Morgunblaðið - 27.04.1963, Page 12
12
" MORCVNBLAÐIÐ
I
Laugardagur 27. apríl 1963
r
JNfawpiitMtoMfr
tJtgefandi: Hf. Arvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur
Matthías Johannessen,
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson.
Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson.
Ritstjórn: AðaJstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Askriftargjald kr. 65.00 á mánuði innaniands.
í lausasölu kr. 4.00 eintakið.
HVAÐ MÁ BJÖÐA
MÖNNUM?
Ráöstefnu utanríkisráðherra
Norðurlanda lokið
TLfförgum mun hafa verið sú
spurning efst í huga, þeg
ar tekið var að lesa ályktan-
ir þings Framsóknarflokks-
ins, hvað mætti bjóða mönn-
nm. Svo öfgakenndar og af-
káralegar voru þessar sam-
þykktir, að flestum mun hafa
blöskrað og undrazt að heill
stjómmálaflokkur skyldi
standa að slíkum samsetn-
ingi.
fram á, að þjóðin er farin að
gera sér grein fyrir því, að
bitlingastarfsemi og klíku-
háttur á borð við þann, sem
Framsóknarflokkurinn er
byggður upp á, á ekki heima
í stjómmálalífi nútímans.
Þess vegna óttast þeir að ver-
ið sé að kippa stoðunum und-
an allri starfsemi Framsókn-
arflokksins. Á því byggist
ofsi þeirra.
Osló, 26. apríl (NTB): —
f dag Xauk í Osló tveggja daga
ráðstefnu utanríkisráðherra Norð
urlandanna. Haraldur Guðmunds
son sendiherra í Osló sat fund-
inn fyrir fslands hönd, en frá
öllurn hinum Norðurlöndunum
komu utanríkisráðherrarnir.
í yfirlýsingu, sem birt var að
ráðstefnunni lokinni, ségir m.a.
að ráðherrarnir harmi mjög j>á
fjárhagsörðugleika, sem ríkja
hjá Sameinuðu þjóðunum vegna
þess að einstaka lönd neita að
greiða framlög sín vegna að-
gerða eamtakanna í Kongó og
Asíu. Vona ráðherrarnir að lausn
finnist á þessu vandamáli þegar
aukaþing SÞ kemur saman í
næsta mánuði, og heita þeir því
að vinna að slíkri lausn. /
Ráðherrarnir ræddu nokkuð
kynþáttastefnu stjórnar Suður-
Afriku. Fordæmdu þeir vaxandi
aðskilnað kynþáttanna þar 1
landi og skerðingu yfirvaldanna
á grundvallar mannréttindum
blökkumanna. Einnig ræddu ráð
herrarnir um afvopnunarráðstefn
una í Genf og hörmuðu að ekki
hafi enn ræzt úr vonum manna
um samninga um bann við til-
raunum með kj arnorkusprengj-
ur.
Lætur Krúsjeff af störfum?
Hér skal aðeins drepið á
eitt atriði. 1 ávarpi til þjóð-
arinnar, sem Framsóknar-
menn nefna svo, stendur eft-
irfarandi:
„Aukaaðild að EBE, eins
og ríkisstjómin sjálf í skýrslu
sinni og málflutningí hefur
skýrgreint, mundi leiða til
yfirráða útlendinga yfir
helztu atvinnuvegum og auð-
lindum þjóðarinnar. Með því
yrði sjálfstæði hennar og
þjóðemi stefnt í beinan
voða.“
í 238. gr. Rómarsamnings-
ins, sem fjallar um aukaaðild
að Efnahagsbandalagi Ev-
rópu, segir ekki neitt um það,
hvemig slíkum tengslum
gæti verið háttað. Eysteinn
Jónsson er einn þeirra sem
réttilega hafa bent á það, að
innan 288. gr. geti nánast öll
tengsl við bandalagið rúm-
azt.
Enn hefur ekki á það
reynt, hvort þjóð á borð við
Islendinga geti náð tengslum
við Efnahagsbandalagið, sam
kvæmt ákvæðum 238. gr.,
enda má segja að nú sé allt
í óvissu um þróun þessa
bandalags. Þessi ályktun
Fróimsóknarflokksins er hrein
móðgun við dómgreind al-
mennings. Þar er gerð sam-
þykkt um það að skilja skuli
ákvæði í alþjóðasamningi á
allt annan veg en þann, sem
samningurinn sjálfur segir
til um. Aðrar ályktanir þessa
einstæða þings eru svo að
sjálfsögðu með sama mark-
inu brenndar.
