Morgunblaðið - 27.04.1963, Síða 4
4
r MORGVNBL.4Ð10
r, Laugardagur 27. apríl 1963
enginn skilur •' ‘t'
margslungnar setningaflœkjur
staglrímarans
enginn þekkir
eöli hins hundkalda hjarta
sem slœr af vana
fremur en nauösyn
og þrá
enginn man
vorþrár þeirra útmánaöa
sem hófust meö
hvitum hafþökum
og enduöu %
felli og vítamínskorti
(þaö voru útmánuöir
hringhendu og afdráttarhdttar)
enginn veit
gleöi Ijóös mins yfir frelsinu
bláum vorhimni
hœkkandi aprílsól
yfir lausninni
undan fellivetri staglrimara
undanrennumenningu
riddarans frá brún og
kaupmannsinsínonna
og kannski
skilur áldrei neinn aö ég undirritaöur
pálmar hjálmár skáld
er send.ur tU höfuðs myrkráhöföingjum vitamin-
skortsins
stöglurum sem áldrei sáu vorsól
fyrir höfuöstafaþokum
og seturigningum
geövonzkunnar
ójá
þaö er ég
þaö er ég
FERMINGARMYNDATÖKCR
Stúdíó Guðmundar
Garðastraeti 8. Sími 20900.
Sængur
Endurnýjum gomlu sæng-
urnar. Seijum æðardúns-
og gæsadúnssængur — og
kodda af ýmsum stærðum.
Dún- og fiðurhreinsunin
Kirkjuteigi 29. Sími 33301.
Rósastilkar
Gróðrastöðin Birkihlíð
v/Nýbýlaveg.
Jóhann Schröder.
Sími 36881.
Keflavík — Suðurnes
Tek að mér raflagnir og
viðgerðir á raflögnum.
Hörður Jóhannsson
löggiltur rafvirkjameistari
Mávabraut 12 B, Keflavik.
Sími 1978.
Sængur
Fylltar með Acrytic-ull
ryðja sér hvarvetna til
rúms. Fisléttar. Hlýjar.
Þvottekta.
Marteinn Einarsson 8c Co.
Laugavegi 31. Sími 12816.
Til sölu
Einbýlishús við Grettis-
götu. Ræktuð eignarlóð.
Uppl. í síma 36499, kl. 7—9
í kvöld og næstu kvöld.
íbúð eða sumarbústaður
óskast um miðjan mai í
Mosfellssveit eða nágrenni.
Uppl. í síma 11858.
Smiðir
Öska eftir smiði Þarf að
vera vanur. Verkstæðis-
vinna — félagsskapur kem
ur til greina. Tilboð merkt:
„Smiður — 6880“ sendist
afgr. Mbl. fyrir 30/4.
Múraranemi
Vil ráða nema í múrara-
iðn nú þegar.
Kári Þ. Kárason.
Sími 32739.
Múrarar
Vantar nokkra múrara og
verkamenn nú þegar. Góð
kjör.
Kári Þ. Kárason.
Sími 32739.
Skrifstofuherbergi
til leigu. Uppl. í síma
15723.
Barnlaus hjón
óska eftir íbúð, 1—3 herb.
og eldhús, 1. eða 14. maL
Sími 20574.
Óska eftir lóð
undir einbýlishús í Kópa-
vogi eða Reykjavík. Sími
32820.
Vil kaupa notaðan riffil
Sakó eða stærri. Skipti á
tvihlaypu nr. 12 æskileg.
Upplýsingar í síma 10723.
Volkswagen
óskast keyptur, ekki eldri
árg. en 1960, staðgreiðsla.
Uppl. í síma 23788.
Lofsyngið þér himnar, og fagna þú,
jörð, því Drottinn veitir huggun
sínum lýð og auðsýnir miskunn sín-
um þjáðu. (Jes. 49, 13.).
í dag er laugardagur 27. apríl. .
117. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 08:46.
Síðdegisflæði er kl. 21:11.
Næturvörður í Reykjavík vik-
una 27. apríl til 4. maí er í
Laugavegs Apóteki.
Næturlæknir i Hafnarfirði,
vikuna 27. apríl til 4. maí er Jón
Jóhannesson, simi 51466.
Næturlæknir í Keflavik er i
nótt Bjöm Sigurðsson.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kí.
1-4 e.h. Simi 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá U. 1-4.
FRÉTTASIMAR MBL.
— eftir íokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
Kvæðamannarélaria Iðonn, heldur
íund í Edduhúsinu í kvöld kl. 8.
Kristniboðsfélag kvenna. Munið
kafisöluna hjá okkur miSvikudaginn
1. maí. OpnaS kl. 3 e.h. Allur ágóS-
inn rennur til kristniboSsins I Konsó.
Sýning á föndri verSur haldin f St.
Josepsskóla í HafnaríirSi, 28. apríl kl.
13—18.
BAZAR. Kvenfélag FríkirkjusafnaB-
arins i Keykjavík vill minna félags-
konur sínar og aSra velunnara á aS
ákveðiS hefur verið aS hafa bazar 7.
mal n.k.
Messur á morgun
Dómkirkjan. Ferming og messa kl.
10:30. Séra Jón Þorvarðsson.
Eliiheimilið: Guðsþjónusta kL 10
árd. Erling Moe og félagar prédika og
syngja. Heimilispresturinn.
