Morgunblaðið - 14.05.1963, Síða 7
Þriðjudagur 14. mai 1963
MORCVMtLAÐIÐ
23
PRINZINN rennur á
litlum hjólum, af því
að lítil hjól auka stöð-
ugleikann og láta betur
að stjórn en stór hjól.
5 manna fjölskyldubifreið.
fíjfc^iáí!
Komið. og
skoðið
Prinzinn.
Ódýr, en vandaður.
FALKIIMM K17.
Laugavegi 24 — Reykjavík
Söluumboð á Akureyri:
Lúðvík Jónsson & CO.
Framrúður
1 ílestar gerðir
amerískra bíla
jafnan fyrirliggjandi
Snorri G.Guðmumdssor
Hverfisgötu 50. — Simi 12242
Peningalán
Útvega peningalán:
Til nýbygginga.
— endurbóta á íbúðum.
— íbúðarkaupa.
Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Miðstræti 3 A.
Sími 15385 og 22714.
Innrömmun
Innramma, málverk, ljósmyndir, eftmprentanir,
saumaðar myndir og fleiri.
Úrval af finnskum, þýzkum og norskum
rammalistum.
Cwgðgnaverzíun I
uðmundarTlallclórssonar
__________ Laugavefj 2 • Simi 15700
Hemill
Höfum fyrirliggjandi hand-
hemilsbarka i eftirtaldar
bifreiðir:
Chevrolet ’40—’62.
Ford ’50—’62.
Dodge ’50—’60.
Buick ’52—’60.
Kaiser ’52—’55.
Jeppa ’42—’63.
Opel Caravan ’55.
Hemill
EUiðaárvogi 103. Simi 35489.
Húseigendur — Húsbyggjendur
Jóhannes Zoega, vekfræðingur flytur er-
indi um einangrun og upphitun húsa
í fundarsal byggingaþjónustu A. í. n.k.
miðvikudagskvöld.
Öllum heimill ókeypis aðgangur meðan
húsrúm leyfir.
By ggingaþj ónusta
Arkitektafélag íslands
Laugavegi 18 A.
Hraðbátur
Viljum kaupa góðan hraðbát. —
Upplýsingar í síma 200-49.
Framtíðarstarf
Lagvirkur maður óskast í fasta vinnu í hreinlegri
matvælaverksmiðju. Nafn og heimilisfang þeirra,
sem vildu kynnast málinu óskast sent í pósthólf
1185 í'Reykjavík.
Osta og smjörsalan sf.
Snorrabraut 54. — Sími 100-20.
Bókin, sem seldist upp
á einum mánuði
Viðbótarupplagið er nú komið út
ALMEIMIMA BÓKAFÉLAGID
®
buxurnar
1. Ósvikin Westem
snið.
2. Framleiddar úr hinn
storkofna 133/4 OZ
Sanforized Denim.
3. Styrktarsmellur á öllum
vasaendum.
4. Framleiðslugæði eru tryggð
frá hinum þekktu Blu Bell
verksmiðjum í Bandaríkjun-
um.
5. Allar stærðir fáanlegar.
VINNUFATABÚÐIN
REYKJAVÍK
Verzlun
BJÖRNS GUÐMUNDSSONAR,
V estmanna ey jar
KAUPFÉLAG SUÐURNESJA
Keflavík, Sandgerði.
Rín auglýsir:
Tollalækkun á hljóðfærum. Höfner gítarar, gítarbassar, gítarstrengir, gítarbönd,
vibration-stengur, pick-up, trompetar, klarinett, saxafónar frá Orsi.