Morgunblaðið - 17.05.1963, Side 4

Morgunblaðið - 17.05.1963, Side 4
MORCVNBLADIO FBstudagur 17. mai 1963 Þvottalaugarnar verða lokaðar frá Iaugar- degirmm 18. maí, vegna lagfæringa. Verða opnaðar aftur mánudaginn 27. maí- Skrifstofa Borgarverkfræðings. Dug'leg og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslu | i veitingasal. Uppl. í Hótel Tryggvaskála. Selfossi. Sængur fylltar með Acrylull ryðja sér hvarvetna til rúms. Þvottekta. Mölvarðar. Fis- léttar. Hlýjar. Ódýrar. — Marteinn Einarsson & Co. Laugavegi 31. Sími 12816. Óskast til leigu Gott rúmgott herbergi, má ] vera með eldhúsi Uppl. í síma 15442. Maður með sveinspróf í húsa- smíði óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 23657. Nýtt kynditæki og miffstöðvardæla til sðlu, tækifærisverð. Sendið nöfn merkt: „Kynding — 5883“ til afgr. Mbl. fyrir mánu- dagskvöld- Keflavík Silver Cross barnakerrnr nýkomnar. Lækkað /erð. Nonni as Bubbi. Keflavík Piltur, sem áhuga hefur á | verzlunarstörfum óskast strax til afgreiðslustarfa. Nonni og Bubbi. Keflavík Herra- og drengja- terylene buxur nýkomnar. Nonni og Bubbi. Maður óskast til að hafa umsjón með miðstöð í fjölbýlishúsi. - Uppl. í síma 19226. Ég mnn sj&lfur halda sauðum mfn- um mfnum U1 haga og sjálfur bæla J>á, segir Drottinn. — (Esek. 34, 15.). f dag er föstudagur 17. mai. 138. dagur ársins ArdegisOæöi kl. 23:26 Síðdegisflæðl kl. 12:03. Næturvörður í Reykjavík vik- una 11.—18. mai er í Reykjavík- ur Apóteki. Næturlæknir i Hafnarfirði vikuna 11.—18. maí er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kL 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kL 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka ðaga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Læknavörzlu í Keflavík hefur i dag Jón K. Jóhannesson. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Áheit og gjafir Áheft og ijtflr til Strandarkirkju, afh. Mbl.: GJ 100; Á 50; MJ 300; EJ; 200; Emma 510; GG 100; JKM 100; HFP 25; Áslaug 25; HO 250: Guðrún 100; Gamalt áh. JÓG 1000; NN 100; JP 25; KG 100; énefndur 100; NN 50: Hrefna 25; AG 25; KJM 100; MB 125; SJ 150; VG 500; Kristfn 200; F 135; Gamalt og nýtt BS 125; SM 400; Vestfirzk kona 200; EE 100; Gamalt áh. 100; ÞG 100; SÓ 100; VE 100; HÍG 450; GK 25; AB 500; Svanhildur, Selfossi 120; EHL 100; ÁE 100; Bær 13.500; AB 20; Frá hólmara 500; ÍÞ 200; SÞ 49.100; VJ 200; ÁM 100. (Birt án ábyrgðar). Byggingamenn! Aðgætið vel að tómir sementspokar eða annað fjúki ekki á næstu lóðir, eg hreinsið ávallt vel upp eftir yður á vinnustað. Blöð og tímarit í síðasta jólablaði Æskunnar efndi blaðið og Flugfélag ís- lands til spurningaþrautar Spurningarnar í þrautinni voru svara þeim útrunninn 1. maí sl. alls 40, og var fresturinn til að Alls bárust 386 svör, af þeim voru 146 rétt og var dregið um Atvinna óskum að ráða nokkrar stúlkur til símavörzlu, á aldrinum 25—35 ára. Uppl- í síma 35529. Hús til sölu Steinhús, hentugt fyrir litla fjölskyldu, til sölu, í Sandgerði. Uppl. í síma 7489, Sandgerði. Keflavík — Herbergi Ung stúlka óskar að leigja gott herbergi í Keflavík. Upplýsingar í síma 34676, Reykjavík. Keflavík — Njarðvík Abyggileg 14 ára stúlka óskar eftir einhverri at- vinnu í sumar. Vist kemur ekki til greina. Uppl. í síma 1447. Keflavík — Bamagæzla Unglingspiltur óskast til barnagæzlu frá kl. 1—6 virka daga. Uppl. í síma 1498, Keflavík. I. O. O. F. 1 = 145517 = N.kvöld. FREITIR Kvennaskólinn i Reykjavík: Sýning á handavinnu og teiknun námsmeyja t verður haldin i skólanum, laugardag- inn 18. maí kl. 4—10 og sunnudagiim 19. maí kl. 2—10 e.h. Minningarspjöld Minningarsjóðs Knattspyrnufélags Reykjavíkur fást hjá Sameinaða, Tryggvagötu, 9Ími 13025. Aðalfundur Óháða safnaðarins verður haldinn í Kirkjubæ mánudaginn 20. þ.m. kl. 8,30. — Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar hefur kaffisölu fimmtudag 23. maí I Kirkju- kjallaranum. Konur, sem ætla að gefa kökur og annað, eru vinsamlega beðn- ar að koma þeim þangað milli kl. 10 og 1 sama dag. Skógræktarfélag Mosfellshrepps: Aðalfundur verður í HlégarOi þriðju daginn 21. maí kl. 8.30. — Auk venju- legra aðalfundarstarfa verða sýndar litskuggamyndir frá Noregi og víðar. Mæðradagurinn er á sunnudaginn og óskar mæðrastyrksnefnd að konur, unglingar og börn hjálpi við sölu mæðrablómsins. Blómin verða af- greidd frá skrifstofunni, Njálsgötu 