Morgunblaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.05.1963, Blaðsíða 15
j Föstudagur 10. maí 1963 MORCVISPLAÐIÐ 15 Sigríður Guðmunds- dóttir frá Fossi FYRIR rúmlega hálfri öld var hún allaufguð eik, er bar mikið og fagurt blómsk'raut, nú er eik- in laufvana og • fallin í straumi tímans. Þetta er hinn algildi sannleikur lífsins, að vaxa, gleðj- ast og fagna í miklu og stöðugu starfi og bera þunga og áhyggj- ur dagsins. Síðan að fölna og hníga fyrir elli og sjúkleika. Þannig var það með hana, sem við nú kveðjum og minnumst fyrir langt og heillaríkt starf. Sigríður Guðmundsdóttir frá Fossi í Grímsnesi andaðist 1. þ. m. að Sólvangi. í dag verður hún jarðsungin. Hún var fædd og uppalin að Lýtingsstöðum í Holtum, 6. sept. 1873. Árið 1899 giftist hún Stefáni Þorsteinssyni frá Þjóðólfshaga í sömu sveit. Stefán var fæddur 25. nóv. 1864 í Tungu í Keldnasókn, en ólst upp í Vallarhjáleigu í Hvol- hreppi og fermdist að Breiða- bólstað í Fljótshlíð. Vorið 1900 hófu þau búskap á Kröggólfs- stöðum í Ölfusi, en tveim árum síðar fluttu þau að Fossi í Gríms- nesi og bjuggu þar upp frá því, fyrst sem leiguliðar og síðari sem sjálfseignarbændur. Jörðin Foss þótti fremur góð bújörð og al- kunna var, að minnsta kosti í tíð Stefáns, hve seig fjárbeit var þar. Húsakynni voru þar sæmi- leg, eftir því sem þá gerðist, þó var þar engin upphitun, að minnsta kosti ekki í byrjun. Þau hjón eignuðust 11 börn og lifa 9 þeirra og eru öll gift, þar af 2 erlendis. Sveinbarn misstu þau á 1. áii og síðar uppkominn son. Öll eru börnin hið ágæt- asta fólk eins og þau eiga kyn til og hefir farnast vel og gæfu- samlega í lífinu. Þeim hjónum farnaðist vel búskapurinn á Fossi, þó ómegðin væri mikil og margs þyrfti með. Hjónin voru bæði afburða dugleg, hann fjör- maður og duglegur, en hún af- kastamikil og fyrirmyndar hús- móðir, sem bætti úr öllu eftir megni. Þau höfðu alltaf fremur stórt bú, en þó var fátæktin mikil, enda engý- styrkir þá til barnauppeldis. En þó fátæktin væri mikil nutu hjónin alltaf trausts og trúnaðar samtíðar- manna sinna. Og á þessum ár- um festi Stefán kaup á ábýlis jörð sinni. En árið 1920 urðu snögg umskipti á þessu. Stefán andaðist eftir fárfa daga legu, frá konu og hinum stóra barna hóp. Bjó Sigríður þó enn rúm 7 ár á Fossi með börnum sínum og farnaðist furðu vel. Árið 1927 fluttist hún með börnum sínum til Reykjavíkur og hefir átt hér heimili síðan, lengst af hjá ein- hverju barna sinna, unz hún fyrir síðustu áramót fluttist að Sólvangi. Ég minnist þess frá æskuárum mínum, hve hjónin á Fossi voru alltaf elskuleg og góðmannleg og ekki síður þess, hve hún var alltaf prúð og glaðleg, enda ó- venju fríð sýnum og bauð af sér góðan þokka. Stríð hennar var langt og strangt, en hún sigraðist á öllum erfiðleikum og stóð sem sigur- hetja að lokum. En slíkan sigur fær enginn unnið nema með hjálp frá Guði og trú á hann. Og það er ég líka viss um að hún hefir fundið og þakkað. Og vissulega hefir hún viljað taka undir þessi orð skáldsins: Þú Guð míns lífs, ég loka augum mínum í líknarmildum föðurörmum þinum og hvíli sætt þótt hverfi