Morgunblaðið - 07.07.1963, Blaðsíða 21
WORGVPiBLAÐlÐ
21
Sunnudagur 7. júlí 1963
RÚSSNESKAR
RYSSUR
OG RIFFLAR
fást hjá:
Búa Petersen, Bankastræti
V/F Austurlands, Egilsstöðum
Gunnari Jónssyni, Vopnafirði
Höfn, Dalvík.
Elías Guðnason, Eskifirði
Kyndill, Keflavík
Kf. Stykkishólms, Vegamótum
Kf. Hellissands, Hellissandi
Kf. ísfirðinga, ísafirði
Kf. Svalbarðseyrar Svalbarðseyri
Kf. Héraðsbúa Reyðarfirði
Kf. Berufjarðar, Djúpavogi.
SJÓIMVARPSTÆKI
GLÆSILEG AFAR VÖNDUÐ SÆNSK
Monark sjönvörp nýkomin
1. Þrjár gerðir, allar í teakumgjörð, myndlampi 23 tommu.
2. Þriggja ára ábyrgð á endingu myndlampa.
3. Eru fyrir 220 V 50 c/s, skjálftalaus og skír mynd.
4. Hægt er að nota „converter“ (breytir) við þessi tæki,
jafnt og önnur sem auglýst eru fyrir bæði kerfi. Ekki
talið ráðlegt vegna vaxandi tækniþróunar, að setja
oonverter i tækin löngu áður, en þess gerist þörf, enda ,
er ekki komin reynsla hér á landi á tækjum þeim sem
auglýst eru í'yrir bæði kerfi. Tækin eru stillt fyrir
ameríska kerfið og hægt að stilla þau með 100% árangri
fyrir Evrópu Norm 625 línur síðar (án converters), komi
Evrópu Norm. og reynsla leiði í ljós að converter sé
ekki heppilegur.
5. Varahluta- og viðgerðarþjónusta.
6. Hagkvæmir greiðslu- og afborgunarskilmálar.
Monark er vandlátra val
Útsölusaöir í Reykjavík:
Skeggjagötu 4,
sími 12293.
Söluumboð Keflavík:
Verzlunin Stapafell.
Nýjar sendingar
TÖKUM UPP UM HELGINA NÝJAR
SENDINGAR AF VÖRUM FRÁ DAN-
MÖRKU.
JERSEYKJÓLAR
DRAGTIR
K Á P U R
REGNKÁPUR
S ÍÐBUXUR
Vörurnar, sem sýndar voru á tízku-
sýningunni í súlnasal Sögu, verða
seldar á morgun.
Pntanir óskast sóttar sem fyrst.
TÍZKUVERZLUNIN
GUÐRÚN
RAIJDARÁRSTÍG I
Sími 15077 — Bílastæði við búðina.
I
Myndaskrár
fyrirliggjandi
Upplýsingar hjá einkauniboðinu:
DANEMANN hljóðfæri eru í notkun í mörgum
þekktustu hljómleikahöllum heimsins svo sem
Royal Festival Hall í London
Hagstætt verð. — Stuttur afgreiðslutími. — Merkið Danemann
tryggir gæðin.
frá þessum heimsþekktu verksmiðjum fara sigurför um heim-
inn vegna tóngæða og byggingarlags, þau þola vel hita-
breytingar, — það sannar áratuga reynsla.
PlAIMÓ - FLYGLAR
HRÓBJARTLR BJARIVIASOIM
EINKAUMBOÐ:
Mjóstræti 6. Símar: 11313 — 11314.