Morgunblaðið - 09.06.1963, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.06.1963, Blaðsíða 2
2 M O R G.U N B L’A.B 1 B Sunnudagur 9. júni 1963 5000 ufankjör- staðaatkvœði Hafa aldrei verið fleiri RÉTT yfir 100 þús. kjósendur stofu borgarfógetaembættisins eru á kjörskrá á öllu landinu, og hafa aldrei borizt svo mörg þar af um 41.600 í Reykjavík. atkvæði i Reykjavík; um 950, í gærkvöldi höfðu um 5000 frá sendiráðum og utan af atkvæði borizt kjörstaðaskrif- landi. i i Talið í nótt í Rvík og Reykjaneskjördæmi I porti Miðbæjarskólans. Til hægri á myndinni eru forsætisráðh erra Ólafur Thors og frú Ingi- björg kona hans, Birgir Kjaran og frú. Gils Guðmundsson heldur sig lengst til Vinstri. Fastagestir flestir mættir við opnun kjörfundar í Miðbæjarskóia TALNING atkvæða mun aðeins fara fram í nótt i REYKJAVlK og REYKJANESKJÖRDÆMI. ! Reykjavik hefst talning í kvöld og verður haldið áfram í nótt, en í Reykjaneskjördæmi hefst taln ing fljótlega að loknum kjörfund um í Hafnarfirði. Annars staðar verður talið á morgun. I Vesturlandskjördæmi verður talið í Borgarnesi og hefst talning kl. 13. I Vestfjarðakjördæmi hefst taln ing atkvæða væntanlega fljótlega eftir hádegi á morgun, en talið er á ísafirði. ! Norðurlandskjördæmi vestra verður talið í félagsheimilinu á Blönduósi. Talning atkvæða hefst kl. 14 á morgun.’ í Norðurlandskjördæmi eystra hefst talning atkvæða þegar, er atkvæðakassar úr Grímsey hafa borizt til Akureyrar, væntanlega síðdegis á morgun. Talið verður í Landsbankasalnum á Akúreyri. í Austurlandskjördæmi verður talið á SeyðisfirðL Yfirkjörstjórn kemur saman í fyrramálið og und irbýr talningu, sem hefst þegar at kvæðakassar úr Öræfum hafa bor izt, væntanlega um kl. 16 á morg- un. í Suðurlandskjördæmi hefst talning atkvæða kl. 9 í fyrramál ið á Hvolsvelli. KLUKKAN að verða níu í morg- un mátti víða sjá starfsfólk kjör- deilda skunda á kjörstaði og full- trúa flokkanna í kjördeildunum með spjaldskrár í fanginu. Stöð- ugur straumuT starfsfólks var inn um hliðardyr Miðbæjarskól- ans þegar fréttamaður Mbl. kom þangað skömmu fyrir kl. níu. Birgir Kjaran, alþingismaður og formaður fulltrúaráðs Sjálf- stæðisflokksins, var mættur á- samt Sveinbjörgu konu sinni á kjörstað stundarfjórðungi áður en opnað var. Hann mun ekki sitja þing næsta kjörtímabil, en skipar 24. sætið á lista Sjálfstæð- isflokksins í Reykjavík. Meðan beðið var eftir að kosningar hæf- ust söfnuðust menn saman í hópa í skólaportinu og ræddu um landsins gagn og nauðsynjar. — Verið var að leggja síðustu hönd á undirbúninginn. Við skólann var fimm manna lögreglúsveit til að sjá um að allt færi friðsam- lega fram og til að leiðbeina kjós endum. Þarna var Kjartan Guð- jónsson, listmálari, að aðstoða lögregluna við að opna stærri dyrnar á skólaportinu, eða opna allar gáttir, eins og fulltrúi laga og réttar komst að orði. í sömu mund bar þar að Gils Guðmunds- son, frambjóðanda Alþýðubanda lagsins í Reykjaneskjördæmi. „Nú, það er bara verið að gera sjóklárt," varð honum að orði. Klukkan var að verða níu þeg- ar bifreið forsætisráðherra var ekið upp að Miðbæjarskólanum Lækjargötumegin. Forsætisráð- herra Ólafur Thors og frú Ingi- björg kona hans, brugðu ekki vananum að þessu sinni. Þau eru jafnan kömin á kjörstað um það leyti sem opnað er. Ólafur var hinn kátasti, og ef hann hefur efast um úrslitin, var það ekki að