Morgunblaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 14
14 MOPr.THSBL4ÐlÐ Föstudagur 10. mal 1963 Afgreiðslustúlkur Afgreiðslustúlkur 18 ára og eldri vantar nú þegar í eina af stærstu bókaverzlunum miðbæjarins. Um- sóknir ásamt meðmælum, umsögn umfyrri störf og mynd ef hægt er sendist afgr. Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „Afgreiðslustúlka — 5898“. Verð fjarverandi fram í byrjun júlí. Sjúkrasamlagsstörfum gegnir Magnús Bl. Bjarnason Hverfisgötu 50. Sími 19120 og 34986 heima. Ofeigur J. Ófeigsson. Hraðfrystihús Til sölu er stórt nýtízkulegt hraðfrystihús við sunnanverðan Faxaflóa. Lágmarksútborgun tvær milljónir. Tilboð merkt: „5888“ sendist afgr. Mbl. fyrir 20. maí. Lokað í dag milli kl. 1—4 vegna jarðarfarar. Heildverzlun V. H. Vilhjdlmssonar Bergstaðastræti 11. Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 10 f.h. til kl. 12. Gufupressan Stjarnan hf. Laugavegi 73. INGIGERÐAR BRYNJÓLFSDÓTTUR frá Fellsmúla, verður gerð frá Skarðskirkju í Landssveit lau'gardaginu 11. maí kl. 1 s.d. Þeim, sem vildu minnast hennar skal bent á minningarsjóð frú Ólafíu Ólafsdóttur, Fellsmúla, eða líknarstofnanir. Bílferð verður frá B.S.Í. kl. 9,30 sama dag. Anna Kristjánsdóttir, Magnús Brynjólfsson, ættingjar og vinir. Móðir mín KRISTÍN I. INGIMUNDARDÓTTIR frá Dufansdal, andaðist í sjúkrahúsi Patreksfjarðar 6. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Tryggvi Kristjánsson. Hugheilar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÞÓRÐAR ÁSGEIRSSONAR Þórustíg 18, Ytri-Njarðvík. Eva Sæmundsdóttir, börn, barnabörn og systkinl. Þökkum innilega hjálp og samúð við andlát og jarðarför móður minnar, tengdamóður og ömmu GUÐNÝJAR ÓLAFSDÓTTUR og virðingu sýnda minningu hennar. Halldór Árnason, Fanny Sigurðardóttir, Ásdís Guðrún Haildórsdóttir, Ómar Þór Halldórsson, Guðríður Erna Halldórsdóttir. LEIKHUSMAL 2. tölublað er komið út, fjölbreytt og vandað að efni. í blaðinu er m. a. Leikritið Eðlisfræðingarnir eftir Friedrich Diirrenmatt. Leikgagnrýni og umsagnir. Innlendar og erlendar leikhúsfréttir. Kvikmyndaþáttur (Pétur Ólafsson). Tónlistaþ. (Þorkell Sigurbjörnsson). Grein og viðtal við Ionesco. Leikhúsmál, Aðalstræti 18. Hlýja bílaleigan Akið spánýjum SAAB sími 16400 Bankastræti Iðnfyrirtæki Til sölu er iðnfyrirtæki, aðallega í pappírsiðnaði. Sölusambönd og næg verkefni geta fylgt fyrir 8—10 manns. Söluverð u.þ.b. níu hundruð þúsund. Getur selst algerlega skuldlaust. Útborgim í fast- eignatryggðum skuldabréfum möguleg. Tilboð merkt: „6979“ sendist afgr. Mbl. fyrir 18. maí. Húsnœði til leigu I stórhýsinu Laugavegur 105 er til leigu rúmlega 100 fermetra húsnæði, hentugt fyrir skrifstofur, léttan iðnað, saumastofu eða félagsstarfsemi. Tilboð er greini leigu pr. fermeter sendist undirrituðum eiganda húsnæðisins fyrir 15. þ.m. Nánari upplýs- ingar veittar í síma 19880 hvern virkan dag frá kl. 10 — 12. BJARGRÁÐASJÓÐUR ÍSLANDS — Box 1196 — Skrifstofumaður óskast í stórt fyrirtæki í Rvík sem fyrst. Ungur maður með verzlunar- eða gagnfræðapróf kemur til greina. Laun samkv. nánara samkomulagi. Um- sóknir sendist með utanáskrift: „Skrifstofumaður maí 1963“, Pósthólf 543, Reykjavík. Orðsending tiS foreldra í Hlíðaskólahverfi Miðvikudaginn 15. maí byrjar í Hlíðaskóla vornám- skeið fyrir börn, fædd 1956, sem hefja eiga skóla- göngu að hausti í skólanurn. Námskeiðið stendur í allt að tvær vikur, tvær kennslustundir á dag. Innritun fer fram í skólanum föstudag 10., laug- ardag 11. og mánudag 13. maí, kl. 1 — 4 alla dag- ana. Einnig má tilkynna innritun í síma 17 8 60 á áðurnefndum tímum. Vinsamlega hringið ekki í aðra síma skólans. Fólk er beðið að ganga inn um dyr frá Hörgshlíð (við nýbyggingu). . .Ath.; Austan Kringlumýrarbrautar takmarkast skólahverfið af Miklubraut að norðan og Háaleitis- braut að autan. FRÆÐSLUSKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR. Til kaupenda Morgunblaðsins Um þessar mundir standa yfir próf í öllum skólum bæj- arins. Af þeim ástæðum má búast við að dreifing blaðsins verði ekki eins regluleg og ákjósanlegt væri. Eru kaup- endur Morgunblaðsins beðnir að hafa það hugfast, þó blað ið verði seinna á ferðinni en venjulegt er. Sími 35 936 Tónar og Garðat * E.M. og Berta Skemmta í kvöld. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar kr. 15.00. TRULOFUNAR _ HRINGIRA Lamtmannsstig 2 ttuLDóR rnmm GULLSMIÐUR. SIMl 16979. Trúloiunarhringar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustíg 2. LJOSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tima i sima 1-47-72. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Simi 111 71. Þórshamri við Templarasund Athugið! að borið saman við útbreidsíw er langtum ódýrara að auglysa i Morgunblaðinu, ei: öðrum blöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.