Morgunblaðið - 14.05.1963, Síða 13

Morgunblaðið - 14.05.1963, Síða 13
Þriðjudagur 14. maí 1963 MORCVNBLAÐ1Ð 29 Lítil veiði, góður tækja- kostur Mbl. átti í gær stutt samtal 1 við Ólaf Björnsson, loftskeyta mann, á togaranum Narfa, en/ hann var þá aS veiðum í Sel J vogsforunum. I 1 Sagði Ólafur að lítið hefðii veiðzt, en þó nóg til að hægti , i hefði verið að reyna hin nýju; tæki. Hefði verið fryst í ölIumS tækjunum og þau reynzt vel. ( Narfi byrjaði veiðiferðinat við Jökulinn og hafði brælu/ þar, síðan flutti hann sig íS Seivogsforirnar, og í gær-\ kvöldi var ráðgert að haldat ] til Grænlands á veiðar. í Guðmundur Jörundsson, út-/ gerðarmaður var um borð.S ' svo og tveir sérfræðingar frál , verksmiðjunum sem smíðuðuf tækin, þeir Robinson og Cam-/ IP*U og fara þeir með I ferð-S 7 ina til Grænlands. En skjótal J átti Guðmundi í land i Grindaf I vík áður en haldið væri á ? I Grænlandsmið. S Samkeppni um gerð merkis ÆSÍ ÆSKULÝÐSSAMBAND fslands hefur ákveðið að efna til hug- myndasamkeppni um merki fyrir sambandið og er þátttöku óskað frá meðlimum allra aðildarsam- taka ÆSÍ sem eru. Bandalag ísl. farfugla Iðnnemasamband íslands íslenzkir ungtemplarar íþróttasamband íslands Samb. bindindisfél. í skólum Samb. ungra framsóknar- manna. Samb. ungra Jafnaðarmanna Samb. ungra Sjálfstæðismanna Stúdentaráð Háskóla íslands Æskulýðsfylkingin, samb. ungra sósíalista. TJngmennafélag íslands Gerð merkisins skal á einhvern hátt bera með sér, að um sé að ræða heildarsamtök íslenzkrar eesku. Skal það helzt vera sem þjálast til almennrar notkunar á t d. bréfsefni, fána o.fl. Ekki er nauðsynlegt til verðlauna, að hug myndirnar séu útfærðar til fulls af þátttakendum, ef skýrt kemur fram hvað fyrir tillögumanni vakir. Veitt verða ein verðlaun 1.500 krónur Frestur til að skila tillögum er til 5. júní 1963 og skulu þær sendar Æskulýðssambandi ís- lands, Suðurlandsbraut 4 póst- hólf 864, Reykjavík. Tillögurnar skulu merktar dulnefni, en nafn og heimilisfang fylgja í lokuðu umslagi merktu á sama hátt. Dómnefnd samkeppninnar akipa: Gísli B. Björnsson, teikn- •ri, Hörður Ágústsson, listmálari, eg Skúli H. Norðdahl, arkitekt. Framboðslistar í Norðurlandskjördæmi eystra við alþingiskosningax 9. júní 1963 A.-listi D.-listi Alþýðuflokksins 1. Friðjón Skarphéðinsson, . bæjarfógeti, Akureyri. 2. Bragi Sigurjónsson, tryggingafulltrúi, Akureyri. 3. Guðmundur Hákonarson, verkamaður, Húsavík. 4. Tryggvi Sigtryggson, bóndi, Laugabóli, Reykjadal, S.-Þing. 5. Hörður Björnsson, skipstjóri, Reykjavík. 6. Guðni Þ. Árnason, gjaldkeri, Raurahöfn. 7. Sigurður Guðjónsson, bæjarfógeti, Ólafsfirði. 8. Jensína Jensdóttir, kennari, Akureyri. 9. Sigurður E. Jónsson, bóndi, Miðland, Öxnadal, Eyj afj arðarsýslu. 10. Jóhann Jónsson, verkamaður, Lynghaga, Þórshöfn. 11. Magnús E. Guðjónsson, bæjarstjóri, Akureyri. 12. Þórarinn Björnsson, skólameistari, Akureyri. S j dlf stæðisf lokksins 1. Jónas G. Rafnar, alþingismaður, Akureyri. 2. Magnús Jónsson, alþingismaður, Reykjavík. 