Morgunblaðið - 06.07.1963, Blaðsíða 16
16
ui o n c v is b l a r> i b
Laugardagur 8. júlí 1963
Magnús J.
Minning
Látinn 17. mai 1963
Jarðsettur 28. maí 1963.
Skammt er milli skipta
skeytum dauðinn þeytir.
Ranni til að rifta
rammur aga beitir.
Brott er góður bróðir
bjart sem átti hjarta
frómt. Um farnar slóðir
fjörs, nú minjar skarta.
Söknuði með sárum
sveipast hvarmar tárum.
Oss er huggun eina
eilífðarvonin hreina.
Menn sem þekktu Magnús
muna spjall við snjallan
dreng, sem þótti duga
( ið starfa allan.
J Á, svona hverfa vinirnir, en
skilja eftir með oss skýrar mynd-
ir minninga, minninga, sem valda
því að við lifum með horfnum
vínum sorg og gleði genginna
ára.
Magnús Júlíus Einarsson, hins
hins þjóðhaga kirkjusmiðs aust-
anfjalls og Guðrúnar konu hans,
fæddist á Eyrarbakka 28. júlí
1889.
Hann átti sex alsystkin — tvær
sýstur og fjóra bræður. Tvö syst-
Einarsson
kinanna dóu ung og einn bróðir,
Gísli, dó á bezta aldri, hin eru
öll á lífi. Auk þess átti Magnús
fjóra hálfbræður og fjórar hálf-
systur. Ein þeirra, Sólrún, er ný-
látin.
Magnús kynntist ungur alvöru
og skyldum daglegra starfa til
sjávar og sveita enda var hann
eftirsóttur atorkumaður, hvar
sem til hans náðist. Síðustu tvo
til þrjá áratugi ævi sinnar vann
hann trúnaðar- og dyggðastörf
hjá Timburverzl. Völundur h.f.
Magnús kvæntist eftirlifandi
konu sinni, Valgerði Gissurar-
dóttur frá Gljúfurárholti í Ölfusi
árið 1927. Hún reyndist honum
styrk stoð og hugulsöm eigin-
kona þegar á reyndi.
Þau hjónin bjuggu öll sín hjú-
skaparár í Reykjavík og eignuð-
ust einn mannvænlegan son,
Guðmund Gísla, sem er kennari
við barna- og unglingaskólann í
Mosfellssveit. Guðmundur er
kvæntur Valborgu Sigurðardótt-
ur. Magnús unni tengdadóttur
sinni mjög, enda var hún honum
sem bezta dóttir.
Vel fór á með þeim hjónum
Magnúsi og Valgerði, enda mátti
öllum ljóst vera að myndugleiki
hans, mannkærleiki og létt lund
féll vel að hugulsemi og um-
hyggju eiginkonu hans. Kær-
leikur þeirra var óskiptur. Eins
og stendur í Orðskviðum Salo-
mons 12, 4. sá Magnús að: „Væn
kona er kóróna manns síns.“
Einatt sáust þau hjónin saman
á mannamótum, hvort sem þau
gengu til kirkju eða heimsóttu
fjölskylduna, en ávallt bar Magn-
ús mót hins góða drengs með
glæsibrag hins trausta eigin-
manns og heimilisföður.
Söknuðurinn er sár þeim er
sjá á bak svo heilum vini og
góðum förunaut, sem Magnús
var, en trúin er þá mikill styrk-
ur þeim, sem hana eiga og hún
var samgróin þeim hjónum.
í Orðskv. 12. 3 segir: „Enginn
maður nær fótfestu með óguð-
leika, en rót hinna réttlátu mun
ekki bifast."
Sonarbörn Magnúsar: Magnús,
Arnþrúður, Valgeir og Anna
Soffía voru augasteinar hans og
eftirlæti, enda var söknuðurinn
sár, þegar afinn þeirra góði hvarf
þeim. Hann sem var þeim svo
mikið, fól hendur þeirra £ sín-
um, lyfti þeim á kné sér og léði
þeim annað kærleiksþel, sem
Magnúsi var svo tamt og sam-
gróið.
