Morgunblaðið - 09.06.1963, Blaðsíða 5
Sunnudagur 9. iúní 1963
TU O R G V N B L 4 Ð I Ð
Vona aö Reykvíkingar gæti
hags og velferðar borgar sinnar
segði borgarstlórinn á kjörstaÓ
ÞEGAR kjörfundur hófst í Lang
h :tsskóla kl. 9 f.h. höfðu nokkuff
margir árrisulir kjósendur safn-
azt saman í göngum skólans, hver
fyrir utan sína kjördeild. Meffal
hinna fyrstu sem á kjörstaff
komu, voru Geir Hallgrímsson,
borgarstjóri og kona hans, frú
Erna Finnsdóttir og kusu þau
fyrst í sinni kjördeild.
Fréttamaffur blaffsins tók Geir
Hallgrímsson tali, er hann hafði
greitt atkvæffi sitt.
Sagffist borgarstjóri vonast til
þess, aff Reykvíkingar neyttu at-
kvæffisréttar síns og gættu hags
og velferffar borgar sinnar.
Við fylgdumst með kjörsókn-
inni fyrsta klukkutímann og var
hún h&ldiur dræm Um 5 þúsund
manns eru á kjörskrá í Lang-
holtsskóla, &n kl. 10 hötfðu aðeins
211 manns kosið.
Þeir, sem kusu í Langholts-
skóla, meðan við höfðum þar
viðdvöl, voru á öllum aldri,
jafnt karlar sem konur. Þeir,
sem kosið höfðu áður gengu
Þeir rata á básana
ÞECrAR KJÖRFUNDUR hófst kl.
9, var molluveður — hálfgerð lá
deyða, og sama gilti um kjörsókn
í Lugarnesskóla, hún var dræm
þann klukkutíma, sem fréttamað
ur Mbl. fylgdist með henni.
— Það eru allir sofandi eftir
skemmtanir gærkvöldsins, seg-
ir Ottó Guðjónsson, sem er dyra
vörður við eina kjördeildina. Þeir
sofa fram á miðjan dag, eða fara
út úr bænum, svo að það verður
að sækja þá út um allar trissur
þegar líða tekur á daginn.
— Hvar er yfirdyravörðurinn,
Bpyr Símon Símonarson, sem gæt
jr næstu dyra.
— Það veit ég ekki, segir Ottó.
Hann er víst ekki kominn, en
við eruim eins og beljur, sem röt
um á okkar bása.
— Hafið þið verið hér oft þeir
gömu?
— Já, blessaður vertu, svona
20—30 ár.
Nú heyri ég að lögregluþjónarn
ir í anddyrinu eru að ráðgast um,
hvort ekki eigi að fjarlægja Tím
ann, sem liggur á borði í fata-
geymslunni. Margir leggja einn-
ig orð í belg, en Tíminn fær að
yera þar áfram.
í glerskáp í ganginum milli
kjördeildanna er fjöldi uppstopp
aðra fugla, þurrkaðra grasa og
eggja. Allir virðast þó svo þrungn
jr ábyrgðartilfinningu, þegar þeir
koma að kjósa, að þeir líta ekki
við safni þessu. Eins er um mál-
verkin, sem prýða alla veggi, —
enginn sér þau heldur.
Fyrsti kjósandinn í Laugarnes
skóla var Orri Gunnarsson, en
þegar fréttamaður heldur á braut
laust fyrir kl. 10, er enn enginn
skriður kominn á kjörsóknina.
flestir rakleitt til kjördeilda
sinna, en margir yngstu kjós-
endurnir sneru sér til roskins
manns, sem stóð við dyrnar, og
leiðbeindi hann þeim góðtfúslega.
Við tókum dyravörðinn tali og
spurðum hann hvort hann hetfði
gegnt þessu starfi áður því að
hann virtist öllum hnútum kunn
ur. Enda kom á daginn, að hann
hefur verið dyravörður í skólan-
um frá því, að hann tók til
starfa 1952 og leiðbeint bæði
börnum, unglingum og Káttvirt-
um kjósendum um ganga hans.
Við spurðum Sigmar Þormar
dyravörð hvenær hann ætlaði að
kjósa. Hann kvað það verða að
bíða þar til síðar í dag, þvi að
hann ætti að kjósa í Austurbæj-
arskólanum og annar yrði að
gegna dyravarðarstartfinu á með
an hann færi þangað.
Er við héldum frá Langiholts
skóla kl. rúmlega 10, var kjör-
sókn heldur að glæðast og bif-
reiðir drifu að. Bannað er að
merkja þær flokknum og því ó-
möguilagt að sjá hver þeirra
nýfcur mest fylgis árrisulustu
kjósendanna.
