Morgunblaðið - 09.05.1963, Qupperneq 17
Fimmtudagur 9. maí 1963
'MORCVTSBLÁÐIÐ
17
Enskir og hollenzkir
kjólar, nýkomnir
í úrvali. — Verð mjög hagstætt.
[STANLEYJ Bílskúrshurðajárn
® með læsingu.
STNLEY bílskúrshurðajárnin vinsælu komin aftur.
PANTANIR ÓSKAST
SÓTTAR, SEM FYRST.
[ LUDl STO TIG 1 RR J
k A
Sími: 1-33-33.
Nýkomið
Kjólapoplín
IJndirfatnaður
Greiðslusloppar
Nærfataflúnel
Kaki. enn fremur
Barnafatnaður og
snyrtivörur.
Unnur
Grettisgötu 64.
Til sölu
Hef samþykkta teikningu
6 herb. á lágreistu steinsteyptu
húsi við höfnina. Tilb. merkt:
„Tilvalið fyrir skrifstofur —
6955“. sendist afgr. Mbl.
I.O.G.T
Stúkan Frón nr. 227.
Fundur í kvöld kl. 20,30
Kosning fulltrúa til Umdæmis
stúkunnar. Spurningaiþáttur,
kvikmynd og Kaffidrykkja.
Mætið vel Æ.t.
Odýrar vörur
Seljum í dag og næstu daga ef tirtaldar vörur við mjög hag-
stæðu verði.
Heilsárskápur með loðskinnskrögum
verð frá kr. 1485.—
Heilsárskápur án skinnkraga
frá kr. 1285.—
Dragtir frá 595.—
Jersey-kjólar frá kr. 295.—
Kvenpeysur frá kr. 95.—
Golftreyjur frá kr. 175.—
Herrafrakkar frá kr. 795.—
Barnapeysur frá kr. 49.—
Barnasíðbuxur frá kr. 125.—
Poplinkápur frá kr. 595.—
Jersey-efni í kjóla frá kr. 98 pr. m.
Stretch-nælon í síðbuxur frá
kr. 198.— pr. m.
Ensk sumarkápu- og dragtarefni
frá kr. 198.— pr. m.
Drengjablússur frá kr. 195.—
og prjónaefnum við mjög
Einnig mikið úrval af allskonar vefnaðarvöru
hagstæðu efni.
Laugavegi 116.
Bifreiðamottur
í miklu úrvali.
HVÍTIR HRINGIR
13 _ 14 _ 15”
AURHLÍFAR
hessar vörur eru allar á nýja
verðinu, með tilkomu tolla-
lækkunarinnar.
Verzlun Friðriks Bertelsen
Tryggvagötu 10 — Sími 12872.
Keflavík — Suðurnes
Piltur óskast til afgreiðslustarfa strax.
Stapafell hf.
Keflavík — Sími 1730.
Dragtarefni
í miklu úrvali.
Dömu og herrabúðin
Laugavegi 55.
TAUNUS 12M
„CARDINAL
FYRIR SUMARIÐ.
Pantið strax,
afgreiðsla í maí
Framhjóladrif — V4 vél
Slétt gólf, fjögurra gíra
hljóðlaus gírkassi o. fl. o. fl.
„Cardinal" er raunverulegur’
5 manna bíll
A L L U R E I N
N Ý J U N G
Ó'w UMBOfllÐ KR hHISTJÁNSSON H.F.
SUDURLANDSBRAUT 2 • SIMI 3 53 00
VERZLUNARSTARF
Störf í kjörbúðum
Vér viljum ráða stúlkur til starfa í kjör-
búðum vorum strax og síðar.
Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna-
hald S.Í.S., Sambandshúsinu.
STARFSMANNAHALD