Morgunblaðið - 09.07.1963, Qupperneq 4
4
MORGUISBLAÐIÐ
ÞriSjudagur 9. júlí 1963
Múrara
vantar litla íbúð strax. —
Tilb. sendist á afgr. Mbl.
fyrir 20. þ. m., merkt:
„Samkomula.g — 5048“.
Mótatimbur
óskast. Notað mótatimbur
í sökkla óskast. Uppl. í
síma 23024.
Keflavík — Suðurnes
Terylene kjólaefni.
Terylene-kjólaefni.
Sumarkjólaefni.
Verzl. Sigríðar Skúladóttur
Sími 2061.
Keflavík — Suðurnes
Ódýru þýzku gluggatjalda-
efnin komin aftur. Fallegt
úrval.
Verzl. Sigríðar Skúladóttur
Sími 2061.
Keflavík
Til sölu vel með farinn
barnavagn að Vatnsvegi
26. Uppl. á kvöldin í síma
2034.
Vönduð 3—4 herb. íbúð
óskast strax í Vesturbæn-
um, Högunum eða Melun-
um. Fámenn fjölskylda. —
Uppl. í síma 16207.
í dag er þriSjudagur 9 júlí.
190. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 07.58.
Síðdegisflæði er kl 20.14.
Næturvörður í Reykjavík vik
una 6.—13. júlí er í Vesturbæjar
Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik
una 6.—13. júlí er Eiríkur Björns
son, síma 50235.
Næturlæknir í Keflavík er í
nótt Jón K. Jóhannsson.
Neýðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9.15-8. laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Siini 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek 'Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 .augardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Barnavagn
til' sölu. Uppl. . í síma
50552.
Minningarspjöld Óháða safnaðarins
fást á eftirtöldum stöðum: Andresi
Andressyni, Laugaveg 3. Stefáni Árna
syni, Fálkagötu 9. ísleik Þorsteins-
syni, Lokastíg 10. Marteini Halldórs-
syni, Stórholti 18. Jóni Árnasyni Suð-
urlandsbraut 95 E.
FKETTASIMAR M.BL.
— eftir ickun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
Til sölu
Morris 10 árg. ’47, mjög I
mikið af varahlutum fylgir
Tækifærisverð. Til sýnis ]
að Reykjavöllum, Mosfells-
sveit. Sími um Brúarland.
Orð lífsins svara i sima 10000.
IMil
Kvennadeild Slysavamarféiagsins í
Reykjavík fer í átta daga skemmti-
ferð um Norður- og Austurland til
Hornarfjarðar föstudaginn 12. júlí kl.
7. Nánari upplýsingar gefnar í Verzl-
un Gunnþórunnar Halldórsdóttur í
Hafnarstræti. Aðeins fyrir félagskon-
ur er sýna skírteini.
Kvenfélag og Bræðrafélag Lang-
' holtssafnaðar býður öldruðu fólki í
söfnuðinum í skemmtiferð þriðjudag
inn 16. júlí kl. 13. Bifreiðastöðin Bæj
arleiðir Jánar bíla tíl fararinnar. Upp
lýsingar í símum 33580, 32228 og 35944.
Húseigendur
Sandur undir gangstéttar- ]
hellur á mjög hagstæðu
verði. Heimflytjum. Uppl. ,
í síma 14295.
Til leigu
skurðgrafa og ámoksturs- ]
vél. Uppl. í síma 35247.
íbúð
Til leigu nú þegar 3ja herb
íbúð á góðum stað í bæn-
um. Tilb. sendist afgr- Mbl.
fyrir 12. þ. m., merkt:
„H-104 — 5016“.
Keflavík
Stretch sportbuxur.
Stretch nankin sportbuxur.
Nankin sportbuxur.
FONS, Keflavík.
Keflavík
Herra sportblússur, léttar
og þægilegar.
Terylene herra buxur.
Sportskyrtur í úrvali.
FONS, Iíeflavík.
— Nú hlýtur hún að
koma sjálf.
FLUGFELAG ISLANDS: Millilandafl.
Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna
hafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 22 40 í kvöld
Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til
London kl. 12.30 í dag. Væntanleg aft
ur til Reykjavíkur kl. 23 35
INNANLANDSFLUG: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar í3 ferðir); ísa
fjarðar; Egilsstaða; Sauðarkróks og
Vestmannaeyja (2 ferðir) og Húsavík
ur
Á morgun: er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir) Egilstaða Hellu
Fagurhólsmýrar; Hornafjarðar og Vest
mannaeyja (2 ferðir).
HAFSKIP: Laxá losar á Austurlands
höfnum. Rangá fór í gærkvöldi frá
Gautaborg til Reykjavíkur.
LOFTLEIÐIR HF.: Snorri ' Sturluson
er væntanlegur frá New York kl.
08.00. Fer til Luxemborgar kl. 09.30.
Kemur til baka frá Luxemborg kl.
24.00. Fer til New York kl. 01.30.
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Hekla fer
frá Bergen kl. 17.00 i dag áleiðis til
Kaupmannahafnar. Esja er í Reykjav.
Herjólfur, fer frá Vestmannaeyjum
kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyr
ill fór frá Akranesi 6. júlí til Fredrik
stad Skjaldbreið, fer frá Reykjavík á
morgun til Vestfjarða- og Breiðafjarð
arhafna. Herðurbreið, fór frá Kópa-
skeri í gær áleiðis til Reykjavíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur hf. Katla
er á leið til Riga. Askja er í Imming
ham.
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: Bakka-
foss, fór frá Ventspils 4 iúlí, til Leith
og Reykjavíkur. Brúarfoss kom til
Reykjavíkur 5. júlí frá New York.
Dettifoss, fór frá Dublin 28 júní, til
New York. Fjallfoss, fer frá Raufar-
höfn 9. júlí, til Norðfjarðar og þaðan
til Liverpool, Avonmouth, Rotter-
dam og Hamborgar. Goðafoss fer
frá Hamborg 8. júlí, til Reykjavíkur.
Gullfoss, fer frá Leith 8. júlí, til
Reykjavíkur. Lagarfoss, fer frá Brom
borough 9. júlí til Avonmouth Hull
og Antverpen. Selfoss, fór frá Vest-
mannaeyjum 8. júlí, til Hamborgar
Turku, Kotka og Leningrad Trölla-
foss, fer frá Reykjavík 10. júlí, til
Vesunannaeyja og þaðan til Hull,
Gautaborgar, Kristiansand og Ham-
borgar. Tungufoss, fer frá Kaupmanna
höfn 9. júli til Reykjavíkur.
SKIPADEILD S.Í.S.:
Hvassafell, fer 1 dag frá Reykja-
vík til Akraness, Patreksfjarðar, Norð
ur- og Austurlandshafna. Arnarfell,
fer væntanlega í dag frá Seyðisfirði
til Norðfjarðar og Noregs. Jökulfell,
fór 5. þ.m. frá Gloucester áleiðis til
Reykjavíkur, væntanlegt til íslands
14. þ.m Dísarfell, er í Hafnarfirði.
Litlafell, fór í morgun frá Reykjavík
til Norðurlandshafna. Helgafell, fór
í gær frá Norrköping xil Sundsvall,
þaðan til Taranto. Hamrafell fór 30.
f.m. frá Reykjavík til Batumi, fer
þaðan um 15. þ.m. til Reykjavíkur.
Stapafell, fór í gær frá Reykjavík til
Austfjarða.
H.F. JÖKLAR: Drangajökull fór vænt
anlega í gær frá London áleiðis til
Reykjavíkur. Langjökull kemur til
Hamborgar í dag frá Riga. fer þaðan
fara að j til Reykjavíkur. Vatnajökull, fór frá
I Rotterdam 6. júlí til Reykjavíkur.
r
Framsókn raular við komma
Hættu að gráta, greyið irJtt,
gagnar ekki að vola
þó að fækki fylgið þitt,—
við skulum bæði saman þreyja og þola.
Útlitið er ekki gott
okkar hugðarmálum.
Viðreisnin er voða flott,
víða fann ég skýran vott
að á hún fylgi í íslendinga sálum.
Framar öllu verðum við
Viðreisninni að kála,
beitum klókum kommasið
kveðjum saman vinstra lið
áhrif síðan reynum rægimála.
