Morgunblaðið - 24.04.1963, Blaðsíða 4
MORGVISBLAÐIO
1—2 herb. og eldhús óskast fyrir einhleypa stúlku. Uppl. í síma 16801 kl. 2—6.
FERMINGARMYNDATÖKUR Stúdíó GuSmundar Garðastræti 8. Síim 20900.
Sængur Endurnýjum gömlu sæng- 1 urnar. Seijum æðarduns- { og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. j Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Simi 33301. „
íbúð óskast < * 2ja—3ja herbergja íbúð 1 óskast til lei-gu sem íyrst. , Fyrirframgreiðsla, ef ósk- f að er. Uppl. í síma 3-72-10. 1
í \ Hafnarfjörður j Sauma kápur, dragtir og „ allan kvenfatnað, Selvogs- 1 götu 2. — Simi 51188. ■
Hús til flutnings 1 Vil kaupa hús til flutnings, g Tilboð óskast sent til afgr., 1 Mbl. með uppl. um stærð og verð, merkt: „Hús — 6870“.
Dodge Weapon í fullkomnu standi til sölu. Skipti á fólksbíl koma til greina. Uppl. eftir kl. 7 í síma 18692.
Sjómaður j ^ sem lítið er heima, óskar á eftir herbergi. Má vera ut- r an Reykjavíkur. Tilboð k sendist Mbl., merkt: — 1 „6858“. 5
Róleg eldri kona á óskar eftir 1 til 2 her- g bergjum og eldhúsi eða s eldunarplássi. Góðri um- t gengni heitið. Uppl. í síma g 14254. j
S Drengur óskar eftir sendisveins- i starfi hálfan daginn. — £ Allan daginn eftir skóla- J lok. Uppl. í síma 23546.
Nemandi óskast í^dúklagningu og veggfóðrun nú þegar. — Hátt kaup, Sími 33714. Valur Einarsson.
Til sölu er 4V2 tonna bátur, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 51006 eða Vík, Fá-- skrúðsfirði.
Bátur Mjög fallegur, ganggóður og vel tryggður 2yz tonna frambyggður bátur til sölu.' Vél og bátur í 1. fl. standi. Upplýsingar í síma 36057.
Vantar litla íbúð Há leiga í boði. Upplýsing- ar gefur Stefán Þorvarðs- son — síma 19330.
Renault Dauphine 1962 til sölu. Skipti hugsanleg. 1 Sími 1-11-63.
Miðvikuda^ir 24. april 1963
Heill |>ér, israel! Hver er sem þú?
Lýður sigursæll fyrir hjáip Drott-
ins (5. Mós. 33.29).
í dag er miðvíkudagur 24. apríl.
114. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 06:31.
Síðdegisflæði er kl. 18:54.
Næturvörður í Reykjavík vik-
Næturlæknir I Hafnarfirði
Næturlæknir í Keflavík er í
ótt Jón K. Jóhannsson.
Neyðarlæknir — shní: 11510 —
Kópavogsapótek er opift alla
Holtsapótek, Garðsapótek og
— eftir lokun — ,
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
Helgafell S96334247. IV/V. I.okaf.
I.O.O.F. 9 = 1444247= Borðh.
I.O.O.F. 7 = 1444247 =
FRETIIR
BAZAR. Kvenfélag Fríkirkjusafnað-
Frá Náttúrufræðifélaginu: Á sam-
Undanfarin ár hefur Eyþór Einars-
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Rvík. Askja er á leið til
Rotterdam.
Hafskip h.f. Laxá kemur til Nörre-
sundby í dag. Rangá losar á Faxa-
flóahöfnum.
H.f. Jöklar: Drangjökull fór væntan
lega í gærkvöldi frá Rvík til Riga.
Langjökull er á íeið frá Murmansk til
íslands. Vatnajökull lestar á Faxaflóa-
höfnum.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er á leið
til Rotterdam frá Rvík. Arnarfell er
væntanlegt til Raufarhafnar á morg-
un frá Antwerpen. Jökulfell er vænt-
anlegt til Rvíkur 26. frá Gloucester.
Dísarfell fer 1 dag frá Rvík til Aust-
fjarða. Litlafell fer i dag frá Akur-
eyri til Reykjavíkur. Helgafell er í
Gufunesi. Hamrafell er væntanlegt
til Tuapse 2. maí, fer þaðan til Ant-
werpen. Stapafell fer í dag frá Akur-
eyri til Reykjavíkur.
Flugfélag íslands — Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 1 fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa-
víkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja,
Kópaskers, I>órshafnar og Egilsstaða.
Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer
frá Dublin í dag til NY. Dettifoss er
í Rvík. Fjallfoss fer frá Rvík í dag
til Akureyrar, Dalvíkur, Húsavíkur og
Siglufjarðar og þaðan til Kotka. Goða-
foss fór frá Keflavík 21. til GIou-
cester og Camden. Gullfoss er í Kaup-
mannahöfn. Lagarfoss er á lelð til
Rvíkur frá Hangö. Mánafoss er í
Rvík. Reykjafoss fer frá Antwerpen í
dag til Leith og Hull. Selfoss er á leið
til Rotterdam og Hamborgar frá Rvík.
Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss er 1
Helsinki. Anni Nubel fór frá Hull 20.
til Rvíkur. Anne Bögelund fór frá
Gautaborg 20. til Rvíkur. Forra lestar
í Ventspils.