sólin bjarta, ég halla mér að þínu föður- hjarta. varð- Drottinri blessi þig veiti þig að eilifu. Steindór Gunnlaugsson. Skrifstofumaður Vanur með alhliða þekkingu á skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu. Sölumennska hjá heildsölu eða fasteignasölu kæmi til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Reglusemi 999 — 6978“. Iðnaðarhúsnæði 300—500 fermetrar óskast nú eða síðar í sumar. Tilboð sendist afgr. Morgunbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „6976“. Grásleppuhrogn Viljum kaupa allt að 700 tunnur af grásleppu- hrognum. — Upplýsingar í síma 19440 eða pósthólf 15, Reykjavík. Röskur maður óskast nú þegar til aðstoðar við dreifingu á vörum um bæinn. I. Brynjólfsson & Kvaran LœknisraÖ vikunnar Practicus ritar um: Ingveldui Hermnnnsdóttir Fædd 4. júní 1887 Dáin 5. maí 1963 — Kveðja frá vinkonu — Ljósið er slokknað, lífsins þraut á e hvíldin er þjáðum þreyðust gjöf. Gott er að mega, Guðs friði umvafin, leggjast við ævilok í gröf. Lútum við höfðum, látna heiðurs kona — vegsömum Guð, sem gaf og tók. Vegferð þín dáðrík vinunum mörgu í öllu heill og yndi jók. Margfaldar þakkir, minningarnar lifa, kveðjum þig, vina, með klökkri lund. Mælir í hjörtum heilaga vonin: Þið munuð sjást á sælli stund. Ferming Ferming í Sauðárkrókskirkju sunnudaginn 12. maí n.k. kl. 10:30 og 13:30. Prestur séra Þórir Stephensen. STULKUR: Brynja Harðardóttir, Freyjugötu 22. Ellen Jónasdóttir, Öldustíg 16. Heiðbjört Kristmundsdóttir, Sjávar- borg. Heiðrún Friðriksdóttir, Hólavegi 4. Ölöf Svavarsdóttir, Öldustíg 10. Sigríður Árnadóttir, Ægisstíg 4. Sigríður G. Gísladóttir, Bárustíg 4. Sigurbjörg A. Ó. Jónsdóttir, Hóla- vegi 10. Sigurlaug Þ. Magnúsdóttir, Hólma- grund 13. Sjöfn Stefánsdóttir, Hólavegi 2. Sóley A. Skarphéðinsdóttir, Gili í Borgarsveit. PILTAR: Árni Ragnarsson, Víðigrund 1. Birgir M. Valdimarsson, Öldustíg 12. Einar Helgason, Skógargötu 9. Friðrik Marteinsson, Ægisstíg 5. Gísli H. Árnason, Aðalgötu 18. Gylfi Ingason, Skagfirðingabraut 35. Hilmar Hilmarsson, Skagfirðinga- braut 35. Jóhannes Kr. Björnsson, Sæmundar götu Magnús Agnarsson, Heiði í Göngu- skörðum. Óli Olafsson, Skagfirðingabraut 33. Sigurður Aadnegard, Skógargötu 1. Svavar Egiisson, Öldustíg 14. Valgarð H. Valgarðsson, Skagfirðinga- braut 4. Viðar Vilhjálmsson, Bárustíg 5. Þórður J. Hansen, Ægisstíg 1. Guðrún Erlendsdóttl> örn Clausen héraðsdómslögmenn Málflutmngsskrifstofa Bankastræti 12. Sími 18499. niður í nefkokið og kokið. Þaðan er því kyngt. Slímið inniheldur efni, lysozyme, sem drepur sýkla. Magasýran heldur því starfi áfram eftir að búið er að kyngja slíminu. Þegar loftstraumunnn kemur Með orðinu ryk er átt við inn í nasirnar þyrlast 'hann örsmá korn úr föstu efni, sem upp á við og breytir þar um svífa í loftinu. Þegar magn stefnu. Við það festist mikið þeirra er mikið, mynda þau af ryki, þar á meðal sýklar, rykský eða reyk, eða liggja við slímlagið. Aðeins allra mismunandi laust á ýmsum smæstu kornin geta sloppið flötum. Stærð hinna einstöku eins og sézt á því, að t d. eru korna hefur mikla þýðingu venjulegir keðjusýklar aðeins