Morgunblaðið - 09.05.1963, Page 6
6
MORCVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 9- maí 1963
Ný og fullkomin jarðskjálfta
stöð nyðra
6 mælar fyrir langar og stuttar
jarðbylgjur
Wynne:
Sök brezku leyns-
þjónustunnar
hún fékk mig til að njósna
f sumar verður væntanlega
sett upp á Akureyri jarðskjálfta-
stöð, þar sem verða fullkomnari
jarðskjálftamælingar en áður
hefur þekkzt hér á landi. Verða
þar tvær mælasamstæður með
þremur mælum hvor, og mæla
þær bæði stuttar og langar jarð-
skjálftabylgjur. Stöðin verður til
húsa í kjallara nýju lögreglu-
Aflamet
1371 tonn
Patreksfirði, 8. mai.
Ms. Hel-gi Helgason sló fs-
landsmetið á þorskvertíð í
gærkveldi. Hefur hann nú
fengið 1371 smálest, en fyrra
met mun hafa verið 1360 smá
lestir. Skipstjóri er Finnibogi
Magnússon. Ms. Dofri hefir
fengið 1170 lestir. Skipstjóri
á Dofranum er Héðinn Jóns-
f GÆRMORGUN kl. 10 var Eim
skipafélagi íslands afhent skip
það, sem félagið festi nýverið
kaup á í Danmörku. Afhending
in fór fram í Kaupmannahöfn.
Skipinu hefur verið valið nafnið
BAKKAFOSS.
M.s. BAKKAFOSS siglir frá
Kaupmannahöfn næstkomandi
laugardag til Hamina í Finn-
iandi, þar sem hann fermir raf-
magns- og símastaura til ýmissa
hafna úti á landi. Ráðgert er að
BAKKAFOSS taki land á Aust-
fjörðum og fari síðan norður um
land til Reykjavíkur.
Kveiktu börn
í skúrnum?
SLÖKKVILIÐIÐ var kvatt inn
á Kleppsveg kl. 14:45 á miðviku
dag. Hafði kviknað þar í garð-
skúr, og brann hann til ösku.
Talið er líklegt, að böm hafi
kveikt í skúrnum.
Skrifstofan
í Kópavogi
SKRIFSTOFA Sjálfstæðis-
flokksins í Kópavogi er í
Sjálfstæðishúsinu, Borgar-
holtsbraut 6. Skrifstofan er
opin fyrst um sinn virka daga
frá kl. 10—12 og 14—22. —
Sími 19708.
stöðvarinnar sem áformað er að
reisa á Akureyri' í sumar.
Jarðskjálftamælingatækin eru
um það bil að koma til landsins.
Þetta eru mjög dýr tæki, en
bandarisk vísindastofnun, United
States Coast and Geodetic Sur-
vey, leggur Veðurstofunni þá til.
En sú stofnun hefur vísindalegar
rannsóknir um allan heim.
Yfirlögregluþjónninn á Akur-
eyri mun sjá um mælana, en
unnið verður úr gögnum á VefS-
urstofunni í Reykjavík, að því
er Teresía Guðmundsson, veður-
stofustjóri, tjáði blaðinu. Hún
sagði að lengi hefði vantað hér
Rikisstjórnin ákvað á fundi í
gær að girða af í sumar hluta
Mýrahólfs, þ.e. suðurhreppa
Skipstjóri á M.s. BAKKA-
FOSSI er Magnús Þorsteinsson,
yfirvélstjóri Haukur Lárusson og
I. stýrimaður Ágúst Jónsson.
• Grein um húsmæðraskóla
mótmælt
,,R.H.“ sendir Velvakanda
þetta bréf, og þó að Velvakandi
birti sjaldmast ádeilugreinar á
efni annarra dagblaða en Morg
unblaðsins, gerir hann undan-
tekningu í þetta skipti:
„Ég leyfi mér hér með að
senda þér nokkur orð, sem mig
lanigar að biðja þig að birta.
Orsök bréfsins er sú, að méx
barst í 'hendur Tímablað frá 19.
apríl. Þar er fréttagrein undir
fyrirsögninni „Heimsókn að
Varmalandi“. Mér hetfur skilizt
að ,,Tíminn“ teldi sig í einu
og öllu vera málgagn bændanna
og sveitamenningarinnar, en
eftir að hafa lesið þessa grein,
sem „Timinn" þarna getur ver-
ið þekktur fyrir að birta, efast
ég um, að svo sé.
