Morgunblaðið - 09.06.1963, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.06.1963, Blaðsíða 7
Sunnudagur 9. Jðn? 1963 MORGVTSBLAÐIÐ V KJORDÆMIN Á AL.ÞINGI eiga sæti 60 þjóð- kjörnir þingmenn, kosnir leyni legum kosningum í 8 kjördæm um, þar af: a. 25 þingmenn kosnir hlut bundinni kosningu í 5 manna kjördæmum: Vesturlandskjördæmi: Borg arfjarðarsýsla, Akraneskaup- staður, Mýrarsýsla, Snæfells- ness- og Hnappadalssýsla og Dalasýsla. Vestfjarðakjördæmi: Barða- strandarsýsla, Vestur-ísafjarð- arsýsla, ísafjarðarkaupstaður, Norður-ísafjarðarsýsla og Strandasýsla. Norðurlandskjördæmi vestra: Vestur-Húnavatnssýsla, Aust- ur-Húnavatnssýsla, Skagafjarð arsýsla, Sauðárkrókskaupstað- ur, og Siglufjarðarkaupstaður. ! Austurlandskjördæmi: Norð ur-Múlasýsla, Seyðisfjarðar- kaupstaður, Suður-Múlasýsla, Neskaupstaður og Austur- ■ Skaftafellssýsla. Reykjavlk A. Listi Alþýðuflokksins: 1. Gylfi Þ. Gislason. 2. Eggert G. Þorsteinsson. 3. Sigurður Ingimundarson. | 4. Katrín Smári. : 5. Páll Sigurðsson. 6. Sigurður Guðmundsson. | 7. Sigurður Sigurðsson. 8. Pétur Stefánsson. 9. Ingim'undur Erlendsson. 10. Jónina M. Guðjónsdóttir. 11. Torfi Ingólfsson. 12. Baldur Eyþórsson. B. Listi Framsóknarflokksins: 1. Þórarinn Þórarinsson. 2. Einar Ágústsson. 3. Kristján Thorlacius. 4. Kristján Benediktsson. 5. Sigríður Thorlacius. 6. Jónas Guðmundsson. ! 7. Hjördís Einarsdóttir. 8. Kristján Friðriksson. 9. Jón S. Pétursson. 10. Gústaf Sigvaldason. 11. Hannes Pálseon. 12. Bjarney Tryggvadóttir. Reykjaneskjördæmi A. Listi Alþýðuflokksins: 1. Emil Jónsson. 2. Guðmundur í. Guðmundsson. 3. Ragnar Guðleifseon. 4. Stefán Júlíusson. 5. Ólafur Ólafsson. B. Listi Framsóknarflokksins: 1. Jón Skaftason. 2. Valtýr Guðjónsson. 3. Guðmundur Þorláksson. 4. Teitur Guðmundeson. 5. Óli S. Jónsson. Reykjaneskjördæmi: Gull- bringu- og Kjósarsýsla, Hafn- arfjarðarkaupstaður, Kefla- víkurkaupstaður og Kópavogs kaupstaður. b. 12 þingmenn kosnir hlut bundinni kosningu í 2 sex manna kjördæmum: Norðurlandskjördæmi eystra: Eyjafjarðarsýsla, Akureyrar- kaupstaður, Ólafsfjarðarkaup- staður, Suður-Þingeyjarsýsla, Húsavíkurkaupstaður og Norð ur-Þingeyj arsýsla. Suðurlandskjördæmi: Vestur- Skaftafellssýsla, Vestmanna- eyjakaupstaður, Rangárvalla- sýsla og Árnessýsla. c. 12 þingmenn kosnir hlut- bundinni kosningu í Reykja- vík. d. 11 landskjörnir þingmenn til jöfnunar milli þingflokka, svo að hver þeirra hafi þing- sæti í sem fyllstu samræmi við atkvæðatölu sína við almenn ar kosningar. D. Listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Bjarni Benediktsson. 2. Auður Auðuns. 3. Jóhann Hafstein. 4. Gunnar Thoroddsen. 5. Pétur Sigurðsson. 6. Ólafur Björnsson. 7. Davíð Ólafsson. 8. Sveinn Guðmundsson. 9. Geir Hallgrímsson. 10. Guðrún Helgadóttir. 11. Eyjólfur Konráð Jónsson. 12. Guðmundur H. Garðarsson. G. Listi Alþýðubandalagsins: 1. Einar Olgeirsson. 2. Alfreð Gíslason. 3. Eðvarð Sigurðsson. 