Morgunblaðið - 09.05.1963, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 9. maí 1963
MORGV1VBLAÐ1Ð
13
Um hvað er
kosningum?
Á að endurreisa pálitísku
úthlutunarneíndirnar?
Vindmyllur Framsóknar
Fraimsáknarmenn virðast í
bosningabaráttu þeirri, sem nú
er hafin, aetla að taka sér til
fyrirmyndar hina fraegu sögu-
persónu spænska stórskáldsins
Servantes, Don Quixote riddara,
sem barðist svo hetjulega við
vindmyllumar. Hugarástand
þeirra Framsóknarmanna er að
því leyti líkit hugaráistandi Don
Quixote, að þeir búa til trölla-
sögur miklar um skuggalegar
fyrirætlanir stjómarflokkanna
að loknum kosningum haldi þeir
velli þar, svo sem þær að inn-
lima Xsland í EBE á grundvelii
Rómarsáttmálans, framlengja
landlhelgissamninginn við Breta
o.þ.h. Auðvitað á þetta sér enga
stoð í orðurn eða athöfnuna á-
ibyrgra manna í stjórnarflokkun-
um. Hér er uni að ræða heila-
epuna áróðurspostula stjórnar-
andstæðinga á sama hátt og það,
að vindmyliurnar, er urðu á vegi
Quixotes, væru óvígur fjand-
mannaher, var auðvitað heila-
spuni hanis. Sá er þó munur á
Don Quixote og áróðursimönín-
um stjórnarandstöðunnar, ap sá
fyrrnefndi trúði því vegna sjúk-
legs hugarástands, að imyndan-
ir hans væru vemleiki, en það
gera hinir síðcumefndu ekki. íæir
aetla hins vegar vissum hiuta
kjósenda, sem þeir telja dóm
greindarlitla, að trúa heilaspuna
sinuim, og að loknum kiooningum
verða vindmyllurnar teknar mð-
ur og aldrei framar á þær
rninnzt, hvemig svo sem kosn-
ingarnar fara.
Hefur viðreisnin misheppnazt?
Að öðru leyti verður sú spurn
ing ekiki rædd hér, hver áhrif
það kann að hafa á utanríikis-
imálastefnu íslands, ef Framsókn-
arflokkurinn kæmist í stjórnar-
aðstöðu á næsta kjörtímabili,
heldur þau áhrif, sem það myndi
hafa á stefnuna í innanríkismál
um, ef Framsókin tækist að kioma
svo ár sinni fyrir borð, að geta
haft úrslitaáhrif í þeim efnum
að loknum kosningum.
Framsóknarmenn fuilyrða, að
viðreisnin hafi farið út um þúf
ur og á það einkum að vera
þeirri staðhæfingu til sönnun-
ar, að visitala framfærslukostn-
aðar hafi á s.l. kjörtimabili hækk
að til muna meira en nam óum-
flýjanlegum verðhæikkunum
vegna gengisbreytingarimnar
1960. >a ðer útaf fyrir sig rétt,
að stjórnarandstæðingum hefir
tekizt vegna áhrifa þeirra bæði
innan Alþýðusambandsins og
meðal vinnuveitenda að knýja
fram meiri verðhækkanir en
nauðsynlegar voru vegna við-
reisnarráðstafananna. Áhrif þesis
ara verðhækkana hafa fyrst og
fremst komið fram í því, að skuld
arar hafa hagnazt á kostnað
eparifjáreigenda. Þetta hefir gert
það að verkum, að sparifjármynd
un hefir orðið minni en ella og
þá minna fjármagm til ráðstöf-
unar til uppbyggingar atvinnu-
lífsins. Áhrif verðhækkananna á
efnahagskerfið hafa þannig, að
minu áliti, verið óhagstæð svo
langt sem þau ná, en á það mætiti
þó benda að í þessu efni ættu
FramsÓknarmenn að vera ann
arrar skoðunar, ef þeir eru sjálf
um sér samkvæmir. Aðalbaráttu
imál þeirra hefir að undanförnu
verið læklkun útláns- og iimláns
vaxta bankanna niður í það sem
þeir voru fyrir gengisbreyting
una 1960. Þetta myndi hafa
tför með sér að skuldarar myndu
á einu ái’i hagnast um 100 mililj
Ikr. á kostnað sparifjáreigenda.