Frá almennu sjónarmiði séð
er þessi grein fullmikið krydd-
uð klúrri og óheflaðri fyndni
á kostnað skólans og stúlkmanna
sem þama dveljast við nám
og starf. — Fráisögn blaðamanns
góða jarðskjálftamælingastöð. Á
Akureyri hefur t.d. verið annar
gamli mælirinn síðan fyrir stríð.
Og mælarnir í Reykjavík, þó góð
ir séu, taka aðeins stuttar bylgju
hreyfingar á jörðinni.
Ástæðan fyrir því að stöð þessi
verður á Akureyri er sú, að
miklar truflanir eru sunnanlands
t.d. mikill titringur á mælum í
Reykjavík vegna sjógangs á
vetrum o.fl., en miklu kyrrara á
AkureyrL
Þar sem ekkert húsnæði reynd
ist tiltækt undir tækin á Akur-
eyri, en lögreglumenn eru veður-
athugunarmenn Veðurstofunnar
á staðnum, varð að samkomulagi
að jarðskjálftamælingastöðin
fengi húsrými í kjallara lögreglu
stöðvarinnar, og hefur hin banda
ríska vísindastofnun lofað að
leggja Veðurstofunni til fé, sem
gengur í lögreglustöðvarbygging-
una, til að tryggja þetta húsrými
undir mælingatækin.
Dalasýslu. Þetta er gert skv. til-
lögum mæðiveikinefndar og staf-
ar af því, að enn er að koma
upp mæðiveiki á þessum slóðum.
Fyrir u.þ.b. hálfum mánuði
fannst veik kind á Bæ í Miðdöl-
um og önnur á Núpi í Haukadal.
Girtir verða Hörðudalur, Mið-
dalir og hluti Haukadals. Girð-
ingin verður um 80 km löng, og
er gert ráð fyrir því, að lokað
verði inni sem svarar 15.000 f jár,
en í öllu Mýrahólfi eru um 70
þúsund fjár.
ins hefst á þá leið, að í kvöld-
rökkrinu er hann á rölti í kring
um skólahúsið, og inn um
glugga sér hann syfjaðar stúlk
ur vera að ganga frá uppþvótt-
inum. Af því dregur hann þá
sjálfsögðu ályktun, að þær hafi
verið að skemimta sér fulllengi
kvöldið áðux. Hann verður svo
mannauminginn að taka á öllu
sínu hugrekki, til að þora að
berja dyra og hafa tal af skóla-
stýrunni, og meðan hann bíður
í ofvæni eftir því að hún komi,
er hann að velta því fyrir sér,
hvernig hún muni líta út. Hann
getur ekki hugsað sér skóla-
stjóra og húsráðanda á þes-su
heimili öðru visi en að hún
hljóti að vera þrjú hundruð
punda vargur á peysufötum,
sem muni svo gleypa hann með
augunum, þegar hún birtist. (Ja
þvíllík dæ-malaus fyn-dni og
smekikivísi).
• Njólinn eina grænmetið?
En viti menn! Til dyra kemur
bara ósköp venj-uleg manneskja
Moskvu, 8. maí (AP—NTB);
Brezki kaupsýslumaðurinn Gre-
ville Wynne, sem í gær játaði
fyrir rétti í Moskvu að hafa stund
að njósnir fyrir Breta og Banda
ríkjamenn, sagði við réttarhöldin
í dag að brezka leyniþjónustan
hafi ginnt hann út í njósnir. —
„Þessvegna er ég hér“, sagði
hann.
Rússneski vísindamaðurinn Ol
eg Penkovsky, sem einnig játaði
á sig njósnir og landráð, sagði
hinsvegar að Wynne bafi verið
fullkunnugt um hvað hann var
að gera. Bar framburði þeirra
mjög illa saman í flestu, sem
fram kom í dag.
Wynne sagði að hann hefði
flutt pakka með Ijósmyndafilm-
um og fleiru milli Moskvu og
London án þess að vita hvað í
þeim var. Hafi háttsettur starfs
maður brezku leyniþjónustunnar
orðið „mjög reiður“ þegar Wynne
spurði hvað væri í pökkunum.
Hinsvegar hafði starfsmaðurinn
sagt Wynne að starfsemi Penkov
sky væri í fullu samræmi við
óskir stjórnar Sovétríkjanna, eins
og bezt mætti sjá af því að Pen
kovsky fékk hvað eftir annað
vegabréfsáritun til að fara til
London, þar af í eitt sinn sem for
maður rússneskrar viðskipta-
nefndar.
