Morgunblaðið - 09.05.1963, Side 5

Morgunblaðið - 09.05.1963, Side 5
Fimmtudagur 9. maí 1963 MORGVISBLAÐIÐ 5 i | i í Opið bréf til skipstjórans í>ann 2. maí mætti 5. bekkur stærðfraeðideildar í Mennta- skólanum til prófs í ensku, en það gildir til stúdentsprófs. Stærðfræðideildarbekkirnir hafa tiltölulega fáa enskutíma aðeins 2% á viku, og hætta því námi eftir 5. bekk. Ásamt öðrum verkefnum fengu nemendur efni í stutta ritgerð. Og ritgerðarefnin, sem þeir íengu að velja um hafa vafalaust komið þeim á óvart. >au voru: Opið bréf til skipstjórans á Milwood, Unga fólkið og áfengið, Viðtal við fyrsta íslenzka stjörnufræðinginn, sem fór til tunglsins, er hann kem- ur aftur. Kennararnir hafa verið snarir í snúningum þegar þeir völdu svó ferskt viðfangsefni sem bréfið til skipstjórans á Milwood er, og nokkrir nem- endanna tóku það. Við höfum nú fengið að láni hjá Ottó Jónssyni, menntaskólakenn- ara nokkur af þessum skemmtilegu bréfum og birt- um þau óbreytt.Það verður að hafa í huga að nemendur höfðu ákaflega lítinn tíma til að semja bréfið. Hér fara á eftir 5 af þess- um opnu bréfum til Smith skipstjóra á Milwood, og í svigum á eftir lausleg þýðing á þeim: Ragnar Einarsson skrifar: I thought your behaviour off the Icelandic coast on the 27th and the 28th of April very peculiar. Your trawler, Milwood, was fishing one and a half mile inside the Ice- landic fishing limit when you were seen by the Icelandic gun-boat Óðinn. What you should have done was to wait and let Óðinn take you into Icelandic harbour where you would have had to stand trial and if found guilty pay a fair- ly small fine. But everything you did was the wrong thing to do. Not answering radio- signals, damaging Óðinn and Milwood, fleeing from Mil- wood over to the British naval boat Palliser, none of this should have been done. Ice- landic courts will probably hold Milwood until you come to Iceland and stand a trial in eourt. I urge you to do so as soon as possible. Yours Ragnar Einarsson. (Mér fannst hegðun yðar úti fyrir.strönd fslands 27. og 28. apríl, mjög furðuleg. Togar- inn yðar, Milwood, var að veiðum hálfa aðra mílu innan við íslenzku fiskveiðimörkin, þegar íslenzka varðskipið Óð- inn kom auga á yður. Það sem þér hefðuð átt að gera var að bíða og láta Óðin fara með yður til islenzkrar hafnar, þar þar sem þér hefðuð komið fyrir rétt og greiða tiltölulega litla sekt, ef dæmdur sekur. En allt sem þér gerðuð var rangt. Að svara ekki tal- stöðvarkalli, valda skemmd- um á Óðni og Milwood, flýja frá Milwood yfir í brezka her- skipið Pallis'er, ekkert af þessu hefðuð þér átt að gera. fslenzkir dómstólar munu sennilega halda Milwood, þangað til þér komið til fs- lands og komið fyrir rétt. Ég hvet yður til að gera það eins fljótt og auðið er). - oOo ■ Vilhjálmur Kjartanss. skrifar: How are you after all these terrible happenings? I wond- er how anyone could be so rough against you. Anyhow, now you are safe in the good hands of your mother, and I hope that you will soon for- get those wild Eskimos, that were going to eat you. Bear- ing in mind that the early bird catches the worm, I think it was quite right of you to be the first to come as far as possible inside the limits that morning, and I know that you were heading for the riv- er „Skaftá“. But I think you are crying for the moon, when you wish to go fishing on the glacier „Vatnajökull". Well, I hope you will be a good child, and so long. Faithfully yours V.K. (Hvernig líður yður eftir alla þessa hræðilegu atburði? Ég skil ekkert í hvernig nokk ur maður gat verið svo þjösna legur við þig. Hvað um það, nú ertu heill á húfi, í góðum höndum móður þinnar, og ég