Morgunblaðið - 25.06.1963, Side 22

Morgunblaðið - 25.06.1963, Side 22
22 MORGUNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 25. júní 1963 Heimsmet: 100 9,1 I y a sek. St. Louis, 22. júní — NTB. BANDARÍSKI blökkustú- dentinn Bob Hayes bætti í gær gildandi heimsmet í 100 yarda hlaupi. Hljóp hann vega lengdina á 9.1 sek., sem er 1/10 úr sek. beira en gildandi met. Svarar það til tímans 9.9 sek. á 100 m. Hayes er nemendi í háskól- anum í Florida. Hann hljóp fyrst á 9.1 sek. i milliriðlum. Sýndu þrjár klukkur þann tíma, en ein 9.2 sek. Meðvind- ur var þá aðeins lm/sek., og ætti því ekkert að verða því( til fyrirstöðu, að metið verði viðurkennt. Hayes náði sama tíma i úr- slitum, en þá var aðeins of mikill meðvindur. skoraði. — Ljósm. Sv. Þorm. Kári setti allt á annan end- an hjá Val og tryggði 4:4 Góður sóknarleikur Akureyringa HÚN var skemmtileg og oft æsi- spennandi barátta Vals og Akur- eyringa í 1. deild í Laugardal á sunnudag. Átta mörk — 4 hjá hvoru liði — tala sínu máli þar um og við bættust ótalmörg tæki færi sem mistókst að nýta á síð- Valbjörn 6373 stig VALBJÖRN Þorláksson varð fs- landsmeistari í tugþraut 1963. Þrautinni lauk á laugardaginn en keppendur voru aðeins 2. Val- björn hlaut 6373 stig, sem er all- langt frá hans bezta árangri enda gekk hann ekki heill til skógar. Páll Eiríksson FH hlaut 4967 stig. Valbjörn var langt frá sínu bezta í ýmsum greinum, einkum seinni daginn. Hins vegar virðist hann í góðri þjálfun og líklegur til mun meira afreks í þrautinni. Jafnvel ættu 7000 stig ekki að vera honum erfið. MHWNnMMMMHI Afrek Valbjarnar voru 100 m hlaup 10.9, langst. 6.48, kúluvarp 12,63, hást. 1,75 og 53,0 í 400 m hl. — 15,4 í 110 gr.hl., 34.77 í kringluk. 4.30 í stangarstökki sem er bezti árangur hans í sum- ar, 47.26 í spjótk. og hann hætti í 1500 m hlaupi. Afrek Páls í sömu röð 11,8, 6,30, 10.75, 1.60, 54.5, 19.6, 28.25, '3.60, 51.98 og 4.26.0. Einnig var keppt í 10 km hlaupi. ísl.meist. varð Agnar Levý KR á 33.40.0. Aðrir luku ekki keppni. ustu stundu. Á öðrum köflum leiksins var leikurinn ekki upp á marga fiska, sama þófið og eyðileggur svo marga leiki ísl. liða. En þessum leiðindablæ er er fólk fljótt að gleyma þegar aðrir kaflar koma góðir og skemmtilegir og svo var í þess- um leik. Á Forysta Vals Akureyrarliðið er hálfgerð brotalöm eins og er. Tveir menn úr hópi hinna beztu eru meiddir og í staðinn komu algerir nýlið- ar í keppni. Valur tók líka forystu eftir 10 mín. eftir misheppnað úthlaup Einars markvarðar og algert fum í vörninni. Hans Guðmundsson skoraði með öruggu skoti þótt margir Akureyringar stæðu til varnar. Og svo tóku Akureyringar að missa af tækifærum. Steingrím- ur miðherji, Skúli Ágústsson og Guðni framvörður byggðu oft skemmtilega upp og komust langt, en útherjarnir voru svo gersamlega heillum horfnir að allt það jákvæða eyðilagðist. En þeir Steingrímur, Skúli og Guðni héldu áfram að velgja Valsmönnum og oft var Haukur Jakobsson nú innherji með í lag- legu spili. Hættan varð æ meiri við Valsmarkið og á 27. mín. skor ar Steingrímur eftir góða fyrir- gjöf frá Sveini Kristþórssyni á h. kanti, sem þarna tókst í fyrsta skipti vel upp, þrátt fyrir ærin tækifæri. Framlhald á bls. 23 20 mörk í 3 leikjum UM helgina fóru fram þrir leikir í 1. deild og alls voru skoruð í þeim 20 mörk. Eftir leikina 3 um helgina er staðan þessi: L U 5 3 Akranes Fram Valur KR Akureyri Keflavík J T M St. 0 2 12—8 6 5— 7 5 9—6 5 6— 7 4 9—10 3 6—9 2 Akranes tók forystu FRAMARAR sóttu ekki gull í greipar Skagamanna er þeir heim sóttu þá í 1. deildarleik á sunnu- dag. Skagamenn sem tefldu nú fram nokkrum af sínum gömlu dáffu hetjum eins Sveini Teits- syni, Halldóri Sigurbjömssyni (Donna) og Kristni Gunnlaugs- syni til