Morgunblaðið - 09.05.1963, Síða 2

Morgunblaðið - 09.05.1963, Síða 2
2 MORCVlStiLAÐIB Fimmtudagur 9, maí 1963 Sjálfstæðisflokksfélögin í Árnessýslu efndu til fundar 3. maí s.l. að Tryggvaskála á SelfossL Aðalræðuna flutti Ingólfur Jónsson ráðherra sem fjallaði aðallega um stjórnmálavið- horfið. Mjög góður rómur var gerð ur að ræðu ráðherrans, svo og annarra er til máls tóku. Fundurinn mun hafa verið fjölmennasti og glæsilegasti stjóramálafundur sem hald- inn hefur verið austan Fjalls. Bandaríkin hafna hækk- un á flugfargjöldum IATA settur stóllinn fyrir dyrnar „Afstaða IJSA i okkar anda‘% segir form. Lofileiða Washington, 8. maí (AP) WARREN Magnuson, öld- ungadeildarþingmaður frá Washingtonríki og forseti Öldungadeildar ,Bandaríkja- þings, sagði á þingfundi í dag, að Bandaríkjastjóm væri á- kveðin í að grípa til hverra þeirra ráðstafana, sem nauð- synlegar væru til að koma í veg fyrir, að bandarísk flug- félög væru neydd til að hækka fargjöld á flugleiðum yfir Atlantshaf og Kyrrahaf. Alþjóðasamtök flugfélaga (IATA) samþykktu fyrir nokkru 5,5% hækkun fargjalda á leið- unum yfir Atlantshaf og Kyrra- haf. Fulltrúar bandarísku flug- félaganna í samtökunum greiddu atkvæði gegn hækkuninni. — Hækkunin á að koma til fram- kvæmda á sunnudag, 12. maí. Warren Magnuson sagði að ef hinar þjóðirnar í IATA héldu að Bandaríkin skiptu um skoðun á síðustu stundu varðandi hækk- unina, ættu þær eftir að verða fyrir vonbrigðum. Sagði hann að IATA væri „ekkert annað en fagurlega skreytt viðskiptasam- tök, sem hefðu það aðalverk- efni að viðhalda háum fargjöld- um. IATA er starfandi vegna þess að ríkisstjórn okkar veitir samtökunum einstök sérrétt- indi — undanþágu frá lögunum um auðhringa. Þessa undanþágu getur stjórnin numið úr gildi hvenær sem henni þóknast, og hún verður numin úr gildi, ef það er til hagsmuna fyrir þjóð- ina“. Þingmaðurinn sagði, að hót- anir um að takmarka eða af- Eins og Mbl. skýrði frá í gær, höfðu verkamenn, bílstjórar og svonefndir aðstoðarbílstjórar hjá Mjólkursamsölunni, boðað verk- fall frá og með deginum í dag, ef ekki yrði gengið að kröfum þeirra um 15% kauphækkun. Hér er um félagsmenn í Dagsbrún að ræða. Ekki verður af verkfalli, þvi að kaupdeilan leystist á fundi nema lendingarleyfi bandarískra flugvéla erlendis, ef ekki yrði fallizt á hækkun fargjalda, væri frekleg móðgun. Og Magnuson sagði, að hann efaðist ekki um að bandaríska flugmálastjórnin hefði vald til að banna erlend- um flugfélögum flútninga milli staða í Bandaríkjunum gegn far- gjöldum, sem hún teldi andstæð hagsmunum þjóðarinnar. með sáttasemjara í fyrrinótt. Stóð fundurinn til kl. að ganga fjögur í gærmorgun. Samið var um að færa kaupið upp í það, sem sambærilegir starfsmenn við Flóabúið fá eftir aldurshækkun. Er hér um að ræða 5—6% hækk- un eftir tveggja eða þriggja ára starfstíma. — 86 starfsmenn Mjólkursamsölunnar eru aðilar að samningi þessum. Framhald á bls. 23. Verkfalli aflýst Saimið við starfsmenn