4. Bergur Sigurbjörnsson. 5. Magnús Kjartansson. 6. Margrét Sigurðardóttir. 7. Hermann Jónsson. 8. Kristján Gíslason. 9. Snorri Jónsson. 10. Birgitta Guðmundsdóttir. 11. Páll Bergþórsson. 12. Margrét Auðunsdóttir. D. Listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Ólafur Thors. 2. Matttiíais Á. Mathiesen. 3. Sverrir Júliusson. 4. Axel Jónsson. 5. Oddur Andrésson. G. Listi Alþýðubandalagsins: 1. Gils Guðmundeson. 2. Geir Gunnarseon. 3. Karl Sigurbergsson. 4. Benedikt Davíðsson. 5. Þuriður Einarsdóttir. V esturland skjörd æmi A. Listi Alþýðuflokksins: j 1- Benedikt Gröndal. j 2. Pétur Pétursson. f 3. Hálfdán Sveinsson. ! 4. Ottó Árnason. f 6. Sigþór HaUdórsson. B. Listi Framsóknarflokksins: . 1. Ásgeir Bjarnason. i 2. Halldór E. Sigurðsson. j 3. Daníel Ágústínusson. í 4. Gunnar Guðbjartsson. | 5. Alexander Stefánsson. V estfjarðakjördæmi A. Listi Alþýðuflokksins: , 1. Birgir Finnsson. : 2. Hjörtur Hjálmarsson. 3. Ágúst Pétursson. 4. Ósk Guðmundsdóttir. 6. Pótur Sigurðsson. B. Listi Framsóknarflokksins: 1. Hermann Jónasson. 2. Sigurvinn Einarseon. 3. Bjarni Guðbjörnsson. 4. Halldór Kristjánsson. 6. Bogi Þórðarson. D. Listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Sigurður Ágústsson. 2. Jón Árnason. 3. Ásgeir Péturseon. 4. Þráinn Bjarnason. 5. Friðjón Skarphéðinsson. G. Listi Alþýðubandalagsins: 1. Ingi R. Helgason. 2. Jenni R. Ólason. 3. Pétur Geirsson. 4. Helgi Guðmundsson. 5. Einar Ólafseon. . D. Listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Sigurður Bjarnason. 2. Þorvaldur G. Kristjánsson. 3. Matfchías Bjarnason. 4. Ari Kristinsson. 5. Kristján Jónsson G. Listi Alþýðubandalagsins: 1. Hanni'bal Valdimarsson. 2. Steingrímur Pálsson. 3. Ásgeir Svanbergsson. 4. Ingi S. Jónsson. 5. Játvarður J. Júliusson. Noröurlandskjördæmi vestra A. Listi Alþýðuflokksins: 1. Jón Þorsteinsson. 2. Sigurjón Sæmundsson. 3. Björgvin Brynjólfsson. 4. Friðrik Sigurðsson. 5. Jón Dýrfjörð. B. Listi Framsóknarflokksins: 1. Skúli Guðmundsson. 2. Ólafur Jóhannesson. 3. Björn Pálsson. 4. Jón Kjartansson. 5. Magnús H. Gísalson. D. Listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Gunnar Gíslason. 2. Einar Ingimundarson. 3. Hérmann Þórarinsson. 4. Óskar E. Levý. 5. Jón M. ísberg . G. Listi Alþýðubandalagsins: 1. Ragnar Arnalds. 2. Haukur Hafstað. 3. Þóroddur Guðmundsson. 4. Pálmi Sigurðsson. 5. Skúli Magnússon. Noröuriandskjördæmi eystra A: Listi Alþýðuflokksins: 1. Friðjón Skaphéðinsson. 2. Bragi Sigurjónsson. 3. Guðmundur Hákonarson. 4. Tryggvi Sigtryggsson. 5. Hörður Björnsson. 6. Guðni Þ. Árnason. D. Listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Jónas G. Rafnar. 2. Magnús Jónsson. 3. Bjartmar Guðmundsson. 4. Gísli Jónsson. 5. Björn Þórarinsson. 6. Lárus Jónsson. B. Listi Framsóknarflokksins: 1. Karl Kristjánsson. 2. Gísli Guðmundsson. 3. Ingvar Gíslason. 4. Hjörtur E. Þórarinsson. 5. Björn Stefánsson. 6. Sigurður Jóhannesson. G. Listi Alþýðubandaiagsins: 1. Björn Jónsson. 