viffbótar þeim sem enn leika., unnu leikinn verffskuldað skoruðu 5 mörk gegn 2. Baldur Scheving náði forystu fyrir Fram eftir 6 mín. eftif Danir miklu betri en talið var Landskeppni i Laugardal á mánudag Á MÁNUDAGS og þriðjudags- kvöld í næstu viku ganga ís- land og Danmörk til lands- keppni í frjálsum íþróttum og fer hún fram á Laugardals- vellinum. Þetta er í 7. sinn sem þjóðirnar heyja landskeppni sín á milli og hefur ísland alltaf borið sigur úr býtum. Nú horfir hins vegar svo að Danir muni sigra með allmikl um yfirburðum, kannski 20 —25 stigum. Danska landsliðið kemur hingað á sunnudag. Verða í keppendahópnum 35 — 40 manns en auk þess koma a.m.k. 10 blaða- og sjónvarps- menn enda mun keppnin verða filmuð til sýninga í danska sjónvarpinu. Danska liðið býr í Sjómannaskólanum (heimavist) og fer utan á mið- vikudagsmorgun. ísl. liðið hefur verið valið og skipa það 25 menn. Þar af eru 14 nýliðar í landsliði og sagði stjórn FRÍ í dag að vænt anlega myndu þeir mynda kjarna þess liðs sem mætir Dönum í Danmörku 1965 en þá er ákveðið endurgjald af Dana hálfu fyrir framkvæmd þessarar keppni hér. ísl. liðið fer á laugardag austur í skíðaskála og dvelur þar til hádegis á mánudag. Liðsmenn halda fund í kvöld (þriðjudag) í kaffi Höll kl. 8.30. Sigurvonir fslendinga í keppninni nú eru engar ef miðað er við beztu árangra landsliðanna beggja í ár. Að- eins í hástökki, langstökki og stangarstökki hafa ísl. frjáls- íþróttamenn af betri árangri að státa í ár en Danir — en í öllum þessum þrem greinum lítur statistikin þannig út að við ættum 1. og 4. mann, Dan- ir 2. og 3. sem gæfi í stigum aðeins 6 móti 5 fyrir fsland. f hinum greinunum 17 eiga Danir betri afrek I ár og víða, einkum í hlaupunum upp að 5000 m., er útlit fyrir tvö- faldan sigur þeirra. Munar þó víða mjóu og kann svo að reyn ast að heimavöllur verði okk- ur hliðhollur og ísl. veðurlag eigi illa við Dani. Skal því ekki örvænt um jafnari keppni en útlit er fyrir á pappírun- um. Næstu daga birtum við landsliðin bæði ásamt bezta árangri hves manns náðum 1 ár og byrjum í dag á stökk- unum, þar sem von okkar er mest. Hástökk Jón Þ. Ólafsson 2.02 Sig. Ingólfsson 1.75 Sv. Breum 2.00 Ole Papsöe 1.90 Langstökk Úlfar Tteitsson 7.09 Einar Frímannsson 6.83 Jens Pedersen 7.03 Ulrich Friborg 6.91 Stangarstökk Valbjörn Þorláksson 4.30 Páll Eiríksson 3.81 Jörgen Jensen 3.90 Rich. Larsen 3.91 Þrístökk Bjarni Einarsson 13.98 Jón Þ. Ólafsson 13.92 Hans Bötker 14.97 Jens Petersen 13.91 snöggt upphlaup. Það tók Skaga- menn 24 mín. að jafna en það gerði Ríkharður upp úr horn- spyrnu og baráttu í vítateig Fram. Skot hans var gott. Fyrir hlé náðu Akurnesingar forystu eftir mark Skúla Hákonarsonar, sem nýtti vel góða sendingu frá Donna. Er stundarfjórðungur var lið- inn af síðari hálfleik skoraði Rík* harður 3. mark Akaness eftir leiftursnöggan einleik upp vall- armiðju. Stundarfjórðungi siðar bætti Tómas Runólfsson útherji 4. markinu við með fallegu skoti sem Geir réð ekki við. Eftir skemmtilegan samleik Baldurs Scheving og Björns Helgasonar fengu Framarar minnkað forskot Akraness. Björn i skoraði með skalla. Síðasta orðið höfðu Akurnes ingar og skoraði Skúli með glæsi legu óverjandi skoti. Sveinn Teitsson kom mjög á óvart í leiknum með góðum leik og sagður æfa af miklu kappi. Beðið um ísl. dómuru til Svíþjóðuir KNATTSPYRNUSAMBAND- INU hefur borizt beiffnir frá sænska knattsp.samb. um aff tilnefna ísl. dómara á A-lands leik Svíþjóðar og Finnlands, sem fram fer í Stokkhólmi 14. ágúst n.k. Þrír ísl. dómarar eru nú viff urkenndir sem alþjóðadómar- ar Haukur Óskarsson sem dæmdi leik Noregs og Skot- lands í Bergen á dögunum, Hannes Þ. Sigurðsson og Guð- björn Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.