vona »ð þú gleymir fljótlega þessum villtu Eskimóum, sem ætluðu að gleypa þig. Þegar það er haft í huga að morg- unstund gefur gull í mund, þá finnst mér það alveg rétt af yður að verða fyrstur til að komast eins langt inn fyrir mörkin og mögulegt var þenn- an morgun, og ég veit að þér voruð á leiðinni að ánni Skaftá. En ég held að ósk- hyggjan hlaupi með yður í gönur, þegar þér viljið fara að fiska á Vatnajökli. Jæja, ég vona að þér verðið góða barnið. — Bless. ——oOo— Hlín Baldvinsdóttir skrifar: Dear sir, Reading the newspapers lat- ely I have found out what a strange character you are, and I have taken a lot of interest in you. You are not a straight forward coward, but a fool I should say. You have caused a lot of trouble to your government and people in Iceland are very angry, not merely with you but with the whole British natiön. The other night I heard two men talking about British cars and one of them said: „English cars, not for me, they are just as un- reliable as English trawler skippers“. Of course this is not a glorious compliment, but what could you expect. Your behaviour has not been out- standing. I truely hope that you’ll surrender and apologize for your foolishness. Follow my advice and take the next aeroplane to Iceland. Good luck to you. Yours sincerely Hlín Baldvinsdóttir. (Við að lesa dagblöðin að undanförnu hefi ég komizt að því hve skrýtinn náungi þér eruð, og ég hefi fengið mik- inn áhuga fyrir yður. Þér eruð ekki hreint og beint gunga, flón, mundi ég fremur segja. Þér hafið valdið stjórn yðar miklum erfiðleikum og ís- lenzka þjóðin er mjög reið, ekki aðeins við yður heldur við alla brezku þjóðina. Eitt kvöldið um daginn heyrði ég tvo menn tala um brezka bíla og annar sagði: „Enskir bílar ekki fyrir mig, þeir eru eins óábyggilegir og enskir togara- skipstjórar“. Þetta er auðvitað ekkert dýrðarhrós, en við hverju gátuð þér búizt. Fram. koma yðar hefur ekki verið til fyrirmyndar. Ég vona sannar- lega að þér gefist upp og biðj- ið afsökunar á heimskupör- um yðar. Farið að mínum ráð- um og takið næstu flugvél til íslands. Óska yður alls góðs). —oOo— á Milwood Áskell Kjerulf skrifar: Dear John. Having read about your brilliant performance in the newspapers I am already convinced that you are bhe greatest naval hero that Brit- tania has ever born. During the last great war you served in the Royal Navy and fought those vicious Germans. Poor devil, now I see how you managed to stay alive. You threatened that you would jump over board. Why on earth didn’t you do that? I am sure that it would have been the climax of your magnifici- ent and honorable carreer and much celebrated in Iceland. If you should by chance resume command then come to Iceland, we would only be too glad to see you. Áskell Kjerulf. (Kæri John. Eftir að hafa lesið um þessa snilldarsýn- ingu yðar í blöðunum er ég sannfærður um að þér eruð mesta sjóhetja sem nokkurn tíma hefur fæðst í Bretlandi. í síðustu heimsstyrjöld voruð þér í sjóhernum og börðust við þessa vondu Þjóðverja. Aumingja maðurinn, nú skil ég hvernig yður tókst að halda lífi. Þér hótuðuð að stökkva fyrir borð. Hvers vegna í ó- sköpunum gerðuð þér það ekki? Ég er viss um að það hefði verið hápunkturinn á yðar stórkostlega og virðu- lega ferli og verið mjög mik- ils metið á íslandi. Ef þér skylduð nú þrátt fyrir allt taka aftur við skipstjórn, kom / ið þá til íslands og okkur J þætti ákaflega vænt um að \ sjá yður). I ■—oOo— i Páll Stefánsson skrifar: Dear Captain. I am very glad indeed to hear that you did succeed in excaping. I think that your behaviour is just as it should be because you have to take care of yourself when