Morgunblaðið - 28.05.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.05.1963, Blaðsíða 4
4 MORCl’lVBL 4 ÐIÐ Þriðjudagur 28. maí 1963 L|úsmyndastoía í Rvík. er til sölu nu þegar eða í haust. Svar merkt: „Ljós- myndastofa — 5505“, send ist Mbl. sem fyrst- SÆNGUR Endurnýjum gömlu saeng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. l>ún- og fiðurhreinsunln Kirkjuteigi 29. Símí 33301. Til leigu 4ra herb. ibúð fyrir fá- menna fjölskyldu í rúmt ár. Ef til vill með ein- hverju af húsgögnum. — Uppl. í síma 35969. Stækkari óskast. Uppl. í síma 20735. íbúð óskast Eldri hjón óska eftir 2ja herb. íbúð nú þegar. — Upplýsingar í síma 33788. Timbur til sölu 1x6, 4300 fet. Uppl. í síma 32215. Keflavík — Suðurnes Kjólaefni, dragtaefni, — gluggatjaldaefni, ný send- ing. Verzl. Sigríðar Sknia- dóttur. Sími 2061. Kona vön algengri matreiðslu óskar eftir vinnu júnímán- uð, hálfan eða allan dag- inn. Tiib. sendist Mbl., merkt: „Júnivinna - 5009“ Bíll Óska eftir 4—5 manna bíl, milliliðalaust án útb. Ör- ugg mánaðargreiðsla. Ekki eldri en 5—6 ára. Tilboð skilist á afgr. Mbl., merkt: „Ótuggt — 5841“. Citroen til sðiu, ógangfær, en góð- ur að mörgu leyti. Tilboð merkt: „Gott — 5840“ send ist Mbl. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu næsta haust. UppL i sáma 16453. Hárgreiðslunemi 18 ára stúlka utan aí landi óskar að komast að sem nemi í hárgreiðslu. Hefir mkið iðnskólaprófi. Uppl. i síma 15751. Húsbyggjendur athugið, — af sérstökum ástæðum getum við bætt við nýjum verkefnum í trésmiði. Uppl. í síma 24691. Volkswagen árgerð ’62 eða ”61 óskast gegn staðgreiðslu milliliða laust. Þarf að vera vel með farinn. Sími 33290. Austin 10 árg. 1946, til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í kvöld frá kl. 8 í síma 2 48 76. í dag er þriðjudagur 28. maí 148. dagur ársins Árdegisflæði er kl. 10:19 Síðdegisflæði er kl. 22:43. Næturvörður í Reykjavík, vik- una 25. maí til 1. júní er í Vest- urbæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði, vik una 25. maí til 1. júní er Jón Jóhannesson, sími 51466. Næturlæknir í Keflavík er í nótt Guðjón Klemezson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kL 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 áaugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I. O. O. F. Rb. 1 = 112528 8J4 — XX 9 rn. Fr. mm Kvenfélag Hallgrímskirkju: Aðal- fundur verður haldinn fimmtudaginn 30 maí n.k. kl. 8.30 e.h. 1 Iðnskólanum (gengið inn frá Vitastíg). Venjuleg aðalfundarstörf Kaffidrykkja. Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík heldur árshátíð í Klúbbn- um, miðvikudaginn 29. maí, sem hefst með borðhaldi kl. 19.30. Spilað verður Bingó og Jón B. Gunnlaugsson skemmtir. Eldri og yngri nemendur fjölmenni. Aðgöngumiðar afhentir í Kvennaskólanum mánudag og þriðju- dag kl. 5—7 og við innganginn. Sjómannadagsráð Reykjavíkur biður þær skipshafnir og sjómenn, sem ætla að taka þátt í kappróðri og sundi á Sjómannadaginn, mánudaginn 3. júní n.k., að tilkynna þátttöku sína sem fyrst í smaí 15131. Félag austfirzkra kvenna: Hin ár- lega samkoma félagsins fyrir aust- firzkar konur verður haldin föstu- daginn 7. júní. Leitarstöð Krabbameinsfélags fs- lands í Heilsuverndarstöðinni er opin alla daga nema laugardaga kl. 9—5. Þeir, sem óska skoðunar, 'aringi I sima 10269 kl. 1—5 daglega. Loftleiðir: Eiríkur rauði er væntan- legur frá NY kl. 8; fer til Luxemborg- ar kl. 9.30, kemur til baka frá Lux- emborg kl. 24 og fer til NY kl. 01:30. Flugfélag fslands — Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísa- fjarðar, Egilsstaða, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja (2 ferðir), og Húsavíkur. Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Hellu, Fagurhólsmýrar og Eg- ilsstaða og Homafjarðar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Fredrikstad 24. þm. á- leiðis til íslands. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið fer frá Rvík í dag austur um land í hringferð. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fór í morgun 27. þm. frá Seyð- isfirði til Húsavíkur, Dalvíkur, Akur- eyrar, Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 24. þm. frá NY. Dettifœs fór frá NY. 22. þm. til Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvíkur 18. þm. frá Kotka. Goðafoss fer frá Kaupmannahöfn 1 dag 27. þm. til Ventspils, Mántyluoto og Kotka. Gull- foss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til Leningrad 26. þm. fer þaðan til Turku, Gdansk og Gdynia. Mána- foss fer frá Vopnafirði síðdegis í dag 27. þm. til Raufarhafnar, Hjalt- eyrar og Siglufjarðar. Reykjafoss fer frá Norðfirði í kvöld 27. þm. til Raufarhafnar, Húsavíkur og Siglu- fjarðar. Selfoss fór frá Dublin 20. þm. til NY. Tröllafoss fer frá Hull 28. þm. tU Rvíkur. Tungufoss fór frá Bergen 25. þm. tU Hamborgar, Cuxhaven og Leningrad. Forra fer frá Kaupmanna- höfn í dag 27 þm. til Gautaborgar, Kristiansand, Leith og Rvíkur. Hegra kom til Rvíkur 25. þm. frá Hull. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er væntanleg til Gibraltar í dag. Askja fór í gærkvöldi frá Barcelona tU Genoa. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer 1 dag frá Rotterdam til Antwerpen, Hull og Rvíkur. Arnarfell er 1 Rvík. Jökul- Marg-t er það hjá kommunum sem mega engir sjá, er þar kannske rifist og kastazt hnútum á. Stundum er þar rifizt og rexað um vald, ýmsir þurfa að bregða sér austur fyrir tjald. Að ýmsu þarf að hyggja og ýmsu að segja frá, lána þeir hjá Krúsjeff línuna þá, veitir hann þeim rausnarlega vodka og kaviar ef nýtir þeir reynast við njósnirnar, ef leggja þeir alúð við landráðin hjá Krúsjeff bregzt ekki blessunin. Gott er að finna þann mektarmann, þar fá þeir aura í Þjóðviljann, þar fá þeir rúblur að rétta við MÍR frá öreigalýðnum sem austur frá býr. Þjóðvörn er limuð fell fer 1 dag frá Gloucester til Rvík- ur. Dísarfell er í Mantiliuto. Litla- fell losar á Húnaflóahöfnum. Helga- fell er á Húsavík. Hamrafell fór 25. frá Stokkhólmi til Rússlands. Stapa- fell er í Rvík. Birgitte Frellsen er á Akureyri. Stafan er væntanlegur til Þorlákshafnar á morgun frá Kotka. loks hjá þeim inn og Þórarinn ellefti þingmaðurinn, svo eiga þeir ítök í Sigurvin, Húsavíkurlalla og Hermann að vin. Ekki bregzt þeim falsið né Framsóknar ást, tryggðin hjá Eysteini trauðlega brást. Laxness um sigurinn liggur á bæn, (hvort reynist nú gæran hans rauð eða græn?) Mörg er nú mæðan sem mæðir Hannibal og Rútur er lítið leiddur í tal. Innbyrðis er ólga og einingin ring Lúðvík með rógberum læðist um kring, Hvort lénast nú kommum líf eða hel? — „Ljóðin eru þrotin og lifið þið vel.“ pá. Hafskip: Laxá er i Haugasundi, Rangá er í Rvík. Irene Frijs er í Rvík. Herluf Trolie losar á Norðurlands- höfnum. JÖKLAR: Drangajökull er væntan* legur til Leningrad í dag. Langjökull er á leið til Rússlands. Vatnajökull fór í gær til Rotterdam frá Calais. .-ly.-.;.. '-v'.. . :•:•:• • Á laugardag var opnuð í Bogasal Þjóðminjasafnsins málverkasýning ungs austur- ríks málara, Richard Valting- ojer, sem hefur dvalið hér á landi undanfarin ár. Fyrir fjórum árum skrapp hann hingað í sumarfrí með vini sínum, en kom aftur ár- ið eftir. Hann hafði þá stund- að nám í listaskóla í Vín og Gratz og haldið sýningar í báðum borgunum. Þegar hann kom hingað vann hann fyrst á togurum Bæjarútgerðar Reykjavíkuf í tvö ár, en fór síðan í land og tók til við að mála. — Málverk mín höfðu þá fjarlægzt svo mikið það, sem mér hafði áður verið kennt, að ég treysti ekki sjálfum mér. í vetur fór ég með nokk- ur málverk út, og sýndi ýms- um kunnáttumönnum í mynd list þau. Þeir töldu í mig kjark og mér var boðið að sýna á fjórum stöðum. Eftir það áræddi ég að setja upp þessa sýningu. — Hefurðu í hyggju að flytjast út til Austurríkis aftur. — Nei, við, kunnum bæði ákaflega vel við okkur hérna, konan mín og ég, og okk- ur langar til að setjast hér að. Myndirn»r á sýningunni er um tuttugu og flestar til sölu. JÚMBÓ og SPORI Teiknari J. MORA Herforingjanum fannst málið vera útrætt. Hann smellti fingrunum, og nokkrir hermenn komu aðvífandi og gripu Júmbó og Spora. Þeir drösluðu þeim síðan í dýflissu borgarinnar og fleygðu þeim inn á gólfið í einum klexanum. — Það fer að verða engu líkara en að þeir meini það sem þeir segja, muldraði Spori. Það var enn einn fangi í klefan- um, og hann sneri sér við og horfði á vini okkar. — Ég er konungur Ink- anna, sagði hann. — Getur það átt sér stað, sagði Júmbó, ég á við, Lvernig er það hægt, svona eftir fleiri aldir .... .... Spori, greip hann fram í fyrir sjálfum sér, það ómögulega hefur átt sér stað. Við höfum rofið mörk tím- ans, þegar við lékum okkur að tafli galdramannsins — og núna erum við staudir i einhverri Inkaborg árið 1537.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.