Það er erfitt að sjá samræmið
þvi, að halda þvá fram annars
vegar að tjón sparifjáreigenda þetta, sem skorið verður úr með
atkvæði kjósendanna á næsta
kjördegi. Eins og nánari grein
verður gerð fyrir hér á eftir,
þá er aðeins um tvær leiðir að
velja í efnahaigsmálum, stefnu
þá sem stjórnarflokkarnir hafa
fylgt siðasta kjörtímabil og end-
urreisn haftanna með öliu sem
því fylgir. Þetta leiðir fyrst og
fremst af óvéfengjanlegum stað-
reyndum í efnahagsmálum, en
vegna þeirra verðhækkana, sem
orðið hafa, sé svo mikið áfall
fyrir þjóðarbúið, að það sé sönn-
un þess, að viðreisnin hafi mis-
heppnazt, en telja .þó jafnframt
nauðsynlegt að yfirfæra í við-
bót 100 millj. kr. frá sparifjár-
eigendum tiil skuldara.
Árangrur viðreisnarinnar er
fólgin í afnámi hafta- og
uppbótakerfisins.
Stjórnarandstæðingum hefir
að víisu tekizt að vinna skemmd-
arverk gegn viðreisninni, en eng-
an veginn að kollvarpa árangri
hennar. Þrátt fyrir verðrýrnvm
peninga hefir sparifjármyndoon
aldrei verið meiri á jafn skömm-
um tíma og á s.l. kjörtimabili, og
á þetta við jafnvel þótt tekið sé
full't tillit til verðrýrnunar pen-
inga. Megintilgangur viðreisnar-
innar var þó sá, að homa þjóð-
inni út úr „eyðimörk“ hafta og
uppbótakerfisins svo notuð séu
orð núverandi formanns Fram-
sáknarflokksins, Eysteins Jóns-
sonar.
Þeirn tilgangi hefir verið náð
að fullu. Það hefir verið hægt
að leggja niður allar hinar óvin-
sælu pólitísku úthlutuharnefnd-
ir, svo sem gjaldeyrisnefndina á
Skólavörðustingum, fjárfesting-
areftirlitið, bilaúthlutunarnefnd-
ina, skömmtunarskrifstofuna og
allt annað þeirrar ættar. í þessu
hefir í rauninni verið fÓLgin
geysileg kjarabót og aukin þæg-
indi fyrir allan almenning, þó
sú kjarabót komi að visu ekki
fram í vísitölunni. Meðal alira
þeirra mörgu, sem á undanförn-
um áruim hafa þurft að heyja
harða glírnu við þessar nefndir
munu þeir ábyggilega fáir
og senrúilega enginn, sem
óskar eftir endurlífgun
þeirra. Hygg ég það eigi jafnt
við kjósendur stjórnarandstöðu-
flokkanna sem stjórnarflokk-
anna, a.m.k. hina óbreyttu kjós-
endur.
Auk þeirra óþæginda og anist-
urs, sem úthlutunarnefndirnar
oliu öllum almenningi, var starf-
semi þeirra meginorsök þess, að
íslendingar hafa á árabilinu
1945—60 dregizt aftur úr öðr-
um þjóðum Vestur-Evrópu bvað
efnaihagslegar framfarir snertir.
Skulu hér ekiki leidd að því nán-
ari rök, en vísað í þvi efni til
íhinmar prentuðu greinargerðar
fyrir framkvæmdaáætlun ríkis-
stjórnarinnar.
Höftin hafa ekki verið afnumin
í eitt skipti fyrir öll.
Þar sem Framsóknarmönnum
er ljóst að það er meginþorra
kjósenda þeirra jafnóhugðnæmt
og öðrum þjóðfélagsborgurum
að endurreisa útlhlu'tunarnefndirn
ar, reyna þeir beint og óbeint
að læða því inn hjá almenningi,
að 'höftin og óþægindi þau, sem
þau hafa valdið ,séu úr sögunni
í eitt skipti fyrir öll, eins og
bver annar ijótur draumur. Tals
verð mótsögn er raunar 1 því,
að halda því annars vegar fram,
að viðreisnin hafi farið alger-
lega út um þúfur, og hins veg-
ar, að hún standi nú á svo traust-
um grundvelli, að ekkert geti
framar haggað honum. Það síð
ara er auðvitað jafn mikil fjar
stæða og hið fyrrnefnda. Það
er þvert á móti jafnvíst eins og
það að nótt fylgi degi, að höft-
in og hinar óvinsæLu úthlutun-
arnefndir koma aftur nema þvi
aðeins að það sé ákveðinn viiji
stjórnarvaidanna að koma í veg
fyrir sllíikt.
Olfaur Björnsson,
prófessor
fram hefir líka komið í opinber-
um umræðum um stjórnmál, að
forystumenn stjórnarandstöðu-
flokkanna gera sér þetta ljóst,
þótt þeir af skiijaniegum
ástæðum haldi því ekki
að almenningi fyrir kosn
ingar, nema undir rós. Xæssu
til sönnunar skúlu tilfærð hér
ummæli beggja formanna stjórii-
arandstöðuÆlokkanna frá síðustu
eldhúsdagsumræðum, þar sem
annar ví'kur beiniínis, en hinn
óbeinlinis, að þeasu efni.
Ummæli Lúðvíks Jósefssonar
I ræðu þeirri, er Lúðvik Jósefis
son, formaður þingflokks Alþýðu
bandalagsins flutti í eldlhúsum-
ræðunum síðast, taldi hann það
eina af stærstu syndum ríkis-
stjórnarinnar, að bún hefði „gef-
ið heildsölunum frjáisræði með
gjaldeyri“, eins og hann orðaði
það. í hans auguim er það
hneyksli að innflutnings- og gjald
eyrishöftunium skuli hafa verið
aflétt. Þessi ummæli verða tæp-
ast túikuð öðruvísi en sem ský-
laus yfirlýsing formanns þing-
flokks Aliþýðubandalagsirns
um það, að taka beri upp gjald-
eyris- og innflutningshöft að
nýju, enda er ófrelsið takmark í
sjálfu sér, frá sjónaihóli komm-
únista séð.
Hitó er svo annað mál, að auð-
vitað er það fáránleg blekking
að í afnámi gjaldeyrishaftanna
felist fyrst og fremst það að
heildsölum hafi verið gefið „frjáls
ræði með gjaldeyrinn". Breyt-
ingin, sem orðið hefur vegna
hins aukna frjálsræðis í gjald-
eyrisverzluninni er fyrst og
fremst fólgin í því, að nú á al
menningur þess kost að kaupa
gjaldeyri, að vísu ekki ótakmark-
að ennþá, en áður en hin nýja
skipan innflutningsmálanna var
tekin upp sumarið 1960, höfðu
innflutningsfyrirtæki og pólitísk-
ir gæðingar í raunmni einkarétt
á þvi að kaupa gjaldeyrinn, ef
sleppt er því smáræði sem pdrt
var í námsmenn og sjúklinga,
er dvelja þurftu erlendis. Aðal-
atriði er þó það í þessu sambandi,
að afistaða Alþýðubandalagsins
er skýrt mörkuð og ótvíræð.
Hin nýja „vinnutilhögun"
Eysteins Jónssonar
Eysteinn Jónsson, tfonmaður
Framisóknarflokksins, komst m.a.
