Morgunblaðið - 23.05.1963, Side 6
MORCUHBLAÐIB
Fimmtudagur 23. maí 196S
4ra herb. íbúð
til sölu á annarri hæð í fjögurra hæða fjölbýlis-
húsi við Álfheima. — Uppl. gefa:
Guðmundur Ásmundsson, hrl.
Sambandshúsinu — Sími 17080.
Gunnar Þorsteinsson, hrl.
Austurstræti 5 — Sími 11535.
Ungur maður
getur fengið góða, fasta atvinnu við lagerstörf og
útkeyrslu. Gott kaup fyrir vel unnin störf. Um-
sóknir, er greini aldur og fyrri störf, óskast sendar
afgr. Mbl. fyrir annað kvöld, merktar: „Framtíðar-
atvinna — 5501“.
Afgreiðslusfúlka
óskast í heimilistækjaverzlun, hálfan eða allan dag-
inn. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, óskast vinsaml. sendar afgr. Mbl. fyrir annað
kvöld, merktar: „Miðbær — 5502“.
N auðungaruppboð
verður haldið að Hringbraut 121 hér í borg, eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, föstudaginn
24. maí n.k. kl. 11,30 f.h.
Seldar verða 6 rafknúnar fríttstandandi saumavél-
ar tilheyrandi Skógerð Kr. Guðmundssonar & Co.
h.f. — Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Skólafólk
Fiskiðjan Vestmannaeyjum óskar eftir fólki í vinnu
bæði karlmönnum og kvenfólki. Frítt húsnæði.
Frí ferð. Góðir tekjumöguleikar. Hentug vinna
fyrir skólafólk. — Hringið í síma 634, 34 og 861.
FISKIÐJAN, Vestmannaeyjum.
r
Utgerðarmenn
Höfum til sölu 2 kraftblakkir með 31 tommu hjóli,
ásamt öllu tilheyrandi. Allar nánari upplýsingar
veittar á skrifstofu vorri í Hafnarhúsinu, 4. hæð.
BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR.
Óskum að ráða
stúlkur til cldhússtarfa.
HÓTEL BORG
SkrifstofusTÚlka
Þekkt heildsölufyrirtæki hér í bæ óskar eftir skrif-
stofustúlku nú þegar. Vélritunar- og enskukunn-
átta æskileg. Tilboð merkt: „Framtíðarstarf — 5503“
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1. júní.
Atvinna
Hótel KEA og Hótel Akureyri vantar stúlkur til
ýmis konar starfa frá 1. júní. Hátt kaupog frítt fæði.
Upplýsingar kl. 2—3 daglega í síma 2525 Akureyri.
Austin A 60 Cambridge
Austin Seven (Mini)
Komið, skoðið og kynnist þessum glæsilegu bifreiðum í verzlun okkar.
Garðar Gíslason hf.
bifreiðaverzlun.
Austin A 40 Station
Kaffisala Kver
félags Laugar-
nessóknar
ÞAB er orðinn fastur liður í
starfi Kvenfélags Laugarnessókn
ar að efna til kaffisölu í kirkju-
kjallaranum á uppstigningardag
eftir messu eða milli kl. 3 og 6.
Þarna hefur ávallt verið fjöl-
menni, en kvenfélagskonum hef-
ur alltaf tekizt, að gera alla á-
nægða, bæði þá, sem komið hafa
ár eftir ár, og einnig hina nýju
gesti, sem komið hafa úr ýmsum
sóknum borgarinnar og eins
ungu stúlkurnar og ungu piltana,
sem komið hafa æ fleiri nú síð-
ustu árin.
Að þessu sinni mun frú Auður
Eir Vilhjálmsdóttir cand. phiL
predika við guðsþjónustuna.
Það er margskonar þjónusta
við kirkjuna og safnaðarlífið,
sem kvenfélagið hefur innt af
höndum um undanfarin ár og
þær eru alltaf, konurnar, með
eitthvað nýtt á prjónunum, mál-
efni kirkjunnar til stuðnings og
eflingar og er vonandi að sem
flestir borgarbúar styðji þær I
þessari viðleitni, með því að
drekka síðdegiskaffið hjá þeim i
dag í kirkjukjallaranum.
Þannig gjörist tvennt í senn:
Menn eignast ánægjustund fyrir
sjálfa sig og styðja gott málefni.
Garðar Svavarsson.
Ferming
Ferming I Innri-Njarðvíkurkirkju |
uppstingningardag kl. 1:30 siðdegis.
STÚLKUR:
Brimhildur Jónsdóttir, Tunguvegi 8,
Y-N.
Erna Nilsen, Borgarvegi 11, Y-N.
Gróa Stella Óskarsdóttir, Holtsgötu
32, Y-N.
Guðrún Fjóla Gránz, Norðurstíg 5.
Y-N. ^
Júlíanna Marie Nilsen, Borgarvegl
11, Y-N.
Norma Serena Mooney, Reykjanesv.
46, Y-N.
drengir:
Arnold Jeffery Roff, Njarðvíkurbr,
6. I-N.
Árni Guðm. Árnason, Bogavegi S,
Y-N.
Guðm. Sigurjón Reynisson, Holtsg.
16, Y-N.
Jón Bjarni Helgason, Holtsgötu 30,
Y-N.
Karl Hinrik Olsen, Hólapötu 31, Y-N,
Kristinn Magnússon, Kirkjubraut 22,
I-N.
Kristinn Pálsson, Njarðv.braut 32, I-N.
Róbert Jónsson, Tunguvegí 8, Y-N.
Steinn Ingi Árnason, Hóla^ötu 27, Y-N.
Þórður Andrésson, Kirkjubraut 16. I-N,
Samsæri gegn
Park hershöfð-
ingja
Seoul, 22. maí — NTB
LEYNIÞJÓNUSTAN í Suður-
Kóreu hefur komið upp um sam-
særi gegn leiðtogum hershöfð-
ingjastjórnar landsins, Chung
Hee Park, og næst æðsta mannl
landsins, Chu II Lee.
Sex samsærismenn hafa verið
handteknir. Þeir höfðu ráðgert
að myrða Park hershöfðingja
með rýtingi við hátíðahöld í til-
efni þess, að þrjú ár eru liðin
frá því að stúdentar gerðu upp-
reisn gegn stjórn Syngman Rhee.
Park hershöfðingi var.viðstadd-
ur þessi hátíðahöld, en þau fóru
fram 19. apríl sl. Samsærismönn-
um tókst ekki að framkvæma
ætlunarverk sitt vegna þess, að
sá, sem átti að fremja morðið,
komst ekki nálægt Park meðan
hátíðahöldin stóðu yfir.
BILALEIGAM HF.
Volkswagen — Nýir bílar
Senrlnm heim og saekjum.
SÍIVII - 50214