3, sími 14349. Leiðrétting í greininni um II Trovatore, sem birt var í blaðinu í gær, féll niður kafli úr einni setningunnL Rétt er hún þannig: „Danskur hljómsveitarstjóri Gerhard Scheplern, hélt öll- um þráðum verksins í öruggri hendi, traustur og nákvæmur stjórnandi, ef til vill lítið eitt skólameistaralegur; svolítið meiri eldmóður í dramatísk- ustu atriðunum hefði orðið til áhrifaauka. verðlaunin. Urslit urðu þau, að Árný Skúladóttir, Hlíðarbraut 9, Hafnarfirði, hlaut fyrstu verð- laun, sem er flugferð með vél Flugfélags íslands fram og aftur til Noregs, og þriggja daga dvöl þar. Önnur verðlaun hlaut Helga Þórðardóttir, Sauðanesi, pr. Blönduós, flugferð fram og aft- ur á einhverri af leiðum Flug- félagi íslands hiér innanlands. Þriðju, fjórðu og fimmtu verð- laun, sem voru peningar, hlutu: Alrún Kristmannsdóttir, Sundi Eskifirði; Guðjón Ingvarsson, Fögrubrekku 6, Kópavogi, og Kristín Björg Hilmarsdóttir, Rauðalæk 8, Reykjavík. . Þessi Noregsför verður sú 3. í röðinnL sem Æskan og Flugfélag íslands gangast fyrir með börn til útlanda. Tvær fyrri ferðirnar voru farnar til Danmörku. Æskan er elzta og stærsta barnablað landsins og er nú gefin út í rúm- um 11 þúsund eintökum. Rit- stjóri hennar er Grímur Engil- berts. Austurvöllur Lag eftir Þórarin Guðmundsson. Austurvöllur i sumarsól sveipaður mötUi grænum rósir þar spretta við götunnar grjót grösin, sem ilma í blænnm blómanna fegursta friffarreit við finnum í miðjum bænum. Austurvöliur i vetrarmjöll vafinn þvi ljósa klæði öUum þú býður í sólgleði og sorg sumarsins draumljúfa næði. Unnum við þér, og í þessari byggð, sem þjóðvisu úr gömlu kvæði. Kjartan Ólafsson. I/ Sofnin Mlnjasafn Reykja'víkurbæjar, Skúla túnl 2. oplð dag'ega frá kl. 2—4 nema mánudaea BORGARBÓKASAFN Reykjavik- ur, slml 12308. Aðalsafnið Þinghoits- stræti 29a; tlánsdeild 2—10 alla virka daga nema laugardaga 1—4. Lesstofa 10—10 alla virka daga nema laugar- daga 10—4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5 til 7 alla vtrka daga nema laugar- daga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30 til 7.30 alla vlrka daga nema laugardag. tibúið við Sólhetma 27. opið 16—19 alla virka daga nema laugardaga. Ameriska bókasafnið, Hagatorgi 1. er opið mánudaga. miðvikudaga og föstudaga, kL 10—21. prlðjudaga og fimmtudaga kL 10—18. Strætlsvagna- ferðir: 24,1,16,17. ÞJóðmlnjasafnið er oplð þriðjudaga, fimmtudaga, iaugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IMSl. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn tslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kL 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögura og miðvikudögum kl. Læknar fjarverandi Arinbjörn Kolbeinsson verður fjar- verandi frá 3. mai um óákveðinn tima. Staðgengill: Bergþór Smári. Ófeigur Ófeigsson verður fjarver- andi £rá 9. maí fram í miðjan júlí. Staðgengill: Magnús Blöndal Bjarna- son. Ólafur Ólafsson, verður fjarver- andi mánuð vegna sumarleyfa. Stað- gengill er Haukur Jónasson, Klappar- stíg 25, síma 11-22-8. Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudögum verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. 2 Kríur Maður nokkur hringdi til , Mbl. í fyrrakvöld og kvaðst hafa verið á gangi við Tjörn- I ina 11. maí, og hafi hann þá | séð tvær kríur á flugi. Sé það , því rétt að krían hafi haldið venju sinm, og þær fyrstu I komið hinn ellefta. Þessi mynd var tekin, er frú Guðrúnu Guðlaugsdóttur, Suðurgötu 64, Akranesi, var afhentur Volkswagen-bifreið sú, er hún vann i Happdrætti Skáta. Fjórir aðrir vinningar hafa þegar verið sóttir, en ósóttir vinn- ingar hafa fallið á eftirtalin númer: 8110, 3171, 9683, 13781, 8480, 7068, og 6575. — Allar upplýsingar eru gefnar í simum 340 og 560, Akranesi. JÚMBÓ og SPORI Teiknari J. MORA Til þess að binda endi á barna- legan leik Júmbós, greip Spori hand fylli af spilum og kastaði af handa- hófi á mynztrið. — Jæja, nú skulum við koma okkur burt og reyna að finna mat sama mund skeði óvæntur at- burður. Skyndilega varð dimmt, vegg irnir færðust til, dymar lokuðust og ljósglætan skein inn um glugga, sem ekki hefði verið áður. — Hjálp. Við viljum komast út, hrópaði Júmbó. — Hræðilegt, sagði Spori skjálfandi, við höfum víst far- ið að eiga við eitthvað, sem við hefð um heldur átt að láta í friði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.