Morgunblaðið - 09.05.1963, Qupperneq 7
Fimmtudagur 9. maí 1963
MORCUISBL AÐIÐ
7
TV sölu
4ra herb. 100 ferm. kjallara-
íbúð í steinhósi við Nökkva
vog.
3ja herb. íbúð á hæð með sér
inngangi við Njáisgötu.
3ja herb. risíbúð í steinhúsi
við Hverfisgötu. Verð 270
þús.
3ja herb. risíbúð við Njáls-
götu. Sér inngangur.
2ja herb. íbúð alveg sér í
Skerjafirði. Útb. getur orð-
ið samkomulag.
2ja herb. íbúð á 1. hæð í stein
húsi við Óðinsgötu. íbúðin
er ný standsett.
3ja herb. einbýlishús í Kópa-
vogi.
Einbýlishús í smíðum í Silfur
túni skipti á íbúð í bænum
koma til greina.
Höfum kaupanda
að 4ra herb. hæð með bílskúr
Æskilegt að 1. herb. hefði inn
gang úr ytri forstofu. íbúðin
þarf ekki að vera laus fyrr en
í haust. Mikil útb.
Fasteignasaia
Aka Jakobssonar
■>g Kristjáns Eirikssonar
Söiumaður:
Úlafur Asgeirsson
Laugavegi 27. Simi 14226.
Tii söli>
4ra herb. mjög glæsileg íbúð
á III hæð við Kleppsveg.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9.
Simar 14400 og 20480.
íbúðir til sölu
4ra herb stór og glæsileg íbúð
á 3. hæð við Hjarðarhaga.
3ja herb. íbúð, alveg ný, á 4.
hæð við Stóragerði.
3ja herb. rúmgóð íbúð á 2.
hæð við Birkimel.
4ra herb. neðri hæð við Máva
hlíð. Sér inng.
5 herb. efri hæð við Tómasar
haga sér hitalögn. Bílskúr
fylgir.
5 herb. íbúð á 3. hæð í nýlegu
steinhúsi við Grettisgötu.
Sér hitalögn.
5 herb. óvenju vönduð íbúð
við Akurgerði, ásamt bíl-
skúr.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Boga
hlíð.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E JÓNSSONAR
Austurstræti 9.
Símar 14400 — 20480.
7/7 leigu
Til leigu frá 14. júní 4 herb.
íbúð í Kópavogi, sér hiti og
inng. Árs fvrirframgr. Tilboð
sendist blaðinu merkt: „Ibúð
— 6975“.
Verzl. Sel
Höfum nýlega fengið
mikið úrval af fötum
úr enskri ull og terylene
Stakir jakkar og buxur
úr ull og terylene
mikið úrval.
mikið úrval af herra og
dreng j apey sum.
Einnig margskonar
barnafatnaður.
Frakkar úr ull og terylene.
Verzl. Sel
Kiapparstíg 40.
Hús — íbúðir
Hefi m.a. til sölu
2ja herb. nýleg kjallaraíbúð
við Skólagerði, Kópavogi.
5 herb. íbúð í tvíbýlisihúsi
við Vesturgötu. Geta verið
tvær íbúðir.
Byggingarlóð
Til sölu er byggingarlóð við
Miðbraut, Seltjarnarnesi.
Baldvin Jónsson, hrl.
Sími 15545, Kirkjutorgi 6.
fasteignir til sölu
Nýleg þægileg 4ra herb. íbúð
með öllu sér í tvíbýlishúsi
á Seltjarnarnesi.
Nýleg 5 herb. íbúð, með öllu
sér í þríbýlishúsi á Seltjarn
arnesi.
Nýtt einbýlishús í Silfurtúni
Mjög glæsileg 160 ferm. ein-
býlishús í smíðum á góðum
stað í Kópavogi.
Nýleg 97 ferm. 3ja herb. íbúð
í sambýlishúsi í Hvassaleiti.
3ja herb. kjaliaraíbúð við
Sörlaskjól.
3ja herb. íbúð á hæð á Sel-
tjarnarnesi.
Stór 3ja herb. kjallaraíbúð
í nýlegu húsi við Bræðra-
borgarstíg.
2ja herb. 40 ferm. íbúð. við
Digranesveg í Kópavogi.
Einbýlishús í Garðahreppi.
Útb. 150 þús.
Hcísa & Skípasalan
Laugavegi 18, III. hæð.
Símt 18429.
Eftir Ki. 7. simj 10634.
Hafnarfjörður
íbúðir í smíðum til sölu.
