Morgunblaðið - 28.05.1963, Síða 11

Morgunblaðið - 28.05.1963, Síða 11
p Þriðjudagur 28. mai 1963 WORGVIS BL AÐIB 11 Sími 50184. Laun léftúðar (Les distractions) Spennandi og vel gerð frönsk- ítölsk kvikmynd, sem gerist í hinm lífsglöðu Parísarborg- JEAN-PAUL BELMONDO CLAUDE Plr ** BRASSEUR SYLVA KOSCINA FORB F BöRM Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Vorgyðjan Heimsfræg ný dansmynd í lit- um og CinemaScope. Mynd, sem bókstaflega heillaði Parísarbúa. Sýnd kl. 7- ATHUGIÐ I að boriö saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Missið ekki af þessan athygl isverðu mynd. Fác.r sýningar eftir. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. SAPPHIRE Áhrifamikil og vel leikin brezk leynilögreglumynd. Nigel Patrick Yvonne Mitchell Sýnd kl. 7. Laugavegi 27. — Sími 15135. Amerísk brjóstahöld kópmogsbíó Sími 19185. Stórfengleg og spennandi ný litmynd um líf listamanna fjölleikahúsana, sem leggja allt í sölurnar fyrir frægð og frama. — Danskur texti. — Bönnuð yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðasala frá kl. 4. Sumarbúsfabur 7 km frá Reykjavík á stórri ræktaðri eignarlóð er til leigu næstu 3 ár. Sala kemur einn- ig til greina. Bústaðurinn þarf viðgerðar, gæti þó not- ast einnig að vetrinum. Uppl. í síma 11873. ^ Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. -Jr Söngvari: Jakob Jónsson. íslenzk Ameríska félagið Aðalfundur félagsins verður haldinn í Glaumbæ, uppi miðviku- daginn 29. maí nk. kl. 8,30 e.h. Fundarefni; Venjuleg aðalfundarstörf. Kvikmyndasýning. STJÓRNIN. IViotorvélstjórafélag Islands hf. heldur fund að Bárugötu 11, laugardaginn 1. júní klukkan 14.00. FUNDAREFNI: 1. Aðalfundur. 2. Samningar. Stjórnin. SILFURTUIMGLIÐ I Dansað í kvöld frá kl. 9 2. FLAMINGÓ OG ÞÖRj skemmta. Allir velkomnir. Félag ungra jafnaðarmanna. — Bezt að auglýsa \ Morgunblaðinu — Athugið! að borið saman viS útbreiðslv er langtum ódýrara að auglýsa í Morgimblaðinu, en öðruxn blöðum. I_____________________________ Peningalán Útvega peningalán: Til nýbygginga. — endurbóta á íbúðum. — íbúðarkaupa. Uppl. kl. 11-12 f.n. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon. Miðstræti 3 A. Sími 15385 og 22714. Piltur eða stúlka óskast til starfa í minjagripaverzlun. Til greina kemur hvorttveggja sumarvinna eða áframhaldandi vinna. Tungumálakunnátta nauðsynleg. — Tilboð, merkt: „Minjagripir — 5842“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamót. Dugleg stúlka óskast í * Þvottahúsið Laug h.f., Laugavegi 48B, sími 14121 og 33209 eftir kl. 7 á kvöldin. Síml 3535S KLÚBBURINN Neo-tríóið og Ragnar Bjarnason, lcika og skemmta í kvöld í ítalska barnum. Suður-ameríska dansparið LUCIO & ROSITA skemmta. Gerið skil í skrifstofunni - sími 17103 « Happdrætti Sjálfstæðisflokksins

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.