„Hann var meira en sendiboði"
sagði Penkovsky um Wynne. —
„Hann má ekki gera of lítið úr
hlutverki sín-u“. Penkovsky marg
ítrekaði að hann hefði jafnan
sagt Wynne hvað væri í pökkun
og meira að segja bara smekk-
lega klædd (auðvitað fyrir það,
að hún var ekki á peysufötum).
Þessi hugprúði J.G. áræðir svo
að ganga inn og þiggja kaffi,
en þá tekux ekki betra við fyr-
ir honum. Með kaffinu fær
hann smurt brauð með njóla!
Og hann gefur þá skýringu, að
njóli sé eina grænmetið, sem
ræktað sé á þessum stað. Já,
ekki er nú fjölbreytninni fyrir
að fara; sjálfsagt trúa þeir
þessu, sem ekkart þekkja til,
en tæplega hinir, sem vita, að
þarna eru talsvert mörg gróð-
urhús steinsnar frá skólanum
og þarna búa garðyrkjubænd-
ur, sem hafa atvinnu sína af
gróðurhúsarækit, þá.m. sveppa
rækt.
• Peysufötin
J.G. fer svo í lok greinar
sinnar að tala um þjóðlegan
skóla. En hvað finnst þessum
manini þjóðlegt? Hann er að
enda við að tala um peysufötin,
þjóðbúning íslenzkra kvenna,
sem h-ver íslenzk kona ætti að
um, sem hann tók til flutnings til
London. En í þeim voru oftast
ljósmyndir af verksmiðjum og
hergögnum.
Wynne sagði að Penkovsky
hafi skýrt honum frá tilboði
brezku leyniþjónustunnar um að
setjast að í London. Taldi Wynne
að Penkovsky hafi ætlað að flýja
land og þiggja boð brezku leyni
þjónustunnar. Þessu harðneitaði
Penkovsky. „Eg var heiðarlegur,
venjulegur Sovétmaður“, þar til
1960, sagði hann. „Þið megið trúa
því að ég hafði ekki í hyggju að
yfirgefa fjölskyldu mína og setj
ast að í Englandi“.
Slys í
Stykldshólmi
Stykkishólmi, 8. maí: —
Það slys varð hér í dag, að mað
ur á þrítugsaldri slasaðst, þegar
hann var að koma upp úr skipn
Um hádegisbilið var Bjarnar
Kristjánsson (kaupfélagsstjóra
Hallssonar), skipstjóri á vb. Þóra
nesi, að koma upp úr bátnum.
Lágsjávað var. Féll Bjarnar þá
ofan í bátinn og lenti á spilinu.
Slasaðist hann töluvert, og er
jafnv-el talinn höfuðkúpubrotinn.
Björn Pálsson, sjúkraflugmað-
ur, var beðinn að sækja Bjarnar
og flytja til Reykjavíkur. Kom
hann um kl. hálf þrjú og fór kL
þrjú. Bjarnar var fluttur í Landa
kotsspítala. — Fréttaritari.
vera stolt af að eiga og klæðast
við hátiiðleg tækifæri uitan lands
og inna-n. Honum finnsf sá
klæðnaður helzt geta pass-
að á þrjú hundruð punda
varga! Þessi háittprúði
fréttamaður „Tímans“ end-
ar svo grein sína á
því að skýra frá því, þegar
hann kveður Varmaland í
myrkri u-m kveldið. Þá stanz-
ar ha-nn á vegbeygjunni fyrir
neðan og lítur til baka. Er hann
e.t.v. að átta sig á því, hvort
hann sé virkilega sloppinn frá
300 punda peysufatavarginum
og syfjuðu stúlkunum, sem
sm-urðu brauðsneiðina hans
með njóla?
Húsmæðraskólinn á Varma-
lan-di nýtur stöðugt meiri og
meiri aðsóknar og vinsælda,
enda er nú verið að stækka
húsrýmið til muna, svo að hægt
sé að taka á rnóti fleiri stúik-
um, sem þarna óska að a-uka
við menntun sína og búa sig
undir lífsstarf sitt. Steinunn
Ingimundardóttir er góður og
vinsæll og fjölhæfur skóla-
stjóri, sem er elskuð og virt
af öllum námsmeyjum sinum.
Það missir því alve-g marks
hjá J.G. að senda henni eða
skóla h-ennar þessar lélegu pill-
ur, jafn-vel þótt komið sé að
kosningum.
— R.H.“
Trausti.
Ms. Bakkafoss nýtt
skip E.I. afhent
Hluti Mýrahélfs
girtur í sumar
AEG
MÆLITÆKI
BRÆÐURNIR ORMSON
Sími 11467