Flugbjörgunarsveitin geíur út
Læknar fjarverandi
ölafur ólafsson, verður fjarver-
Laugardaginn 20. apríl voru
gefin saman í hjónaband af séra
Óskari J. Þorlákssyni, Erna G.
Franklín, bankaritari, og Örn
Steinsen, skrifstofumaður. Heim
ili þeirra er að Granaskjóli 18.
Laugardag fyrir páska voru
gefin saman í hjónaband vestur
NÝ sauðargæra
„Samkvæmt venju reyna þeir (kommúnistar)
« nú að fela sig undir nýrri gæru. >eir hafa
fengið til liðs við sig nokkra menn úr Þjóð-
varnarflokknum og reyna að láta líta út eins
cg bér hafi eitthvað nýtt og merkilegt gerzt“.
Tíminn, 19. þ.m.
Framsókn gamla í öngum sínum fellir höfug tár
og finnst hún vera smáð og rúin æru,
þv: kommúnistaflokkurinn, sá klækja-úlfur grár,
sér krækt hefur í nýja sauðargæru.
Og er það nokkur furða þó að maddaman sé mædd,
og magnist henni á degi hverjum sviðinn,
að vera fyrir kosningar svo vonsvikin og hædd,
og „vinurinn1* i annars gæru skriðinn.
Keli.
á Grundarfirði af séra Magnúsi
Guðmundssyni á Setbergi ungfrú
Aðalheiður Pálsdóttir og Bjarni
Björgvin Vilhjálmsson, sjómað-
ur. Heimili þeirra er að Vestur-
götu 113 B á Akranesi.
Þann 5. apríl s.l. voru gefin
saman í hjónaband í Kaupmanna
höfn Þuríður Guðmundsdóttir,
Brávallagötu 40, og Henning Jen
sen, lögregluþjónn. Heimili
un^u hjónanna er að örenprisvej
11, Gentofte, Köbenhavn.
Laugardaginn 13. apríl voru
gefin saman í hjónaband í Þránd
arholti af séra Sveinbirni Svein-
björnssyni í Hruna ungfrú Stein-
unn Ingvarsdóttir, Þrándarholti
í Gnúpverjahreppi, og Böðvar
Magnús Guðmundsson, Efri-Brú
í Grímsnesi. Heimili þeirra verð-
ur að Efri-Brú.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Jónína Kristín Helgadóttir,
skrifstofumær, Lambastöðum á
Seltjárnarnesi, og Sigurður Haf-
steinn Björnsson, bifvélavirki,
Rauðarárstíg 26, Reykjavík.
Blöð og tímarit
Goðsteinn, tímarit um menningar-
mál, sem gefið er út í Skógum undir
Eyjafjöllum og Jón R. Hjálmarsson,
skólastjóri þar, og Þórður Tómasson
í Vallatúni, sagnritari, rltstýra, fyrsta
hefti 1963 er nýlega komið út. Efni
ritsins er um 70 lesmálssíður og af
margvíslegum toga spunnið, minn-
ingar eftir Elínu Steindórsdóttur
Briem. greinar eftir Svein Einarsson
og Pálma Eyjólfsson og fleiri, kvæði.
meðal annars eftir Guðmund Dan-
íelsson auk margra frásagna og þátta.
t eiðrétting
Ég held að ekki sé rétt farið
með vísu í Lesbók Morgunblaðs-
ins 21. þm. s.l. Eftir Einar G.
Einarsson Garðhúsum.
Á að vera svona:
Að gjöra bón þess mæta manns
mikið væri gaman.
ef góðsemd mín og girndir hans
gætu fallið saman.
Einar G. Einarsson,
Garðhúsum.
AÐGÖNGUMIÐASALA
að skemmtunum Barnavinafé-
lagsins Sumargjafar fer fram í
Listamannaskálanum í dag kl.
4—6 og fyrir hádegi á morgun,
kl. 10—12, ef eitthvað verður ó-
selt af miðum.
JUMBO og SPORI
Teiknari J. MORA
Loftið lak ekki út úr loftbelgnum,
heldur blés það í burtu af fullum
krafti, og karfan litla með vini okk-
ar innanborðs hrapaði eins og kjarn-
orkusprengja niður á næsta fjall. —
Fljótt, Spori, sagði Júmbó, regnhlíf-
ina! — Ég hef regnbjörg proíessors-
ins þegar í höndum, svaraði Spori,
sem minntist þess að hafa fundið
orðið regnbjörg í orðabók, þegar
hann var að mennta sig á yngri ár-
um. Svo gleymdi hann orðabókar-
málinu í næstu andrá vegna æsings-
ins og sagði: — Hvernig opnar maður
þessar bannsettar græjur?
Regnhlífin glenntist í sundur og
þandi sig af sjálfsdáðum, þegar vind-
urinn náði taki á blæjunni milli tein-
anna. Júmbó greip dauðataki í vin
sinn, og síðar svifu þeir eða féllu,
eftir því, hvernig á það er litið af
þeim, sem aldrei hafa lent í öðru eins,
niður að f jallinu — í>ú kemur lík-
lega mýkra niður en ég, sagði Júmbó
hugsi.
— Haltu þér bara fast í axlabönd-
in mín, sagði Spori hughreystandi,
þau hafa ekki bilað til þessa, og þá
verðum við að minnsta kosti sam-
ferða. Sérðu, hvar við lendum? —
Nei, skýin byrgja útsýnið, en við
komumst samt brátt að því........