Eins og algengt var í ungdæmi
Magnúsar var skólaganga af
skornum skammti, þótt hugur
stæði til mennta.
Mörgum lærðum manni mætti
þó þykja mikið til um þá sönnu
mennt, sem Magnús tileinkaði sér
með háttprýði sinni og drenglund
í orði og athöfn við allt fólk, sem
hann umgekkst.
Magnús bar heilsubrest sinn
sem enginn væri, en var öðrum
ávallt til huggunar og uppörvun-
ar ef á móti blés. Hann gladd-
Sl. sunnudag kom leikflokkur
Þjóðleikhússins til Rvíkur eftir
vel heppnaða leikför um Norð-
ur- og Austurland, með leikritið
Andorra. Aðsókn að leiknum úti
á landi var mjög góð, sennilega
sú bezta, sem Þjóðleikhúsið hef-
ur haft á leikferðum um landið.
Að jafnaði voru um 260 á sýning-
um og má það teljast mjög gott.
Sýnt var á 14 stöðum, en sýning-
ar voru alls 16. Sýnt var í tveim-
ur nýjum og glæsilegum félags-
heimilum þar sem Þjóðleikhúsið
hefur ekki sýnt áður, í hmu nýja
félagsheimili á Blönduósi, og var
það fyrsta leiksýningin í því
húsi. Einnig var sýnt í nýju sam
komuhúsi á Fáskrúðsfirði, en þar
sýndi Leikfélag Reykjavíkur leik
ritið „Hart í bak“ kvöidið áður.
25 leikarar og aukaleikarar
ist með glöðum í óskiptri ein-
lægni og var ekki síður aufúsu-
gestur í hópi ungra en aldraðra.
Þá gat engum dulizt sá eldlegi
áhugi og æskufjör, sem með hon-
um bjó og hreif allt umhverfi
hans eins og ávallt þar sem
Magnús var glaður.
Það er mikið skarð höggvið i
hóp okkar vina þinna og vanda-
manna þegar þú kveður. Blessuð
sé minning þess, sem einkenndi
líf þitt, minning kærleikans.
Vertu sæll, Magnús.
tóku þátt í þessari leikför Þjóð-
leikhússins og mun þetta vera ein
fjölmennasta leikferð, sem farin
hefur verið hér á landi. Andorra
var sýnt hér í Þjóðleikhúsinu 20
sinnum og er ákveðið að sýna
leikinn þar aftur I byrjun næsta
leikárs. Ekki vannst tími til að
hafa fleiri leiksýningar úti á
landi að þessu sinni, sökum þess
að sumarfrí hefjast hjá starfs-
fólki Þjóðleikhússins hinn L
þ.m. Með þessari leikför lýkup
þessu starfsári Þjóðleikhússins,
sem er það 13. í röðinni. Næsta
leikár hefst 1. september n.k. Þá
er væntanlegur til landsins ballett
flokkur frá Konunglega leikhús-
inu í Kaupmannahöfn og mun
sýna hér nokkrum sinnum á veg-
um Þjóðleikhússins.
Friðg. G.
Leikför Þjóðleikhúss-
ins heppnaðist vel
ur, endurkjörinn formaður Félags frl-
merkjasafnara (25).
Halldór Ó. Stefánsson kjörinn for-
maður Félag veggfóðrararrreistara (26).
Sýslufundur Snæfellsness- og
Hnappadalssýslu haldinn í Stykkis-
hólmi (26).
Baldvin Jónsson, hrl., endurkjörinn
formaður Flugmálafélagsins (26).
Sigurður Magnússon endurkjörinn
formaður Kaupmannasamtaka íslands
(26).