2ja herb. stór ibúð á 1. hæð
á Hvaleyrarholti, á falleg
um stað. Selst með hita-
lögn tvöföldu gleri og úti-
pússuð.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Kelduhvamm. Sér inngang-
ur.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Kelduhvamm 130 ferm. að
stærð með sér inngangi.
Fallegt útsýni.
Arni Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10. Hafnarfirði.
Simi 50764 — ±0—12 og 4—6.
Ný ibúð
í Hafnarfirði
Til sölu ný og vönduð 4ra
herb. 100 ferm. íbúð á 1.
hæð í steinhúsi við Stekkj-
arkinn. Harðviðarhurðir og
mikið af skápum eru í íbúð
inni.
Arni Gunnlaugsson, hrl.
Austurgotu 10, HafnarlirðL
áimi 50764 — 10-12 og 4-6
Til sölu
Ford stadion ’54 nýskoðaður,
allur í 1. flokks standi. Til
sýnis í dag.
Bílaleigan Bíllinn
Höfðatúni 4.
Til sölu 9.
Ný rúmgóð
2ja herb. kjsllaraíbúð
við Safamýri, selst tilibúin
undir tréverk og málningu,
tvöfalt gler í gluggum, úti
hurð fylgir.
2ja herb. íbúðarhæð í stein-
hú# á hitaveitukvæði í
Vesturborginni, útb. 135 þús
2ja herb. kjallaraíbúð með sér
hitaveitu við Bergþórugötu.
Laus strax. Útb. 100 þús.
2ja og 3ja herb. kjallaraíbúðir
á hitaveitusvæði í Vestur-
borginni.
2ja herb. kjallaraíbúð lítið nið
urgrafin, við Efstasund.
Æskileg skipti á 3ja herb
íbúðarhæð.
3ja herb. risíbúð með sér inn-
gangi og sér hitaveitu í
stein'húsi við Baldursgötu.
Sem nýjar 3ja herb. íbúðar-
hæðir við Sólheima og Stóra
gerði.
Rúmgóð 3ja herb. íbúðarhæð
með þvottahúsi sér á hæð
inni og bílskúr við Hjalla-
. vee.
4ra herb. íbúðarhæðir, sumar
nýjar og nýlegar.
5 herb. íbúðarhæðir, m.a. við
Mávahlíð Hátún og Vestur
brún.
4ra herb. íbúðarhæð 117 ferm.
með bílskúrsréttindum við
Melgerði.
3ja herb. risíbúð með sér hita
og tvöföldu gleri í gluggum,
við Kársnesbraut. Útb. 150
þús.
Einbýlishús tilbúin og í smíð
um í Kópavogskaupstað.
Einbýlishús, tveggja íbúða hús
þriggja íbúða hús og verzl-
unarhús í borginnL
Jörð við
Reykjavlk
o. m. fl.
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 12 — Sími .24300
og kL 7.30-8.30 eh. sími 18546
Tii sölu
Glæsileg 5 herb. 3 .hæð í þrí
bylishúsi við Hjarðarhaga
ca. 140 frem. með sér hita.
Svalir.
5 herb. II hæð í Hlíðunum
með sér hitaveitu. Bílskúr.
Laus strax.
4ra herb. hæðir nýjar við
Stóragerði og Kaplaskjóls-
veg.
4ra herb. hæð við Sólvalla-
götu.
3ja herb. hæð, ný, við Stóra-
gerði
3ja herb. íbúðir við Seljaveg,
Skólagerði og Bergstaðar-
stræti.
t smíðum 6 herb hæðir einbýl-
ishús og raðhús.
Höfum kaupendur að íbúðum
2—6 herb. einbýlishúsum og
raðhúsum. Góð útb.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Heimasimi kl. 7-8, simi 35993.
Verð fjarverandi
fram í byrjun júlí Sjúkrasam
lagsstörfum gegnir Magnús Bl.
Bjarnason Hverfisgötu 50.
Sími 19120 og 34986 heima
Ófeigur J. Ófeigsson
Til sölu trillubátur
5 tonn með 16 ha. Listervél.
Línuveiðarfæri geta fylgt Góð
ir greiðsluskilmálar. Semja
ber við eiganda Ólaf Herjólfs
son Hvammi Vogum Vatns-
leysuströnd.
Fasieignasalan
og verðhréfaviðskiptin,
Óðinsgötu 4. — Simi l 56 05
Heimasimar 16120 og 36160.
Höfum kaupendur að skulda-
bréfum, fasteignatryggðum,
likistryggðum. eígnakönnun-
arbréfum.
T<! sölu m.a.