M.S. Flutningur Bandaríkja- tnanna frá Haiti Washington og Port-au-Prince 8. maí, — AP/NTB. Brottflutningur Bandaríkja- manna frá Haiti hófst í dag, og kom fyrsta flugvélin frá Port- au-Prince til Miami í Florida kl. 7 í kvöld (ísl. tími). Með henni voru 84 farþegar, 30 fullorðnir og 54 börn. Á fundi Samtaka Ameríku- ríkja í Washington í dag var samþykkt með 18 samhljóða at- kvæðum að senda sérstaka nefnd samtakanna á ný til Haiti til að reyna að miðla málum. + Umræður hófust í öryggis- ráði SÞ í kvöld um deilu Dom- inikanska lýðveldisins og Haiti. Kosningaskrifsfofan í Suðurlandskjördœmi hefur verið opnuð að AUSTURVEGI 22, SELFOSSI. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa samband við skrifstofuna og gefa henni upplýsingar varðandi kosníngarnar. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—10. Sími 289. Áður en brottflutningur Banda ríkjamanna hófst sigldi banda- rísk flotadeild inn á Gonave- flóa á Haiti, skammt undan höf- uðborginni. Á herskipunum eru 2000 landgönguliðar. Halda skip- in kyrru fyrir skammt undan landhelgi Haiti. Brottflutningur- inn gekk vel, og var flugvöllur- inn undir ströngu eftirliti hers og lögreglu Haiti. Talið er að rúmlega 1600 Bandaríkjamenn séu á Haiti, og munu flestir þeirra fara úr landL Brezka ríkisstjórnin hefur einnig ráðlagt Bretum á Haiti að flytja á brott, en þeir virðast ekki hafa jafn mikinn áhuga á flutningum og Bandaríkjamenn- irnir. Á fundi stjórnar Samtaka Ameríkuríkja var samþykkt að skora á ríkisstjórnir Dominik- anska lýðveldisins og Haiti að forðast valdbeitingar. Fundinn sátu fulltrúar beggja deiluaðila, og sökuðu þeir hvor annan um rangtúlkun á málinu og hvors annars stjórn um ágang og ögr- amr. Dagur í lífi Ivans Denisovichs IMý bók Almenna bókafélagsíns Út er komin hjá Almenna bókafélaginu önnur bók mánað- arins fyrir maímánuð, hin kunna rússneska saga Dagur í lifi ívans Denisovichs eftir Alexander Solz enitsyn. Þýðandi er Steingrímur Sigurðsson. Þessi saga, sem varð heims- fræg næstum sama daginn og hún birtisit í fyrsta sinn, gerist í rússneskum fangabúðum á Stal- ínstímcmum. ,,Ekikert þessu lílkt hefur nokkru siinni birzt í sov- étbókmenntum", bergmálaði í blöðum um allan heim, en í Rússlandi seldist tímaritsheftið, þar sem sagan birtisit, upp á nokkrum sögum, og aðalpersóna sögunnar, Ivan Denisoviohs, varð umræddasta persóna Sovétríkj- anna. Höfundur bðkarinnar, Alexand er Solzenitsyn er 45 ára að aldri, sitærðfræðingur að menntun. Hann var liðlsfoirinigi í heims- styrjöldinni og hlauit þá tvisvar heiðursmerki fyrir vasklega fraimgöngu. Árið 1945 var hann tekinn fastur ,,vegna ógrundaðrar pólitískrar ákæru“, að því er segir í hinu rússneska æviágripi hans. Árið 1957 var honum veitt „uppreisn". Hann settist þá að 1 bænum Ryazan rétt hjá Mosikvu og kenndi þar stærðfræði við gagnfræðaskóla fram á árið 1962. DAGUR í LÍFI ÍVANS DENIS- OVICHS er fyrsta ritverkið, sem hann sendir frá sér. Bókin er 176 