Halldór E. Sigurðsson, Borgarnesi,
kjörinn formaður Búnaðarsambands
Borgarfjarðar (26).
Hörður Adolfsson kjörinn formaður
fulltrúaráðs IOGT á Akureyri (29).
Guðjón Ingimundarson endurkjörinn
formaður Umf. Skagafjarðar (29).
Biskupar Norðurlanda verða við
vígslu Skálholtskirkju í sumar (29).
Marteinn Skaftfells kjörinn formað-
ur Dýraverndunarfélags Heykjavíkur
(30).
SKÓLAR
Fyrsta tækninámskeiðinu hérlendis
lokið (I).
Bandarísk hjón halda enskunám-
skeið hér (1).
Verzlunardeiíd Verzlunarskóla ís-
lands sagt upp (7).
163 nemendur voru í barnaskólanum
á Bildudal sl. vetur (7).
>rír búfræðingar brautskráðir frá
Hólaskóla (10).
165 börn voru í barnaskóla Sauðár-
króks sl. vetur (12).
Barnamúsikskólinn heldur nemenda-
tónleika í skólalok (15).
1226 börn voru í barnaskólunum á
Akureyri sl. vetur (15).
30 nemendur brautskráðir frá Iðn-
tkóla Akureyrar (23).
Vélskólanum slitið i 48 sinn (26).
475 nemendur voru í Flensborgar-
skóla sl. vetur (28).
Stýrimannaskólinn brautskráir nýja
farmenn og fiskimenn (28).
Skólaslit í Vík í Mýrdal (30).
AFMÆLI
Félag íslendinga í London 50 ára (19)
Félag íslenzkra stórkaupmanna 35
ára (21).
Dagheimilið á Hörðuvöllum 30 ára
(22).
Samtrygging íslenzkra botnvörp-
unga 40 ára (25).
Tónlistarfélag Akureyrar 20 ára (29).
ÍÞRÓTTIR
Keflavík vann Hafnarfjörð í bæj-
keppni í sundi (1).
Reykjavíkurmótið í knattspyrnu:
(4). — Þróttur-Fram 2:0 — Valur-KR
Valur-Fram 1:0 (3). — KR-Þróttur 5:2
3:1 (7). — Þróttur-KR 4 3 — Fram-
Valur 0:0 (14). — Valur Reykjavíkur-
meistari, vann Þrótt 3:0 (21). — KR-
Fram 1:1 (22).
Akurcyri vann Keflavík í bæja-
keppni í knafUpyrnu (7).
Samtök íþróUairéttamanna ganga i
AlþjóðMeambarui iþróttablaðamanna (7)
Sæojtka handknattleiksiiðið Hellas í
heimsókn hér (8).
íalandsmóUnu í badminton lokið (8).
Keflvíkingar unnu ,,Litlu bikarkeppn
ina" í knattspyrnu (16).
Ármann í 1. deild í handknattleik
(16).
Norræna sundkeppnin hafin (16).
Reykjavík vann Akranes 1 knatt-
spyrnu með 2:0 (17).
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR,
setti íslandsmet í 100 m baksundi og
landssveitir í 4x50 m fjórsundi kvenna
4x100 m skriðsundi og 4x100 m fjór-
sundi (18).
íslandsmótið í knattspymu: Fram-
Akureyri 1:0 — Akranes-KR 2:1 (25).
Fram-Keflavík 1:0 — Akranes-Akur-
eyri 3:1 (28). — Valur-KR 3:0 (29).
Ármann íslandsmeistari í sundknatt
leik (28).
Sjóstangaveiðimót haldið í Vest-
mannaeyjum (29).
Guðmundur Gíslason, ÍR. áttfaldur
meistari á Sundmeistaramóti íslands
og Hrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR,
meistari í 5 greinum (31).
ÝMISLEGT
Varðskipið Ægir fer 1 leiðangur á
vegum Fiskideildar til að kanna svæð-
ið milli íslands og Grænlands (1).