KJÓSU
STRAX
Dræm kjörsókn framan
af í Austurbæjarskólanum
um til rétffca kjördeilda af mikilli
lipurð, og leystu greiðlega úr öll
ÞEGAR KJÖRFUDNUR hófst í
Austurbæjarskólanum kl. 9 í
morgun, var þar heldur fátt kjós
enda. Þó höfðu'nokkrir tekið sér
stöðu fyrir utan kjördeildir, og
biðu þess að komast að.
f Einna fyrstur til að kjósa í
Austurbæjarskólanum var Birg-
ir ísl. Gunnarsson, borgarfulltrúi,
og kona hans. Skömmu síðar kom
Guðmundur Garðarsson, fram-
bjóðandi Sjálfstæðisflokksins, og
hans kona.
Inni í skólanum voru lögreglu-
þjónar á verði til að leiðbeina
kjósendum. Vísuðu þeir kjósend
um spurningum.
Meirihluti þeirra,
sem kusu
fyrstu tvo stundarfjórðungana,
voru karlmenn, en eitthvað bar
að af ferðaklæddu fólki, sem brá
sér inn, meðan börnin biðu í bíl
um fyrir utan. Sennilega verða
margir til að halda úr bænum í
dag, en koma við áður til að
kjósa.
Annars var heldur dræm kjör-
sókn fyrsta klukkutímann, enda
ekki víst, að allir hafi farið
snemma á fætur í dag, frekar en
aðra sunnudaga.
ÞAÐ VAR snemma byrjaff aff bíffa fyrir utan kjördeilðina á Ellii
heimilinu í morgun. (Ljósm. Sv. Þ.).
Gamla fólkið beið
eftir að kjósa
KJÖRFUNDUR á Elliheimilinu
hófst ekki fyrr en kl. 9,30, er
kjörstjórn hafði lokið öllum und
irbúningi. Var gamla fólkið þá
tekið að bíða fyrir utan kjör-
deildina, óþolinmótt eftir að
neyta atkvæðisréttar síns. Kjör-
deildinni er komið fyrir í setu-
stofu heimilisins.
Á Elliheimilinu eru liðlega
160 manns á kjörskrá í einni
kjördeild. Búizt var við að kjör-
fundi þar lyki snemma, en í
bæjarstjórnarkosningunum j
fyrra lauk kjörfundi kl. 2.
Mikið annríki
þegar í morgun
\
6,1% kusu utankjörstaða
■ Hlíða- og Holtahverfi
MIKIÐ ANNRÍKI var orffiff þeg-
ar kl. 10 í morgun í kosningaskrif
stofu Sjálfstæðisflokksins í Skáta
heimilinu viff Snorrabraut, er
fréttamenn Mbl. litu þar snöggv-
ast inn. Var okkur tjáð aff ekki
hefði skort sjálfboðaliða um morg
uninn, og hefffu menn mætt vel
til starfa.
Fréttamenn hittu snöggvast að
máli hverfissjórnina í Hlíða- og
Holtahverfi, einu fjölmennasta
hverfi bæjarins, þá Örn Valde-
marsson, Axel Siggeirsson og Þór
Whitehead. Voru þeir rétt í þessu
að fá niðurstöður utankjörstaðar
kosningar í hverfinu. Þar höfðu
6,1% kosið utankjörstaðar eða 354
manns, en alls eru á kjörskrá 1
Hlíða- og Holtahverfi 5761.
Starfsmenn skrifstofunnar voru
hinir bjartsýnustu á kosninga-
horfurnar, en létu þess getið að
rétt væri að minna Sjálfstæðis-
menn á að kjósa sem fyrst í dag.
Hægt verður að kjósa til kl. á
slaginu 11, en þá verður kjör-
deildum lokað.
Basl- og Biðraðalistinn
tEYKVÍKINGAR henda gam-
an aff bægslagangi Framsókn-
arleifftoganna, sem halda aff
höfuðborgarbúar muni styrkja
þá til valda og áhrifa og
kjósa yfir sig og affra lands-
menn aff .nýju þá vandræffa-
stefnu sem einkennist af biff
röðum, höftum, skömmtun og
hverskyns spillingu. Finnst
þeim B þaff, sem Framsóknar
menn hafa veriff aff hengja
upp i höfuffborginni, tákn-
rænt fyrir stefnu þeirra: Basl
— og Biffraðastefnuna.
REYKJAVIKUR EFTIR LIGGJA