Morgunblaðið - 23.05.1963, Side 13

Morgunblaðið - 23.05.1963, Side 13
Fimmtuðasrur 23. maf 1963 MORC V Pí 7* T.AÐIÐ 29 > FECURÐARSAMKEPPNIN 1963 LOKÁÚRSUT OG KRÝNINGARHATIÐ fara fram í HÓTEL SÖGU — S ÚLNASALNUM — föstudag 24. og laugardad 25. maí. FÖSTUDAGUR: Kjörnar verða: UNGFRÚ Í5LAND 1963 O G UNGFRÚ REYKJAVÍK 1963 1 MEÐAL SKEMMTIATRIÐA: Hljómsveit Svavars Gests. — Dægurlög: Berti Möller. Tízkusýn- ing, nýjasta kvenundirfatatízkan 1963 frá Carabella. Tízkuskól- inn sýnir. — Dægurlög: Anna Vilhjálmsdóttir. Á milli skemmtiatriða koma þátt takendur í fegurðarsamkeppn- inni fram, fyrst í kjólum og síðar í baðfötum. Atkvæðaseðlar fylgja aðgöngumiðum. Jón Gunnlaugsson flytur bráðsmellnar nýjar gamanvísur. — Canter sýnir nýjustu baðfatatízkuna. — Dans: Hljómsveit Svav- ars Gest leikur fyrir dansinum til kl. 1 eftir miðnætti. LAUGARDAGUR: KRÝNINGARHATÍÐ OG TÍZKUSÝNING Einnig verða hin sömu skemmtiatriði og fyrra kvöldið. Sigrún Ragnarsdóttir krýnir „UNGFRÚ ÍSLAND 1963“ og „UNGFRÚ REYKJAVÍK 1963“. Hljómsveit Svavars Gests ásamt söngvurunum Önnu Vilhjálms- dóttur og Berta Möller skemmta til kl. 2 eftir miðnætti. Aðgöngumiðar að báðum kvöldunum má panta í símum 20221 og 36618, en afhending miða verður í Súlnasalnum að Hótel Sögu föstudag og laugardag milli kl. 2—7 báða dagana. Athygli skal vakin á því, að um leið og afhending miða fer fram fylgir ávísun á frátekið borð. Ef veður leyfir mun verða kl. 9 ekið frá Tízkuskólanum, Laugavegi 132, með væntanlegar fegurðardrottningar á skrautvagni niður Laugaveg, suður Lækjar- götu og að Hótel Sögu. — Lúðrasveitin Svanur leikur. Allir dásama bílinn, sem nú fer sigurför um alla Evrópu þægilegan, sparneytinn, sjálfskiptan bíl. ÍE Hollenzki daf-bíllinn er allur ein nýjung: Á Sjálfskiptur engin gírkassi, engin gír- stöng, aðeins benzín og bremsur. ★ Þarf aldrei að smyrja. ★ Allur kvoðaður. A’ Kraftmikill 30 ha. vél — staðsett frammí. •k Sparneytinn Eyðsla: 6-7,5 1. pr. 100 km ★ Loftkældur (Enginn vatns kassi). ★ Kraftmikið stillanlegt loft- hitakerfi. ★ Fríhjóladrif. ★ Sérstæð fjöðrun á hverjn hjóli. ★ Stillanleg framsæti. ★ Rúmgóð farangursgeymsla ★ Örugg viðgerðaþjónusta. ÍK Varahlutabirgðir fyrir- liggjandi. Á Verltsmiðjulærðir við- gerðamenn. Verð kr: 117.930.00 Verð kr: 125.690.00 Söluumboð: Viðgerða- og varahlutaþjónusta! 0. JOHNSON & KAABER "A Sætúni 8 — Sími 2400. Afvinna Húsgagnasmiðir og menn vanir trésmíðavinnu óskast á trésmíðaverkstæði í Kópavogi. ÍSLENZK HÚSGÖGN H.F. Auðbrekku 53 — Sími 35661. Kassagerð Reykjavíkur hf. verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 8. júlí til 29. júlí. Pantanir, sem eiga að afgreiðast fyrir sumarleyfið verða að berast fyrir 7. júní næstkomandi. Kassagerð Reykjavíkur hf. Kleppsvegi 33 — Sími 38383.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.