Gjadeyriseign landsmanna orðin 1227
millj. kr. (3).
Heildverzlunin Hekla lækkar varar
hlutaverð um 18 af hundraði (3).
Skipverji á austur-þýzkum togara
flýr af skipi sínu í Reykjavík (5).
26 minkar unnir við Djúp síðan í
fyrravor (7).
Brezk flugsveit staðsett í þrjár vik-
ur á Keflavíkurflugvelli (9).
Hluti Mýrahólfsins girtur vegna
mæðiveikihættu (9).
Ný og fullkomin jarðskjálftastöð á
Norðurlandi (9).
Erlendar skuldir lækka um 950 millj.
kr. á 2 árum (9).
Þjóðarframleiðslan jókst um 5% árið
1962 (10).
Vísitala framfærslukostnaðar 131
stig 1. maí (15).
Rúmlega 72 þús. plöntum plantað á
vegum Fiskideildar til að kanna svæð-
(15).
Sérfræðingar kanna gasstreymið á
Austfjörðum (19).
Orðsending frá brezku stjórninni
vegna Milwood-málsins (21).
Raunvísindadeild veitir 2.2 millj. kr.
í styrki (21).
Flugfélag íslands flutti 104 þús. far-
þega á sl. ári (21).
Jöklarannsóknarfélagið mun annast
veðurathuganir á Vatnajökli 1 sumar
(21).
Erlendar skuldir hafa lækkað um
950 millj. kr. á sl. 2 árum (22).
Taugaveikibróðir kemur upp í Kjós
(22, 23).
Brezki togarinn Spurs tekinn við ó-
löglegar veiðar í landhelgi (23).
Loftleiðir hætta flugi til V-Þýzka-
lands (23).
Furðuljós sést á lofti yfir Reykjavík
(23).
Mikil olíubrák á Sunduhum við
Reykjavík verður fugli að bana (25).
Sjóvátryggingafélagið greiddi 51
millj. kr. í tjónabætur.
Flugfélag íslands athugar möguleika
á að kaupa þrjár Viscount-flugvélar
(25).
Sjóðsstofnun til minningar um
kristnitökuna (26).
3230 millj. kr. fjárfesting hér á landi
1963 (26).
3.5 millj. kr. úthlutað úr Raunvís-
indasjóði (62).
Sólfaxi lendir á 83. breiddargráðu í
Grænlandi (28).
Gífurlegt hrun úr Drangey í jarð-
skjálftunum í vetur (28*.
Varnarliðið gefur íslandi verðmæt
lækningatæki (29).
GREINAR
Landið okkar — Stokkseyri (1).
Skrúðgarðurinn, eftir Stefán Þor-
steinsson (1).
40 ára afmæli hátíðardags verka-
manna hér á landi (1).
Landið okkar — rætt við Hálfdán
Guðmundsson í Vík (1).
Er stúdentsmenntun á slandi orðin
úrelt (1).
1. maí — dagur verkalýðsins (1).
,,Að kenna til 1 stormum sinna
tíða“, 3. grein Guðm. G. Hagalín (1).
Jón Trausti og ritsafn hans, eftir
Jón Aðalstein Jónsson (3).
Skíðahótelið í Hlíðarfjalli, eftir
Sverri Pálsson (4).
Ný verzlun 1 Ólafsvík (5)
Samtal við Bjarna Benediktsson um
utanrikismál (7).
Miðstöð búnaðarsamtakanna í Borg-
arfirði (7).
Bifreiðaverkstæði í Brákarey (8).
Bréf til dr. Benjamíns frá dr.
Bjarna Jónssyni (8).
Ragnar Jónsson skrifar Vettvang (8)
Borg á Mýrum (9).
. Um hvað er barizt í kosningunum,
eftir prófessor Ólaf Björnsson (9, 11).
Svar til dr. Bjarna Jónssonar, eftir
dr. Benjamín Eiríksson (10).
