Morgunblaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 5
Föstudagur 10. maí 1963 MORGVNBÍAÐIÐ IFrú I. Faulkner frá Hoover- fyrirtækinu dvelst hér í nokkra daga á vegum Heild- verzlunar Magnúsar Kjaran, Erindi hennar er að sýna nýja tegund af Hoover-þvotta vélum, sem eru að koma á markaðinn á íslandi, en þær eru algerlega sjálfvirkar, og \ hægt að stilla bær á 8 mis- i munandi þvottaaðferðir. | Frú Faulkner var á þriðju- dag og miðvikudag að sýna 1 sölufólki rafmagnsverzlana I meðferð þessarar nýju þvotta l vélar. Aðeins er sett á hana vatn og lykilplötu stungið í, 1 en með henni er valin ein af i 8 aðferðum. Síðan þvær vélin , og þurrkar þannig að aðeins þarf að bregða þvottinum á l snúru og stöðvast síðan, svo 1 1 húsmóðirin getur brugðið sér i frá meðan þvegið er. Ef hvítur 1 þvottur er þveginn hitar hún vatnið í 90 stig, þvær, skolar 1 þrisvar og vindur í 3% mín. i Mislitur þvottur þvæst í 60 4 stiga heitu vatni. Efni sem t ekki á að strauja eru þvegin Z skemur og aðeins þurrkuð í J 15 sek. Vatnið á ullarföt er 4 hitað í 40 stig og þvegið í 4 mín, en ullarteppi í 8 mín, skoluð vel og þurrkuð lengur. Gerfiefni eru þvegin úr volgu vatni og fljótþurrkuð. Auk þess má spinnþurrka í vél- inni það sem þvegið er í hönd unum og aukaþvo fyrst í köldu' það sem er mjög ó- hreint eða blettótt. Vélin er lítil fyrirferðar og oft höfð í eldhúsi eða baðherbergi, og kostar kr. 8.393,00. !Frú Faulkner kvaðst ætla til Akureyrar að sýna þvotta- vélina á fimmtudag, og síðan héðan til Danmerkur, Portu- gal, Grikklands, Líbanon og víðar. Hún er á ferðalögum 8 fyrirtækið. — Mér finnst gaman að ferðast, segir hún. Maður kynnist svo margs konar fólki og lærir siði þess og háttu. >að er t.d. gaman að kynnast fjölskyldulífi og heimilisihaldi ólíkra þjóða. Hér býr fólk t.d. ákaflega vel, annars stað- ar hitti ég e.t.v. 8 barna fjöl- skyldur sem búa í einu her- bergi. En alla dreymir samt um að fá heimilisvélar til að létta störfin. Helzta vanda- málið hjá mér er að hafa rétt- an klæðnað, því á ferðalögun. um verð ég ýmist að hafa bómullarföt vegna hitanna, eða ullarföt og skinnfóðruð stígvél vegna kuldanna. í gær varð fimmtugur Guð- rnundur Guðjónsson, bifreiðar- 6tjóri, Réttarholti í Garði. Mynd þessi átti að birtast þá, en komst ekki vegna rúmleysis. band ungfrú Þórhildi Vigdísi Sigurðardóttur, Hátúni 19, og Jón Hjaltason, Bræðraborgarstíg 23A sölustjóra hjá Sameinuðu Verksmiðjuafgreiðslunni. Heimili þeirra er að Hátúni 19. (Ljósm.: Vignir). Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Ólafía Jóns- dóttir og Sveinn B. Aðalsteins- son. Heimili þeirra er að Vestur- götu 19. (Ljósm.: Studio Guð- mundar, Garðastr. 8). Sl. laugardag varu gefin sam- en í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, í Fríkirkjunni, ung- írú Elna Þórarinsdóttir og Magnús Matthíasson. Heimili þeirra er að Álfheimum 34. (Ljósm.: Studio Guðmundar, Garðastr. 8). Leikritið Andorra hefur nú verið sýnt 12 sinnum í Þjóðleikhús- inu við góða aðsókn. Leikurinn verður sýndur út þennan mánuð, en þá verOur sýningum hætt. Ákveðið er að fara sýningarferð út á land með Andorra í vor. Næsta sýning verður annað kvöld. — Síðastliðinn laugardag gaí sr. Jón Þorvarðsson saman í hjóna- Myndin er af Kristbjörgu Kjeld og Ævari Kvaran í hlutverkum sínum. 5 Hafnarfjörður íbúð óskast til leigu fyrir 1. júní. Tvennt í heimili. Upplýsingar í síma 17263 og 24473 kl. 10—5. Stýrimaður og háseti Vanan stýrimann og háseta vantar á humarveiðar, strax. Uppl. urn borð í Sæ- borgu SH 7 við Granda- garð. Skúr Til sölu er skúr 240x240 cm. Uppl. í síma 34013 eftir kl. 8 e. h. í Willys jeppa gírkassar og hásihgar ný yfirfarið, með öllu til- heyrandi, til sölu. Uppl. í síma 14 C, Brúarland. Dugleg og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslu í veitingasal. Uppl. í Hótel Tryggvaskála. SelfossL Herbergi með húsgögnum óskast .il leigu nú þegar á Teigunum eða í Laugarneshverfi. Fullkomin reglusemi og lít ill umgangur leigjanda. Uppl. í síma 34655. Stúlka með IV2 árs barn óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili, ekki í Reykjavík. Uppl. í síma 41 um Brúarland. Til leigu strax 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inng. Tilboðum merkt- um „Vesturbæ — 5899“ óskast skilað á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. BAKARI óskast nú þegar. Gunnarsbakarí Keflavík. — Sími 1695. Norsk stúlka óskar eftir risíbúð. T\'ö samliggjandi herb. koma einnig til greina. Uppl. í síma 18656 eftir hádegi. Gunnarsbakarí Keflavík vantar aðstoðarmann með 'bílprófi frá 15. maí. Keflavík — Suðurnes Húsbyggjendur, húseigend ur, tek að mér raflagnir og viðgerðir á raflögnum. Hörður Jóhannsson löggiltur rafvirkjameistari Mávabraut 12B, Keflavík. Sími 1978. Járnsmiðir — Rafsuðumenn og lagtækir aðstoðarmenn óskast strax. Vélsmiðjan Járn Síðumúla 15 — Sími 35555 og á kvöldin 23942. VÉLSKÓFLUSTJÓRI oskast til starfa a stora skurðgröfu. Aðeins vanir menn koma til greina. Góð laun. Upplýsingar í síma 37092 í dag. Sölumaður Þekkt innflutningsfyrirtæki óskar eftir sölumanni, nú þegar. Nafn og símanúmer sendist Mbl. fyrir 15. maí merkt: „Sölumaður — 5890“. Komið, og skoðið Prinzinn. Ódýr, en vandaður. FALKINN HF. Söluumboð á Akureyri: Laugavegi 24 — Reykjavík Luövik Jonsson & CO.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.