VILJA VÖLD
Tkað fer ekki á milli mála,
* að Framsóknarmenn eru
sjúkir út af því að þjóðin
hefur afþakkað völd þeirra.
Þeir gera sér grein fyrir því,
að frjálsræði hefur aukizt í
íslenzku þjóðlífi og aldrei
hefur velmegun aukizt jafn
mikið og að undanfömu. Hið
bætta þjóðfélagsástand er
ekki sízt þvi að þakka, að
auðnazt hefur að gera Fram-
sóknarflokkinn áhrifalausan.
Foringiar flokksins sjá
Kveðst ekki geta haldið endalaust áfram
Sem betur fer gera lands-
menn sér grein fyrir því, að
í stjómmálaumræðum á að
beita rökum og heilbrigðri
gagnrýni, en ekki ofsa og
fölsunum. Þess vegna eru
ályktanir Framsóknarflokks-
ins sízt líklegar til að auka
veg hans.
TILBÚIN MÖÐÚ-
HARÐINDI
Moskvu, 26. apríl (AP): —
Nikita Krúsjeff, forsætisráðherra,
flutti ræðu í gær í Kreml á fundi
iðnaðar- og byggingaverkamanna
og sagði þar m.a. að hann gæti
ekki endalaust haldið áfram sem
formaður kommúnistaflokksins
og forsætisráðherra landsins.
— Eg er orðinn 69 ára og hef
rétt til að segja þetta. Því allir
skiija að ég get ekki endalaust
haldið áfram þeim störfum, sem
ég hef innan fiokksins og rík-
isins, sagði Krúsjeff.
Orðrómur hefur verið uppi um
það vestan járntjalds undanfar-
ið að Krúsjeff muni hugsanlega
láta af annað hvort flokksfor-
mennsku eða forsætisráðherra-
embætti, en þetta er í fyrsta sinn
sem málið er rætt á opinberum
vettvangi í Sovétríkjunum.
í ræðu sinni vék Krúsjeff einm
ig að gagnrýni, sem fram hefur
komið á völdium hans innan
flokksins, og sagði að kommún-
istaflokkurinn væri hinn eini og
sanni leiðtogi Sovétþjóðarinnar.:
„Eg held að engina álíti, þegar
ég segi þetta, að ég hafi í huga
einhverja sérstöðu mína innan
flokksins“, sagði hann. Minntist
Krúsjeff þess síðan að hann væri
á sjötugasta aldursári og sagði}
„Þessvegna, þegar ég segi þetta,
hugsa ég ekki um sjálfan mig,
heldur Leninistaflokkinn okkar,
Sovétþjóðina og málstað komm-
únismans“.
15 bækur IMorðurlanda-
höfunda gefnar út í U.S.A.
Þar d meðal verk fimm íslenzkra höfunda
FRÁ því var skýrt í sænska
blaðinu Dagens Nyheter fyr-
ir skömmu, að bókaútgáfa
Wisconsinháskóla í Banda-
ríkjunum hafi ákveðið að
gefa út fimmtán bækur eftir
höfunda frá Norðurlöndum.
þeirra eru: „Jörgen Stein“ eftir
Jacob Paludan, „Hærværk“ eft-
ir Tom Kristensen og smásögur
eftir H. C. Branner.
Sænsku höfundarnir og verk
þeirra eru: „Kallocain" eftir
Karin Boyes, „Karlekens bröd“
l stuttu máli
/^era verður ráð fyrir, að
^ Framsóknarleiðtogamir
trúi því, sem þeir eru að halda
fram. Líðan þeirra sjálfra er
skelfilega bágborin, og þeir
sjá hrun, kreppu og móðu-
harðindi af manna völdum
hvert sem þeir líta.
Allir aðrir sjá blómlegt
ástand í atvinnumáium,
menningarmálum og þjóðlíf-
inu yfirleitt. En yfir þmgi
Framsóknarflokksins grúfir
þunglyndið. Þar voru bölsýn-
ismenn, sem gerðu sér lítið
fyrir og samþykktu, að á ís-
landi væri allt á fallanda fæti
og þar að auki seildust er-
lendir menn til yfirráða yfir
landi og þjóð.
En þessir bölsýnismenn
ætlast til þess að íslenzka
þjóðin feli þeim forystu mál-
efna sinna. Þeir segja megin-
atriðið vera það að koma í
veg fyrir áframhaldandi við-
reisn. Þeir segjast keppa að
því að stöðva þá þróun, sem
nú er, og koma á ný á því
þjóðfélagsástandi, sem ríkti á
tímum vinstri stjórnarinnar.