Hugleiðingar um Rússlandsferð, eftir
Leif Sveinsson, lögfræðing (11).
Samtal við Skarphéðin Gíslason,
Vagnsstöðum f Suðursveit (11).
Samtal við hjónin í Hlíðarholti 1
Staðarsveit (11).
Ferðaþáttur, eítir Árna G. Eylands
(11, 19).
Fylgzt með ,,Lóunni“ frá London til
Reykjavíkur (11).
För til Lofoten, eftir Pétur Ottesen
(11).
Dragnótaveiðin og vísindalegt eftir-
lit með fiskistofnum, eftir Jón Jóns-
son og Aðalstein Sigurðsson.
Úr Austurlandaför, XIII., eftir Einar
M. Jónsson (11, 19, 30).
Stykkishólmur (14).
Hjá Arnulf Överland í Grotten, eft-
ir Kristmann Guðmundsson (14).
Núpsskóli (15).
Stækkun áburðarverksmiðjunnar
orðin aðkallandi, segir Jóhannes
Bjarnason, verkfræðingur, í samtali
við Mbl.
Greinargerð frá forstöðumanni al-
mannavarna (17).
Heiilaspor í menntamálum, eftir Jó-
hann Hannesson, prófessor (18).
Listamannalaun, •ítir Guðm. G.
Hagaiín (18).
Andinn frá Worms, eftir sr. Benja-
mín Kristjánsson (19).
Ásmundur Sveinsson sjötugur á
morgun (19).
Stórframleiðsla flúrlampa í Stálum-
búðum h.f. (19).
Samtal við Ólaf Thors, forsætisráð-
herra (21).
Kokhreysti leiðir til undanlátssemi,
eftir Bjarna Benediktsson, dómsmála-
ráðherra (22).
Moldrok frá Laugalandi, eftir Sig.
A. Magnússon (22).
Hafnargerð á Akranesi, eftir Bjarna
Guðmundsson, hafnarvörð (23).
Samtal við Runólf í Ölvesholti (25).
Ólafsvík (22).
Búðardalur (26).
Dalvík (26).
Flateyri (26).
Dragnótaveiðin og fiskifræðingarnir,
eftir Sigurjón Einarsson, skipstjóra
(26).
Samtal við Ingólf Jónsson, íandbún-
aðarráðherra (28).
Flatey á Skjálfanda (28).
Ný höfn við Reyðarfjörð (28).
Rætt við ungan nýbýling (29).
Rætt við Sigurð Jónsson, Köldukinn
í Haukadal (29).
Spjallað við Ólaf Túbais í Múlakoti
málaráðherra (31).
Samtal við Gunnar Thoroddsen, fjár
(31).
„Styrktarfélag vangefinna**, etftir
Eyþór Stefánsson, Grindavík (31).
Eskifjörður (31).
Rætt við Karl Gunnarsson, Hofteigi
Jökuldal (31).
MANNALÁT
Þórarinn Bjarnason, fyrrv. fiski-
matsmaður frá Patreksfirði.
Oddur ívarsson, fyrv. póstmeistari.
Sveinbjörn Jón Einarsson. Heiðarbæ
Þingvallasveit.
Jón Þorvaldsson, kaupm., Hafnar-
stræti 45, Akureyri.
Valdimar Jónsson, frá Kolsholti í
Villingaholtshreppi.
Ingvar Björnsson, kennari. Akranesi
Petrún Jóhannesdóttir frá Fögruvöll
um, Sandi.
Guðmundur Jóhannsson, Nönnustíg
13, Hafnarfirði.
Sigríður Guðmundsdóttir frá Fossi í
Grímsnesi.
Þorkell Sæmundsson, múrari, Reykja
hlíð 10.
Guðný Ólafsdóttir frá Reyðarvatni.
Árni Gunnlaugsson, járnsmíðameist
ari, Laugavegi 71.
