Morgunblaðið - 06.07.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.07.1963, Blaðsíða 15
Laugardagur 6. júlí 1963 ^ MORGVNBLAÐIÐ 15 Úthlutað Iððum fyrir 104 íbúðir LINDARTUNGA - nýtt félngs- heímili í Kolbeinstaðohieppi BORGARRÁÐ Reykjavíkur sam þykkti á fundi sínum sl. þriðju- dag úthlutun á lóðum fyrir fjöl- býlishús með samtals 96 íbúðum og lóðiun fyrir 8 einbýlishús eða samtals 104 íbúðir. Hefur þá á þessu ári verið útlilutað lóðum fyrir 442 íbúðir í Reykjavík. — Skýrði Geir Ilallgrímsson borg- arstjóri frá því á fundi borgar- stjórnar í fyrradag, að um næstu mánaðamót mundi lóðum fyrir allt að 600 íbúðir hafa verið út- hlutað, og fleiri lóðum yrði út- hlutað siðar á árinu. Kvað borg- arstjóri að því unnið, að á þessu ári og hinu næsta yrði úthlut- að lóðum í borginni fyrir allt að 1600 íbúðir. Samþykkt borgarráðs síðastl. þriðjudag um lóðaúthlutunina, sem borgarstjórn staðfesti ó fundi sínum í fyrradag, var sem hér segir: A. Lóðir fyrir f jölbýlishús: Háaleitisbraut 41—43: Nr. 41: Óskar & Bragi s.f., Reykjavík. Nr. 43: Byggingarfélagið Blokk h.f., Rvík. Háaleitisbraut 105—107: Nr. 105: Sigurður Þorgeirsson, húsa- smíðam., Bollagötu 16. Nr. 107: Kr. Ó. Kristjánsson og Ásgeir Sigurðsson, Rauðalæk 27. Háaleitisbraut 117—119: Nr. 117: M. Oddsson h.f.. Nr. 119: Ingólfur Isebarn, Drápuhlíð 46. Fellsmúli 5—7: Nr. 5: Baldur Bergsteinsson, múrari, Bogahl. 26. Nr. 7: Herm. Helgason, sef., Bogahlíð 17. Fellsmúli 6—8: Nr. 6: Ármann Guðmundsson, húsasmíðameist- ari, Grettisg. 56A. Nr. 8: Ólafur Pálsson húsasm., Drápuhl. 9, Kristófer Guðleifsson trésmiður, Kárastíg 14. Fellsmúli 13—15: Nr. 13: Arn- ljótur Guðmundsson húsasmíða- meistari, Grundarstíg 12, Stein- grímur Th. Þorleifsson bygginga- tæknifræðingur, Háteigsvegi 50, Úlfar Gunnar Jónsson húsasmið- ur, Hæðargarði 30, og Guðmund- ur Ámundason bifr.stj., Snorra- braut 30. — Nr. 15: Hjálmar Styrkársson, Njálsg. 62, og Sveinn Guðmundsson, trésmíða- meistari, Heiðagerði 80. Úthlutunin er háð nánari skil- málum, sem borgarverkfræðing- ur setur, þ.á.m. um byggingar- og afhendingarfrest. Fyrirvari er gerður um flutning vatnsæðar og mannvirki, sem á lóðunum eru, og verða þau ekki fjarlægð, fyrr en borgarráð ákveður. Greiðsla gatnagerðargjalds er áskilin kr. 21.00 pr. rúmmetra í byggingum, sem á lóðunum verða reistar. B. Lóðir fyrir einbýlishús: Ásendi 3: Kristinn Gunnarsson, Steinagerði 5. Ásendi 7: Guðni Baldur Ingi- mundarson, Langholtsv. 96. Ásendi 9: Baldur Rafn Ólafs- son, Efstasundi 72.. Ásendi 11: Jónas Grétar Sig- urðsson, Ljósvallag. 24. Ásendi 13: Valdimar Finnboga- son, Langholtsvegi 150. Ásendi 15: Bjarni Ragnar Ein- arsson, Sólvallag. 31. Ásendi 17: Sturlaugur Grétar Filippusson, Reynim. 