Morgunblaðið - 09.05.1963, Qupperneq 4
4
Keflavík — Suðurnes
Húsbyggjendur, húseigend
ur, tek að mér raflagnir og
viðgerðir á raflögnum.
Hörður Jóhannsson
löggiltur rafvirkjameistari
Mávabraut 12B, Keflavík.
Sími 1978.
Bátur
10 tonna skarsúðaður dekk
bátur, sem er í smíðum hjá
okkur, er til sölu.
Skipasmíðastöðin Nökkvi
hf., Amarvogi, Garða-
hreppi. Sími 51220, 13186.
Stúlka óskast strax
hálfan eða allan daginn.
Kjötverzlunin
Hrísa'teig 4.
Sængur
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. Sejjum æðarduns-
og gæsadúnssængur — og
kodda af vmsum stærðum.
Dún- og fiðurhreinsunin
Kirkjuteigi 29. Simi 33301.
Yfirdekkingarvél
Súkkulaði-yfirdekkingar-
vél óskast. Uppl. í símum
17694 og 20145.
Hafnarfjörður
Tvær ungar reglusamar
stúlkur óska eftir tveim-
ur herbergjum eða 2ja her
bergja íbúð. Uppl. í síma
50487.
Til sölu
miðstöðvarketill 3—4 fer-
metrar með sjálfvirkri olíu
fýringu, spíraldúnk og 750
Itr. olíudúnk að Hrísateig
31.
Sófasett og fleira
sem nýtt. selst ódýrt. Sími
38041.
íbúð til leigu
Skemmtileg 3ja herb. í’búð
til leigu leigist með hús-
gögnum og síma í nokkra
mánuði tilb. merkt: „Góð
umgengni — 69l94 sendist
Mbl. ft^rir 14 maí.
Herbergi óskast
Uppl. í síma 22150 frá kl.
9—5 e.h.
Ibúð
Til leigu glæsileg 4ra herb.
íbúð á bezta stað í Kópa-
vogi, Uppl. í síma 16424 í
kvöld og annað kvöld milli
kl. 8—9 bæði kvöldin.
íbúð
1-—2 herb, óskast sem fyrst
tvennt í heimili húshjáip
eða barnagæsla kemur til
greina. Uppl. sími 19010.
Buick ’40!
til sölu ódýrt, í heilu lagi
eða pörtum. Uppl. kl. 6—7
næstu kvöld að Kópavogs-
braut 12 kjallara.
Til sölu
notað þakjárn, timbur, Ofn
ar úti og innihurðir og fl.
Sími 12043—22678
Herbergi
með húsgögnum óskast ,il
leigu nú þegar á Teigunum
eða í Laugarneshverfi.
Fulikomin reglusemi og lít
ill umgangur leigjanda.
Upph í síma 34655.
MOBCVNBLADIB
l(\V i.f ’(■ ■ ' í|: 7*.
Fimmtudagur 9. maí 1963
EN ég vil kveða um mátt þinn og
fagna yfir náð þinni á hverjum
morgni (Sálm. 59,17).
í dag er fimmtudagur 9. mai.
129. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 06:50.
Síðdegisflæði er kl. 19:07.
Nætnrvörður í Reykjavík, vik-
una 4. til 11. maí er í Vestur-
bæjár Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 4. til 11. maí er Ólafur Ein-
arsson, sími 50952.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8. laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl.
1-4 e.h. Simi 23100.
Holtsapóttk, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
FRÉTTASIMAR MBL.
— eftir ickun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
Helgafell 5963596. VI. 4.
Helgafell 59635106. VI. 4.
I.O.O.F. 5 = 145598$4 = 9-0.
Eoftleiðir: Snorri Þorfinnsson er
væntanlegur frá NY kl. 8, fer til
Luxemborgar kl. 9.30. Leifur Eiríks-
son er væntanlegur frá Helsingfors
og Osló kl. 22, fer til NY kl. 23:30.
Emskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á Austfjarðarhöfnum. Askja
er í Rvík.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rott
erdam. Arnarfell er væntanlegt til
Kotka í dag. Jökulfell er í Vestmanna
eyjum. Dísarfell er á Húsavík. Litla-
fell fer í dag frá Reykjavík til Aust-
fjarðahafna. Helgafell er í Antwerp-
en, fer þaðan 13. þm. áleiðis til Akur-
eyrar. Hamrafell fór 5. þm. frá Tu-
apse áleiðis til Stokkholm. Stapafell
fór 6. þ.m. frá Rvík áleiðis til Berg-
en. Hermann Sif losar á Vestfjörðum.
Skipaiitgerð ríkisins: Hekla er á
Norðurlandshöfnum á austurleið. Esja
er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólf-
ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00
í kvöld tíl Rvíkur. Þyrill er í Rvík.
Skjaldbreið er á Breiðafjarðarhöfn-
um. Herðubreið er á Austfjörðum á
norðurleið.
Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er
í NY. Dettifoss er á leið til Gloucester
frá Vestmannaeyjum. Fjallfoss fer frá
Kotka 11. til Rvíkur. Goðafoss fór frá
Camden 3. til Rvíkur. Gullfoss er í
Kaupmannahöfn. Lagarfoss fer frá
Siglufirði í dag til Akureyrar. Mána-
foss fór í gær frá Ardrossan til Man-
chester. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss
er í Rvík. Tröllafoss er á leið til Imm-
ingham frá Vestmannaeyjum. Tungu-
foss er. 1 Hafnarfirði. Forra fór frá
Kaupmannahöfn í gærkvöldi til Rvík-
ur. Ulla Danielsen fór frá Kaupmanna-
höfn 7. tíl Gautaborgar. Hegra lestar
í Antwerpen.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupm.-
hafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur
til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Vélin fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
Það má telja allmiklum vafa bundið að þetta. farartæki fengi
að aka um götur Reykjavíkur, en brezk yfirvöld hafa ekki
treyst sér til að banna brugghúsi nokkru ]>ar í landi að hafa það
í gangi. Farartækið kemur að fullum notum við að aka starfs-
fölki til og frá vinnustað, tekur 8 farþega, en megintilgangur-
inn er vitanlega að auglýsa framleiðsluna.
er áætlað að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Þórs-
hafnar, ísafjarðar og Vestmannaeyja
(2 ferðir). Á morgun til Akureyrar (3
ferðir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, Húsavíkur, Egilsstaða,
og Vestmannaeyja (2 ferðir).
Sjötugur varð síðastliðinn
þriðjudag Sigurjón Pétursson,
fyrrv. bóndi í Heiðarbót, nú til
heimilis á Húsavík. Þann dag
heimsóttu hann fjöldi bæjarbúar
og fyrrverandi sveitungar, m.a.
karlakórinn Þrymur, en Sigur-
jón hefur starfað í honum síðan
hann fluttist til Húsavíkur, en
stjórnaði áður um áratugi karla
kór í sveitinni.
Sjötugur er í dag Stefán Sig-
urðsson, bóndi 1 Akurholti í
Fimmtugur er í dag Guðmund
ur Guðjónsson, bifreiðastjóri,
Réttarholti, GarðL
í fyrradag opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Þuríður Sigur-
jónsdóttir, Uppsalaveg 12, og
Þormóður Jónsson bókari, Ás-
garðsveg 2, Húsavík.
12. apríl sl. voru gefin saman
í hjónaband í Vanlösekirkju í
Danmörku Magdalena Þ. Peter-
sen og Finn Jensen, Kaupmanna-
höfn.
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband af séra
Jóni Þorvarðssyni Sigurrós Krist
jánsdóttir eg Jón Gunnarsson,
bóndi. Heimili þeirra er að Borg
arfellií Vestur-Sfeaftafellssýslu.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Elín K. Guðjónsdóttir,
Nýlendugötu 22, og Ronald W.
Kvenfélaf Bústaðasóknar. Fundur
verður haldinn I Háagerðisskóla kl.
8.30 í kvöld. Kvikmyndasýning.
Sumardvalir Barnaheimilsms í Rauð
hólum: Þeir sem ætla að sækja um
sumardvalir fyrir börn hjá barna-
heimilinu Vorboðinn, komi í skrif-
stofu Verkakvennafélagsins Framsókn
dagana 11. og 12. maí kl. 2—6. Tek-
in verða börn fædd á tímabilinu 1.
janúar 195« U1 1. júní 1959.
BÆJARBÚAR! Munið að aðstoða
og samstarf yðar við hreinsunarmenn
skiptir um að unnt sé að halda göt-
bæjarins, er það sem mestu máli
um, lóðum og óbyggðum svæðum í
bænum hreinum og snyrtilegum.
Sóðaskapur og draslaraháttur utan-
húss ber áberandi vitni um, að eitt-
hvað sé áfátt með umgengnismenmngu
yðar.
Tónlistarskólínn í Reykjavik: Inn-
tökupróf fyrir skólaárið 1963—'«4 verða
í Tónlistarskólanum, Skipholti 33,
miðvikudaginn 8. maí kl. 4 siðdegis.
Kvenfélag Lágafellssóknar: Aðal-
fundur verður haldinn að Hlégarði
fimmtudaginn 1«. maí kl. 2.30. Venju-
leg aðalfundarstörf.
FRÁ HAPPDRÆTTl
SVIFFLUGFÉLAGS ÍSLANDS:
Upp komu eftirtalin númer:
5858 8991 1522 11537 447 3195 6193
6872 7459 7865 10858 9064 8914 6077
8841 2721 3630 11071 7208 2074
Vinninga sé vitjað í Tómstundabúðina
Aðalstræti 8
Kvenfélagið Aldan: Síðasti fundur á
þessu starfsári verður haldinn fimmtu
daginn 9. maí kl. 8.30 að Bárugötu 11.
Spiluð verður félagsvist. Happdrætti.
A TRAW-&Z
ÞESSI mynd fylgdi einu af bréfum fúumtubekkinganna i Menn taskólanum til John Smith, sem
birt eru á næstu siðu.
Á mjög lifandi hátt gerði prófessor
Mökkur grein fyrir því hvað á daga
hans hefði drifið frá þeirri stundu er
hann hvarf út í loftið úr loftbelgnum,
hrapaði gegnum skýin og niður f jalls-
hlíðina, þangað til hann lenti á tjaldi,
sem reist hafði verið
...... og sem sendi hann upp í
nýja, reyndar styttri, flugferð, og úr
henni kom hann beint niður á feikn-
arlega stóra trommu. — Mikil var
undrun mín, hélt hann áfram, þegar
trommuleikur minn, er ég kom niður,
kallaði á galdramanninn sem þið sá-
uð rett aðan ........
......og enn meiri varð hún þegar
hann fleygði sér flötum fyrir framan
mig og hrópaði hástöfum, að ég væri
sá guð í skýjunum, sem hann hefði
— *
Teikncui J. MORA
JÚMBÓ og SPORI