sjá. Þegar dyr Miðbæjarskólans voru opnaðar klukkan níu, var nokkur mannfjöldi saman kom- inn í portinu. Ljósmyndarar dag- blaða hömuðust við að taka myndir af forsætisráðherra og Birgi Kjaran þar sem þeir keppt- ust af mikilli kurteisi við að bjóða hvor öðrum að ganga á undan inn á kjörstað. Siðan streymdi mannfjöldinn inn og dreifðist milli kjördeilda. Svo var að sjá sem starfsfólk allt hefði mætt á réttum tíma, enginn sofið yfir sig. Smávegis töf varð þó við eina kjördeild- ina, og stafaði hún af því að tal- ið var að innsigli vantaði á kjör- kassa. Úr því rættist þó fljótlega og afgreiðsla öll gekk greiðlega. Einn af fastagestunum við opn- un kjördeilda Miðbæjarskólans á kjördag, er Pétur Hoffmann Salómonsson. Hann var einnig Framh. á bls. 7. . Reykvíkingar munu svara ósvífnum móögunum Framsóknarleiðtoganna 173. — L*wg4rd*ywr * |Önt I96S - fh.ri -luýt <ba; h«r : kvoid. fc* ; yVSxfi *.vn> '*rvn íyrts ::.v þvt tz -íÉýift1 rfc*i* itirí y; ; ykk+c • .Vtwi (;<■. tú'fdf ' Bína fyw þýí> KeyfcVií % núxítiwKíí í ■ Mte fryfir hfVt S1ÍW.Í 1*9*(tíni< ofí íu* iimtt vcrBur ubv rwt td fat dsw. íK-ð.«fpr.nfturtj.. .. ** msMVKt 'a* ■: Vidní, ét'-im *h>en -xiiriít&ktej* usitt b**t. rf vtð IvvwíumsíjPMt mri +id Mvr i xittMtfáZjýk & % > fttyk'íiiÍ^ÉÍ..v'-- Ff: .**&&*¥& Vp i * Órði« i )<í. _ **t*n*i yittó? h«r ' bkJc'* yt'íþ ÉNdMf ttóf ;{•«» .;'•:'<-5 . *r. no.Mft .BMKiniAs.feAiínp i í» dfð >\>v, M >í« i 4a* Þo v.KÍuíþ ró iiítttv tító, >VÍ fvttítí 1 , mtttftifi 4ð#Ri ywíf. »r Iwxmrgw írtri Usaata -<-m feftí • ■ vSWjjr i Kltufcku uío tíiftr’ •:••: » sx'V ftýju i/i -• ::pt P.tUsíiiw'4 &3*(vrkj»M <■>% <;f . téU4w>« %í'*t bjí Ípit m ÍH'Mttt, eí>« toftirt Hb * zfrttiy, nm .ffi *r ».<»•:, Wr*; liítft ftþHU.'Jky.; s<bR. ■.'(« jtv'fpsji írtðíi : «Tc*ga ftKkÍPíJ ytf ■ • - K? síri þaí ýffpiýeisteiit aiV rtírþ ttm- H<iykÍAyvk:.:-. iPtn íyí<*}>K«t H-.rfuAtvt • 'í&x-rfi u< fraoiUks f*.-; *t vTrkji^þhr-újrttRínif- F* m. . »>1íkAr <ið > jtííKt bA þyí &KKftykjá: ■:ý vöí þuri<í%^> þKnfir í* . ívr./ko -.<■ l. ■•>!-: ;>••! ' MYNDIN, sem birtist hér með, er af forsíðu Tímans í gær. l»ar er birt ræða eftir Þórarin Þórarinsson, þann mann, sem Reykvík- ingum er ætlað að styðja til valda og virðingar. Hann velur ræðu sinni heitið „Gerum Reykjavík að höfuðvígi hinnnar ÍS- LENZKU STEFNU“. Eins og Morgunblaðið hefur áður skýrt frá hefur þessi maður látið sig hafa það að nefna Reykvíkinga múgsálir, sem skorti sjálf- stæða hugsun og styðjið óíslenzkan málstað. Það sagði hann í ritstjórnar- grein í blaði sínu skömmu eftir kosningar. En nú um kosningar orðar hann þetta ekki jafn bert. Hitt leyn- ir sér þó ekki, að hugar- farið er óbreytt. Hann seg- ir, að gera þurfi Reykja- vík að höfuðvígi hinnar „íslenzku stefnu“. Það er með öðrum orðum verið að gefa í skyn það, sem áður var sagt berum orð- um, að Reykvíkingar séu „óíslcnzkir“, þess vegna þurf> þeir á leiðsögn Framsóknarforingjanna að halda. En Þórarinn Þórarinsson og hans líkar munu kynn- ast því í kvöld, þegar at- kvæði verða talin, að „múg sálrinar“, sem skortir „sjálf stæða hugsun“ „stjórnast af æsiblöðum og vélrænu umhverfi“ og styðja „óís- lenzkan málstað“, að dómi Framsóknarforingj- anna, munu sýna þcssum kumpánum, hvað þeir upp- skera fyrir slíka ósvífni og móðganir. Nánar er um þetta rætt í ritstjórnargrein.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.