þannig að orði í eldhúsumræð-
hvarfiað að þeim (þ.e. stjómar-
flokkunum), að orsök ófaranna
er sú, að þeir leita aldrei ann-
arra ráða til jafnvægis, sem þeir
kalla, en þeirra, að magna dýr-
tíðina eins og gengislækkunin
1961 er ömurlegasta dæmið um,
en einmitt það, sem þá gerðist
sýnir glöggt muninn á stjórnar-
stefnunni og þeirri vinnutillhög-
un, sem Framsóknarmenn vilja
viðhafa. Þá var tækifæri til þess
að fikira sig inn á nýjar leiðir,
en það var eyðilagt með gengis-
lækkun og benzíni hellt á eld-
inn“.
Hver voru þesisi „önnuir ráð
til jafnvægis" þegar gengið var
felit sumarið 1961 og hver er
sú „vinnutilhögun, sem Fram-
sóknarmenn vilja viðhafa". Eng-
in frekari skýring er á því getf-
in í ræðu formanns Framsókn-
arflokksins. En að minu áliti
þarf eikki að leggjast djúpt til
þess að gera sér grein fyrir því,
hvað formaður Framsóknarflokks
ins er hér að fara. Það ber að
hatfa hugfast, að það er enginn
fáviti um efnahagsmál sem hér
er að tala, heldur maður, sem
Idklega lengur en nokkur annar
hefir gegnt æðstu embættum hér
á landi á sviði afnahags- og fjár-
mála.
lægar gengið var fellt sumarið
1961 nam gj aldeyris varasjóður
bankanna um 150 millj. króna,
eða um það bil % mánaðar inn-
flutningi. Ef gjaldeyrisstaðan
væri gerð upp eins og Fram-
sóknarmenn telja að eigi að gera,
þannig að frá gjaldeyrisforð-
anum séu dregin stutt
vörukaupaláin, hefði hann
líklega verið neikvæður. Kaup-
hækkanir þær, sem urðu sum-
arið 1961 hefðu óhjákvæmilega
aukið gjaldeyriseftirspurniina
um nokkur hundruð milljóna á
ári, ef ekkert hefði verið að
gert.
Manni með reynslu og þekk-
ingu Eysteins Jónssonar er vel
Ijóst, að ekki er hægt að hafa
frjáls gjaldeyrisviðskipti án
gjaldeyrisvarasjóðs, ekki sízt þeg
ar stórtfelld aukning gjaldeyris-
etftirspurnar er fyrirsjáanleg,
eins og var sumarið 1961. Hon
um er einnlg fulUjóst, að sum.
arið 1961 var aðeins um tvo
kosti að velja, sem raunihæfa
þýðingu gætu haft, annan þann
að fella gengið eins og gert var,
'hinn þann, að endurreisa gjald-
eyrisnefndina á SkólavörðU'
stígnum og fylginefndir hennar,
fjárfestlngareftirlitið, bílaúthlut
unarnetfndirnar o.fl. Með því að
velja siðari kostinn hefði verið
ihægt að slá gengislækkuninni á
frest, en hún hefði ekiki orðið
umfllúin síðar, eins og reynsla
okkar íslendinga af höftunum
hefir hvað eftir annað fært okk-
ur heim sanninn um. Þegar Ey-
steinn J órusson því talar um
„önnur ráð til jatfnvægis“ og þá
vinnutilhögun, sem Framsóknar
menn vilja hafa,“ getur ekki ver
ið átt við annað en það, að
Það er einmitt fyrst og fremst unum: ,,Hitt virðist ekki hafa
stað þess að fella gengið hef?H
átt að taka upp að nýju gjaild-<
eyris- og inntflutningshöft.
Aðeins um tvo kosti að velja
Eins og rakið hefir verið, er
erfitt að finna heila brú í mál-
flutningi þeirra Lúðvíks Jósefs-
sonar og Eysteins Jónsonar e£
túlka á hann öðruvísi en þannig,
að þeir boði endurreisn haftanna
og hinna pólitisku úthlutunar-
nefnda, fái flokkax þeirra að-
stöðu til þess eftir kosningar.
