Morgunblaðið - 24.04.1963, Blaðsíða 9
Miövikudagur 24. apríl 1963
MORGVISBLAÐIÐ
9
SUMARDAGURINN
fyrsti nálgast
Mikið úrval
SKÚHÚSIÐ
Hverfisgötu 82. —
Sími 11-7-88.
<§> MELAVÖILUR
í DAG ’miðvikudag) kl. 19>30 leika
K.R. - VALLR
í Reykjavíkurmótinu. — 1. leikur mótsins.
Mótanefnd.
Stúlka óskast
helzt vön. — Uppl. hjá verkstjóranum.
Efnalaugin GLÆSIR
Laufásvegi 17—19.
Tilboð óskast
í eignina nr. 3 við Bjarnarstíg.
Nánari upplýsingar gefur
ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, HRL.,
Austurstræti 14.
íbúð
á efstu hæð I húsinu nr. 4 við Hátún er til sölu.
Útsýni frá íbúðinni er eitt hið fegursta í borginni.
Semja ber við
ÓLAF ÞORGRÍMSSON, HRL.,
Austurstræti 14.
Vegna byggingaframkvæmda
lokar verzlunin
um óákveðinn tíma.
Fyrir sumardag-
in.r fyrsfa
Hvítar drengjaskyrtur
nýkomnar.
Drengjavesti
með leðurbryddingum.
Foplin sporskyrtur
ný mynstur.
Hevella ri.-engjavesti
ný sending.
Nylonstyrktar gallabuxur
Terylene drengjabuxur
allar stærðir.
RUST-ANODE
er köld galvanisering,
Jarbýtur
ámoksturvélar og vélskófla
til Ieigu. Tímavinna eða
ákvæðisvinna. Minni og
stærri verk innanbæjar eða
utan. Upplýsingar í síma
17184 og 14965 og á kvöldin
34714 og 16053.
(búð til leigu
122 fermetrar. Hitveita. —
Margra ára leiga kemur til
greina. Tilboð, ásamt upp-
lýsingum um fjölskyldustærð
og fyrirframgreiðslu sendist
Morgunblaðinu, merkt: „Hlíð-
arnar — 6862“.
Vantar atvinnu
Tvítugur kennaranemi, al-
gjörlega reglusaanur, óskar
eftir góðri vinnu í sumar.
Vanur akstri og mörgu fleiru.
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „6861“.
MÖRTfcON
löieyöi.igar-
tæki
nýkomin.
Verð kr. 215,-.
Tfekla
Austurstræti 14 — Sími 11687.
borin á með pensli
og myndar húð
af 95% zinki.
Þolir vel seltu,
hita o. s. frv.
Fæst í sérverzlunum
um allt iand.
Heildsölubirgðir.
Pé!t: 0. Nikitlásson
Vesturgötu 39. - Sími 201-10.
Tgploilasalq
GUDMUNDAR
Bergþórugötu 3. Simar 19032, 20070
Hilímonn super
Minx ‘62
mjög glæsilegur bíll.
Hefi kaupanda að
Opel Caravan ’62—’63 eða
hliðstæðan bíl.
^bilaftala
GUOMUNDAR
Berrþórucötu 3. Simar 1*032, 20070
Atvinna
Stúlka ekki yngri en 20 ára
óskast til afgreiðslustarfa I
sælgætis- og tóbaksverzlun.
Tilboð er greini aldur og fyrri
störf sendist afgr. blaðsins
sem fyrst, merkt „Vön —
6860“,
Véi óskast
Vél með öllu eða blokk í
Arstin ’46 vörubíl óskast
keypt. Rafmagnsþilofnar til
sölu á sama stað. Tilboð send-
ist blaðinu, merkt: „Vél —
6856“.
Skuldabréf
10 ára fasteignatryggð skulda-
bréf til sölu. Góðir vextir.
Væntanlegir kaupendur leggi
nöfn sín og símanúmer inn á
afgr. Mbl. fyrir 30. apríl,
merkt: „Skuldabréf 1962 —
6869“.
Rýmingarsalan
' Efstasundi
Verzlunin hættir.
Karlmanna- og drengja-
skyrtur í miklu úrvali.
Kvenjieysur, undirfatnaður,
baruafatnaður, vefnaðar-
vara, mikið úrval.
Leikföng.
Strigaskór, barnaskór.
Skartgripir o. m. fl.
Allt á að seljast.
Mikill afsláttur.
Verzlunin
Efstasundi 11
Sími 36695.
ibúð
Reglusamur maður óskar
eftir léttri íbúð til leigu 14.
maí. Kaup á litlu húsi í gamla
bænum kemur til greina. —
Uppl. í síma 36695 eða sendið
tilboð til afgr. Mbl. sem fyrst,
merkt: „6844“'.
Einbýlisbús
Tii sölu einbýlishús í Mið-
bænum á eignarlóð (ftornlóð).
Lítil útborgun. Uppl. i síma
16639.
MEÐ
EIMSKIP
A næstunni ferma skip vor
til íslands, sem hér segir:
NEW YORK:
Brúarfoss 5.—10. maí.
Dettifoss 14.—17. maí.
K AUPMANNAHÖFN:
Forra 2. maí.
Skip um 20. maí.
LEITH:
Reykjafoss 26. april.
ROTTERDAM:
Selfoss 25.—26. apríl.
.....foss 16.—19. maí.
HAMBURG:
Selfoss 28. apríl til 2. maí.
Tröllafoss 8.—10 maí.
.....foss 19.—22. maí.
ANTWERPEN:
Reykjafoss 24. apríl.
Tröllafoss 11.—13. maí.
HULL:
Reykjafoss 27.—29. apríl.
Tröllafoss 15.—16. maí.
GAUTABORG:
Skip um 20. maí.
KRISTIANSAND:
Skip fyrri hluta maí.
VENTSPILS:
Forra 25. apríl.
HANGÖ:
Forra 29. apríl.
Vér áskiljum oss rétt til að
breyta auglýstri áætlun, ef
nauðsyn krefur.
Góðfúslega athugið að
geyma auglýsinguna.
HE EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS