Morgunblaðið - 14.03.1963, Side 24

Morgunblaðið - 14.03.1963, Side 24
 sparíð og noíið Sparrf^NVj LUMAjERUÓSGJAFlt 61. tbl. — Fimmtudagrur 14. marz 1963 Utgjaldaaukningin nemur 54,1 millj. kr. Frumvarp um almannatryggingar; RfKISSTJÓBNIN befur lagt íram á Alþingi frumvarp til laga um almannatryggingar, en haust ið 1960 skipaði Emil Jónsson fé- lagsmálaráðherra nefnd til að endurskoða Almannatrygginga- lögin í heild. Frumvarpinu fylgir löng grein argerð, þar sem skýrt er frá Flenzan gengur hægt yfir MORGUNBLAÐIÐ fékk þær upp lýsingar á skrifstofu borgar- Jæknis í gær, að inflúenzan virt- ist fara hægt yfir nú eins og i upphafi, og útbreiðsla hennar Ihefði ekki aukizt. Á þriðjudag voru fjarvistir í flestum skóluan naeð eðliiegum hætti, nema í 2—3 voru þær heldur fleiri en vetnjulega. Sýnist flenzan aldrei hafa náð neinni verudegri út- breiðshi í skólum. Bólusetningu er nú að mestu hætt. helztu viðfangsefnum nefndar- innar, og loks fylgiskjal, þar sem gerð er grein fyrir útgjalda- aukningu almannatrygginga 1964 vegna lagabreytinga samkvæmt frumvarpinu, áætlað af Trygg- ingarstofnun ríkisins. Kemur þar fram, að lífeyristryggingarnar koma til með að hækka um 44,4 millj. kr., slysatryggingar um 2,7 millj. kr., sjúkratryggingar um 7 millj. kr. eða alls um 54,1 millj. kr. Vorverk hafin í akrinum á Korpúlfsstöðum. (Ljósm. Sv. Þ.). Strand á Suðurnesi VÉLBÁTURINN Hannes Haf- etein EA 475, 51 tonna, strandaði ó þriðjudagskvöld á Suðurnesi, yzt ó Seltjarnarnesi. Báturinn v>ar að koma úr róðri með 18 tonn af fiski. Varðskipið Óðinn Æór á véttvang, og komst bátur- inn á ílot kl. 4,45 uim morgun- inn af eigin vélarafli og með aðstoð v.s. Óðins. Fór hann að bryggju í Reykjavík. Stýrið er laskað og botnstykki brotið. MYNDIN var tekin í gær af v.b. Freyju GK 48, þar sem hún var að loðnuveiðum við hafnargarðinn í Keflavík. — Endi nótarinnar er festur í garðinn, og síðan er dregið fyrir. Vb. Freyja fékk um 550 tunnur í þremur köstum. Fjórir bátar voru þarna við loðnuveiðar í gær. Voru þetta fljótlegar veiðar, kastað í ' hafnarkjaftinum, dregið að bryggju og háfað beint á bíla. Seinni hluta dags voru 1400 tunnur komnar á land. Loðnan- fer aðallega í bræðslu, og fæst sama verð fyrir hana og síld ina. (Ljósm. Mþl.: Ól. K. M.). Akuryrkjustörf hafin á íslandi í marz! ÞAÐ hefðu einhvern tíma þótt stórtíðindi, að vorverk og jarð- vinnsla væru hafin á íslandi fyrir miðjan marzmánuð. Sú hefur þó orðið raunin á tilrauna svæði Búnaðardeildar Atvinnu- deildar Háskóla íslands við Korpúlfsstaði. Þar var í gær verið að vinna með diskaherfi í akri deildarinn- ar, og sagði sá, sem verkið vann, að betra væri að vinna jörðina' nú en í maímánuði í fyrravor. Vegna hins einstæða veðurfars var ákveðið að Ijúka við að herfa hið allra fyrsta, — vinna vorverkin að vetrarlagi. í vor verður svo sáð í akutinn á venjulegum tíma, og fara þar fram tilraunir með ýmsa korn- rækt. Víst er, að um þessar Fræfclunám- sbeið um verkulýðsmúl FRÆÐSLUNÁMSKEIÐ um at- vi.nnu- og verkalýðsmiál heldur áfram í Va'llhöll við Suðurgötu í kvöld kl. 8,30. Rætt verður m.a. uim tryggingaimál og