Þar er alltaf Þórarinn
til þénustunnar búinn,
Varla mun þá Viðreisnin
víðsjál standast áhlaupin,
Tímalygi er torsóttleg og snúin.
Þjóðinni á vonavöl
við skulum saman hrinda,
hún svo reyni hungurkvöl,
hafi ei betri kosta völ
en láta sig hjá Krúsjeff klafabinda.
Komi það, sem koma skal,
kunnum við að raupa,
við alþýðuna tryggðatal
temjum við. En Hannibal
látum við sem fífl á forað hlaupa.
Lítt er hægt að leyna því,
sem Ijóst er öllum mönnum,
verð ég alltaf þægðar þý
þitt og hvergi af vegi sný,
fylgi jafnan sovjetvinum sönnum.
pá
Áheit og gjatir
Söfnun vegna Torfa GuSbjörnssonar:
Afhent séra Gunnari Árnasyni.
Rotaryfélagar Kópavogi 3900; Hjört
ur Guðmundsson 1000; Vátryggingar-
félagið h.f. Borgartúni 1. 2100; Guðm.
Jónsson 100; Auður Gíslad. 20 dollara
Kristín Gissurard. 1000; Christensen
500; Tvær telpur Kpv. 125: N.N. 1000;
8 börn Kpv. 220; Sigríður Jónsd. 100;
Björg Sigurðard. 125; María Finn-
bogad. 100; N.N. 500; Bílstjóri 100;
N.N 500; Gunnar Gissurarson 1000;
G.G. 100; Skúli Skúlas. 100; N.N. 500;
Systrafél Alfa 2000; N.N 2000; N.N
500; Á. og H. 1000; G.M. 100; Óskar
Jakobsson 500; G. Halldórsson 100;
A.G. 100; Einar H. Guðmundsson 400;
N.N. 1500; Guðm. Guðjónsson 250;
N.N. Egilsstöðum 1000; N.N. 5000;
NN. 600; N.N. 100; Sveinn Jónsson
500; Líknasjóður Ásl. Maack 5000;
Jóh. Hafliðad. 100; Guðjón Jónasson
100; Pétur K. 200; S.M.G. 100; EyfirS
ingur 100; N.N. 1000; Lilja Jónasd.
100; Þrír drengir Kársn. 300; G. Br,
100; N.N. 100; Dætur Þ, Step.h. 200;
Ág. J. 200; Laufey og Andrés Hlég, 27
1000; Hörður Hjartars. Seyðisf. 1000;
N.N. 100; Kristján Jónss. 1000; Ólafur
Jensson 1000; Fjölsk. Digranesv. 48B
1000; Ekbrand 185; N.N. 200.
Samtals kr. 41.805 — og 20 dollarar,
Með þakklæti Gunnar Árnason.
Teiknari J. MORA
JÚMBÓ og SPORI
—4<-
Keflavík
Ódýrar ungverskar
drengjaskyrtur.
Röndóttir sportbolir.
FONS, Keflavík.
Keflavík
Vantar stúlku í efnalaug.
Uppl. í síma 15b4.
Loksins höfðu vinirnir losnað við
alla, sem voru að elta þá, og Spori
gat reist seglið.
— Nú er í rauninni aðeins eitt eftir
sagði Jumbó. — Hvað er það? — Það
er hvert við eigurn að sigla.
— Hvers vegna ættum við að vera
að velta vöngum yfir því. Líður okk-
ur kannski ekki prýðilega. Við skul-
um bara taka lífinu með ró og láta
vindinn bera okkur þangað sem hann
blæs, stakk Spori uppá. — Já, þakk-
aðu þér kærlega. En það væri nú
kannski betra að við kæmumst aft-
ur til prófessors Mökks. Við skulum
sjá......Þarna er reykurinn úr eld-
fjaílinu ....
.......þaðan var það sem vig
komum. Ég sting uppá því, að við
lendum á hinum bakkanum og höld-
um áfram fótgangandi að eldfjallinu.
— Eins og þú vilt, Jumbó, svaraði
Spori, eins og þú veizt fylgi ég bvað
svo sem þú gerir.