Morgunblaðið - 14.05.1963, Síða 11

Morgunblaðið - 14.05.1963, Síða 11
j Þriðjudagur 14. maí 1963 MORCVISVLAfílB 27 Bjarni Guffjónsson viff eitt ab- straktmálverkiff. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.) Symr i Bogasalnum BJARNI Guðjónsson frá Vest- tnannaeyjum opnar í dag fcl. 5 málverkaisýningu í Bogasalnum. Á sýningunni eru 34 abstrakt- myndir og 18 teikningar, sem teiknaðar eru með kolum, penna, svartkrít og pastel. Sýn- ingunni lýkur 24. þ.m. Þetta er fyrsta málverkasýn- ing Bjarna, en árið 1935 hélt hann sýningu á tréskurði í Vest- mannaeyjuim. Hann hefur fitá unga aldri fengiat við listsköp- un og fór fyrir rúmum fimm árum að fást við að búa til obstraktmyndir. — Myndskurð 'lærði Bjarni hjá Ágústi Sigimunds syni í Reykjaviik. Ailar abstrafct-myndimar eru til sölu, en teikaingarnar eru ekiki falar. Aðalfundur íslenzk sænska félagsins AÐALFUNDUR fslenzk sænska félagsins var nýlega haldinn í Þjóðleikhússkjallaranum. For- maður félagsins Guðlaugur Rós- inkranz, þjóðleikhússtjóri, flutti skýrslu um störf félagsins á síð- asta ári. Úr stjórn áttu að ganga Guðlaugur Rósinkranz, Jón Magnússon fréttastjóri, Halldór Halldórsson prófessor og Sveinn Einarsson. Voru þeir allir endur- kosnir. I stjórninni eru auk þeirra: Vigdís Finnbogadóttir, Guðm. Þór Pálsson arkitekt og Sigurðar Þórarinsson jarðfræð- ingur. Eftir umræður um fjár- öflunarleiðir og fleira var drukk ið kaffi. Einnig er nýafstaðinn Valborg- armessufagnaður félagsins, sem haldinn var í Skíðaskálanum í Hveradölum. Rúmlega 80 félags- menn og gestir þeirra tóku þátt í sameiginlegu borðhaldi. For- maður, Guðlaugur Rósinkranz bauð gesti velkomna, þar á meðal sænsku óperusöngkonuna Inge- borg Kjalgren og sænska leik- stjórann, sem stjórnar II Trova- dore. Aðalræðu kvöldsins flutti ■ænski lektorinn hér, Jan Nils- son, en minni kvenna flutti Gunnar Rocksen konsúll. Var sú ræða í ljóðum. Einnig söng frú Kjallgren nokkur sænsk þjóðlög við mjög góðar undirtektir gesta. Kynnt var bál fyrir utan Skíða- skálann og dansaði fólk kring- «m það að sænskum sið og söng sænska söngva. Var að lokum 6tiginn dans til fcl. 2 eftir mið- nætti. T ilky nning um framboð í Reykjaneskjördæmi við alþingiskosn- ingar 9. júní n.k. A-listi D-listi Alþýðuílokksins Si ólf stæðisf lokksinf* 1. Emil Jónsson, 1. Ólafur Thors, ráðherra, Kirkjuvegi 7, forsætisráðherra, Hafnarfirði. Reykjavík. 2. Guffmundur í. Guðmuds- 2. Matthías Á. Mathiesen, son, ráðherra, Brekku- sparisjóðsstjóri, Hring- götu 13, Hafnarfirði. braut 59, Hafnarfirði. 3. Ragnar Guffleifsson, 3. Sverrir Júliusson, kennari, Mánagötu 11, útgerðarmaður, Hvassa- Keflavík. leiti 24, Reykjavík. 4. Stefán Júlíusson, 4. Axel, Jónsson, rithöfundur, Brekku- fulltrúi, Álfhólsvegi 43, götu 22, Hafnarfirði. Kópavogi. 5. Ólafur Ólafsson, 5. Oddur Andrésson, yfirlæknir, Neðstutröð 6, bóndi, N.-Hálsi, Kjós. Kópavogi. 6. Snæbjörn Ásgeirsson, 6. Ólafur Thordersen, skrifstofumaður, forstjóri, Græná, Nýlendu, Seltjarnarnesi. Njarðvíkum. 