Morgunblaðið - 09.07.1963, Qupperneq 1
24 siðun
50. ái^angur
151 tbl. — J»riðjudagur 9. júlí 1963
Prentstniðja Morgunblaðsim
Ekki astœða fyrir síld-
veiðimenn að ótfast ísinn
ÞAÐ kom nokkuð á óvænt að
ísrek skyldi berast svona
nærri landinu á þeim tíma,
sem liðinn er frá því land-
helgisgæzlan rannsakaði ís-
brúnina fyrir tæpum hálfum
mánuði, §agði Jón Eyþórsson,
verðurfræðingur, er blaðið
átti tal við hann j gær. Þessa
daga hefir verið stillt veður
fyrir norðan og vestan landið
og ísrekið hlýtur þvi að ber-
ast aðallega fyrir sjávar-
straumum.
Nú er ekki vitað hve mikið
ísmagnið er, eða hve stór ís-
breiðan er, vegna þess að
þoka lá yfir íisnum í seinasta
fluginu.
Nú er norðlæg átt fyrir
Norðurlandi og sennilega hef-
ir hún rekið ísinn austur á
bóginn, en hitt er mögulegt
að ísinn þéttist út af Vest-
fjörðum og Húnaflóa.
Ekki fer hjá því að yfirborð
sjávar kólni í grennd við ís-
inn með því að hann bráðnar .
tiltölulega fljótt og bræðslu-
vatnið breiðist út á yfirborð-
inu.
Frekari hugleiðingar eru
ekki tímabærar. Flogið verður
yfir ísbreiðuna er veður leyfir
til þess að kanna hve stór hún
er.
Ummæli Jakobs
í gærkvöldi átti blaðið tal
við Jakob Jakobsson fiski-
fræðing, þar sem hann var
staddur á Akureyri, en þaðan
heldur Ægir út á miðin til
rannsókna og verða vesturmið
heimsótt í fyrstu og þar kann-
að hver áhrif kuldinn frá
ísnum hefir á síldargöngurn-
ar.
Jakob Jakobsson segir að
ekki sé ástæða til að örvænta
vegna íssins, því þess séu
mörg dæmi, frá fyrri ár-
um síldveiða, að þá hafi síld
verið veidd milli ísjaka.
Þótt yfirborðskælihg verði á
sjónum vegna bráðnunar íss-
ins er ekki ástæða tíl að ör-
vænta því mikil rauðáta er
komin á vesturmiðin fyrir
Norðurlandi (skakkt frá skýrt
í frétt blaðsins á laugardag).
Með þessum ummælum hélt
Jakob á miðin í gærkvöldi,
vongóður um að síldin yrði
enn sá búhnykkur sem okkur
yrði til blessunar.
Lítt miðar
á Leninhæð
AEger þögn um fund deiiuaðila
Mý árás á stefnu Krúsjeffs, en
hann dve!st nú utan Meskvu
Moskva, 8. júlí — AP — NTB
ER á leið á kvöld í dag, mánudag, höfðu enn engar fregnir
borizt um fund kennisetningameistara Kína og Sovétríkj-
anna, sem nú stendur í Moskvu. Hafa viðræðurnar staðið
frá því á föstudag.
Tundarstaðurinn er í einbýlishúsi á Lenin-hæð. Er það
vel varið, og fá engir fréttamenn að^ koma nærri fundar-
mönnum. Það hefur vakið athygli, að ekki er á fundinn
minnzt, hvorki í blöðum né af hálfu opinberra aðila í Sovét-
ríkjunum. Af kínverskri hálfu ríkir þögn um máliv.
Moskvuútvarpið felldi í dag niður hálfrar stundar þátt
frá Peking, en í staðinn var leikin hljómlist. Þá virðist, að
Krjúseff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, hafi ekki áhuga
fyrir því að vera nærstaddur, er viðræðurnar fara fram.
Hann dvelzt nú í Kiev, og ræddi þar við Spaak, utanríkis-
ráðherra Belgíu, í dag. í Moskvu telja fréttamenn að Krúsj-
eff muni halda til Svartahafsins frá Kiev.
Kínverskir ráðamenn létu í Þar segir m.a., að „endurskoð-
dag birta nýja grein til árásar á
stefnu Krúsjeffs. Birtist hún í
mánaðarritinu „Malayan Moni-
tor“, sem gefið er út í Bretlandi.
