Morgunblaðið - 27.04.1963, Page 16
1*
MORCVNBLAD1B
Laugardagur 27. april 1963
Knattspyrna fyrr og nú
á morgun sunnudug kL 4 d Melavellini
2 leikir 4 lið
Meistararnir í dag
Fram og K.R.
Komið og sjáið
jaxlana í dag bítast á.
Meistararnir 194T
Fram og Valur
Þeir gerðu garðinn
frægan.
Meistararnir 1947.
Sjón er sögu ríkari, komið tímanlega til að forðast þrengsli.
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ FRAM.
Dieselvél óskast
20—35 ha. land eða sjóvél.
Upplýsingar í síma 15079.
Sandver sf.
Caboon nýkomið
16,19 og 22 mm 4x8 fet.
Kristján Siggeirsson hf.
Lugavegi 13 — Sími 13879 og 17172.
íbúð vantar
Fjölskyldu sem flytzt heim frá útlöndum vantar
íbúð. Má vera í Hafnarfirði. — Upplýsingar gefur
Nanna Ólafsdóttir sími 11372, 38256.
Einbýlishús
í Reykjavík eða nágrenni óskast til kaups. Enn-
fremur óskast til leigu gott skrifstofuhúsnæði og
vörugeymsla fyrir heildverzlun.
Upplýsingar gefur
ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, HRL.
A-usturstræti 14.
Stúlkur óskast
til ýmissa starfa á skrifstofum vorum í Reykjavík.
Reynsla í skrifstofustörfum æskileg. Umsóknir er
greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist
Starfsmannahaldi Flugfélags íslands h.f. sem allra
fyrst.
Konur athugið
byrja 7 daga sniðnámskeið 6. maí. Námskeiðinu
lýkur 14 maí. 42 kennslustundir.
Kenni viðurkennt sænskt sniðkerfi.
SIGRÚN Á. SIGURÐARDÓTTIlt
Drápuhlíð 48 — Sími 19178.
0 Byggður úr þykkara body-
stáli en al.nennt gerist.
• Ryðvarinn — Kvoðaðnr.
0 Kraftmikil vél — Fríhjóla-
drif — Stór farangurs-
geymsla.
• Bifreiðin er byggð með
tilliti til aksturs á malar-
vegum, framhjóladrifin.
• Verð kr. 150.000,00.
Með miðstöð, rúðuspraut-
um, klukku í mælaborði
o. fl.
0 Fullkomin viðgerða-
þjónusta.
0 Nægar varahlutabirgðir.
Söluumboð á Akureyri:
Jóhannes Kristjánsson hf.
Sveinn B jörnsson & Co.
Hafnarstræti 22 — Reykjavík
Sími 24204.
Bezta og hentugasta
fermingargjöfin fæst í T Ý L I .
Vitið þér?
— að yfir 200 fyrirtæki
framleiða myndavélar
— að AFGA á 28% af
heimsframleiðslunni.
Höfum meira en 20
gerðir af Afga-mynd
vélrnn fyrirliggjandL
Verð frá kr. 270,00.
Gleraugna- og ljósmyndaverzlunin
Þér vitið
að það er vegna gæða
og útlits að Agfa-vél-
arnar skipa þennan sess.
TYLI HF.
Austurstræti 20.
Aðstoðarhjúkrunarkonur
vantar á sjúkrahús Akraness, 1. júní n.k. Upplýs-
ingar veitir yfirhjúkrunarkona.
Einnig vantar ljósmóður, sem allra fyrst.
Sjúkrahús Akraness.
Hádegisfundur
verður haldinn 1 dag kl. 12,15 í súlnasal Sögu.
Jónas H. Haralz flytur erindi um þjóðíélags-
og framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar.
Verzlunarráð íslands
Verzlunin Aðalstræti 4 h/f.
Sumarbústaður
Til sölu stór sumarbústaðúr, með tveimur ibúðum.
Selst í einu eða tvennu lagi.
Nánari upplýsingar í símum 38051 — 14400 — 35039.
Skellinaðra
Til sölu er nýleg NSU-T skellinaðra, árgerð 1961.
Er í mjög góðu lagi og lítið keyrð. Greiðsluskil-
málar eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 38051
milli kl. 2—6 e.h.
Tilkynning
frá MENNTASKÓLANUM í REYKJAVÍK:
Umsóknir um utanskóla próf í öllum bekkjum
skólans skulu berast skrifstofu rektors fyrir 1. maí.
Lestrarskýrslur fylgi.
KRISTINN ÁRMANNSSON
rektor.
tramtíðarstart
Skrifstofustjóm. — Hátt kaup — frítt húsnæði.
Viljum ráða vanan skrifstofumann, sem Skrifstofustjóra til kaupfélags úti &
landi. Bókhaldskunnátta er nauðsynleg og æskileg æfing í vélabókhaldi.
Nánari upplýsingar um kaup og kjör gefur Jón Arnþórsson, Starfsmánnahaldi
S.Í.S., Sambandshúsiilu.
Starfsmannahald SÍS.