íbúðaíhús- byggingar. — Á síðasta fundi flutti Kristján Guðlaugsson verzl unarmaður í Keflavik erindi um ver k alýðsmál. mundir er ekki víða farið að vihna akurstörf í Evrópu, a.m.k. um álfuna norðanverða. Sáning hafin á Skógasandi Þegar Mbl. spurði dr. Björn Sigurbjörnsson um þetta ein- stæða fyrirbæri í gær, sagði hann Stálu og skemmdu alSt hvað máttu Á MÁNUDAG og þriðjudagj brutust fjórir tírengir, 11—12, ára gamlir, inn í gamla hús- ið á Höifða (Héðinsihiöifða), þar sem Æskulýðsráð Reykja- viikuir hefur starfsemi meði höndum. Brutu þessir æsku- menn þarna 64 rúður, skuitu' allar ljósaperur í mask meðj .oftriffli og stálu öllum flug- módeluim Æskulýðsráðs. Þái brutu þeir og hurðir og] skemmdu húsmuni. Lögregl-' an hafði gru,n uim, hverjir j valdir væru að verkinu, og i náði drengjunum í gær, þar/ sem þeir voru að rogast með' þýfi sitt í fanginu. blaðinu frá því, að verið væri að sá í tilraunaskyni í land búnað- ardeildar austur á Skógasandi. Hér væri þó ekki um venjulega sáningu að ræða, heldur einungis í tilraunaskyni. Þegar snemma voraði, vildu menn oft hætta á að sá fyrr en eðlilegt væri, en mönnum gæti e.t.v. orðið hált á því, ef eitthvað kólnaði síðar. Nú væri ætlunin að rannsáka, hvort betri uppskera fengist af snemmsánu útsæði. Aftur yrði sáð í apríl og maí. í haust verð- ur svo uppskeran borin saman frá þessum þrennum sáningum. Uppskeran af marz-sána fræinu yrði að vera meiri og betri en aí því, sem seinna er sáð, tnl þess að til mála kæmi að sá yfirleitt svona snemma, jafnvel í góðu ári. Nú er sáð fjórum tegundum, byggi, höfrum, hveiti og olíu- rapsi. Bifreiðaeftirlitið og lögreglan stöðvaði þennan bíl á Snorra- braut um kl. 15 í gær. Hann hafði átt að mæta til skoðunar 16. júlí 1962, en eigandinn látið það undir höfuð leggjast. Þá þegar voru merkt fimm atriði, sem athugverð voru við bílinn. í gær var búizt við, að atriðin yrðu um 30 talsins! Alls konar gallar voru á útbunaðinum, meira að segja var búið að stað- setja rafgeyminn á bílgólfinu. (Ljósm. Sv. Þ.). Úlöglegir bílar teknir úr umferð EINS OG Mbl. hefur skýrt frá undanfarið, hefur Bifreiðaeftir- lit rikisins í samvinnu við lög- regluna í Reykjavík tekið fjölda bíla úr umferð að undanförnu, vegna þess að útbúnaður þeirra heíur ekki verið í fullko'mnu lagi. Skýrði Gestur Ólafsson, bif- reióaeftirlitsmaður, MbL svo frá í gær, að saimivinna þessi hefði reynzt ágætlega, og yrði henni 'haldið áfraim. Komið hefði í ljós, að rnenn væru mijög kærulausir uim ástand bíla sinna, t.d. Ijósa- útbúnað. Komið hefðd fyrir, að 60 bilar hefðu verið stöðvaðir á einu kvöldi, og þar af hefðu 30 fengið athugasemd. Númer hefðu verið tekin af mörguim bál um. Aðal'lega væru þetta ungip menn, og virtust þeir margir t.d, ekikert sjá athugavert við það, þótt hemlarnir væru í ólagi. Þá sagði Gestur það mjög alvariegt, hvernig menn skildu við bílana úti á göitum al'la vega rangstæða, Væri niú farið að taika strangi á því. Gestur kvaðst hafa frétt, að á Akranesi væru þessi máil komin í gott borf; a.m.k. skiidiu menn ekki við bíliaina öifugu meg in á götu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.