3ja herb. íbúð á I. hæð við
Brekkustíg ásamt 1 herb í
risi.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í stein
húsi við Hverfisgötu.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í tvi-
býlishúsi við Njörvasund.
Bílskúr.
5 herb. góð hæð í Austurbæn
um. Sér hitaveita. Bílskúr.
MALFLUTNINGS- og
FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson hrl.
Björn Pétursson, fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar 17994. 22870.
Utan skrifstotutima 35455.
Fasteignir til sölu
150 ferm. einbýlishús í smíð-
um við Lindarflöt. Afhend-
ist tilb. undir tréverk og
fullbúið að utan.
5—G herb. einbýlishús, fokhelt
með bátaskýli við Sunnu-
braut.
5—6 herb. raðhús við Álfta-
mýri, fokhelt.
6 herb. 1. hæð m.m. í smíðum
við Stóragerði.
Parhús á 2 hæðum alls 5 her-
bergi m.m. fokhelt við Birki
hvamm.
Einbýlishús við Heiðargerði,
Melgerði, Hlíðargerði, Alf-
hólsveg, Bjargarstíg Hjalla-
veg og víðar.
Hæð og ris við Grenimel, tvær
4ra herb. íbúðir, 120 ferm.
hvor.
5 herb. íbúðir við Granaskjól,
Mávahlíð, Bergþórugötu,
Skipholt, Sogaveg, Karfavog
og Sólheima.
4ra herb. íbúðir við Ásbraut,
Langholtsveg, Tunguveg,
Efstasund og viðar.
3ja herb. íbúðir við Birki-
hvamm, Sogaveg Skógar-
gerð,i Óðinsgötu, Álfa-
brekku, Mávahlið, Laugar-
nesveg, Kleppsveg og víðar.
Glæsileg 2ja herb. íbúð við
Asbraut.
2ja herb. kjaliaraíbúðir við
Bergþórugötu, Hallveigar-
stíg, Óðinsgötu og Lauga-
veg.
2ja herb. íbúðir á hæðum við
Grandaveg, Sogaveg og Bar
ónsstíg.
Austurstræti 20 . Sími 19545
Afgreiðsfusttílka
óskast strax
Kjötbúð Norður-
mýrar
Háteigsvegi 2
Sími 11439 og 16488
7/7 sölu
2ja herb. jarðhæð við Efsta-
sund. Sér inng.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Nökkvavog. Sér inng. Sér
hiti.
Nýleg 2—3 herb. íbúð við
Gnoðarvog. Sér hiti, tvöfalt
gler.
3ja herb. íbúð við Njálsgötu,
sér inng. laus strax.
Nýleg 3ja herb. íbúð við
Stóragerði.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Holta
gerði. Sér inng. sér hiti.
Nyleg 4ra herb. íbúð við Ljós
heima. Teppi fylgja.
4ra herb. íbúð við Langholts-
veg. Bílskúr fylgir.
4—5 herb. íbúðir við Mela-
braut. Bílskúrsréttindi.
5 herb. íbúð í góðu standi við
Grettisgötu ásamt einu herb
í risi. Sér hitaveita. Teppi
fylgja.
5 herb. íbúð við Njarðargötu
Rílskúr fylgir.
I smíðum
3ja herb. íbúðir tilbúnar undir
tréverk, á Seltjarnarnesi.
4ra herb. íbúð við Safamýri
tilbúin undir tréverk.
5 herb. íbúð við Lindarbraut.
Selst fokheld.
6 herb. íbúð við Miðbraut.
Selst tilbúin undjr tréverk.
6 herb. íbúð við Stóragerði.
Selst fokheld, með miðstöðv
arlögn.
6 herb. einbýlishús í Garða-
hreppi. Selst tilbúin undir
tréverk og málningu, full-
frágengið að utan, tvöfalt
glei, bílskúr.
EIGNASALAN
heykjavik •
‘þórður '3-iattdóróöcrt
Iðaciittur [aótelgnaóaU
INGÓFSSTRÆTI 9.
SÍMAR 19540 — 19191.
eftir kl. 7, simi 20443 og 36191.
Ti' sölu
2—3 herb. íbúðir og einbýlis
hús. Útb. frá 80—200 þús.
Hófum kaupendur að öllum
stærðum íbúða ogeinbýlis-
húsa.
PJOHUSTAH
LAUGAVEGI 18® SIMl 19113
íslenzkar
Dómaskrár
4. hefti er komið út.
Áskrifendur vitji þess í Von
arstræti 4
Hlaðbúð
MAX
FACTOR
Snirtivörur
fjölbreytt úrval.
Snyrtivörud lildin
Fymundssoiiarhúsinu
Austurstræti 18