Morgunblaðið - 28.05.1963, Side 5

Morgunblaðið - 28.05.1963, Side 5
Þriðjudagur 28. maí 1963 M OR CT’ * nr 4 T>1 Ð 5 Svensku lastbilarnir hingíu út av »L,aksá«, tá ið skipið i gjár legði at bryggju í Iíavn' Islendskt farmaskip noyddist á Havnina aftaná at hava fingið ringan sjógv FLEIRI LASTBILAR A DEKKINUMf.YÓRÐU SKOTNIR HALVAN VEGIN TJT AV SÍÐUNI f gjár á miðdegi kom 700 tons fslendskt farmaskip »Laksá« á Jiavnina á veg úr Göteborg til Iteykjavikar við farmi: av stylc- kjagóðsi og bilum — -7 lastbil- um og 1 persónbili á dekkinum pg 10 persónbiiúm í lastini. 45 fjórðingar'úr Hetiandi var Tekið á móti tilkynningum frá kl. 10 12 f.h. -<» j skipið fyri óhappi- at fáa será ringan sjógv inn á bakborð. so at fleiri bilar vórðu skumpaðir •hálvánvegin. út av síðuni. og skiparin. Bersveinsson, avgjþrdi at fara trl Havnar at fáa krana. har nt fáa bilarnry.’ uppá pláss. aftur. Mansskaði. var eingin á skip- inum, sum 11 mans eru við, um- fratnt 1- ferðamaður, Av mann- ingini e’r ein fdroyingur, úr San- davági. John Jensen, sum er hoVmeistari. -— »Laksá« er nvtt skip, bygt í .1959 í- Týsklandi og eigur heimstatS.’- i Vestmannaoyggjun- um. FYRIR stuttu var sagt frá því hér í blaðinu, að flutninga- | skipinu Laxá hefði hlekkzt á , á leið hingað frá Svíþjóð. Bíl- ar, sem voru á þilfari skips- ' sins færðust úr stað, og leitað i var hafnar í Þórshöfn til að , koma þeim aftur á sinn stað. Hér fyrir ofan er mynd, sem birtist í færeyska blað- I inu Dimmalætting, og með I henni fréttin, sem fylgdi myndinnL SVO sem getið hefur verið í fréttum hefur orðið vart við 13 bólusóttartilfelli í Stokkhólmi mikinn viðbúnað í sambandi við þennan farald ur, sjúklingarnir hafa allir verið einangraðir, og sömu- leiðis hugsanlegir smitberar. Þannig var til dæmis með 16 ára gamla stúlku, sem viku áður en hún átti að ganga til gagnfræðaprófs, var lögð inn á eitt sjúkrahús Stokkhólms. Síðan kom bólusóttin, sjúkra- húsið var einangrað algerlega frá umheiminum, og Ingrid Dahl sá * fyrsta prófdaginn nálgast óðfluga. Síðasta þriðjudag átti próf- ið að vera, og sama dag gengu hundruðir nemanda úr skóla hennar undir prófið. Það voru engar horfur á að Ingrid gæti lokið prófinu í ár, því vegna sóttkvíarinnar gátu prófdóm- ararnir ekki komið og hlýtt henni yfir á sjúkrahúsinu. Skólastjóri hennar fékk þá þá hugmynd að hún gæti tekið prófið gegnum síma, því fylgdi engin smithætta. Fræðsluyfirvöldin höfðu ekk- ert við það að athuga, og gegn um símann var síðan gengið frá því við sjúkrahússtjórn- ina að prófið gæti farið fram. Farið var með rúm hennar inn í auttt herbergi, þar sem komið var fyrir síma, og und ir eftirliti sérstaklega skip- Hins vegar var erfiðari um vik að senda henni blóm eða taka mynd af henni á próf- daginn. Þó tókst það hvort tveggja. Blómasendillinn gat fyrstur rofið einangrun sjúkra hússins og fleygt upp til henn ar rósavendi, og seinna, þegar blöðin komust á snoðir um þessa sögu, komu blaðaljós- myndarar á vettvang. Þeir deyja sjaldnast ráða- lausir og höfðu stiga meðferð is til að komast heldur nær hinum nýbakaða gagnfræð- ingi, og ekki vantaði sam- starfsviljann hjá Ingrid. Og enginn bannar sjúkling- um að brosa, jafnvel þótt sjúkrahúsið sé einangrað. Keflavík — íbúð 2ja herb. íbúð óskast. — Dóra Wium. Verzl. Fons. Mæðgur oska eftir íbúð sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 15445. Garðtætari til sölu. Upplýsingar í síma 14242 eða benzmafgreiðslu