Morgunblaðið - 09.06.1963, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.06.1963, Blaðsíða 6
6 MORCVNBLAÐ1Ð Sunnudagur 9. júní 1963 Gömul hjón koma í Austurbæ j„rskólann Unga og gamla l.ynslóðin koma frá því að kjósa í Austur- bæjarskólanum. Síðustn kosningutölur í REYKJAVÍK höfðu 8982 kosið kl. 2 en á sama tíma í fyrra í baejarstjórnar- I kosningunum 8506, en í vorkosningunum 1959 8514 og haustið 1959 7963. Kl. 1.30 til kl. 2 höfðu kosið á: Séð yfir kosningaskrifstofu Sjálfstæffisflokksins í Skátaheimilinu laust eftir kl. 10 í gærmorgun Mikið annríki var á staðnum frá því snemma u m morguninn. • <-.v.................... -. • •■'••■• ■ Eiríkur Ormsson kemur á kj örstaö i Miðbæjarskólanum Akureyri 1362 Isalirði 20« Siglufirði 430 Hafnarfk-ði .... 713 Vestmannaeyjum 700 Sú litla selur merki barnaspit alasjóðs Hringsins á kjörstað KarmeS- systur á kjör- stað HAFNARFIRÐI, 9. júní — Hér í bænum voru kjörstaðir ekki opnaðir fyrr en klukkan tíu — en annars alltaf áður kl. 9 — og má segja að kjörsókn hafi verið góð. Mættir^ voru þing mennirnir Matthías Á. Mathie- sen og Emil Jónsson, svo og ýms- ir ráðandi menn hér, eins og Eggert ísaksson bæjarfulltrúi, sem ka-us fyrstur allra í barna- skólanum,skólanum, Karl Auð- unsson, bifreiðastjóri, Páll Dan- íelsson bæjarfulltrúi, Stefán Sig- urðsson, kaupmaður Þórður Þórð arson bæjarfulltrúi ög fleiri. Mikið af eldra fól'ki kaus fyrir hádegi, og hafir vafalau/st hugsað sér að nota tímann áður en „ös- in“ byrjaði .Karmelsystur í klaustrinu ætluðu að mæta á.kjör stað rúmlega ellefu, en þær hafa flestar íslenzkan ríkisborgara- rétt„ og mæta altlaf á kjörstað fyrstar allra. Fréttamaður blaðsins hitti sem snöggvast að máli Matthías Á. Mathiesen, þingmann og spurði hann um gang mála rétt eftir að kjörstaðurinn var opnaður. Hann sagði mikla óánægju ríkja með að ekki skyldi byrjað að telja í Reykjaneskjördæmi strax að kosningu lokinni, og unnið væri nú að því að fá því breytt. Og rétt áður en þetta blað fór í prentun hringdi- hann og tilkynnti að þessu hefði verið kippt í Iag. Byrjað yrði að telja í kjördæminu um leið og kosn- ingu lyki og tölur kynntar jafn- harðan í útvarpinu. Matthias var injög bjartsýnn um sigur D-list- ans og kvað það mjög áberandi nú í þessum kosningum hversu unga fólkið í Sjálfstæðisflokkn- um legði sig fram í að gera sig- ur flokksins sem mestan. Kjörstjórnina í Hafnarfirði skipa Eiríkur Pálsson, Sveinn Þórðarson og Ólafur Þ. Kristj- ánsson. í síðustu alþingiskosningum urðu úrslit í Reykjaneskjördæmi sem hér segir: A 2911 (1) B 1760 (1) D 4338 (2) G 1703 (1) Þjóðv. 295. Á hádegi í dag höfðu 383 kos- ið og er það vel í meðallagi, að því er blaðinu var tjáð. Á kjör- skrá í Hafnarfirði eru 3903.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.