Morgunblaðið - 27.04.1963, Side 5

Morgunblaðið - 27.04.1963, Side 5
f Laugardagur 27. aprf! 1963 MORCVNBL 4fí1Ð 5 Oskum eftir 2—4 herjb. ibúð á leigu. Þrennt í^- orðið í heimili. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. AI- gjör reglusemL Uppl. í síma 18870. íbúð Hjón með stálpað barn, óska eftir 1—2 herb. íbúð. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 1&959. [ Ung þýzk kona óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Vön allri skrifstofuvinnu. Tilb. send ist Mbl., merkt: „Vandvirk — 6589“. j Volkswagen árgerð ’62 til sölu. í síma 13278. Uppl. Nemandi óskast í húsasmíði nú þeg- ar. Trésmíðaverkstæðj Guðbjörns Guðbergssonar. öldutúni 18. Sími 50418. Hafnarfirði. Austin 10 fólksbifreið árgangur 1946, til sölu. - Uppl. að Langagerði 82. Óskum eftir 2—3 herb. íbúð til leigu hið fyrsta. Erum tveir fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 18794 eftir hádegi í dag. • Skrúðgarðavinna hellulagnir o. fl. Uppl. 1 síma 19598 á daginn Og 24634 á kvöldin. Húsnæði óskast 3—5 herb. íbúð eða ein- býlishús, helzt í Kópavogi, óskast á leigu. Uppl. í síma 32754. Ein brúðarmeyjanna, Elizabeth af Ástralíu, erkihertogaynja, sem er sex ára gömul, horfir hugfangin á brúðhjónin, meðan þau sitja fyrir ljósmyndurum í St. James-höllinnL Ráðskona óskast á gott sveitaheimili í Ar- nessýslu. Uppl. í síma 34106. Gömul vörubifreið með sturtum til sölu ódýrt. Skipti á jeppa eða fóiks- bíl koma til greina. Uppl. í síma 37162. Vön skrifstofustúlka óskar eftir vinnu i sumar og e. t. v. lengur, hálfan eða allan daginn. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Abyggileg —6590 Tvær stúlkur óskast ein vön matreiðslu, á hótel úti á landi. Hátt kaup. — Uppl. í síma 16731 milli kL 1—3 e. h. Keflavík Gömul Rafha pldavél til sölu. Uppl. í sima 1361. 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu. Tvennt fullorðið í heimili, vinna bæði úti. Uppl. í síma 34125. Barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Góð umgengni. Fyrir framgr., ef óskað er. Uppl. í síma 36515 eftir kl. 6.30 e. h. Austin Cambridge árg. 1959, lítið ekinn, til sölu. Uppl. brezka sendi- ráðið, Laufásvegi 49. — Simi 15883. Rósastilkarnir komnir Gróðrastöðin Garðshorn. Trésmiður óskast við innréttingar. Uppl. í síma 18181. Dreng 13—15 ára, vanan sveitastörfum og fullorðinn mann vantar sem fyrst á heimili í Árnes sýslu. Uppl. í síma 18737 á sunnudag. Keflavík Telpa, sem er að verða 12 ára, óskar eftir barna- gæzlu. Uppl. í sima 1956, Keflavík. Bifreiðastjóri óskar að komast í fólks- eða vöruflutninga. Tilboð sendist MbL, merkt: — „Vanur — 6596“. Herbergi óskast Reglusöm stúlka óskar eft- ir herbergi frá 1. maí. — Barnagæzla eða húshjálp eftir samkomulagi, ef ósk- að er. Uppl. í síma 35933. Um 30 milljónir manna horfðu á þegar Alexandra prinsessa og unnusti hennar, Ogilvy, gengu upp að altar- inu í Westminster Abbey, sl. miðvikudag. Brúðkaupsat- höfninni var sjónvarpað um gervallt Bretland og víðsveg- ar um Evrópu. Svo sem vænta mátti vakti brúðkaupið heimsathygli, því það er ekki á hverjum degi sem prinsessa giftir sig. Brezka konungsfjölskyldan og háaðallinn var viðstaddur brúðkaupið, sem fór fram samkvæmt öllum siðalögmál- 11 m Lagt af stað í brúðkaups- ferðina Að brúðkaupinu loknu var þeim haldið samkvæmi í St. James-höllinni, en síðan lögðu brúðhjónin af stað til Skot- lands, þar sem þau hyggjast eyða hveitibrauðsdögunum. Brúðkaupsferðin varð all- söguleg. Fyrirhugað var að þau lentu í Aberdeen, en vegna þoku varð flugvélin frá að hverfa og lenda á öðrum flugvelli í 70 mílna fjarlægð. Þaðan urðu þau að aka til fyrirheitna staðarins, sem er nálægt Balmoral. Þangað komu þau síðla kvölds. Matz Wibe Lund -erð eins og alltaf áður. Hann kom með unnustuna með sér, því hann er nýtrúlofaður. Og hún er íslenzk, Arndís Ellerts dóttir, sem starfað hefur um skeið í Oslo. H afnarfjörður Menn helzt vanir verksmiðjuvinnu óskast til starfa í verksmiðju Lýsi og Mjöl h.f. Vaktavinna. Upplýsingar í símum 50697 og 50797. STÁLÍJR TAPAÐIST í Selfossbíói, laugardaginn 20. apríl. Skilvís finnandi hringi í síma 32994. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarár- porti mánudaginn 29. þ. m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. !