Enn bólu-
sótt í
Svíþjóð?
Stokkhólmi, 8. júlí. — NTB
FRÁ því var skýrt í Stokk-
hólmi í kvöld, að uppvíst hafi
orðið úm sjúkling, sem beri
öll einkenni þess að hafa tek-
ið bólusótt.
Tekið er þó fram af hálfu
heilbrigðisyfirvalda, að 2—3
dagar líði, þar til ljóst verður,
' hvort um bólusótt er raun-
verulega að ræða.
Sjúklingurinn, sem hér um
ræðir, er kona, sem notið hef-
ur hjúkrunar á sama sjúkra-
húsi og einn aif sjúklingum
þeim, sem bólusótt tóku fyrr
í sumar.
Talið var, að tekizt hefði
að hefta útbreiðslu sóttarinn-
ar í Svíþjóð.
Tilraunabann í kjölfar
griðasáttmála?
Spaak talinn undirbúa þriveldafund
um bann v/ð tilraunum með
kjarnorkuvopn
Moskvu, Washington, 8. júlí.
— (AP-NTB) —
UTANRÍKISRÁÐHERRA
Belgíu, Paul Henri-Spaak,
átti í dag viðræður við Krús-
jeff, forsætisráðherra Sovét-
ríkjanna, í Kiev, höfuðborg
Ukraínu.
Samkvæmt tilkynningu
TASS-fréttastofunnar sov-
ézku, þá ræctau þeir alþjoða-
vandamál. Spaak skýrði svo
frá, áður en hann hélt til
fundar með Krúsjeff, að hann
myndi ræða við forsætisráð-
herrann um sambúð austurs
og vesturs, Atlantshafsbanda
lagið og Varsjárbandalagið,
auk þess, sem hann myndi
víkja að Berlín.
Erlendir fréttaritarar í
Moskvu álíta hins vegar, að
Spaak sé að nokkru leyti að
undirbúa fund brezkra, banda
rískra og sovézkra fulltrúa,
sem hefjast eiga í Moskvu nk.
mánudag, 15. júlí. Þar verður
rætt um bann við tilraunum
með kjarnorkuvopn.
Fréttir frá Washington nú um
helgina herma, að nokkur óvissa
ríki um afstöðu sovézkra leiðtoga
til þessa fundar. N.k. fimmtudag
heldur varautanríkisráðherra
Bandaríkj anna, Averill Harriman
til Moskvu, til undirbúnings fund
arins. Mun hann reyna að fá úr
Framhald á bls. 23
unarsinnar" telji ekki lengur á-
stæðu til að beita „gamaldags"
byltingar- og baráttuaðferðum
gegn heimsvaldasinnum, svo að
ekki sé minnzt á vopnuð átök,
sem talin séu hræðilegur glæp-
ur.
„Því“ segir í grein mánaðar-
ritsins, „mun afneitun grundvall
arskyldu leiða til samvinnu við
öfl heimsvalda- og nýlendusinna,
gegn öflum friðar, frelsis, lýð-
ræðis og sósíalisma“.
Þetta er í annað skipti, -sem
ráðizt er gegn stefnu Krúsjeffs
og skoðanabræðra hans, frá því,
að viðræðurnar á Lenin-hæð hóf
ust. í greininni, sem birtist í dag,
er þó að nokkru leyti tekið dýpra
í árinni en oft áður, er vikið
hefur verið að Stalinismanum:
Framhald á bls. 23
snoru
Árósar, 8 júlí — NTB: —
Sá óvenjulegi atburður gerðis
í gær á flugvelli við Árósa, aí
kasta varð snöru á vænj
tveggja hreyfla einkaflugvélai
sem lék lausum hala á vellin
um. Tókst það, áður en tjói
hlytist af.
Atburðurinn gerðist méí
þeim hætti, að flugmaðurinr
hugðist snúa hreyflum vélar-
innar í gang. Tókst það, en þ:
vildi svo til, að hemlar flug-
vélarinnar gáfu sig. Tók vélii
að aka um völlinn í stórurr
hringum, og voru aðrar flug-
! vélar og byggingar í hættu
Loks tókst að koma snöru á
annan væng flugvélarinnar, o{
varð henni þá beint inn á korr
akur. Þar dró úr fej^Sinni, og
tókst flugmanninum að korr
ast um borð og loka fýrii
benzíngjöfina.