2. Arnór SigurjónSson. 3. Páll Kristjánsson. 4. Hjalti Haraldsson. 5. Angantýr Einarsson. 6. Jón B. Rögnvaldsson. Austurlandskjördæmi A. Listi Alþýðuflokksins: 1. Hilmar S. Hálfdánsson. 2. Sigurður O. Pálsson. 3. Ari Sigurjónsson. 4. Magnús Bjarnason. 5. Gunnþór Björnsson. B. Listi Framsóknarflokksins: 1. Eysteinn Jónsson. 2. Halldór Ásgrímsson. 3. Páli Þorsteinsson. 4. Vilihjálmur Hjálmarsson. 5. Björn Stefánseon. D. Listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Jónas Pétursson. 2. Sverrir Hermannseon. 3. Pétur Blöndal. 4. Benedikt Stefánsson. 5. Axel Tulimus. G. Listi Alþýðubandalagsins: 1. Lúðvík Jósepsson. 2. Ásmundur Sigurðsson. 3. Helgi Seljan Friðriksson. 4. Sævar Sigurbjarnarson. 5. Steinn Stetfánsson. * H. Listi Óháðra kjósenda utan flokka: 1. Einar Ö. Björnsson. 2. Hallgrímur Helgason. 3. Þorsteinn Guðjónsson. 4. Hallgrímur Einarsson. 5. Matthías Eggertsson. Suðurlandskjördæmi A. Listi Alþýðuflokksins: 1. Unnar Stefánsson. 2. Magnús H. Magnússon. 3. Vigfús Jónsson. 4. Þorvaldur Sæmundsson. 5. Sigurður Einarsson. 6. Gunnar Markússon. B. Listi Framsóknarflokksins: 1. Ágúst Þorvaldsson. 2. Björn Fr. Björnsson. 3. Helgi Bergs. 4. Óskar Jónseon. 5. Matfchías Ingibergsson. 6. Sigurður Tómasson. D. Listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Ingólfur Jónsson. 2. Guðlaugur_ Gíslason. 3. Sigurður Óli Ólafsson. 4. Ragnar Jónsson. 5. Sigtfús J. Johnsen. 6. Steinþór Gestsson. G. Listi Alþýðubandalagsins: 1. Karl Guðjónsson. 2. Bergþór Finnbogason. 3. Jónas Magnússon. 4. Guðrún Haraldsdóttir. 5. Björgvin Salómonsson. 6. Sigurður Stefánsison. Nú var hita- veitan nógu góð! j ÞEGAR ljósmyndari Morgun- blaðsins ók um bæinn í dag í því skyni að taka myndir af reykvískum kjósendum á kjör stað, rakst hann á áróðurs- spjald Framsóknarflokksins, sem fest hafði verið á hita- veitustokkinn á Öskjuhlíð- inni, og blasti við sjónum veg- farenda. Tveir fullorðnir menn, sem muna sitt af hverju frá gömlum tima, stóðu þar skaiumt frá og virtu merkið fyrir sér. Ljósmynd- arinn stanzaði bílinn og heyrði á tal þeirra. Þá segir annar: „Ljótt er að sjá, það er eins og þessir menn kunni ekki að skammast sín. Sú var tíð- in að þeir börðust hatramm- lega gegn hitaveitu í Reykja- vík, eins og þú manst." Hinn kinkaði kolli til samþykkis og sagði: „Framsókn hefur alla tíð verið óvinur Reykjavíkur, hún hefur barizt gegn öllum framförum hér í bæ.“ Hinn sagði: „En nú eru hitaveitu- stokkarnir nógu góðir undir áróðursspjöldin þeirra. Þessir menn halda að Reykvíkingar séu fljótir að gleyma.