Morgunblaðið - 27.04.1963, Blaðsíða 21
Laugardagur 27. apríl 1963
MOKGnWHl. 4B1Ð
Skyrstustffingln er nú leikur einn —
Instant KWIK STARCH íæst í næstu búð.
Frá Tónlistarskólanum
i Reykjavík
Inntökupróf í Kennaradeild Tónlistarskólans verð-
ur þriðjudaginn 30. apríl kl. 6 síðdegis í Tónlistar-
skólanum Skipholti 33.
Næsta kennslutímabil hefst 1. október og stendur
tvo vetur. Kennsla er ókeypis og próf frá deildinni
veita réttindi til söngkennslu í bama og unglinga-
skólum. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
Tónlistarskólans milli kl. 11—12 daglega, sími 11625.
SKÓLAST J ÓRI.
NEMENDASAMBAND
VERZLUNARSKÓLA ÍSLANDS
Hin árlega árshátíð
N.S.V.Í. verður haldin þann 30. apríl nk. í Sjálf-
stæðishúsinu og hefst með borðhaldi kl. 7.
Aðgöngumiðar verða afgreiddir í skrifstofu V.R.
við Vonarstræti í dag milli kl. 2 og 6 e.h. Einnig
á sunnudag 28. apríl milli kl. 2 og 6.
Væri æskilegt að afmælisárgangar tilkynntu þátt-
töku sem fyrst.
Stjóru N.S.V.Í.
Aratunga Aratunga
Dansleikur í kvöld
Hljómsveit
Oskars Guðmundssonar
Söngvararnir Elín og Arnór
Limbó kvartett
Og
Savannah tríóið skemmta
Aratunga
. JOHNSQN & KAABER há
Vinnufatabiíðin
Laugavegi 76.
Gallabuxur, allar stærðir.
Vinnujakkar, aliar stærðir.
LEE
Samfestingar, allar stærðir.
Smekkbuxur, allar stærðir.
Vinnuvettlingar.
Laugavegi 76.
Stúlka óskast
Starfsstúlku vantar nú þegar í eldhús Kópavogshælis.
Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38011.
Reykavík, 26. apríl 1963.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Bnllnhurðii
Viljum kaupa rúlluhurð nýja eða notaða.
Hæð 2,50 m, breidd 3,30 eða stærri.
KOLSÝRUHLEÐSLAN, Seljavegi 12.
Hálfsdags atvínna
Heildverzlun vill ráða stúlku til enskra bréfa-
skrifta og annarra skrifstofustarfa frá kl. 9—12.
Upplýsingar í síma 16737 og 35168.
Framtíðarstarf
Maður óskast til afgreiðslustarfa
í verzlun vora.
lougavegi 178 Simi 38000
I Fríkirkjunni í HaínarM'
Samkomur í Fríkirkjunni í Hafnarfirði í kvöld kl.
8,30 e.h. og á morgun sunnudag kL 5 e.h.
Stutt ávörp, fjölbreyttur söngur.
Fíladelfía.
Vil kaupa notaða frystipressu
100—150.000 koloríur. Ennfremur spírola í frysti-
klefa. Tilboð sendist Morgunbi. fyrir 10. maí merkt:
„Pressa — 6591“.
Frá Dansskóla
Hermanns Ragnars
Lokadansleikur fyrir fullorðna er á Hótel Sögu,
Súlnasal, þriðjudaginn 30. apríl kl. 8,30 e.h.
Aðgöngumiðar afhentir í dag frá kl. 2—4 í Skáta-
heimilinu. — Munið að sýna skólaskírteini.
Borð verða tekin frá á sama slað og tíma.