3. Bjartmar Guðmundsson, alþingismaður, Sandi, S.-Þing 4. Gisii Jónsson, menntaskólakennari, Akureyri. , 5. Björn Þórarinsson, bóndi, Kílakoti, N.-Þing. 6. Lárus Björnsson, bæjargjaldkeri, Ólafsfirði. 7. Valdemar Óskarsson, sveitarstjóri, Dalvík. 8. Páli Þór Kristinsson, f ramkvæmdast j óri, Húsavík. 9. Friðgeir Steingrímsson, verkstjóri, Raufarhöfn, N.-Þing. 10. Baldur Kristjánsson, bóndi, Ytri-Tjörnum, Eyjafirði. 11. Vésteinn Guðmundsson, f ramk væmdastj óri, Hjalteyri, Eyjafirði. 12. Jón G. Sólnes, bankastjóri, Akureyri. B.-listi Framsóknarflokksins 1. Karl Kristjánsson, alþingismaður, Húsavík. 2. Gísli Guðmundsson, alþingismaður, Reykjavík 3. Ingvar Gíslason, alþingismaður, Akureyri. 4. Hjörtur E. Þórarinsson, bóndi, Tjörn, Ey j afj arðarsýslu. 5. Björn Stefánsson, skólastjóri, Ólafsfirði. 6. Sigurður Jóhannesson, skrifstofumaður, Akureyri. 7. Valtýr Kristjánsson, bóndi, Nesi, S.-Þing. 8. Þórhallur Björnsson, kaupfélagsstjóri, Kópaskeri. 9. Teitur Björnsson, bóndi, Brún, S.-Þing. 10. Eggert Ólafsson, bóndi, Laxárdal, N.-Þing. 11. Jakob Frímannsson, kaupfélagsstjóri, Akureyri. 12. Bernharð Stefánsson, fyrrverandi, alþingis- maður, Akureyri. G.-listi Alþýðubandalagsins 1. Björn Jónsson, verkamaður, Akureyri. 2. Arnór Sigurjónsson, ritstjóri, Reykjavík. 3. Páll Kristjánsson, aðalbókari, Húsavík. 4. Hjalti Haraldsson, bóndi, Garðshorni, Svarfaðardal, Eyjafirði. 5. Angantýr Einarsson, kennari, Þórshöfn, N.-Þing. 6. Jón B. Rögnvaldsson, bifreiðastjóri, Akureyri. 7. Olgeir Lúthcrsson, bóndi, Vatnsleysu í Fnjóskadal, S.-Þing. 8. Sveinn Jóhannesson, verzlunarmaður, Ólafsfirði. 9. Hörður Adóifsson, framkvæmdastjóri, Akureyri. 10. Lárus Guðmundsson, kennari, Raufarhöfn, N.-Þing. 11. Stefán Halldórsson, bóndi, Hlöðum í Glæsi- bæjarhreppi, Eyjafirði. 12. Tryggvi Helgason, sjómaður, Akureyri. Yfirkjörstjórn í Norðurlands- kjördæmi eystra, Akureyri, 9. maí 1963. Vélritunarstúlka óskast hálfan daginn til byggingarefna Rannsóknar- deildarinnar, Lækjarteig 2, upplýsingar að Skúla- götu 4, 3. hæð. Atvinnudeild Háskólans. vörur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó KRON búSirnar G.B. Silfurbúðin HOLLEIMZKU KVEIMSKÓRNIR með innleggi — eru komnir. Steinar S. Waage skó- og innleggjasmiður. Laugavegi 85. — Sími 18519. C.HUG0 POTT Borðbúnaður P O T T 18/8 chrom- nickel-stál tekið upp í dag. Gefið gjafir frá G.B. Silfurbúðinni. G.B. Silfurbúðin Laugavegi 13 og 55 Sími 1-10-66. G.B. Silfurbúðin Tökum upp í dag gjafavörur frá HOLMEGAARDS-GLASVÆRK Gefið gjafir frá G.B. SilfurbúðinnL G.B. Silfurbúðin Laugavegi 55 — Sími 1-10-66. Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn. — Uppl. í síma 17891. Miklatorgi. Til sölu iiskibótur 28 rúmlesta í fullkomnu standi með góðri vél og tveimur dekkspilum. 4 voðir o. fl. getur fylgt í kaupunum. Báturinn afhendist hreinsaður og málaður. SKIPA- OG VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU 5 Vesturgötu 5 — Sími 13339.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.