“ Ljósmyndarinn hélt nú för sinni áfram, án þess að leggja orð í belg. En þess má að lokum geta, að merki Fram- sóknarflokksins var fjarlægt, enda óheimilt að setja áróðurs spjöld í leyfisleysi á opinber- ar eignir. — Mibbæjarskólinn Frh. af bls. 2 nú mættur um kl. 9. En hvað sem komið hefur fyrir, hvort hann hefur skipt um bústað eða kjördeildum breytt, þá var hon- um nú tilkynnt að honum bæri að kjósa í Austurbæjarskólanum. Lét hann sér það lynda og hélt á brott. Séra Bjarni Jónsson og Áslaug kona hans kjósa jafnan á fyrsta klukkutímanum, og komu þau í Miðbæjarskólann skömmu eftir klukkan níu. Það er einnig venja hjá systrunum frá Landakoti að koma strax við opnun kjörfund- ar, og klukkan 9,20 komu átta þeirra akandi í bifreið Landa- kots. Þær gengu saman inn í skól ann í þéttum hóp, greiddu sín atkvæði og héldu síðan út í bif- reiðina sem beíð eftir þeim. Hann er alltaf jafn hress að sjá hann Sigurður Guðnason, fyrrverandi formaður Dagsbrún ar og fyrrverandi þingmaður Sósíalistaflokksins. En hann er einn þeirra, sem mæta fyrstir á kjörstað í Miðbæjarskólanum. Sigurður er fyrir nokkru hættur beinum afskiptum af stjórnmál- um, en hann verður 75 ára seinna í þessum mánuði. Þegar fréttamaður Mbl. hvarf af kjörstað á ellefta tímanum var sæmilegur gangur kominn í kosningarnar og talsverður fólks straumur að skólanum. — / dag tala Framhald af bls. 1. kjörstjórn. Fékk hann þar m.a. þær upplýsingar að 4993 væru á kjörskrá í Breiðagerðisskóla. Skyndilega kallaði lögreglan hverfiskjörstjórn til og þá fyrst og fremst Magnús Torfa, og sagði að kvartað væri um að einkennismerki G-listans sæist frá kjörstað. Svo erfitt var að sjá þessi einkenni á bækistöð kommúnista að talið var ástæðu- laust að rekast í því. Lögreglan mun þó hafa fært þetta í tal við viðeigandi hverfisskrifstofu, sem ætlaði að færa þetta i lag, eftir því sem þeir sögðu. Þegar hér var komið hvarf fréttamaður af kjörstað, eftir viðburðaríka morgunstund. Þetta er í annað sinn, sem hann lendir í sama æfintýrinu. Hitt skiptið var er hann var sendur á vegum Mbl. til kjörfundar i Melaskól- anum við síðustu borgarstjórnar- kosningar. Þetta virðist ekki eiga af honum að ganga. — Hvab getur gersi Framhald af bls. 1. Um þetta hafði þegar verið prentað frumvarp og greinar- gerð, sem Mbl. skýrði frá og nefnt var „Gula bókin“. Þegar „vinstri menn“ fundu andúð- ina á þessum fyrirætlunum, heyktust þeir á að láta til skarar skríða. í dag hafna Reykvíkingar afskiptasemi sósíalismans. Reykvíkingar hafna nýrri „vinstri“ stjórn og ríkisaf- skiptum. Við veljum VIBREISNINA OG FRELSIÐ með öflugum stuðningi við Sjálfstæðis- flokkinn. — Sild Framh. af bls. 8. Jónas skipstjóri á Gunnari segir sildina vera stóra og um 15—18% feita. Fleiri skip eru nú ýmist að fara á þetta veiðisvæði eða komin á staðinn nú um hádegi á sunnudag. Stefán Ben frá Neskaupstað fór út í gær og Gullfaxi frá sama stað fer í dag. Náttfari frá Húsavík er kominn á veiðisvæðið og fleiri skip eru á leiðinni m.a. er vit að að Sigurpáll fár áleiðis norð ur í gær. Norska síldarleitarskipið Jo han Hjort hefir verið út af vestursvæðinu að undanförnu og telur útlit þar gott. Hann er nú konvinn austur og hefir fundið sild NA af Langanesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.