Framsóknarmenn hæla
vinstri stjóminni sýknt og
heilagt Þeir segja að hún
hafi verið bezta stjórn, sem
við völd hafi verið. Bæði Al-
þýðuflokksmenn og komm-
únistar hálfskammast sín fyr
ir þátttöku í þeirri vand-
ræðastjóm, en Framsóknar-
menn hafa aldrei verið jafn
montnir og á valdatímum
hennar.
Svo skammt er um liðið,
síðan vinstri stjómin fór með
völd, að menn muna hvemig
ástandið var þá. Á aðeins
ári tókst að géra alla fram-
Flestir höfundarnir eru ís-
lenzkir, eða fimm, en þrír
frá hverju hinna Norðurland-
anna.
íslenzku höfundarnir og verk
þeirra eru: Heimsljós eftir Hall-
dór Kiljan Laxness, Svartfugl
eftir Gunnar Gunnarsson og
leikritin Galdra-Loftur eftir Jó-
hann Sigurjónsson, Vér morð-
ingjar eftir Guðmund Kamban
og Gullna hliðið eftir Davíð
Stefánsson. Verða leikritin öll í
sömu bók.
Norsku höfundamir og verk
þeirra eru: „Den fjerde natte-
vakt“ eftir Falkberget, „Varulv-
en“ eftir Sandemose og „Det
store spelet“ eftir Vesaas.
Dönsku höfundarnir og verk
kvæmdasjóði þjóðarinnar
gjaldþrota. Það tókst að
safna erlendum skuldum,
sem námu á annað þúsund
milljónum. Það tókst að
hlekkja framtak einstakling-
anna og draga úr öllum fram-
kvæmdum.
Auðvitað var ekki átaka-
laust hægt að rétta við eftir
þessa vandræðastjóm, en nú
hefur viðreisnin tekizt og
menn ætla sér ekki að stofna
henni í voða. Þess vegna fela
þeir Framsóknarflokknum
ekki forsjá mála.
^ Námuslys.
Clarksburg, West
Virginia, USA, 26. apríl.
(AP); —
Óttazt er að 22 námumenn
hafi farizt við sprengingu, sem
varð í kolanámu í Clarks-
burg í Bandaríkjunum í gær.
Tvö lík hafa fundizt, en lítil
von talin á því að nokkur
þeirra 20 manna, sem ófundn-
ir eru, séu á lífi.
+ Rusk til Titos.
Belgrad, 26. apríl (AP): —
Dean Rusk, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, fer í op
inbera heimsókn til Belgrad
' 4. maí n.k. í boði Titos, forseta,
og júgóslavnesku stjórnarinn-
ar.
+ Afnám vegabréfs-
skyldu.
1 Belgrad, 26. apríl (NTB):
Talsmaður júgóslavnesku
stjórnarinnar skýrði frá því á
blaðamannafundi í dag að
stjórnin hefði lagt til að numið
yrði úr gildi ákvæði um nauð-
eftir Peder Sjögren og smásögur
eftir Tage Aurell.
Finnsku höfundarnir og verk
þeirra eru: „Trásnidaren och
döden“ eftir Hagar Olsson,
„Mánniskor i sommarnatten“
eftir Sillanpáá og „Min barn-
dom“ eftir Tovo Pekkanen.
Tilgangurinn með útgáfu þess
ara bóka er fyrst og fremst sá,
að nota þær til kennslu í nor-
rænum bókmenntum og kynna
nemendum við bandariska há-
skóla andlegt líf á Norðurlönd-
um. —
syn vegabréfsáritunar fyrir
Júgóslava, sem heimsækja ís-
land, Noreg, Svíþjóð, Finn-
land og Danmörku, og sömu-
leiðis fyrir Norðurlandabúa,
sem ferðast til Júgóslavíu.
+ íslenzkukennsla
í Noregi.
Osló, 26. apríl (NTB): —
Norræna félagið í Noregi
og samtök kennara efna í sum
ar til íslenzkunámskeiðs við
Gudbrandsdals lýðháskólann.
Stendur námskeiðið yfir frá
30. júní til 6. júlí.
♦ KogK sammála.
Moskvu, 26. april (AP): —
Averell Harriman, aðstoð
arutanríkisráðherra Banda-
ríkjanna, ræddi i dag við Nik
ita Krúsjeff, forsætisráðherra,
um ástandið í Laos. Að fundin-
um loknum var gefin út sam
eiginleg yfirlýsing þar sem
segir að Kennedy, forseti, og
(Krúsjeff, forsætisráðherra,
séu á einu máli um nauðsyn
þess að koma á friði í Laoa
og tryggja hlutleysi landsina.