crea- tures like the Icelanders want to treat you unfairly and I am sure that every brave skipper would have done the same in your position. You left your ship to the „old vikings" théy are not to easy to deal with be cause they are savage like tigers, perhaps they would have bitten off your nose and that is of course very danger- ous because without it you can’t smell their scent the next time you are fishing in- side our fishing-limit. But anyway I hope you will be sent back just to see Ice- land and the judge and to fetch your rusty little trawler. Páll Stefánsson. (Kæri skipstjóri. Ég er satt að segja mjög feginn að heyra að yður skyldi takast að flýja. Ég held að fram- koma yðar sé alveg eins og hún á að vera, því þér verð ið að hugsa um sjálfan yður þegar önnur eins kvikindi og Islendingar ætla að koma fram við yður af ósanngirni, og ég er viss um að hver hug- rakkur skipstjóri sem er, hefði gert það sama í yðar sporum. Þér skilduð gömlu víkingun- um eftir skip yðar. Það er ekki svo auðvelt að fást við þá, því þeir eru grimmir eins og tígrisdýr, e.t.v. hefðu þeir bitið af yður nefið og það er auðvitað mjög hættulegt án þess munduð þér ekki geta fundið lyktina af þeim næst þegar þér eruð að veið um innan fiskveiðimarkanna. Hvað um það ég vona að þér verðið sendur til baka, aðeins til að sjá ísland og dómar- ana og til að sækja þennan ryðgaða litla togara yðar). Arkitektar Stúlka með góða teikni- kunnáttu óskar eftir vinnu á teiknistofu. Tilboð send- ist Mbl., merkt: „Ljós- myndari 5885“. Barngóða konu vantar mig til að hugsa um ungbarn 5 daga vikunn ar 1—6 e.h. Engin húsverk Uppl. Vesturg. 50A 5. hæð eða í síma 23665. Til sölu VIL. LEIGJA BÍL?KÚR Til sölu er pels „Murmul", í einn mánuð. Fyrirframgr. verð 16 þús. Uppl. i sima ef óskað er. Sími 11174 eft 24820. ir kl. 5 Múrari Er kaupandi að Volvo óskast til að múrhúða eina stadion árg. ’55 eða yngri. íbúð uppl. í síma 19245 í Staðgreiðsla uppl. í síma dag og næstu daga. 50755. Atvinna Stúlka. Ungur maður óskar eftir óskast til strauninga o.fl. fastri atvinnu strax, við hálfan daginn. Guðsteinn akstur eða þ.h. Uppl. í Eyjólisson Laugavegi 34 síma 19869 sími 14301. Vil kaupa! Vil kaupa Cherwolet eða Ford árg 52 6—10 tonna vörubíl, ekki -’54 útb. 10 þús, og 2 á mán eldri en árgerð ,60. Tilboð uði, tilb. sendist mbl. merkt merkt „60—6853“ sendist „Góður 6964“. afgr. Mbl. Dug'leg og ábyggileg Frystivél stúlka óskast til afgreiðslu og spíralar til sölu uppl. í í veitingasal. Uppl. í Hótel síma 19245 í dag og næstu Tryggvaskála. Selfossi. daga. Heyrnarstöð barnadeildarinnar verður lokuð frá 1. júní til 1. sept. n.k. Þeir for- eldrar, sem ætla að fá skoðun á börn innan 4 ára er bent á að panta tíma sem fyrst. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, Til leigu 3—4 herbergja íbúð til leigu yfir sumannánuðina. Leigist með einhverju af húsgögnum, heimlistækj- um og síma. Tilboð merkt: „til leigu — 6956“ sendist afgr. fyrir sunnudag. Afgreiðslustúlka óskast í kventízkuverzlun 1 miðbænum. Tilboð merkt: „Reglusöm og ábyggileg — 6971“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins. Skrifstofustarf Skrifstofumaður óskast strax í skrifstofu hér í bæn- um. Góð launakjör. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt: „6965“. Nýr vélbátur 15 smálestir til sölu. — Uppl. á lögfræðiskrifstofu Tómasar Árnasonar og Vilhjálms Árnasonar Símar 24635 og 16307. Barnaeigendur — Hiiseigendur Vil taka börn í sveit fyrir þá sem geta útvegað íbúð í gamla bænum í haust. Góð umgengni, engin börn. Tilboð merkt: „Árnessýsla — 6958“ sendist Morgunblaðinu fyrir 15. maí.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.