Hvað sem því þó líður, þá er
það ekki aðalatriði, heldur hitt,
að það er aðeins um tvær stetfn-
ur a velja, þá sem fylgt betfir
verið atf rikisstjórninni og end-
urreisn hafltakertfisins. Þriðja
leiðin er engin til. Það er einu
sinni þamnig, að íslendingar hatfa
ekki ótakmörkuð gjaldeyrisráð,
það verður einhver veginn að
takmarka eftirspurnina eftir er-
lendum gjaldeyxi. Sé þeirri leið
hafnað að skrá rétt gengi, þá
er engin önnur leið fær tiá þess
að forða algeru öngþveiti, en sú,
að endurreisa netfndirnar gömlu
á Skólavörðustígnum undir ein-
hverju gömlu eða nýju nafni.
Ef framtfylgja ætti til dærnis.
kröfum stjórnarandistæðinga um
lækkun vaxta eða afnám spari-
fjárbindingar, hlyti gjaldeyris-
eftirspurn að aukast, svo að
ábyrgðarleyisi væri að taka þá
ekki jafniramt upp innflutnings-
hötft, þvi gjaldeyrisvarasjóður
sá, sem safnazt hetfir er ekki lengi
að ganga til þurrðar, ef slaka á
verulega á þeim jafnvægisráðstöf
unum sem verið hafa nauðsyn-
legit skilyrði þess að hægt sé að
hafa gjaldeyrisverzlunina svo
frjálsa sem nú er.
Hinsir „nýju og heppilegu leið-
ir“ sem Eysteinn talar um að
verði að fikra sig inn á eru því
engar til önnur en sú, að iáta
fulltrúa þeirra stjórnmálaflokka,
er með völd fara „fikra“ sig að
nýju upp á Skólavörðustíginn —
eða önnur veglegri húsakynni —
og setjast þar á rökstóla að nýju
með markaskrár sínar við út-
hlutun innflutnings- og gjald-
eyrisleyfa, fjárfestingarleytfa,
bílaleyfa og allra annarra hugs-
anlegra leyfa.
En þar sem þessi nýja „vinniu-
tilhögun“ myndi óhjákvæmilega
ekki sízt eins og nú háttar hatfa
í för með sér allmikla lífsvenju-
breytingu fyrir allan þorra þjóð-
félagsborgaranna, þá er ékki úr
vegi að gera sér fyrir því nokkra
grein, af því að þetta er í raun-
inni eitt mikilvægasta málið
sem nú á að kjósa
um. Skal því í framihaldsgreia
fjailað nokkuð um „vinnutilhög-
un“ og starfsháttu hinna pólitísku
úthlutunarnefnda með tilliti til
fenginnar reynslu hér á landi,
svo og áhritfa þeirra á efnahags-
legar framfarir og líkurnar fyrir
því að endurreisn haftakerfisins
geti leitt til þeirra kjaraibóta
fyrir almenning, sem stjórnar-
andstæðingar gefa loforð um, ef
þeirra stefna fái að ráða.
Nýtt hefti Birtings
Fyrsta hefti Birtings á
þessu ári er komið út.
Efni ritsins er sem hér segir:
Er Ibsen absúrd? eftir Thor
Vilhjálmsson; Sá bleiki, saga
eftir Geir Kristjánsson; Trúba-
dorar og Katalóníuskáld, eftir
Thor Vilhjálmsson; Reynt að
syngja í Musterinu, ljóð eftir
Salvador Espriu í þýðingu Thors
Vilhjálmssonar; Af minnisblöð-
um málara, eftir Hörð Ágústs-
son; Fjörkippur í þýzkurn bók-
menntum, eftir Thor Vilhjálms-
son; Einkum minni spámennirn-
ir, saga eftir Uwe Johnson í þýð-
ingu Thors Vilhjálmssonar; And_
orranski gyðingurinn (Úr „Dag-
bókum“), eftir Max Frisch í þýð-
ingu Thors Vilhjálmssonar;
Syrpa, Thor Vilhjálmsson skrif-
ar, Ljóð eftir Évgéní Évtúsenko
í þýðingu Arnórs Hannibalsson-
ar Ótti, ljóð eftir Évgéní Évtús-
enko í þýðingu Arnórs Hanni-
balssonar.