bls. að stærð. Káputeikningu hefur Atli Már I gert, prentun hefur Víkingsprent I annazit, en Bókfell bókbandið. Ódrengileg árás á skipherrann í Tímanum birtist í gær, undir dulnefni, grein, þar sem lubbaleg árás er gerð á land- helgisgæzluna og Þórarin Björnsson, skipherra. í grein þessari stendur meðal annars: „En það er bara ein lítil spuraing, sem okkar ágæti skipherra, Þórarinn, verður að svara: Af hverju fluttu ekki Óðinsmenn skipshöfn- ina á brezka togaranum á bátum varðskipsins á milli skipanna? Hingað til a.m.k. hafa varðgæzlumenn okkar verið fullfærir um að vinna slík verk. Eða eigum við kannski að trúa því, að brezk- ir sjóliðar séu orðnir eins konar sendisveinar landhelg- isgæzlunnar?" Síðar í greininni segir: „I þessu tilfelli væri virki- lega ekki úr vegi að trúa því að Mr. Hunt hafi reynt að koma hinum brotlega togara- skipstjóra í hendur varðskips- mönnum. Hvað annars átti her- maður hennar hátignar að gera en að hjálpa félaga sín- um yfir á brezkt umráðasvæði fyrst fslendingar leyfðu, að brezkur bátur var fenginn til að inna af hendi íslenzk lög- gæzlustörf. Hér þýðir ekki að skast við Bretana. — En þar með er skrípaleikurinn ekki búinn. íslenzki utanríkisráð- hefrann „mótmælir" við brezku stjórnina. Morgun- blaðið lýsir því yfir hátíð- lega: „Brezka stjórnin ber á- byrgð gagnvart fslandi." Á öðrum stað í blaðinu seg- ir einnig: I 1 1 „Yfirstjórnandi landhelgis- gæzlunnar hefur næstum þröngvað skipstjóra á her- skipinu „Palliser" til þess að hjálpa skipstjóranum á „Mil- wood“ til að skjóta sér undan ábyrgðinni." Eins og þessar tilvitnanir bera með sér, er ekki einung- is um það að ræða að drótta því að varðskipsmönnum, að þeir hafi ekki gert skyldu sína, heldur finnur greinar- höfundur einnig hjá sér hvöt til að taka upp hanzkánn fyrir Breta og þeirra sjónarmið. Hann segir umbúðalaust að það sé sök landhelgisgæzlunn ar, að Smith skipstjóri komst undan, en ekki skipherrans á Palliser. Dylgjurnar um það, að varð skipsmenn hafi ekki gegnt skyldu sinni falla raunar dauðar og ómerkar. íslend- ingar vita af reynslunni, að íslenzku varðskipsmennirnir og skipherrarnir hafa staðið sig með afbrigðum vel og ein- mitt vegna þeirra starfa höf- um við unnið sigra okkar í landhelgismálum. Innrætið leynir sér hins vegar ekki, þegar ráðizt er að varðskips- mönnum í pólitískum til- gangi. Höfundurinn hvorki svífst þess að ásaka varðskipsmenn- ina né heldur að taka upp beina vöm fyrir Breta. Hann varðar ekkert um íslenzka málstaðinn, þegar hann telur hagsmuni Framsóknarflokks- ins og túlkun hans á málun- um í veði. tfm7 7 tmH H WHH IHt0PlnH ■u6»y/ jnu/nj^ j <un1S á * ow fttus x '/nuV0SAS JQ/I}UHSI Vm 'J LÆGÐIN fyrir SA land þok mikið meira ágengt á þeirri | aðist NV í gær með regnsvæði braut. Mun hlýrra loft en und- , sitt og snjókomu, en ekki var anfarið var á SA-landi, 10° I þó talið, að henni mundi verða hiti um hádegið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.