremur að Sov- étstjórnin mótmæli þessari ögr- un herskipanna og vænti þess að þeim verði hegnt, sem ábyrgðina bera, auk þess sem séð verði um að atvik sem þetta endurtaki sig ekki. Talsmaður bandaríska flotans í New York sagði að bandarísk herskip væru aldrei búin óhlöðn- um fallbyssukúlum. Jafnvel við æfingar væru ætið notaðar sprengikúlur. Athugasemd AF gefnu tilefni viljum vér upplýsa að gashylki það sem tal- ið er hafa valdið sprengingu í vélbátnum Sæbjörgu á Seyðis- firði, var ekki Dalsö-gashylki. — Það skal tekið fram, að í Dalsö- gasi er mjög sterkt lyktarefni, sem gefur strax til kynna, ef gas streymir út án þess að kveikt sé á viðkomandi tæki. Yirðingarfyllst. Dalsögas-umboðið, Guðni Jónsson & Co. tíirtnríí GCRB RIKISINS Esja fer vestur um land í hring ferð 18. þ.m. Yörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr ar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Farseðlar seldir á laugard. Skjaldbreið: fer vestur um land til Akur eyrar 19. þ.m. Vörumóttaka á föstud. til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð og Ólafsfjarðar og Dalvíkur. Ferseðlar seldir á mánud. í STUTTU IVIALI Moskvu, 13. marz (NTB) Moskvuútvarpið tilkynnti i kvöld að Dimitri Fjodorovitsh Ustinov hafi verið skipaður fyrsti aðstoðarforsætisráð- herra Sovétríkjanna og jafn- framt formaðui æðsta fjár- málaráðs landsins, sem er ný stofnun. Ustinov var áður aðstoðar- forsætisráðherra, en tekur nú sæti við hlið þeirra tveggja fyrstu aðstoðarforsætisráð- herra, sem fyrir eru, þ.e. An- astas Mikoyans og Aleksex Kosygins. Havana, 13. marz (NTB). Rúmlega 609 Kúbubúar hafa verið handteknir í þorpinu Jaguey Grande, norðarlega á Kúbu, að því er skýrt var frá í Havana í dag. Meðal hinna handteknu eru háttsettir her- foringjar, hermenn og menn úr varaliðinu. Allir eru þeir sakaðir um að hafa aðstoðað andstæðinga Castrós. Moskvu, 13. marz (NTB) Moskvubiaðið Pravda skýrði frá því í dag í fyrsta sinn að verið væri að flytja rússneska hermenn frá Kúbu. Hefur biað ið það eftir fréttaritara sín- um í Havana að 4 skip hafi farið þaðan með rússneska her menn og sérfræðinga. Ekki fylgdi fréttinni hve margir hermenn hafi verið fluttir burt. Orðsending frá fyrsti húsinu Isbjorninn hf. Starfsfólki okkar og verkafólki, sem ætlað að vinna hjá okkur, er bent á, að eftirleiðis verður flutningi starfsfólksins til og frá vinnu hagað þannig: — Ekið verður frá ís,birninum kL 7,15 árdegis og beint niður á Lækjartorg. — Síðan inn Hverfisgötu, Borg- artún, Sundlaugaveg, Laugarásveg, Langholtsveg, Suðurlandsbraut — inn í Blesugróf. Þá upp Soga- veginn, Miklubraut, Lönguhlíð og niður að verzL Egils Vilhjálmssonar, Laugavegi 118. — Síðan verð- ur ekið eins og venjulega: vestur Snorrabraut og Hringbraut, og þá stanzað á venjulegum viðkomu- stöðum. — Starfsfólkinu verður svo ekið á sömu viðkomustaði að vinnu lokinnL ★ Geymið auglýsingfuna. Fermingargjafír Nýkomnar vandaðar fermingargjafir úr gulli og siIfrL — Gefið gjafir frá G. B. SILFURBÚÐINNI Laugavegi 13 — Laugavegi 55 Sími 11060. Útför METTU TEITSDÓTTUR Sigluvogi 10, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 14. marz kl. 11. — Jarðað verður í Gamla kirkjugarðinum. Helga Sveinsdóttir, Kristinn Ág. Eiríksson, Oddfríður - Sæmundsdóttir, og systur hinnar látnu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.