Neskirkja: Messað ki. 2. Séra Jón
Thorarensen.
Hallgrímskirkja: Ferming kl. 11. Sr.
Sigurjón Þ. Árnason. Ferming kl. 2.
Séra Jakob Jónsson.
Aðventkirkjan: Ki. S flytur Július
Guðmundsson erindi sem nefnist:
Hvað er sannleikur. Blandaður kór
syngur.
Fríkirkjan I Hafnarfirðl: Messa kl. 2.
Altarisganga. Séra Kristinn Stefánsson
Laugarneskirkja: Messa kl. 10.30 f.h.
Ferming. Aitarisganga. Séra GarSar
Svavarsson.
Reynivallaprestakall: Messa áS Saur
bae kl. 2 e.h. Séra Kristján Bjarnason.
Bústaðasókn: Messa i Réttarholts-
skóla ki. 11. Séra Gunnar Árnason.
Hátelgssókn: Fermingarmessa 1 Dóm
kirkjunni kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðs-
son.
Háskólakapeilan: Sunnudagaskóli
guðfræðideildarinnar er kl. 2 e.h. Öll
börn á áldrinum 4—12 ára eru hjart-
anlega velkomin.
Kirkja óháða safnaðarins: Messa og
altarisganga kl. 2 e.h. Messa sam-
kvæmt nýju sálmabókinni. Bamakór
syngur messusvörin undir stjórn Stef-
áns Þorgils.
Frikirkjan: Fermingarmessa kl 2.
Sr. Þorsteinn Bjömsson.
Kristiieg samkoma verður S Betaníu
Laufásvegi 13, sunnudaginn 28. apríl,
kl. 5. Carl Leonhardt frá Canada, tal-
ar. Allir velkomnir.
Laugardag fyrir páska voru
gefin saman í hjónaband af séra
Þorsteini Björnssyni ungfrú Mar
grét Jónsdóttir og Bjarni Zop-
haníasson. Heimili þeirra er að
Kleppsvegi 30. (Ljósm. Stjörnu-
Ijósmyndir, Flókagötu 45. Mynd-
in er tekin í ekta litum).
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Guðný Skapta
dóttir, Kirkjuveg 17, Keflavík, og
Walter Malvinreece frá Missouri
í Bandaríkjunum.
f dag verða gefin saman í Nes-
kirkju af séra Jóni Thorarensen
ungfrú Hildigunnur Dungal, Út-
sölum, Seltjarnamesi, og Rafn
F. Johnson framkvæmdastjóni,
Miklubraut 15. Heimili þeirra
verður að Melabraut 32. Seltjarn-
amesL
í dag verða gefin saman 1
hjónaband í Neskirkju kl. 3:30
Bima Karlsdóttir og Jón Birgir
Pétursson, Þjórsárgötu 3. Heimili
ungu hjónanna verður að Holta-
gerði 11. KópavogL
í dag, laugardag, verða gefin
saman í Kristskirkju ungfrú Guð
laug Jónsdóttir, Grandaveg 42,
Reykjavík, og Jack Persechino,
frá Syracuse í NY. Heimili ungu
hjónanna verður fyrst um sinn á
Grandaveg 42.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Svav-
arssynL ungfrú Sigrún Stella
Guðmundsdóttir, verzlunarmær,
og Jón Jónsson, rennismiðanemL
Heimili þeirra verður að Snekkju
vogi 3.
Þann 22. apríl opinberuðu trú-
lofun sína í Kaupmannahöfn ung
frú Arndís Ellertsdóttir og Mat*
Wibe Lund.
Laugardaginn 20. apríl opin-
beruðu trúlofun sína Sveinborg
Jónsdóttir, skrifstofustúlka, Eski
hlíð 18 a og Gunnlaugur Vignir
Gunnlaugsson, vélsmíðanemL
Víðimel 31.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Sigríður Hjartar,
dóttir, Hjallaveg 2, og Hreiðar
Gíslason fré AkureyTi. .
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína fröken Ragnheiður Ósk-
arsdóttir, nemi í Verzlunarskól-
anum, til heimilis Kleifarveg 5»
og Sigurjón Á Fjeldsteð, kennari
til heimilis að Laugaveg 24.
JÚMBÓ og SPORI
Teiknari J. MORA
Hirðingjamir nálguðust smám
saman, en til allrar hamingju virtust
þeir vera ansi friðsamlegir. — Vinir,
hvað eruð þið að gera hér í þessu
strálbýla og eyðilega héraði? spurði
foringi þeirra. — Við höfum lent í
loftbelgsslysi og erum að leita að
vini, sem datt útbyrðis áður en far-
kosturinn fórst, sagði Júmbó.
Hirðinginn skildi ekki stakt orð af
því sem Júmbó sagði, en af því að
hann vildi ekki láta á neinu bera
bauð hann Júmbó og Spora að setjast
á sitt hvort lamadýrið....
^ ° 3Mfay
,....og fylgjast með þeim, arvo þeir
færu ekki villir vegar í hinu veg-
lausa og ógreiðfæra landi. — Við
höfum þó tvolítið lán með okkur
annað slagið, sagði Spori, þegar dýra-
lestin mjakaðist af stað á ný. — Já,
þú kýst þetta náttúrlega frekar ea