Margrét Símonardóttir frá Brimnesi
María Magnúsdóttir, Kárstíg 13.
Jörgen Jónsson, Seljalandi.
Guðbjartur Gestsson, Hóli, Hörðu-
dal.
Tómas Hallgrímsson, hreppstjóri, frá
Grímsstöðum, Álftaneshreppi.
Jón Guðjónsson, vélstjóri, Skúla-
götu 60.
Þorgeir Frímannsson, fyrrv. kaupm.
í Vestmannaeyjum.
Þórhallur Björnsson, Ljósavatni.
Herríður Unnur Baldvinsdóttir, Laug
arnesvegi 79.
Ingv«ÞV- Hermannsdóttir ixá íaa-
firði.
Jónína Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Egilsstöðum í Ölfusi.
Sigurður Hjálmarsson, itýrimaður,
Kaupmannahöfn.
Einar Lárusson, málarameistari.
Kristín I. Ingimundardóttir frá Duf-
ansdal.
Loftsína Guðrún Pálsdóttir, Bald«
ursgötu 6, Keflavík.
Sveinn Magnússon, kaupm., Kaup«
mannahöfn.
Guðný Guðlaugsdóttir frá Sogni.
Haraldur Jakobsson, kaupm., Akur«
eyri.
Magnús Þorsteinn Helgason, vél«
stjóri.
Sigurbjörg Bjarnadóttir frá Ökrum,
Guðmundur Ólafsson, kaupmaður,
Garðastræti 13a.
Þórður Guðbjörnsson, bílstjóri, Holta
götu 15, Hafnarfirði.
Jón Vigfússon, fyrrv. bóndi að Vina«
minni í Landeyjum.
Stefanía Jóhannsdóttir, Vífilsgötu 6
Guðni Guðnason, Túngötu 18, Siglu«
firðl.
Sigríður Guðjónsdóttir, Rauðarár*
stíg 22.
Stefán Ólafsson, Áshóli.
Jón Jónsson, klæðskerameistari,
Skipasundi 88.
Kristrún Ásbjörnsdóttir, Háteigsvegi
18, Keflavík.
Einar Eiríksson, fyrrv. veitingamað«
ur, Marargötu 2.
Jónfriður Þórðardóttir, Hrófbergi.
Magnús J. Einarsson, afgreiðslumað
ur, Rauðarárstíg 11.
Sigurður J. Jónsson, skipstjóri,
Bárugötu 31.
Ágúst Jóhannesson, trésmiður frA
Ferjubakka.
Guðrún Jónsdóttir frá Hóli í Ön«
undafirði.
Halldór Halldórsson, fyrrv. banka«
fulltrúi.
Kristján Gíslason, Sólgötu 7, ísafirði,
Margrét Stefánsdóttir frá Bónda«
stöðum.
Ásgeir Jónsson frá Gottorp.
Guðmundur Einarsson, myndhöggv-
ari, frá Miðdal.
Kristjana Kristjánsdóttir frá Neðra«
dal, Biskupstungum.
Anna Runólfsdóttir, Hcylæk.
Sigríður Guðmundsdóttir Daniolsson
ekkja Hermanns Danielssonar.
Anna Valgerður Tómasdóttir frá
Selkoti.
Halldóra Jónsdóttir, Ásvegi 10.
Pálína Pálsdóttir frá Hraunbóli.
Sigrún Sigurðardóttir, Víðimel 21,
Jónas G. Ólafsson, vélstjóri.
Ólafur Guðjónsson, fyrrv. vélstjóri.
Pétur Hoffmann Magnússon, fyrrv,
bankaritari, Melhaga 10.
Kristján Valgeir Guðmundsson frá
Rafnkelsstöðum, Njarvikurbraut 30,
Innri-Njarðvík.
Anton V. Proppé, frá iÞngeyrí.
Sigríður Björnsdóttir, Akureyri,