7. Karvel Ögmundsson, 7. Svavar Árnason, útgerðarmaður, Bjargi, oddviti, Grindavík. Njarðvíkum. 8. Ólafur Vilhjálmsson, 8. Einar Halldórsson, oddviti, Sandgerði. bóndi, Setbergi, 9. Ólafur Gunnlaugsson, Garðahreppi. bóndi, Laugabóli, 9. Eiríkur Alexandersson, Mosfellssveit. kaupmaður, Grindavík. 10. Guffmundur G. Hagalín, 10. Alfreð Gíslason, rithöfundur, Bygggarði, Seltjarnarnesi. bæjarfógeti, Keflavik. B-listi G-listi F ramsóknarflokksins Alþýðubandalagsinf 1. Gils Guffmundsson, 1. Jón Skaftason, rithöfundur, Laufás- hæstaréttarlögmaður, vegi 64, Reykjavík. Kópavogi. 2. Geir Gunnarsson, 2. Valtýr Guffjónsson, alþingismaður, >úfu framkvæmdastj óri, barði 2, Hafharfirði. Keflavík. 3. Karl Sigurbergsson, 3. Guðmundur Þorláksson, skipstjóri, Hólabraut 11, loftskeytamaður, Keflavík. Hafnarfirði. 4. Benedikt Davíffsson, 4. Teitur Guðmundsson, trésmiður, Víghólastíg 5, oddviti, Móum, Kópavogi. Kjalarnesi. 5. Þuríður Einarsdóttir, 5. Óli S. Jónsson, húsfrú, Kópavogi. skipstjóri, Sandgerði. 6. Sigmar Ingason, 6. Jón Pálmason, verkstjóri, Grundar- skrifstofustjóri, Hafnar- gerði 15, Ytri-Njarðvík. firði. 7. Lárus Halldórsson, 7. Hilmar Pétursson, skólastjóri, Brúarlandi, fyrrverandi, skattstjóri, Mosfellssveit. Keflavík. 8. Jónas Árnason, 8. Jóhanna Bjarnfreffsdóttir, rithöfundur, öldugötu 42, húsfrú, Kópavogi. Hafnarfirði. 9. Sigurffur Jónsson, 9. Konráff Gíslason, kaupmaður, Seltjarnar- kompásmaður, Þórsmörk, nesi. Seltjarnarnesi. 10. Guðsteinn Einarsson, 10. Finnbogi Rútur Valdi- útgerðarmaður, marsson, alþingismaður, Grindavík. Marbakka, Kópavogi. Hafnarfirði, 9. mai 1963. Yfirkjörstjórnin í Reykj anesk j r dæmi. Guðjón Steingrímsson, Björn Ingvarsson, Ólafur Bjarnason, Ásgeir Einarsson, Árni Halldórsson. Reykvíkingar athugið! Auðveldum flutninga fyrir bæjarbúa. Flytjum píanó, peningaskápa, flygla, ísskápa og önnur vandmeðfar in stykki. Fljót og örugg þjónusta. PÍANÓFLUTNINGAR — ÞUNGAFLUTNINGAR. Hilmar Bjarnason, — Sími 24674. Útboð Tilboð óskast í allmikið magn af píputengjum og steypustyrktarjárni vegna hitaveituframkvæmda í Reykjavík. Útboðslýsingar liggja frammi á skrif- stofu vorri, Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Afgreiöslustúlka óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrif- stofunni milli kl. 5 og 6 í dag og á morgun. Marteinn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 Laugavegi 31. SMITHS KLG IM V K O M I N 14 — 18 m/m Fyrir bifreiðar og sjóvélar Nú er það ný|a verðið V e r z 1 u n Friðrik Bertelsen Tryggvagötu 10. Snúrustaurar Hægt að leggja saman Verð kr. 1100. — Sendum gegn póstkröfu. Einnig rólur, sölt, rennibrautir og fleiri leiktæki fyrir börn. Málmiðjan Barðavogi. — Upplýsingar í síma 20599. Til sölu 3 herbergja íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi við Laugar- neshverfi. Bílskúrsréttur. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, símar 22870 og 17994. Utan skrifstofutíma 35455.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.