Morgunblaðið - 09.05.1963, Side 16

Morgunblaðið - 09.05.1963, Side 16
M O R C V 7Y 8 l 4 » I 9 Fimmtudagur 9. maí 1963 Bessastaðahreppur Hér með tilkynnist að byggingarsamþykkt fyrir Bessastaðahrepp gekk í gildi 4. febrúar 1963. Er því lóðareigendum í Bessastaðahreppi, bent á að bygg- ingarframkvæmdir í hreppunum. eru háðar skipu- lags og byggingarsamþykkt Bessastaðahrepps. 4. maí 1963. Oddviti Bessastaðahrepps. Nýjar gerðir af hinum vinsælu þýzku HUDSON perlon sokkum eru aftur komnar í verzlanir. HUDSON sokkar eru þekktir fyrir áferðarfegurð, gott lag og sérlega góða endingu. Sumartízkuliturinn er BRONZ. HUDSON er sokkamerkið. Húsnœði til leigu I stórhýsinu Laugavegur 105 er til leigu rúmlega 100 fermetra húsnæði, hentugt fyrir skrifstofur, léttan iðnað, saumastofur eða félagshemiili. Tilboð er greini leigu pr. fermeter sendist undrrituðum eiganda húsnæðisins fyrir 15. þ.m. Nánari upplýs- ingar veittar í síma 1-90-80 hvern virkan dag frá kl. 10 — 12. BJARGRÁÐASJÓÐUR ÍSLANDS — Box 1196 — Skrifsfofuhúsnæði Húsnæði óskast nú þegar á góðum stað fyrir málflutningsskrifstofu. Æskilegt 3—4 herbergi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Miðborgin — 6963“. Vélbáfur til sölu Nýr 3 tonna með Sabb dieselvél. Upplýsingar í síma 50409. ÉnTírntífi & __ fRB RIKlSINSj M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur- eyrar 13. þ. m. Vörumóttaka í dag til áætlunarhafna við Húnaflóa Og Skagafjörð, Ólafs fjarðar og Dalvíkur. Farseðl ar seldir á mánudag. Fagnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Lögfræðistört og eignaumsýsla Vonarstræti 4, VR-húsið. ' VILHJflLMUR ÁRNASON brL TÓMAS ÁRNASON hdL L9GFRÆÐISKRIFST0FA IðimðarbaHkafuisiraj. Símar Z4635 og 16307 Málflutningsstofa Guðlaugur Þorlaksson, Einar B. Guðmundsson, Guðmundur Pétursson. Aðalstræti 6. 3. hæð. Hópferðarbllar allar stærðir. Sel Klæðagerð — Verzlun Klapparstíg 40. / SVEITINA ÚLPUR BUXUR BLÚSSUR o. m. fL Lækkað verð. Toledo Fischersundi. Bila & búvélasalan SELUR: Mercedes-Benz 220 S ’57, ný- kominn til landsins, sem nýr bíll. Mercedes-Benz 219 ’58. Mercedes-Benz 219 ’57. Volkswagen ’63. Volkswagen rúgbr. ’61 og ’62. Allir bílarnir eru sem nýir. Bila oij Biivélasalan við Miklatorg. — Sími 23136. ATHUGIÐ I að borið saman við útbreiðslu er langtum odýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. MAIFEST Foreningen Dannebrog afholder Maifest í Sjálf- stæðishúsið Fredeg den 10. Mai kl. 20,30. Medlemm- er af foreningen vil opföre J. L. Heibergs vaude- ville ,,Nej“. Möd talrigt op. Tag venner og bekente med. Billetter á 50,— kr. fás ved indgangen. Matreiðslumaður — Mafreiðslukona og kona vön bakstri óskast strax á sumargistihúsið að Laugarvatni. — Uppl. í síma 9, LaugarvatnL RafvéSavirki eða rafvirki Viljum ráða sem fyrst rafvélavirkja eða rafvirkja á rafmagnsviðgerðaverkstæði vort. Langur vinnu- tími. — Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald S.Í.S. Sambandshúsinu. Starfsmannahald S.Í.S. Ráðskona — Veiðimannahús Ráðskona óskast í veiðimannahús 1 Borgarfirði frá 10. júní til 11. september. Aðeins fjórir í húsinu hverju sinni. Sér herbergi, rafmagn og öll þægindi. Gott kaup. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Lax — 1785“. Loftskeytamaður óskast á millilandaskip. Upplýsingar í Skipadeild S.Í.S. Járnsmiðir — Rafsuðumenn og lagtækir aðstoðarmenn óskast strax. Vélsmiðjan Járn Síðumúla 15 — Sími 35555 og á kvöldin 23942. Skiptcíundur í dánar- og félagsbúi Garðars S. Gíslasonar kaup- manns Faxatúni 42 Garðahreppi og búi verzlunar- innar Garðarshólms og Fortuna verður haldinn í skrifstofu minni laugard. 11. maí n.k. kl. 10 árdegis. Fundarefni: Ráðstöfun lausafjár og krafa um afhend- ingu sérgreindra muna úr búinu. Skiptaráðandinn í GuIIbringu- og Kjósarsýslu. Dömubindi n ý k o m i n . Borgartúni 25. Símar 10-6-95 & 1-39-79.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.