Morgunblaðið - 14.05.1963, Qupperneq 12
MORCVNBLADIB
Þriðjudagur 14. maí 1963
28
*
Ibúð óskast til kaups
Nýleg 5 herb. íbúð með sér inngangi, óskast til
kaups. Þarf að vera laus sem fyrst eða:
Einbýlishús með 5—6 herb., útborgun kr. 400 þús.
og 100 þús. 15. febrúar n.k., eftirstöðvar eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 15977, eða tilboð
sendist í Pósthólf 434.
Smurslöðin
í Hafnarfirði, er til leigu. Þetta er eina bílalyftan í
bænum. Gott tækifæri fyrir mann, að skapa sér
sjálfstæðan atvinnurekstur. Öruggir viðskiptavinir.
Semja ber við Svein K. Magnússon, Lækjargötu 32,
Hafnarfirði.
m\m
ESIAFETIE
(FRANSKBRAUÐIÐ)
er rúmbetri en nokkur
annar sendibíll af sama
stærðarflokki.
Þessvegna eru kaup á þess-
um bíl gemýting á vöru-
flutningum yðar. — Hann
rúmar 5,3 rúmm. — er mjög
léttur og lipur til allra snún-
inga og er mjög auðvelt að
ferma hann og afferma. —
Handhæg vörahurð á hlið-
inni, stór þrískipt afturhurð.
Mesti hlassþungi 1000 kg.
RENAULT ESTAEETTE
(FRANSKBRAUÐIÐ )
er kraftmikil 48 ha., sparneytinn
10 lítrar á 100 km. og ryðvarinn.
Kynnið ykkur RENAULT
ESTAFETTE sendibílinn. —
Hann kostar aðeins kr. 136 þúsund.
Columbus hf.
Lækjargötu 4. — Brautarholti 20.
Símar 22118 — 22116.
Framrúbur
í flestar gerðir
evrópskra bíla
jafnan fyrirnggjandi.
Snorri G. Guðmundssor
Hverfisgötu 50. Simi 12242.
Somkomnr
Fíladelfía
Almennur Biblíulestur í
kvöld kl. 8.30. Guðmundur
Markússon talar.
Allir velkomnir.
SENDISVEINN
Viljum ráða dreng til sendiferða. Þarf að geta
unnið allan daginn (á venjulegum skrifstofutíma),
einnig að vetri. — Upplýsingar gefnar á skrifstofu
okkar að Sætúni 8 kl. 11—12 f.h. í dag.
O.Jqhnson & Kaaber
íbúð til sölu
5 — 6 herbergja íbúð, 165 ferm., til sölu í Efri-
Hlíðunum. Einnig á sama stað mjög skemmtileg
einhleypingsíbúð með sér hita og sér inngangi.
Nánari upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundsson, Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6 símar 1-2002, 1-3202, 1-3602
stephanie bowrnan
6RENNIN6AR AÐFERÐIN
Vér höfum tekið að oss umboð fyrir hinn
heimsþekkta grenningarfatnað frá Step-
hanie Bowman. Þessi einfalda grenning-
araðferð hefur á skömmum tíma breiðst út
um heim og nú þegar náð miklum vin-
sældum hér á landi.
Kaupmenn og kaupfélög, hafið samband
við oss og vér munum veita yður allar nán-
ari upplýsingar.
Birgir Jóhannsson
Heildverzlun — Laugavegi 133.
Sími 37915.
„Mesti viðburðui í útgáfu fræðirita í garðyrkju"
CARÐBLÓM í LITUM og TRÉ OC RUNNAR í LITUM
eftir Ingólf Davíðsson
f þessum tveim gullfallegu bókum eru litmyndir af 865 blómum, trjám og
runnum, teiknaðar af danska listamanninum Vernér Hancke. Texti Ingólfs er
stuttur og gagnyrtur og miðaður eingöngu við íslenzka staðháttu.
Hafliði Jónsson, garðyrkjufræðingur, segir um þessar bækur í ridtómi í Morg-
unblaðinu:
„Það má hiklaust telja útkomu þessara tveggja litmyndabóka með mestu
viðburðum, sem til þessa hafa átt sér stað í útgáfu íslenzkra fræðirita um garð-
yrkju .... þær eiga eftir að hafa mikil áhrií á blómaþekkingu alls almenn-
ings á næstu árum“.
Þetta eru ómissandi handbækur allra áhugamanna um garðrækt