38. Ásendi 19: Jón G. Sigurðsson, Garðsenda 1. Úthlutun er háð nánari skil- málum, sem borgarverkfræðing- ur setur. Gatnagerðargjald kr. 52.00 pr. rúmmeter í byggingum, sem á lóðunum verða reistar. Guðm. Vigfússon (K) taldi það gagnrýnivert við úthlutun- ina, að byggingasamvinnufélagið Framtak hafði ekki fengið lóð fyrir fjölbýlishús, sem það hafði sótt um. Benti Geir Hallgríms- son, borgarstjóri, á, að félagið hafði við síðustu úthlutun í lok maí sl. fengið lóð fyrir eitt fjöl- býlishús, en auk þéss hefðu upp- lýsingar um aðila hinnar fyrir- huguðu byggingar ‘ verið mjög á reiki og meðal þeirra hefðu ver- ið 6 menn, sem áttu íbúðir í öðrum byggingum, sem félagið hefur reist. Á þessu ári hefur þegar verið úthlutað lóðum fyrir 442 íbúðir, og greindi borgarstjóri frá því, að um næstu mánaðamót mundi lóðum fyrir allt að 600 íbúðir hafa verið úthlutað, og síðar á árinu yrði úthlutað lóðum fyrir fleiri íbúðir. Nú væri unnið að skipulagningu í Fossvogi, Selási og Breiðholti. Væri að því stefnt, að á þessu ári og hinu næsta yrði úthlutað lóðum fyrir allt að 1600 íbúðir, m.a. á þessum svæðum, sem nú er unnið við skipulagningu á. SÍÐASTLIÐINN laugardag, hinn 29. júní, var vígt félagsheimili í Kolbeinsstaðahreppi í Hnappa- dalssýslu. Vígsluhátíðin hófst með borðhaldi kl. 7. Hátíðina sóttu hátt á annað hundrað manns, heimamenn og burtflutt- ir Kolhreppingar. Skeyti bárust frá menntamálaráðherra, Gylfa Þ. Gíslasyni og frú og Þorsteini Einarssyni, íþróttafulltrúa, sem boðnir höfðu verið til vígslunnar, en gátu ekki mætt. Ennfremur bárust skeyti frá alþingismönn- unum Ásgeiri Bjarnasyni og Hall dóri E. Sigurðssyni, dætrum Guð- brandar í Tröð, búsettum í Kefla- vík, og Þjóðdansafélagi Reykja- víkur, sem statt var í Ósló. Mótið setti Sveinbjörn Jóns- son, Snorrastöðum, sem jafn- framt var vígslustjóri, en aðal- ræðuna flutti Gísli Þórðarson, oddviti og hreppstjóri í Mýrdal, sem rakti sögu byggingarinnar, og skýrði frá heiti félagsheimilis- ins og heitir það Félagsheimilið Lindartunga. Sóknarpresturinn, sr. Árni Pálsson og frú, voru boðin til vígslunnar og flutti presturinn ávarp. Margir heimamenn og burtfluttir Kolhreppingar fluttu einnig ávörp, þar á meðal Gunn- ar Ólafsson frá Kolbeinsstöðum, sem færði félagsheimilinu að gjöf, frá nokkrum Kolhrepping- um, búsettum í Reykjavík og ná- grenni, 50 stóla og 5 borð, ásamt allvænni peningaupphæð í spari- sjóðsbók. Skyldi það vera vísir að sjóði til hljóðfærakaupa fyrir félagsheimilið. Auk Gunnars tóku til máls jssir vígsluvottar: Guðlaugur Jónsson, lögreglumaður, Reykja- vík, Kristján Jóhann Kristjáns- son, forstjóri, Reykjavík, Guð- brandur Magnússon, Tröð, Stefán Jónsson, námsstjóri, Reykjavík, Björn