Morgunblaðið - 28.06.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.06.1963, Blaðsíða 14
14 IUORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 28. júni 1063 Innilegar fyrir allar vinarkveðjur, í tilenfi af 70 ára afmæli minu 3. júní sl. Guðrún J. Kristjánsdóttir, Smiðjugötu 2, Isafirði. Innilega þakka ég öllum einstaklingum og félögum, sem sýndu mér sæmd og vináttu á sextugsafmæli mínu 17. júní síðastliðinn. Soffía Ingvarsdóttir. Lok.aH frá hádegi í dag til kl. 3 vegna jarðarfarar. ÚRVAL Austurstræti 1. Lokað frá hádegi í dag vegna jarðarfarar frú Ásrúnar Sigurðardóttur. Heildv. Péturs Péturssonar Lokað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar Hjörleifs Baldvinssonar. HfF AKIIR Móðir okkar KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR andaðist hinn 26. þ.m. Halla Þórhallsdóttir, Hörður Þórhallsson, Markús Þórhallsson. Drengurinn okkar GUÐJÓN BRODDI er lézt af slysförum 24. þ. m. verður jarðsunginn frá Foss vogskirkju laugardaginn 29. júní kl. 10,30 árdegis. Hulda Einarsdóttir, Björgvin Björnsson. Kveðjuathöfn um móður og tengdamóður okkar SÓLVEIGU FRIÐRIKSDÓTTUR fer fram í Dómkirkjunni í dag föstudag kl. 3 síðd. — Jarðað verður að Ingjaldshóli, Hellissandi, miðvikudag- inn 3. júlí kl. 2 síðdegis. Kristín Elíasdóttir, Pétur Jónsson, Sogavegi 164. Hjartkær eiginkona mín ásrCn sigurðardóttir verður jarðsett frá Fossvogskirkju í dag, föstudaginn 28. júní kl. 13,30. Steindór Einarsson. PETRINA JONSDOTTIR frá Smiðjuhóli, fyrrverandi starfskona Alþingis verður jarðsungin frá Dómkirkjunni laugardagijin 29. júní kl. 10,30 f-h. Jarðsett verður í Fossvogskirkju- garði. Fyrir hönd systra hennar. Þorsteinn Sveinsson. Þökkum hjartanlega öllum, nær og fjær, sem vottuðu okkur hluttekningu og sendu okkur samúðarkveðjur við andlát og útför HALLFRÍÐAR BRYNJÓLFSDÓTTUR. Jafnframt færurti við læknum, hjúkrunarfólki og öðrum þeim, sem önnuðust hana í veikindum hennar eða glöddu hana með heimsóknum sínum, okkar innilegustu' þakkir. Jón Grímsson, Ragnheiður Jónsdóttir, Bragi Jónsson, tcngdabörn og barnabörn. SÍÐUSTU EINTÖKIN Vér ríí/um vekja afhygh , / bcekur «rtf seon á þrotum: Gamla Reykjavík eftir Arna Óla, þættir úr sögu Reykja- víkur, 317 bls. með 45 myndum, kr. 65,00. Tíminn flýgur-Því ekki þú? 1-8823 y/\ / Flúgvélar okkar geta lent <5 öllum. flugvöllum — flutt yður olla leið — fljúgandi Álitamál eftir dr. Símon Jóh. Ágústsson, 15 þættir og er- indi, 299 bls., kr. 138,00. FLUGSÝN Breiðdæla eftir dr. Stefán Einarsson, drög að sögu Breiðdals, 334 bls., kr. 90,00. För um fomar helgislóðir eftir sr. Sigurð Einarsson, ferðasaga frá landinu helga, og nálægari austurlöndum, 204 bls., kr. 188,00. Guðmundur Friðjónsson, ævi og störf: ævisaga skáldsins frá Sandi, 320 bls. með 28 myndum, kr. 80,00. Herleidda stúlkan eftir Sigfús M. Johnsen, saga úr Tyrkja- ráninu, 298 bls. með 17 myndum, kr. 184,00. I húsi náungans eftir Guð- mund Daníelsson, 22 viðtöl við fólk af ýmsum stéttum, 163 bls. með 33 myndum, kr. 178,00. Bókavorzlun ísafuldar M occasínur nýjar gerðir. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. — Framnesv. 2. Uppreimaðir Strigaskór með innleggi. Gúmmistigvél Laugavegi 63. Lokað vegna sumarleyfa Vinnustofum vorum og skrifstofum verður lokað vegna sumarleyfa frá 8.—27. júlí n.k. Vinnuheimilið að ReykjalundL Framtíðaratvinna Óskum eftir lagtækum manni til viðgerða á stimpil- klukkum og klukkukerfum. Engrar sérstakrar mennt unar krafist, en reglusemi, vandvirkni og sam- vizkusemi. — Umsóknir og meðmæli sendist afgr. Mbl., merkt: „Lagtækur — 5520“ sem allra fyrst. Skrásett vörumerki No. 58Q KAFFIKÖNNUR FALLEGAR ÚRVAL LITA HENTUGAR No. 16 Standard Vz lítri No. 1616 Major % lítri No. 16Q Family 1 lítri No 21. BIÐIÐ UM íHERMDs Skrásett vörumerki THERMOS er heimsþekkt fyrir vandaða framleiðslu og fallegt útlit. Umboðsmaður á íslandi: John Lindsay. — P. O. Box 724. — Reykjavík. Sími 15789.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.