Morgunblaðið - 09.05.1963, Page 21
Fimmtudngur 9. maí 1963
MORGUNBLAVIÐ
21
úrvAlsvörur
E I.JOHNSON & KAABE R %
Verkamenn
Nokkrir laghentir verkamenn óskast. Ákvæðis-
vinna. — XJpplýsingar í síma 35064.
BYGGINGARIÐJAN H.F.
Afgreiðslustarf
Stúlku vantar nú þegar til afgreiðslu í veitinga-
stofu. Vaktavinna. — Hátt kaup.
Upplýsingar í síma 19457.
Bifreiðaleigan Hjól hf.
Leigjum eftirtaldar bifreiðar án ökumanns.
COMMEE COB
STATION
SINGER VOUGE
HILLMAN
SUPER MINX
Eingöngu nýir bílar.
HJÓL H.F. Hverfisgötu 82 -— Sími 16370.
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Síld & Fiskur Austurstræti 6.
Cóður sölumaður
óskasf
BR/tDRABORGARSTIG 7 - REYKJAVIK
Samkoniu
K.F.U.M.
Síðasti Ad fundur starfs-
vetrarins er í kvöld kl. 8.30.
Kvöldvaka. Fjölbreytt dagskrá
Kaffi. Allir karlmenn vel-
komnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 8.30
Guðmundur Markússon talar.
Allir velkomnir.
K.F.U.K. Vindáshlíð
Telpur munið fundinn í
dag kl. 5.30 Fjölbreytt dag-
skrá. Munið skálasjóð.
Stjórnin
Hjálpræðisherinn.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.30. Majór Óskar Jónsson
Og frú stjórna.
Þakjárn
Höfum fyrirliggjandi þakjárn
í 6 — 12 feta lengdum.
Kaupfélag Hafnfirðinga
Sími 50292.
Atvinna
Bílstjóri — Smurmaður — Nemar.
Oskum eftir bílstjóra og manni á smurverkstæði.
Einnig getum við bætt við nema í rennismíði og
bifvélavirkj un.
Upplýsingar hjá Matthíasi Guðmundssyni.
Samkomuhúsið ZION
Óðinsgötu 6a
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118 — Sími 22240.
ALLTAF FJÖLGAR
VOLKSWAGEN
Hversvegna eru svona stór hjól f
undir Volkswagen ■
Það eru góðar og gildar ástæður fyrir því.
Það er örugglega þess virði að hafa stór hjól,
til þess að dekkin séu stærri.
HVERSVEGNA? — vegna þess að stór dekk
veita betri aksturseiginleika sérstaklega á ís-
lenzkum vegum og endast betur en lítil . . . en
ekki nóg með það, heldur eru stór hjól undir
V.W. til þess að hægt sér að hafa stærri
bremsfleti, en það gefur auga leið, því stærri
bremsur, því auðveldara er að stoppa. Stór hjól
loftkæla bremsuútbúnað fyrr og tryggja þar
með öryggi í akstri. — Hjólin á V.W. eru stærri
en þau þurfa að vera, vegna þess að framleið-
endunum hættir til að gera meira en með þarf
(eins og t.d. að fjórsprauta bílinn, sem alls
ekki er þörf, en er samt gert.
Þegar þér svo akið af stað í nýja Volkswagninum þá er það ör-
uggt að stóru dekkin endast betur> vegna stóru hjólanna —
bremsurnar eru öruggari vegna stóru hjólanna og hann liggur
betur á vegi vegna stóru hjólanna,.... og það er þessvegna sem
eru stór hjól undir Volkswagen.
- FERÐIST I VOEKSWAGEiM
Heidverzlunin Hekla hf.
Laugavegi 170 — 172 — Sími 11275