Markússon, Borgarnesi, Sigurður Árnason frá Stóra- hrauni, frú Sesselja Jónasdóttir, Borgarnesi, frú Guðbjörg Sig- valdadóttir, Reykjavík, Sigurður Guðmundsson frá Tröð, Reykja- vík, Helgi Jónasson, kennari frá Jörfa og Kristján Jónsson, Snorrastöðum. Hann flutti einnig stutta frásögn frá félagslífi fyrri ára, ásamt kveðju í ljóðum til fé- lagsheimilisins: Hús er risið, — rætast vonir, rennt að bjartri óskaströnd. Hús er risið, — æskan á hér óðalsbyggð og draumalönd. Gott er að hærur gráar þrái, gullið haf og bláa strönd. En munið samt að æskan á þar, óðalsbyggð og draumalönd. Kvenfélagskonur í hreppnum stóðu fyrir öllum veitingum og veittu af mikilli rausn. Að lokum var dans stiginn af miklu fjöri við undirleik ágætra hl j óms'veitarmanna. Vígsluhátíðin öll fór mjög vel fram og ríkir mikil ánægja með hið nýja félagsheimili. Vígslustjóri, Sveinbjörn Jóns- son, sleit mótinu með stuttu á- varpi, er alllangt var liðið á nótt. Var þá veður hið fegursta og bjart yfir byggðum Hnappadals- ins. — ÞETTA GERDIST ÚTGEHÐIN Grindavíkurbátar hafa aflað 20.148 lestir á vetrarvertíðinni (3). Borgarstjórn Reykjavíkur mælir með dragnótaveiði í Faxaflóa i sumar (7). Engir íslenzkir togarar að‘ veiðum við Grænland (7). íslenzkir fiskimenn skara langt fram úr erlendum starfsbræðrum öínum (7). Vélbáturinn Helgi Helgason, sem er gerður út frá Patreksfirði, setur afla- met á vetrarvertíð, fiskaði 1371 smá- lest (9). íslenzkir togarar fá 13 kr. fyrir kg af ísfiski í Hull (10). Stígandi aflahæsti bátur í Vest- mannaeyjum, með rúml. 1000 lestir (11) Heildarafli Bíldudalsbáta frá ára- mótum 1338 lestir (11). Vertíðarlok. í heild var aflinn góð- ur (14). Helga og Hafþór aflahæstu Reykja- víkurbátar með 1154 lestir og 1120 lestir (21). Hvalvertíðin hafin (21). Enn ágæt síldveiði syðra (22). Samið um síldveiðikjör á Austur- landi (26). Vertíðarlok í ýmsum verstöðvum (26). Ágreiningi um bræðslusíldarverðið í lumar vísað til yfirnefndar (30). íslendingar taka þátt í alþjóðlegri sýningu í London á tækjum til fisk- veiða og fiskvinnslu (30). VEÐUR OG FÆRÐ Spjöll á vegum á Austurlandi vegna bleytu (20). Frost á hverri nóttu 1 Skagafirði í miðjum sauðburði (23). Köld tíð á Vestfjörðum (23). FRAMKVÆMDIR Gatnageroin s.f. malbikar og steypir götur í ymsiun kaupstöóum og kdup- tunum (1). 85 lesta bátur í smíðum 1 Neskaup- atao (i). ^wxöuistjoru Keykjavikur gerir a- #wuu UIU tou XU UvUiicuiuuUUö a 4» aruiU (oj. hi lAvenuu amkvæmdir í Reykjavia. fyru’ ío—öo niiiuj. Kr. a pes&u an (oj. Parisartizkan, ny verziun opnuo i Hainarstræu (oj. Rey kjavikuroorg býður til sölu skuiuabréf fyrir 20 muij. kr. tii hita- veituframkvæmda (5). Loftskeytastöðin í Reykjavík flutt í Gufunes (7). Miklar framkvæmdir í Bolungar- vík (8). 