við Elliðár, simi 33520. Keflavík — Njarðvík Ibúð óskast, má vera lítil. Húshjálp eða barnagæzla kæmi til greina. Uppl. í síma 1139. Keflavík 2ja herb. íbúð til leigu. Laus 1. júlí. Uppl. að Faxabraut 38 C. Vinnuskúr til sölu. Upplýsingar i síma 17080. Til leigu 5—6 herb. kjallaraíbúð á góðum stað í Hlíðunum. Tilboð merkt: „5844“ send- ist Mbl. Áhsit og gjafir TIL HALLGRÍMSKIRKJU í Reykja- vík. Afhent af sr. Sigurjóni Ámasyni: Frá S.J. 1000; G.J. 500; Jónu 100. Af- ] hent af frú Guðrúnu Ryden: Frá N.N. i 100. Afhent af frú Guðrúnu Ryden: Frá NN 100; Aðrar gjafir sendar fé- j hirði: Kristín Pétursdóttir 1000; M.K. 500; F.K. 300; I.Ó. 100; Sigga ] 50. Kærar þakkir: Féhirðir sóknarnefndar HALLGRÍMSKIRKJU. aðra varða úr hjúkrunarlið- inu svariði hún síðan spurn- ingum úr sænsku, eðlisfræði, lífeðlisfræði og frönsku. í skólanum var líka mikill viðbúnaður. Síminn hafði ver ið tengdur við stóran hátal- ara, og margir kennarar höfðu safnazt saman á skrifstofu skólastjórans til að hlýða á frammistöðu Ingrid. Þarf ekki að orðlengja um það, að Ingrid stóðst prófið með prýði, EIN myndin, sem blaðaljósmyndarar náðu af Ingrid Dahl, eftir og fyrr en varði var hægt að hún hafði tekið prófið í einangruninni í sjúkrahúsinu. Send- að nota símann til hamingju- illinn var áður búinn að koma til hennar rósavendinum. óska. Tók gagnfræðapróf í gegn um síma Óska eftir 1—2 skrifstofuherbergjum, sem næst Miðbænum. — Uppl. 1 síma 15123 kl. 5- í dag. Kápur Nylon styrktar poplinkáp ur kr. 1200,00. Póstsendum. NINON, Ingolfsstræti 8. Stretch buxur Amerískar stretch buxur, kr. 585,00. Stretoh gallabuxur, kr. 396. Ljósar síðbuxur, kr. 280,00. NINON, Ingólfsstræti 8. Hafnarfjörður Stúlka óskar eftir herbergi. Húshjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 51425. Mig vantar góða stofu 1. júní. Svavar H. Jóhannsson Uppl. í síma 16093. Óska eftir ráðskonu á sveitaheimili Norðan- lands. Uppl. í síma 23073. Stúlka vön húsverkum óskast um skemmri eða lengri tíma. Góð skilyrðL Sími 35729. Til sölu! amerísk barna-leikgrind, getur verið rúm, matressa fylgir. Verð kr. 800,00. — Einnig barnakerra, verð kr. 400,00. Til sýnis og sölu Melhaga 5, kj. Sími 17869 íbúð til leigu Sex herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 33826, frá kl. 3—8 í dag. Stúlka óskast strax í sveit Má hafa með sér bam. — Upplýsingar í síma 23539. Til sölu: fallegt páfagaukapar í búri með hreiðurkassa. Verð kr. 700. Einnig tvær litlar vatnsskjaldbökur með búri Verð kr. 200. — Sími 13087. Ný rúmgóð kjallaraíbúð 2 herb., eldhús og bað, ásamt geymslu og hlutdeild í þvottahúsi og miðstöð við Safamýri til sölu. — Ibúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu með uppsettri kerlaug, salerni og handlaug. Tvöfalt gler í gluggum. Gangahurð og útihurð fylgja. 1. veð- réttur laus. IMýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sími 24-300, og kl. 7,30—8,30 e.h., sími 18546. Tilboð óskast Tilboð óskast í hvalveiðibátana Hval I. og Hval II. þar sem þeir liggja ketillausir við bryggju síldar- verksmiðjunnar á Seyðisfirði. — Nánari upplýsing- ar í síma 11365. — Tilboðum sé skilað í pósthólf 916, Reykjavík, fyrir 10. júní n.k. Síldarverksmiðjur ríkisins. Hraðsaumavél Singer Zig-Zag iðnaðarvél til sölu, tilvalin fyrir heima saum. Verð kr. 5 þúzund. Sími 12703. Stíf skjört aðeins kr. 225,-. Póstsend- um. NINON, Ingólfsstræti 8.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.