Morgunblaðið - 23.05.1963, Page 13

Morgunblaðið - 23.05.1963, Page 13
Fimmtudagur 23. ma’ 1963 MORCUNBl 4 ÐIÐ 13 Afleistarafélag húsasmiða Almennur félagsfundur verður haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna fimmtudaginn 23. maí 1963 kl. 14. D A G S K R Á : 1. Ný reglugerð fyrir husasmíðameistara. 2. Önnur félagsmál. STJÓRNIN. RENAULT R4L — station — úrvAlsvörur Öruggur ferða- útbúnaður tryggir ánægjulegt sumarfrí u BELGJAGERÐIN Lítið í Iðnaðarbanka- gluggann. sameinar kosti sendibílsins og fjölskyldubílsins. Renault-bílarnar eru í sér- flokki, vegna gæða og end- ingar. ★ Renault er rétti bíllinn. Verð kr: 120 þús. Renault R4L hefur marga kosti fram yfir aðra bíla, svo sem: innsiglað vatnskerfi • allar legur inn- smurðar, þarf aðeins að skipta um olíu á mótor ca. þrisvar á ári • einstaklega góða fjörðunareigin- leika • mjög hár frá vegi, eða 24 cm., en auk þess má hækka hann um 12 cm. • eyðir aðeins 6 lítr- um á 100 km. • þægilegt loftræstingarkerfi í mælaborði • 5 dyra • framhjóladrif. Bíll er hentar jafnt á vegum sem vegleysum. Renualt bifreiðarnar hafa reynzt afburðavel hér á landi, — allir þekkja endingu Renault 1946. Lítið á sýningarbílinn í Lækjargötu 4 — þar eru allar upplýsingar fúslega veittar. Viðgerðarþjónusta er í nýjum, rúmgóðum húsa- kynnum að Grensásvegi 18. Renault rennur út Columbus hf. Lækjargötu 4 — Brautarholti 20. Símar 22118 — 22116.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.