Morgunblaðið - 09.05.1963, Qupperneq 9
Fimmtudagur 9. mai 1963
MORGV1VBIAÐ1B
9
H afnarfjörður
og nágrenni
Kápur, kjólar, dragtir og allskonar sport-
klæðnaður kvenna í miklu úrvali.
Verzlið þar sem vöruvalið er mest.
Verzlunin SiGRIJN
Strandgötu 31 — Sími 50038.
Vestmannaeyingar
í Reykjavík og nágrenni
BLIK, ársrit Gagnfraeðaskólans í Vestmannaeyjum,
er komið út og fæst í Hreyfilsbúðinni. Fjölbreytt að
efni og myndum, enda aldrei stærra en nú. Þið, sem
enn minnist Eyjanna, kaupið og lesið Blik.
ÚTGEFANDINN.
Vanur bifreiðastjóri
óskast strax. — Upplýsingar á skrifstofunni.
Q
3—4 herb. íbúð
óskast. Engin börn. Algjör reglusemi. Fyrirfram-
greiðsla eftir samkomulagi. Tilboð sendist MbL
merkt: „Góð íbúð — 6962“.
Áteiknaðir kaffidúkar
í úrvali nýkomnir.
Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur
Aðalstræti 12.
Tilboð k Hessían
Oskum eftir að kaupa eftirgreint magn af Hessían:
100000 yds.: 34” — IVz. oz /40”,
packed 200 yds. per iron bound bale.
75000 yds.: 21” — 7% oz /40”,
packed 200 yds. per iron bound bale.
Afgreiðsla fari fram í 3 jöfnum afskipunum og
komi til íslands í september/október.
Verð C.I.F. Reykjavík.
Tilboð óskast sent til samlags Skreiðarframleið-
enda fyrir 22. maí n.k., Pósthólf 1186, Reykjavík.
Vinnuskóli Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mán-
aðarmótin maí — júní og starfar til mánaðamóta
ágúst — september.
í skólann verða teknir unglingar, sem hér segir:
Drengir 13 — 15 ára incl., og stúlkur 14 — 15 ára
incl., miðað við 15. júlí n.k.
Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem verða
13 ára og stúlkur, sem verða 14 ára, fyrir n.k.
áramót. Umsækjendur á þeim aldri verða þó því að-
eins teknir í skólann, að nemendafjöldi og aðrar
ástæður leyfi. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningar-
stofu Reykjavíkurborgar Hafnarbúðum v/ Tryggva
götu, og sá umsóknum skilað þangað fýrir 20. maí
næstkomandi.
Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar.
J0ND TITE
Málmfyllir
[acöS
Kominn aftur
Snorri G. Guðmundssor
Hverfisgötu 50 — Sími 12242
BILALEIGA ©*•'■*
LEIGJUM VW CITROEN OO PAN^aqo
Mb SÍM! 20800
fAfefcQSTVJft",
s. \ Aðolstrnti 8
ALM.
NÝJUM BtL
BIFREIÐALEIGAN
ííLAPPARSTÍG 40
Sími 13776
Biireiðaleigun
BÍLLIMN
Höfðatúni 4 S. 18833
^ ZEPHYR4
'v., CONSUL „315“
VOLKSWAGEN
jjn LANDROVER
2* COMET
PO VOUGE ’63
BÍLLINN
Leigjum bíla
akið sjálf
Athugið!
að borið saman vnð útbreiðsiv
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu, en öðrum
blöðum.
MARTEINI
HVÍTAR
ESTRELLA
WASHN WEAB
KARLHM SKVRTUR
m\imm
Vtr.P kr. 264.00
MJA'
MARTEINI
BILALEIGAIM HF.
Volkswagen — Nýlr bílar
Senrliim heiin oe sækjum.
SKMI - 50214
Keflavík Su&urnes
Leigjum nýja VW bíla.
bílaleigan
Braut
Meiteig 10 — Keflavík.
Sími 2310.
INGOLFSSTRÆTl H.
Bifreibaleigan Vik
*
«*»
leigir: Volkswagen,
Austin Gipsy,
Singer Vouge.
Allt nýr bílar.
Sími 1980.
Reynið viððskiptin.
tn
c
o
C
30
C
»*»
Fjaðrir, fjaðrablöð. tujóðkút-
ar, pústrór o. fL varanlutir
i margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJOÐRIN
Laugavegi 168. - Sími 24180
Akið sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðaleigan hf.
Hrmgbraut 106 — Simi 1513.
____KEFLAVÍK
VIKAl
VOLKSWAGEN
EÐA
LAND-ROVER
Þriðji hluti hinnar vinsælu
verðlaunagetraunar um Volks
wagen eða Land-Rover, eftir
vali vinnanda. Hver verður
sá hamingjusami, sem ekur
I sumarfríið í nýjum bíl frá
Vikunni?
Hann er í Ku
Klux Klan
Dóttir hans verður fyri bíl og
slasast alvarlega. Sama kvöld
ið er hann kallaður til ill-
virkja á vegum hreyfingar-
innar og hann fer, þótt einka
barn hans liggi fyrir dauð-
anum. Spennandi og vel skrif
uð smásaga.
í láréttu bjargi
í síðasta blaði feistuðum við
uppgöngu í Eldey *g það hef-
ur að vonum vakið mikla at-
hygli. En nú er eftir að kom-
ast niður og frá því segjum
við I myndum og sögu. Einnig
skrifar Þorsteinn Einarsson
um för Eldeyjar-Hjalta.
Margt fleira er í blaðinu t.d.
segir G. K. frá ferð með
áfengisbíl til Akureyrar.
VIKAIM ER
52 SÍÐUR
Akifl sjálf
nýjuoa bíl
Aimenna bifreiðaleigan hf.
Suöurgcua 91. — Suoi 477.
og 170.
AKRANESI