45 ný fiskiskip í smíðum fyrir ís- iendinga (8). M.s. Bakkafoss, nýtt skip. afhent 3Bimskipafélagi islands (9). Nýr bátur, Akurey SF 52, 106 lestir, kemur til Hornafjarðar (11). Stálskipasmíði hafin í Kópavogi (12). Lánveitingar til framkvæmda í landbúnaði meiri en nokkru sinni fyrr (14). Framlög til vegagerðar 140 millj. kr. á yfirstandandi ári (15). Fyrstu bátarnir frá Stálvík í Arn- arvogi senn fullgerðir (15). Byrjað er að reisa stóra mastrið við loranstöðina á Snæfellsnesi (16). Vegur verður lagður fyrir Ólafs- víkurenni í sumar (16). Lánveitingar til íbúðabygginga hafa stóraukizt (17). Tilraunastöð í skógrækt byggð fyrir þjóðargjöf Norðmanna (17). Nýr vínbar opnaður á Hótel Borg (i7). Fjárfesting í hafnarframkvæmdum 110 millj. kr. á þesu ári (18). Fjárfesting í raforkuframkvæmdum ráðgerð 430 millj. kr. á ári 1964— 1966 (19). Hafin bygging 32 íbúða á vegum Byggingafélags verkamanna (19). Nýtt 192 lesta skip, Hamravík KE 75, kemur til Keflavíkur (19). Vátryggingarfélagið flytur í nýtt húsnæði (21). Laxastigi gerður í Brynjudalsá (21). Búfjárræktarstöð tekin til starfa á Blönduósi (22). Guðmundur Jörundsson, útgerðar- maður, gerir samning um smíði 2ja skipa í Bretlandi (22). Hafnarframkvæmdir að hefjast á Eyrarbakka (25). Nýtt fiskiskip, Grótta RE 128, kem- ur til Reykjavíkur (26). Framleiðsla Kassagerðarinnar 32 millj. kr. á 4 mánuðum (29). Þyrla frá varnarliðin flytur hús upp á fjallið Þorbjörn við Grindavík (31). Skólar og íþróttamannvirki byggð fyrir 145 millj. kr. á þessu ári (31). il Uu lUfttil'.l' BrezKci öAjuAiLui Aiiiix' peirri ís- .V.UUVU, Ítu UUlUl OiUiMl, u ^6diauuiU iuunwuu, VCioi tivxvi xirtlU- ^>.iUUÍ' (A J. /votviiuuur Eydal hlýtur doktors- .ituiioot vio iitioivvjitiiiii i aeatue (<). joun woou, Ui.6eroarmaoux togaiana ...uwooq, kommn tu HeyKjavikur (i). Kosiö i stjórn íbparisjuós Reykja- víkur (8). André Clasen, nýr sendiherra Lux- emborgar á íslandi, aíhendir embætt- isskilriki sín (10). Bandaríski rithöfundurinn Anya Seton i heimsókn í Beykjavík (12). Forseti íslands og forsetafrúin fara í hringferð iunb''«rfis landið með m.s. Esju (14), Vladimir Askenazy og kona hans, I>órunn Jóhannsdóttir, halda til Moskvu (15). Ármann Snævarr endurkjörinn há- skólarektar (15). Haukur Óskarsson dæmir milli- ríkjaleik í knattspyrnu í Noregi (15). Dr.' Joseph Luns, utar.ríkisráðherra Hollands, kemur í opinbera heimsókn til íslands (16). Ungur íslendingur, Lúðvík Karlsson leikur 1 brezkri kvikmynd (17). Hans G. Andersen skipaður sendi- herra íslands 1 Oslo (18). Hersteinn Pálsson lætur af ritstjóra- starfi við dagblaðið Vísi (19). Auður Þorbergsdóttir, fulltrúi yfir- borgardómara, gefur