fyrir skaðsemi þeirra fyrir um 1/1000 úr millimetra á manninn. Innanhússryk á eink hvern veg. Frekari örlög og um rót sína að rekja til sæng- verkun rykkornanna, ef þau urfatnaðar, klæðnaðar og ann komast niður í lungnablöðr- arrar vefnaðarvöru. Sérlega urnar, er undir formi þeirra mikið ryk myndast, er menn og efnasamsetningu. Séu þau klæða sig úr og í, eða búa um uppleysanleg í slíminu og hið rúm (eins og allar húsmæð- uppleysta efni skaðlegt lík- ur vita). Á sjúkrahúsum, til amanum fæst annað hvort dæmis, þar sem hráki sjúkl- vefjaskemmd á staðnum, eða inga inniheldur sýkla, getur — ef líkaminn tekur upp efn- verið mikið magn af sýklum ið — í fjarlægum líffærum. að finna í ryki, þegar sýktur Þó ekki sé reiknað með bein- hrákinn er þornaður. Smit- um skemmdum af völdum hætta af þessum völdum get- rykkornanna, er skaðsamlegt ur verið mikil, og er það eitt að mikið af ryki sé í and- aðalvandamál sjúkrahúsa- rúmsloftinu. Ef til vill of- reksturs, að halda húsunum reynir það varnarkerfi líkam- ryklausum. í ýmsum verk- ans. smiðjum myndast afar mikið Loftið, þar sem menn haf- af ryki, t d. í postulínsverk- ast við, á því að vera eins smiðjum, ennfremur myndast laust við ryk og unnt er. mikið ryk við námagröft. Slíkt Verði rykmagnið meira en ryk getur verið sérlega hættu 200 korn í rúmsentimetra, legt vegna efnasamsetningar verður að gera sérlegar ráð- sinnar. stafanir (loftræstingu, siun Varnarráðstafanir líkamans o.s.frv.). Almennmgur kemst gegn ryki eru afar áhrifarík- einnig í snertmgu við ryk í ar og beinast fyrst og fremst heimahúsum, sem halda má að því að hindra rykið í að niðri með tiltölulega einföld- komast niður í lungun (rykið um ráðum, t.d. með því að hefur miklu minni áhrif á aug úða vatni á gólf áður en þau un og verður ekki rætt um eru sópuð- Nokknr hafa of- þau hér). Hæfileiki ryksins næmi fyrir ryki, þ.e. asthma- til að komast niður í lungun sjúklmgar og þeir, sem hafa fer að nokkru leyti eftir tilhneigingu til að fá hey- kornastærðinm. Orsökina til mæði. í herbergjum slíkra þess er fyrst og fremst að manna mega ekki vera teppi, fmna í byggmgu nefsins. Hár- veggirmr eiga að vera málað- in í nösunum sía stærstu korn ir, svæflar, dýnur og sængur in frá. Slímhúð nefsins er al- heldur nylonfrauð, eða annað sett örsmáum bifhárum, sem eiga ekki að mnihalda dún, bærast ca 250 sinnum á mín- þess háttar. útu og sópa slímlagi því, er Hið sama gildir um ryk og liggur á slímhúðmm áfram margt annað, sem okkur er með ca 1 cm hraða á mínútu. til skaða, að gott almenrat Slímið sópast aftur úr nefmu hreinlæti dregur mjög úr því. MAIFEST Foreningen Dannebrog afholder Maifest í Sjálf- stæðishúsið Fredeg den 10. Mai kl. 20,30. Medlemm- er af foreningen vil opföre J. L. Heibergs vaude- ville „Nej“. Möd talrigt op. Tag venner og bekente med. Billetter á 50,— kr. fás ved indgangen. Aðstoðarmaður Viljum ráða mann helzt eitthvað vanan bílamálun. Bílaskálinn hf. Suðurlandsbraut 16. Stúlkur óskast Tvær stúlkur óskast í þvottahúsið Berg- staðastræti 52. Símar 17140 og 14030.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.