Áheit og gjafir Sólheímadrengurinn afh. Mbl.: JE 90: Gústa 50. Hallgrimskirkja í Saurhæ afh. Mbl.: Aðalbjörg 100; gamalt áh. 50. Fjölskyldan að Borg i Skriðdal afh. Mbl.: ÓF 150; borsteinn Einarsson 500; Akureyringur 100; Emil 100. Strandarklrkja, afh. Mbl.: HG 50; SK 50; ónefndur 100; MS 50; MP 50; R 10; NN 100; JS «00; HV 250; GK 50; NN 100; H 500; AG 100 MP 1000; RE 200; VS 50; SJ 100; AB 100; Frá Sandi 50; MHD 30; Vilborg 100; EP 50; GG 30; JE 500; AS 50; TM 50; VÞ 500; AG- 13.365; NN ’ 100; BÓ SÓ 100; Þakklát móðir 25; Dóra 25; VB 50; VH 50; Æ 100; Þ og D 50; GH 500; ÓG 20; EJ 100; ST 100; JS 100; Guðm. Alfreðsson 100; Jón Tnga 100; ASS 100; SG 50; S og P 50; ÁH 350; tvö gömul áheit MJÞ 75; ÓG 250; SS 35. + Gengið + S. apríl 1963. Kaup Sala 1 Enskt pund ......... 120.28 120,58 1 Bandarikjadollar _ 42.95 43,06 1 Kanadadollar 39,89 40,00 100 Danskar krónur 622,23 623,83 100 Norskar kr. ........ 601,35 602,89 100 Sænskar kr. .......... 827,43 829,58 1Finnsk mörk .... 1.335,72 1.339,1-. 100 Franskir fr. 876,40 W8,64 100 Svissn. frk. ______ 992,65 995,20 100 Gyllini ............ 1.195,54 1.198,60 100 Vestur-Þýzk mörk 1.074,76 1,077,52 100 Belgískir fr. ............ 86,16 86,38 100 Pesetar ....... 71,60 71,80 100 Tékkn. krónur 596,40 598,00 Læknar fjarverandi Ólafur Ólafsson, veröur fjarver- •ndi mánuð vegna sumarleyfa. Stað- ^engiíl er Haukur Jónassou, Klaop^r- •tig 25, sima 11-22-8. ; Eimskipafélag Feykjavíkur: Katla •r á leið til Norðurlandshafna. Askja •r í Rotterdam. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór Irá Dublin 24. til NY. Dettifoss fór frá Rvík 24. til Breiðafjarðar- og Vest- fjarðahafna. Fjallfoss fer frá Akureyri i kvöld tii Dalvíkur, Húsavíkur og Siglufjarðar og þaðan til Kotka. Goða toss fór frá Keflavík 21. til Gloucester og Camden. Gullfoss er i Kaupmanna höfn. Lagarfoss fer frá Akranesi i gærkvöldi til Hafnarfjarðar og Rvík- ur. Mánafoss fór frá Rvík kl. 18 í gær til Patreksfjarðar, Bolungarvíkur, ísafjarðar, Skagastrandar, Sauðár- króks, Siglufjarðar, Raufarhafnar, og þaðan til Ardrossan, Manchester og Moss. Reykjafoss fór frá Antwerpen 25. U1 Leith, Hull, Eskifjarðar og Rvíkur. Selfoss fór írá Rotterdam i gær til Hamborgar og Rvíkur. Trölla- foss er i Rvík. Tungufoss kom til Kotka 25., fer þaðan til Rvíkur. Anni Nubel er í Rvík. Anne Bögelund er í JÖKLAR: Drangajökull fór frá Vest tnannaeyjum 24. áleiðis til Riga og Hamborgar. Langjökull lestar í dag á Vestfjarðahöfnum. Vatnajökull fór i gær til Bremerhaven, Cuxhaven og Hamborgar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík í dag austur um land í hring- íerð. Esja fer frá Rvík á morgun til Vestfjarðahafna. Herjóífur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er i Rvík. Skjaldbreið * í Rvík. Herðubreið fór frá Rvík i gær vestur um land í hringferð. Rvík. Forra lestar i Ventspils. Ulla Danielsen lestar í Kaupmannahöfn. Loftleiðir: Snorri Sturluson er vænt •nlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Lux- •mborgar kl. 10:30. Snorri Þorfinnsson •r væntanlegur frá Stafangri og Oslo kl. 21:00. Fer til NY kl. 22:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 22:00 Fer til NY kl. 23:30. Flugfélag íslands — Millilandaflug: Gullfaxi fer til Bergen, Oslo og Kaupmannahafnar kl. 10:00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 16:56 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er éætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Er,ilsstaða, Vest- mannaeyja og ísafjarðar. Á morgun •r áætiað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaey j a. Safnar efni í íslands- blað fyrir Norðmenn „Norges Handels og Sjö- farts-Tidende", virt dagblað í NoregL sem fjallar einkum um viðskipta- og verzlunar- mál, mun gefa út sérstakt ís- lándsblað hinn 17. júní n.k. Og hingað er kominn norskur blaðamaður og ljósmyndari, Matz Wibe Lund, sem margir þekkja hérlendis, til þess að safna efni í þetta blað. Hann kom að máli við Mbl. og sagði að Íslandsblaðið mundi verða allt að 20 síður, og lögð yrði áherzla á að kynna atvinnuvegi og útflutn- ing ísleridinga, einkum þau fyrirtæki, sem þegar stæðu í viðskiptasamböndum við Nor. eg, eða hefðu áhuga á Noregs- viðskiptum. Hann sagði að reynt yrði að bregða upp mynd af íslandi nútímans — og Matz hefur einmitt skrifað mikið um ís- land vorra daga. Hann hefur komið mjög oft hingað, ferð- ast og viðað að sér efni — og skrifað greinar fyrir blöð og timarit víðs vegar um Evrópu. Þegar Matz kom að þessu sinni var hann ekki einn á

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.