saman brúðhjón, og er fyrsta konan, sem það gerir (22). Guðrún Jónsdóttir, íslenzkukennari, lætur af störfum eftir að hafa kennt í 50 ár (23). Listaverk Jóhanns Eyfells hljóta viðurkenningu vestan hafs (23). Bjarni Beinteinsson, lögfræðingur, ráðinn sveitarstjóri í Seltjarnarnes- hreppi (28). BÓKMENNTIR OG LISTIR Norrænir gestir á íslenzku leikhús- vikunni (1). „Frjáls verkalýðshreyfing", nýtt tímarit um launa- og atvinnumál (1). Leikfélag Dalvíkur sýnir gaman- leikinn „Vængstýfðir englar" (I). Karlakór Akureyrar neldur söng- skemmtun (I). Vorsýning nemenda Myndlistarskól- ans haldin (5). „Valdið og þjóðin' nefnist ný bók eftir Arnór Hanniþaisson (5). Vörður og vinarkveðjur nefnist ný bók eftir Snæbjörn Jónsson (9). Bat Yosef heldur málverkasýningu I Reykjavík (11). E. Power Biggs heldur orgeltón- leika hér (12). ..cykjavikur ákveour aö -aua Ug iasu «ua ieikara iij. ivuaauesk kvikmyndavika haldin í -.uyajavni ug liaöiUiiiU tii). xjj ai iii vj vjiLðociii uciuui luaiverKa- -jilii6u 1 nejxvjaviK (14). j_.exKutíiag vcðuaaunaeyja sýnir gam- ameiKinn Kossar og kampavin (10). Þjóöleikhúsió sýnir óperuna Ii Trova tore eftir Verdi. Hljómsveitarstjóri Gerhard Scheplern. Leikstjóri Lars Runsten (16). íslenzka kvikmyndin 79 af stöðinni frumsýnd í Kaupmannahöfn (17). „Einmunamál", ljóðabók Lárusar Sigurjónssonar, komln út (17). Borgarráð lætur gera kynningar- kvikmynd um hitaveituna (17). Reykjavíkurborg kaupir höggmynd- ina „Móður jörð“ eftir Ásmund Sveins son (21). Menntamálaráðherra boðar til fund- ar um leiklistarmál (23). Thorbjörn Egner verðlaunar íslenzka leikara (22). Gunnar Eyjólfsson hlýtur silfur- lampa leikdómenda (22). Málverk eftir J.S. Kjarval selt á 49 þús. kr. á uppboði (23). 18 ungir hijómlistarmenn á nem- endatónleikum 1 Keflavík (23). Tónlistarskólinn heldur nemenda- tónleika (25). Poul Birkelund-kvartettinn heldur tónleika hér (25). Rauða bókin, leyniskýrslur SÍA, gefnar út (30). Magnús Jónsson, óperusöngvari, syngur á fagnaði Stúdentafélags Reykjavíkur (31). SLYSFARIR OG SKAÐAR Brotsjór kastaði 2 varðskipsmönn- um fyrir borð úr gúmbáti, en þeim skolaði upp í fjöru heilum á húfi (1). Nýi sjúkrabíllinn eyðileggst í á- rekstri (1). Flutningaskipið Laxá fékk á sig hnút skammt frá Færeyjum. og hrófl- aðist farmur á þilfari (3). Spjöll unnin í strætisvögnum og á biðskýlum (5). Gífurlegt tjón vegna eldsvoða í Gamla Kompaníinu (7, 8). Stefni brezka togarans Ross Stalker gekk 12 m inn í bryggju á Akureyri (7) Togarinn Bjarni Ólafsson slitnaði upp á Engeyjarsundi og hafði nærri rekið í land (8). Matthías Jónsson, sjómaður á Akur- eyri, drukknar í Eyjafirði (9). Nokkrar skemmdir urðu í Verbúð 7 við Tryggvagötu, er eldur kom þar upp (9). «-*** úuuAdl KVCAJv.uu 1 xvnuiU anv. ui þiibð (x-*). £>iu Liuiuiui rt A>ingvailavegi (Zi;. X>1X1 Wi ClUlUi' 1 útv/i'w- v awwuuuiui V4--*-; X V eu' Uii6ii' IUciUl, ouil Djuiuaaui., —\J ctxrt, Og iujOl'U Diagl itiaguuððOil, “*a, nvci.a, og iey uuuii siuar iuu. u, ukknao iar, auj. Geysitjón i eidsvoða að Laugavegi 11. Tiu iyrirtæki voru í húsinu \Z2). Lítil kennsiuflugvél nauðlendir við Reykjavikurflugvöll (22). Lárus Hjálmarsson, smyrjari á m.s. Hvassafelli, lézt af slysförum (25). Fjögurra ára telpa beið bana 1 bíi- slysi á Akureyri (25). Skjóta varð hest, sem varð fyrir bíl á Suðurlandsbraut Knapinn slasaðist mikið (28). Háseti á brezkum togara á fsiands- miðum lézt af slysförum (28). FÉLAGSMÁL ívar H. Jónsson kjörinn formaður Blaðamannafélags íslands (1). Páll S. Pálsson kosinn formaður Hús eigendafélags Reykjavíkur (1). Fjölmenn hátíðahöld á hátíðisdegl verkalýðsins, 1. maí (3). Réttarhöld í máli skozka togaran# Milwood halda áfram í Reykjavík (3, 7). Listamannalaunum úthiutað (4). Aðalfundur Eimskipafélags íslands haldinn í Reykjavík. Formaður er Ein- ar B. Guðmundsson, hrl. (4). Þing Landsambands íslenzkra verzl- unarmanna haldið á Sauðárkróki. Sverrir Hermannsson endurkjörinn formaður (5, 7). íslendingafélag stofnað í Árósum (8) Samningar nást milii Mjólkurstöðv- arinnar í Reykjavík og verkamanna og bílstjóra (9). Heildariðgjaldatekjur Samvinnu- trygginga yfir 100 millj. kr (10). Hjálmar Ólafsson endurkjörinn for- maður Norræna félagsins 1 Kópa- vogi (11). Grfmur Bjarnason endurkjörinn for- maður Félags pípulagningameistara (11). Stefán Sigurðsson kosinn formaður Kaupmannafélags Hafnarfjarðar (12). Sr. Árelíus Níelsson kjörinn for- maður Bandaiaga æskujýðsfélaganna í Reykjavík (12). Guðlaugur Rosinkranz endurkjörinn formaður íslenzk-sænska félagsins. Siguringi E. Hjörleifsson endurkjör- inn formaður Skógræktarfélags Suður nesja (16). Frú Sjöfn Magnúsdóttir kosin for- maður Hringsins i Hafnarfirði (16). 60—70 V-iSiendingar raomr tii starfa nér á landi (16). ovcííaí -ui._uuii kjonnn formaður -»aiiölUamiaii.iuöð iiiMuðiúiUaud VT'O* V Úi uouid öiavuiiciu6á OuwullrtllCiiS .-uiil liu ililjtij. Ki'. ai. \i(J. i>tcjaiiwe),.vuciuua;uiu i xxdxnarfiröi VAU ðhjuiaiuiðuil XlrtKun Xjj cii liaöUil) dn.uöiccKtarStjÓrÍ# oiiuuiKjuiUui xunnrtuur xciagöuis ls- artnd—iNoregur (21). Verkfall verkaiýðs- og sjómannafé- lags Miðneshrepps hjá GuOinundi Jóns syni á Rafnkelsstöðum dæmt ólög- legt (21). Jóhann Jónasson kjörinn formaður Búnaðarsambands Kjalarnesþings (23). Sjálfstæðiskvenfélag stofnað í Ár- nessýslu. Frú Sigurbjörg Lárusdóttir, Laugarási, kjörin formaður (23). Guðmundur Árnason, stórkaupmað-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.